Morgunblaðið - 26.04.1921, Side 1
8. árg>, 144. tbl.
löanila 13k,
Rauði
hanzkinn
II kafli 4 þættir
yHefnd gammanna1
Aukamynd
Siðasia skiðahlaiap á
Holmenkollen.
Sýning í dag kl. 8 og 9.
Aðgöngum. seldir í Gl. Bíó
frá klukkan 7.
Erl. símfregnir
frá fréttaritara Morgunblaðaina
Khöfn 24. apv.
Þjóðverjar láta nndan?
Þýzka stjómin ihefir tilkynt
brezka utanríkisváðuneytinu, að
hún sé fús til að hjálpa til aö end-
urreisa Frakkland og Be'lgíu og
yfirvega kröfur bandamauna.
Frá Beidiín er símað, að ,svar
Bandaríkjaforseta við tliniælum
þýzku stjiórnarinnar um að skera
úr skaðabótadeilunui iiafi vakið
ólmg mikinn í Þýzkalandi.
Barnadagsnefndin hefir beðið
Morgunhlaðið að fylgja ihinum
fyrsta barfiadegi úr garði rneð
nokkrum orðurn.
Þau eftirmœii geta ekki orðið
nema góð. Þótt ltiiui fyrsti dagur,
sem iieigaður var börnum þessa
bæjar væri að veðurfari iieidur
ömuelegur, þá var saant sem áður
sólbros <>* ánægja yfir honum.
Menn fundn ósjálfrátt, að þa'ð var
sumar þeirra bugisjóna í lofti,
sem vilja vernda æsku þesisa iands,
sem vilja að liver ný kynslóð sé
hinni eldri betri, hraustari, bjart-
sýnni og auðugri að starfskröftum
og að ekkert, lítf okkar fáimenna
lands fari forgörðuim fyrir hancl-
vönnn og hirðuleysi og f’átækt. —
Þess vegna sóttu monn iþær skemt-
anir, sem í boð'i voru, ágætlega.
Enda var góðum kröftum á að
skipa. Eiui er ekki fullreiknað,
hve mikið liefir fengist af fé. Bn
þa,ð má gera ráð fyrir, að það sé
álitieg upphæð. Þó hefði það ó-
efað orðið meira, ef ekki hefði
tekist svo iTla tii, að einhver mis-
skilningur átti sér stað með sölu
á aðgiingumiðum að Nýja Bíó, þar
sem haldinn var merkilegur fyrir-
lestur, sunginn ágætur einsöngur
og fimm imamia sveitt skeniti á
hljóðfæri. Sá mis.s'kilningur var
svo megn, að aluionuingur á-leit,
að upfpsolt væri í húítið, ]#h(par 4kki
Prlöjudaginn 28. aprll 1921
Hér meft tilkyunist aft Indriði Jónason, frá Ttri-Ey á Sk*g»
strönd, andaöist 21. þ. m. «ft heimili okkar, Vonarstrssti 11 B.
Jarðarförin ákreðin slftar.
Dóttir og tengdasonur.
Sigurlaug Indriðadóttir. Jónas H. Jónsson.
«ðHI
Jarftarför H J. Bartcls, kaupmanns, er ákveftin miftviku
daginn 27. þ. m, kl. 121/* frá Dómkirkjunni.
Börn og tengdabörn.
öllum þeim, sem sýndu mér hluttekningu vift fráfall og
greftrun mannsins mins sál., Sigurftar Olafssonar Bkipstjóra, og öll
um sem hafa styrkt mig með fégjöfum, votta eg innilegustu þakkir.
Hafnarfirði 23 april 1921.
Þorbjörg Þórarinsdóttir, Jófríftarstaftaveg 3
Innilegt þakklæti mitt og annara ástvina flyt eg öllum,
8em auðsýndu hluttekningu vift fráfall og jarftarför sonar míns
Ágústs Brynjólfssonar.
Guftný Magnúsdóttir.
