Morgunblaðið - 24.04.1921, Side 1

Morgunblaðið - 24.04.1921, Side 1
MOSSUHBLUD 8. árg., i43. ibl. Sunnutlaginn 24. april SS25 Rauði hanskinn ný afarspennanöi LibertYmynð. I kafli 4 þættir. Aðalhlutverkið seœ Liberty leikur hin hugrakka Nlarifi W a I c a nra p sern allir kannast við frá Liberty-myndunuin sem sýndar hafa verið undanfarið Það er óhaítt að fullyrða að Rauði hanskinn skarar langt fram úr öllum hinuin. Aðgðngumiðar seldir í Gl. Bíó frá kl. 8. Fantanir eiga að vera séttar kl. 8‘/a. Svoíbi m. 6, 7, B oo g. liiipi? selúir eitip m. 4 i Oamia Bío. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför mannsins míns Eyjólfs Magnússonar, frá Lykkju á Kjalarnesi, er ákveðin Þriðjudaginn 26 þ m. kl 1 e. h frá heimili hins látna, Skólavörðustíg 45. Margrét Þórólfsdóttir. ísnfoldaxprentanúðja k.f. Nýja Bíó I Aukamynð Irl II partur Hér með tilkynnist að Indriði Jónsson, frá Ytri-Ey á Skaga strönd, and.iðist 21. þ. m. að heimili okkar, Vonarstræti 11 B Jarðarförin ákveðin síðar. Dóttir og tengdadóttir. Sigurlaug Indriðadóttir. Jónas H. .Jónsson. Ml B!ap (Doööy Long Leggs) Fyrsta miljóna mynd lassiww Erl. símfregnir frá fréttaritara Morgunblaðains Khöfn í frrradftff. s pjóðverjar og skaðabæturnar. Þjóðverjar hafa beðið Harding Bandaríkjaforseta að skera úr skaða- bqtadeilunni milli sín og Bandamanna. Ivveðast þeir reiðubúnir að greiða þá f járhæð, sem Harding ákveði, er hann hafi kynt sér málavöxtu rækilega. Harding hefir neitað að verða við þessari áskoruu. -0- Stjórnanskifti. Það hefir nú um uokkurt skeið rfirið fremur hljótt í þingiuu um stjórnarskifti. Minsta kosti kefir lítið bergmálað út fyrir þingsalinn hafi þar eitthrað verið unnið að slíkum breytingum. Þó þykjast menn vita með vissu, að sú hugsjón! sé ekki dauð með öllu, og að enn lifi sumir í þeirri vou að sjá hana verða að reruleika. Andstöðublöð stjórnarinnar hafa ekki látið sitt eftir liggja til að koma þessari hugsjón í framkvæmd. Tíminu hefir nú hvað eftir annað flutt svæsn- uetu árásargreinar á stjórnina. Og ajálfur atvinnumalaráðherran er þar ekki tekinn undan. Tíminn viU niður- skurð gersamlegan á öllnm jafnt. Ekki getur blaðið haldið fram í samræmi vig flokk sinn, þv; hann er allra* flokka margskiftastur í nfstöðu sinni til stjórnarinnar. Þar eru eldrauðir stjórnarandstæðingar, svo sem Gunnar frá Selalæk, Eiríkur Einarsson og sennilega Þorsteinn Metusalem. Þessir menn, eða minsta kosti hinir tveir fyrstu, mundu glaðir verða með stjórnarskiftum, hvað sem í boði væri. Enn eru aðrir innan flokksins, sem eru jafn gallharðir fylgismenn stjórnarinnar, þeir Stefán Stefánsson, Jón á Eeynistað og M. Kristjánsson. Hinir flokksmennirnir bera kápuna á báðum öxlum, hvorki með né móti. Og það er hinn eigin- legi bændaflokkur. Af þessu er aug- Ijóst að Tíminn hefir ekki flokks- fjlgi sitt að bakhjarli í árásum sín- um á stjórnina. Alt öðru máli er að gegna með „Vísir“. Hann hefir á bak við sig óskift fyjgi til stjórnarandstöðu allra þeirra sem fylgja ritstj. Hann sýnir að því leyti „hreinan lit“. Menn vita að það hefir verið markmið blaðsins að velta stjórninni úr sessi, og það er það að sjálfsögðu enn og verður að líkindum hvernig sem öllum málum skipast og tivað sem í boði er og hvað sem við tekur. Blöðin hafa talið þá ástæðu ríkasta ti! stjóruarskifta, að núverandi stjórn hefði ekki fylgi meiri hluta þingsins. Þessi ástæða er grýla. pegar núver- andi stjórn var mynduð þá vissi þing- ið það að hún var í minni hluta. Hún var samt mynduð, því annars var ekki úrkosta. Og þingið lét sér það lynda. Nú er afstaðan nákvæmlega sú sama. Stjórnin er enn í minnihluta. En hafi verið rétt að, mynda hana og rétt af andstöðuflokkunum að lofa að eira henni, þá er það jafn sjálfsagt nú, þegar sömu vandræðin eru á stjórnar- myndun og þá voru. Afstaða þings- ins er sú sama nú til sf jórnarinnar og þegar þingið samþyl.ti hana í byrjun. Að hún er í minui hluta í þinginu ein-s og þá getur því el xi verið úrslitaorsök til þess að hún segi af sér. Hún getur því róleg setið þess vegna — ef engar aðrar sakii' væru á hendur henni. Þeir sem því vilja nú að stjórnin fari frá völdum, verða að koma þvi í kring á löglegan og þinglegan hátt: í opinni og augljósri atkvæðagreiðslu um traust eða vantraust. Annað er ekki marg-yfirlýstum stjórnarandstæð- ingum sæmandi Og takist þeim að v«lta stjórninni, þá hafa þeir um leið