Morgunblaðið - 30.03.1921, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
/átryggingarfélögin
SKANDINAVIA — BALTICA — NATIONAL
Hlutafje samtals 43 miljónir króna.
ÍSLANDS-DEHjDIN
TROLLE & ROTHE hf. Reykjavík.
AUskonar sjó- og stríðsvátryggingar á skipum og vörum.
gegn lægstu iðgjöldum.
Ofannefnd félög hafa afhent íslandsbanka í Reykjavík til geymslu
hálfa millión krónur,
sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Pljót og góð skaðabóta-
greiðsla. 011 tjón verða gerð upp hér á staðnum og félög þessi hafa
vamarþing hér. — BANKAMEÐMÆLI: ÍSLANDSBANKI.
Deí kgl. oktr. Söassuran ce -- Kompagni
tekur að sér alls konar sjóvátrygging ar.
Aðalumboðsmaður fyrir Island
EQOIST OLAESSEN, hæstaréttarmálaflutningsmaður.
Mb. Regin
fer næstu daga til Húnaflóa, tekur flutning og farþega. Kemur
við á Vestfjörðum ef nægur flutningur fæst. Frekari upplýsingar
gefur Guðm. J. Breiðfjörð, Laufásveg 4, Sími 492.
P. W. Jacobsen & Sön
Timburverzluu S t o f n u C 1829
Kaupmannahö'u C, Símnefni: Gr furu
Carl-Lundsgade New Zebra Code
Selur timbur í st .rri og smxrri sendingum frá Kaup.mhöfn.
Einnig heila sMpsfarma frá Svípjóð.
Biðjið Um tilboíi. Að eins >inilSnn.1a
^ MmmmmmmmmmmmmmmmmmmMaBsmmmeœ&EmKmmmmP
laopiö Moigunblaðiö
Es. Suðurland
fer héðan tii Vestfjarða á föstu-
dag, 1. april, kl. 9 árdegis.
Vörur afhendist í dag.
Ferðafólk
Hinar margeftirspurðu þýsku IIAVDTOSKUR eru nú komnar„
Þórður Pétursson Bankastræti 7.
§ •««
a
kvæði eftir Guðmund Guð-
mundssou fæst hjá bóksölum.
fsmiOa hí.
bjósaskifti
ekki þau sem Morgunblaðið ségir
að Guðm. Friðjónsson ætli að
gefa út, heldur hin undurfögru
kvæði eftir
□uöm. □uðmundssan
er í sa f o 1 d a r p r e n t smiðja
hefir gefið út, fást hjá bóksölum.
5. R. F. I.
Fundur í Sálarrannsóknarfélagi
íslands, fimtudaginn 31. marz kl.
8V, Bíðd í Iðnó.
Tillögu til lagabreytinga ráðið
til lykta.
HeÉsilaM H löh. Stirl
flijtup gplndi.
Fólagsmenn sýni ársskírteini
við innganginn.
STJÓRNIN.
Hreinar léreftstusknr ávalt keyptar
hæsta verði í ísafoldarprentsmiðju h.f.
r- oo mí
á ágætum stað í Hafnarflrði fæst keypt og laust til afnota 14. maL
Ennfremur er til sölu mjög hentug byggingarlóð. Báðar þessar
eignir eru’rétt við hafskipabryggjuna. Upplýsingar gefur
Steiogrímur Torfasou
Hafnarfirði, sími 32.
2-4 ski ifstofuherbergi
óskast til leigu í miðbænum frá 14. maí næstkomandi. Upplýsing-
ar hjá ritstjóra Morgunblaðsins.
Hanskabúðin
hefur^ miklar birgðir af alskonar hönskumvftt Kven-sRinnhönskum
og karlmanns rú-dogg og vaskaskins.
— 51 —
t
húðar. Bemard Higginbotham var svín, að hann skyldi
láta hana iþræla svo mjög. En hins vegar gat hann ekki
varist þeirri hugsun, að ekki hefði verið neitt fagurt við
þann koss. En þetta var samt óvenjulegt. I mörg úr hafði
hún aldrei kyst hann, nema þegar hann kom úr langferð-
mu eða var að leggja upp í ferðir. En annars hafði altaf
verið sápubragð að kossinum, og hann hafði tekið eftir
að varirnar voru svo undarlega máttlausar. pað hafði
ckki verið áköf þrýsting varar að vör, eins og koss átti
að vera. Hún hafði kyst hann eins og þreytt kona, eins
og sú sem hafði verið svo lengi þreytt, að hún hafði
gleymt að kyssa. Hann mundi eftir henni þegar hún var
ung stúlka. Þegar hún hafði dansað lengi nætur eftir
daglangt stritið í þvottahúsinu og var ekkert hrædd við
að fara ósofin af dansi í þvottahúsið á moi'gnana. Og
tvo datt honum Ruth í hug og hinn svali sætleikur, sem
hlaut að vera á vöram hennar eins og annarstaðar. Kona
hennar mundi vera frakkur og frjálslyndislegur eins og
bandabandið. Hann dirfðist að hugsa sér varir hennar
snerta sínar, og ímyndunarafl hans var svo lifandi, að
hann fekk svima við tilhugsunina, og fanst hann komast
á fleygiferð gegn um ský af rósablöðum, sem fyltu með-
vitund hans ilmi.