Eitt Salon-flygel
og
eitt sjálfspilandi pfano
(sem lika má leika á með venjulegu móti) vil eg selja meft tæki-
færisverði.
G. Eirikss.
I síðasta sinn.
Kinkjuhljómleikarnir
veröa enðurteknir í Dómkirkjunni þriðjudag 26. aprfl kl
LManðaÖ kór, unðir stjórn Páls fsóltssonar.
Orgel: Páll ísólfsson. Frú Ásta Einarson, frú Katrin ViÖar
an Jóhannesson aöstoöa.
AÖgóngumiÖar í Ðókaverslun Sigf. Eymunðssonar
og ísafolðar i dag og kosta 2 kr.
Agóftinn rennur til Landsspitalans.
var farið að selja einn aðgöngu-
íuiða. Ef slíkmn misskilningi hefði
ekki verið til að dreifa, hefði ó-
efað orðið þar troðfult hús. 1 raun
og veru var þar kjarnbesta eifnið
að fá, þótt annarstaðar væri gott
í boði.
Baraadagurinu má eklu gleym-
ast Reykvíkinguni á, tímanum milli
sumardagamia fyrstu. Þeir verða
að muna að hami er til, og að
hann or framhaldandi 'hugsjón,
sem ekki er dauð með fyrsta. barna
deginum. Á margan hátt er liægt
að flýta fyrir veruleika þessarar
verndandi hugsjónar. Það má auka
ifé sjóðsins með á.heituin, gjöfum,
akamtunuan o. fl. Þótt aðal fjáv-
'srtfjiunin í*«.rí fraui á %'rsáss
sumarsins ár hvert, þá er ekki
þar með sagt, að ekki megi muna
eftir börnunium óftar.
Einhverntíma mun það þykja
merkilegt atriði í sögu þessa bæj-
ar, að hafin hefir verið fjársöfn-
un til þessa mannúðarverks: betra
uppeldi barnanna. En því merki-
legra mun það þýkja, seni betur
gengur og fljótar að leggja grund-
völlinn undir starfsemiua og byrja
verkið. Það er þ að sem höfuðstað-
aihúar eiga að kosta kapps um
að þyki merkilegt og eftirbreytuis-
vert.
-------t— ___
ísafoldarprent««iðja k.f.
Nýja Bíó
Leyfið mér, herra ritstjóri, að
gera ofurlitla atíhugasemd við at-
hugasemd dr. A. J. í sunnudags-
blaðinu.
Það seni okkur A. J. ber í milli,
er þýðingin á þýzka orðinu: die
Sorge; hann hefir þýtt það með
orðinu sorg á íslenzku, en eg vildi
láta þýða það með orðunum á-
hyggja eða kvíði.
Við getum nú verið sammála
um það, að frummerking orðs
þessa í öllum g'ermönskum mál-
um sé áhyggja. Og þessari frum-
mterkmgu sinni hefir orðið ein-
mitt haldið í þýzkunni. í dönsk-
unni lieifir hún sumpart haldist og
sumpart breyzt (háldist í flt.:
Sorger = Bekymringer, breyzt í
eint.: Sorg — harmur, hrygð). Á
íslenzku var frummierkingin, á-
hyggja, til í fornu máli, og í eiimi
samsetniugu er hún til enn: húk-
sorg = áhyggja eða kvíði fyrir
afkomunni; en annars hygg eg
að miegi fullyrða, að sorg í nútíð-
arméli íslenzku þýði að eins harm-
ur eða hiygð; en þá er rangt að
þýða þýzka oi’ðið Sorge, sem merk-
ir áhyggja eða lcvíði, með orðinu
sorg.
Taki mienn mig ekki trúanleg-
an nm þetta, má spyrja sjálfan
'þýðandann, sem befir tvtíþýtt orð-
ið í Faust I með orðinu: kvíði,
eða Mentaskólakennarann í þýzku
hr. Jón ófeigsson, er segist mundu
þýða „Sorge“ með áhyggjia eða
kvíði.