tekist þafí á hendur að mynda nýja stjóm. Og þá um leið þá stjórn, sem er betri. Ekki þeim sjálfum, heldur landi og lýð. Það er ckkert alitamál að núverandi stjórn á margar aðfinslur skilið. En höfuðorsökin til þess er það, að hún er ósamstæð, — allra flokka stjórn, brædd saman í vandræðum og úrræða- leysi. En á sömu leið mundi fara um nýja stjórnarmyndun nú. Hún yrði jafn ósaínstæð, jafn fráleit til að marka hreina stefnu í landsmálum. Og meðan svo er háttað taka þeir á sig I sídasta sinn. Kirkjuhljómleikarnip verða enöurteknir í Dómkirkjunni þriðjudag 26. aprfl kl. 8'/, sö. Blanöað kór, unöir stjórn Páls ísólfssonar- Orgel: Páll ísólfsson. Frú Ásta Einarson, frú Katrín Viðar og Kjart- an jóhannesson aðstoða. Aðgöngumiðar í Bókaverslun Sigf. Eymunössonar og ísafolðar á morgun, og kosta 2 kr. Agóðinn rennur til Landsspítalans. Vonarstrætisióðin (nr. 10) stærð 2673 ferálnir er til sölu með góðu verði ef samið er nú þegar. G. Afarskemtileg gamanmynd í 5 þáttum. öýningar kl. 7. og 9 Barnasýning kl. 6 Nýjar myndir W M * Jí 2 herbergi og eldhii Ij II óskaat til leigu i v»r “ eða sumar. Áreiðanlef fyrirfram greiösla. — Uppl. í sima 48. Hjartans þakkir til allra sent sýndu mér samúð við fráfall og jarðarför míns elskaða sonar Olafs Ottesens. Sigríður Ottesen. Sölubúöir sem einnig mætti nota fyrir skrifstofur, vil eg leigja nú þegar i húsi mínu, Hafnarstræti 20. G. Eirikss. mikla ábyrgð, sem nú vilja fýsa til stjórnarskifta, þó ekki sé sú alfull- komin sem nú er við völd. -0- Enn sitja þeir á þingi og altaf eru þeir að starfa alþingismennimir okk- ar, og þegar litið er á framvarpa- fjöldann, verður ekki annað sagt en að vel sé að verið. pað er fyrst þegar spurt er um gæðin að mönnum verður leit að lofinu. Hér hefi eg nú fyrir framan mig 346. frumvarpið, og er það um bif- reiðaskatt. Þar eru allar fólksflutn- ingabifreiðar undir sömu syndina seldar. Af þeim á að greiða 12 krón- ur á hestorku og það ekki einu sinni fyrir alt heldur árlega. Skatturinn verður því 200—300 kr. á ári. Stæði nú svo á, að hér væri jára- brautarnet um allar trissur og væri rekið af ríkinu, gæti rnaður skilið að löggjafarvaldið reyndi að vernda hags- muni þess með skattaálögum á önnur flutningatreki. En því er ekki að heilsa Hér er ekki um önnur flutningatæki að ræða en bifreiðar og hesta. Má gera ráð fyrir, að næst verði lagður skattur á reiðhesta, og væri jafn réttlátt. Á hverjum lendir svo þessi skattur? Fyrst á bifreiðaeigendum. En þeir eru tvenskonar. Annars vegar eru þeir, sem gera sér bifreiðaakstur að atvinnu. Bif- reiðar þeirra eru notaðar alt árið. peir fara verst með vegina (ástæða flutn- ingsmanna frumvarpsins), þeir eru á ferðinni í leysingum á vorin, þegar vegirnir eru viðkvæmastir. En sá galli er á að þessir bifreiðaeigendur gjalda ekki skattinn. Það gerir almenningur, sem notar bifreiðarnar. pví það er augljóst að eigendurnir hækka taxk* sína ríflega fyrir skattinnm og verð* því í raun og veru ekki annað ea kaupdýrir innheimtumenn ríkissjóðs. Hins vegar eru einstaklingar, sumir að sjálfsögðu efnaðir, aðrir ekki nema svo sæmilega vel efnum búnir að þeir hafa séð sér fært að leggja 4—500fi kr. í bifreið einu sinni fyrir alt. Þessir menn nota flestir ekki bil- reiðar sínar nema nokkra daga uni hásumarið í góðu veðri og þegar veg- irnir eru bestir. Slit þeirra á vegun- mn er því ekki teljandi. Þessir bifreiðaeigendur verða sjálfir að borga skattinn í ofanálag á ann- an kostnað af akstrinum. Og hjá þeim verður hann sérstaklega tilfinn- anlegur, af því að hann kemur niðnr á fárra daga notkun. Meðal þessara bifreiðaeigenda erm sumir læknar bæjarins. Með sömu út- þenslu á bænum og verið hefir á síð- ustu árum hlýtur það að fara í vöxt að læknar noti bifreiðar á ferðum sín. um milli sjúklinga. Þá er þess að gæta að einmitt í úthverfum bæjarins búa fátæklingarnir, sem mest þurfa á lækn ishjálp að halda, en hafa lítið eða ekk- ert til þess að borga með. Sumum af þessum bifreiðaeigendum er með skattinum meinað að eiga bifreið. Alíti þingið nauðsyn bera til að leggja þennan skatt á bifreiðar ætti það að minsta kosti að ganga svo frá honum, að hann yrði eins rótt- látur og frekast er unt að gera hann. En það verður hann þvi aðeins að skatthæðin fari eftir notkuninni, en sé ekki lagður holt og bolt á hest- orkur bifreiðanna. S. 0.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.