Hann hitti Jim og hinn kostgangarann í eldhúsinu,
og voru þeir að eta graut, silalega og letilega og augna-
ráð þeirra var letilegt og sljógt. Jim var blikksmíðanemi,
og kveifarlegt andlitsfallið tilhneiging til slarks, samfara
gáfnatregðu og giftuleysi hétu engu góðu um horfur hans
í baráttunni fyrir daglegu brauði.
„Af hverju jeturðú ekki ?“ spurði hann, þegar Martin
t-úr á svipinn fór að fikta við kaldan hálfsoðinn hafra-
mélsgrautinn með skeiðinni. „Yarstu fullur í gærkveldi “
4*
— 52 —
Martin hristi höfuðið. Hann var svo beygður yfir
því, hve alt var fbrsmánarlegt og ógeðfelt umhverfis hann.
Honum fanst fjarlægðin milli sín og. Ruth Morse vera
enn meiri en nokkurntíma áður.
„Það var eg!“ hélt Jim áfram hreykinn og hló
hraualega. „Eg var alveg augafullur. Það var nú dráttur
sem vert var um að tala! Billy fylgdi mér heim.“
Martin kinkaði kolli til að sýna að hann hefði tekið
oftir — það var meðfæddur vani hjá honum, að hlusta
á alt, sem sagt var við hann — og skenkti sér bolla af
hálfvolgu kafíi.
„Ætlarðu að dansa í Lotus-klúbbnum í kvöld? spurði
Jim. Það verða bjórveitin^ar, og ef öll samkundan frá
Temescal kemur, verður áreiðanlega uppistand. En sama
er mér. Eg fer þangað samt með kærustunui. Æ, fjandans
óbragð er upp í mér!“
Hann gretti sig og reyndi að skola á sér munninn
með kaffi.
„Þekkir þú Júlíu f ‘
Martin hristi höfuðið.
„Það er kærastau mín“ sagði hann til skýringar, „og
hún er fyrirtak. Eg skyldi kynna þér hana ef eg væri
ekki hræddur um að þú tækir hána frá mér. Eg skil
ekki hvað dregur stelpurnar að þér, nei, svei mér ef eg
skil iþað! En það er blátt áfram viðbjóðslegt, hvernig þú
tekur stelpur frá öðrum!“'r
„Aldrei hefi eg tekið neina frá þér“, svaraði Martin
iólegur — hann var að reyna að koma matnum í sig.
„Jú, það hefirðu einmitt gert!“ svaraði hinn ákafur.
„Manstu ekki eftir Maggie?“
;,Eg hefi aldrei haft neitt af henni að segja. Eg dans-
aði bara við hana héma um kveldið“.'
— 53 —
„Já, og það reið baggamuninn!“ hrópaði Jim. „pú
dansaðir bara við hana og leist á hana og það var alt
og sumt. Nátt'úrlega meintirðu ekkert með því, en þetta
kom nú samt mér í koll. Hún vildi ekki líta iþangað sem
tg var, en æddi um í sífellu og var að spyrja eftir þér.
Hún hefði svo sem sleikt út um báðum megin,ef þú hefðir
sett henni stefnumót“.
„Já, en það vildi eg nú ekki“.
„Þess þurfti ekki heldur með. Hún er búin að senda
wig guði á vald“. Jim horfði á hann með aðdáun. „En
hvernig í fjandanum ferðu að þessu, Mart V ‘,
„Eg fer svoleiðis að, að eg kæri mig ekki túskilding
um þær“; svaraði hann.
„Meinarðu að þú ímyndir þeim, að þú kærir þig ekk-
eit um þær“, spurði Jim ákafur.
Martin hugsaði sig um snöggvast og svaaði svo: „Já,
það getum við kannske eins vel sagt, en mér er þó dálítið
öðru vísi varið. Eg hefi aldrei kært mig neitt um þær —
eða í öllu falli ekki nema lítið; ef þú getur hagað þér svo
þá gengur það kannske betur“.
„Þú hefðir átt að vera með mér hjá Riley í gær-
kveldi!“ sagði Jim alt í einu, eins og úti á þekju. par
voru margir í vígamóði. Eg man sérstaklega eftir einum
frá Vestur-Oakland, fjandi lögulegur strákur — þeir köll-
uðu hann „ro!luna“. Hann var háll eins og áll — ómögu-
legt að festa á honum fingurna. Við vorum allir að óska,
að þú hefðir verið kominn. Hvar varstu annars í gær-
kveldi V ‘ ■
„Niðri í Oakland", svaraði Martin.
„í leikhúsinu?“
Martin ýtti frá sér diskinum og stóð upp.