Spurningin er þá að eins þessi:
treystir nokkur núlifandi íslend-
ingur, sem skilur bæði málin, ann-
ar en dr. A. J., sér til að þýða
orðið „Sorge“ með „sorg“ 1 Eg
iiygg varla, og það því síður, ef
menn athuga, að hér er um tvær
gagnólíkar tilfinningar að ræða;
önuur bendir fram, en hin áftur.
Þýzika orðið „Sorge“ rnerkir á-
hyggju og kvíða fyrir því ókomna;
ísl. orðið „sorg“ merkir a8 eins
í nútíðar rnáli hrygð eða harm
yfir því, sem mist er og liðið er
hjá.
Eg liygg því, að fáir -muni verða
til að blanda þessu saman, nema
ef til vill A. J. Og eg held því fram
að „die Sorge hjá Göethe eigi
að þýðatet með orðunum: áhyggja
eða kvíði. Því að það er kvíðinn,
sem blindar Faust svo, að hanu
getur farið að telja sjálfum sér
-trú um, að haun, háaldraður mað-
urinn, geti lokið hinu risavaxna
ætlunarverki sínu.
Getsökum hr. A. J. -og óvirðing-
arorðuim vísa eg heim til föður-
húsanna.
Á. H. B.
-------0—------
Bengi erl. myntar.
Khöfn 23. apríl
Sterlingspxxnd........... .. 21,75
Dollar................... .. 5,54
Mífrk........................8,50
Aukamynö
iWinaniMi geonnia M
II partur
ni ntaianur
(Doöðy Long Leggs)
Fyrsta miljóna mynd
m Piieirt
Afarskemtileg gamanmynd i
5 þáttum.
2 , herbergi og eldhái
óskaat til leign i ver
eöa anmar. Áreiöanleg
fyrirfram greiðsla. — Uppl. i eima 4$.
LESENDURI
Ef ykkur vantar bifreið þá
hringið í síma 485 eða 929.
Magnús Bjarnason og
Eínar Eyvindsson.
Sænskar krónur .. .. .. 130,75
Norskar krónur..............87,50
Franskir ifrankar...........40,60
Svissneskir frankar.........96,00
Línir.......................26,25
Pesetar.....................77,00
Gyllini....................192,75
-------0--------
DAGBOK
'□ EDDA 59214257-1
sið.-. f.\=F.\ af R.*. M/.
Siglingar. G u 11 f o s s fór frá
Kópaskeri í gærmorgun á leið til
Húsavíkur. Ætti að geta verið á
Akureyri í dag. Sterling hefir
haldið áætlun og mun því hafa verið
á Norðfirði í gær. Villemoes mun
eiga að fara frá Kaupmannahöfn um
mánaðamótin áleiðis hingað um Leith.
Togararnir. í fyrradag komu Snorri
Sturluson með 116 tunnur af lifur,
Austri með 90 tn., Draupnir með 46
tu. og Jón ferseti með 60 tn. í gær
kom Maí með 80 tn.
Islands-Falk mun líklega koma hin^
að í dag. Fór frá Færeyjum um miðj-
an dag á sunnudaginn.
Klukkan 1 átti að standa í upp-
boðsauglýsingunni úr Hafnafirði hér
í blaðinu á sunnudaginn. par stóð
aðoins kl. e. h.
Tímamerki hefir nú verið reist á
símastöðinni. Er það stór kúla á stöng
sem verður dregin upp tveim mín-
útum fyrir kl. 12 á daginn. Og þeg-
ar hún byrjar að falla á klukkan að
vera nákvæmlega^ 12, svo. ekki á að
geta munað nema hluta úr sekúndu.
Er þessi nýbreytni einkum gerð fyrir
skip sem liggja á höfninni.
Vinnutími á togurum var til uin-
ræðu í þinginu í gær. Urðu um hann
miklar umræður. Verður getið síðar
þess helsta sem fram befir komið í
þ»im.