Morgunblaðið - 01.05.1921, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.05.1921, Blaðsíða 1
ORGUNBLA 8. árg., 149. tlsi. iQamla Bíój Rauði hanzkintf 111 lcafli 4 þasitir „Djöflaskarðss Sýningar kl. 6, 7, 8 og 9. Aðgöngum. selöir í Gamla Bíó í ðag frá kl. 4 en ekki tekið á móti pöntun- um í síma á sunnuðögum- I KoimngskoitiaBi 1921. Það er nú ráðgert að konungur og drotning komi hingað til Reykja víkur suriiiudaginin 26. júnlí að morgni. í för með konimgslhjónuni verða synir þ'eirra báðir, Friðrik ríkisarfi og Knud prins, enn- fremur froken Schested hirðdama drotningar, oberstleutenant Appel- dorn, málarintn prófessor Tuxen, kommandör Carstensen, Gjernais ofursti, Juel kammerherra, Jón Sveinbjiirnsson konungsritJari, enn- fremur tveir adjutantar, Sander kapteinn og Gotfred Hansein kap- teinn og loks nokkuð af þjónustu- fólki, um 11 manns. Konungur og fylgdarlið mun koma hingað til lands á herskipinu Valkyrien, nema prinsarriir, seatn báðir koma á herskipinu Heimdaili er verður með í förinni. Samia dag ag stigið er á land verður konungsfjölskyldunini fagn- að við móttökuhátíð í Alþingishús- inu. Verður þar meðal annars sung in kautata, sem Þorsteinn Gíslason hefir ort, en lagið hefir Sigfús Binarsson samið.. Að kvöldi sama dags h'efir Alþingi boð inni í Iðnó. Næsta dag víerður haldið kyrru fyrir í Reykjavík. Að morgni þ. 28. verður lagt Upp í 5 daga ferðalag austur í sveitir. Fyrsta daginn verður hald- ið til Þiugvalla í bifreiðum og komið þangað um hédegi. Verður þar sýnd glíma, enn frémur verða ræðuhöld og annar fagnaður. — 2. daginn snemma að morgni verð- ur farið til Geysis ríðandi. Á ieið- inni verður morgunverður snæddur A flötunum austan við Laugarvatn. 3. daginn um hádegi verður far- ið að Gullfossi og aftur að Geysi um kvöldið. 4. daginn að morgni verður lagt laf stað frá Geysi ríðandi um Hvítá á Brúarhlöðum suður Hreppa, um Skipholt, og þar snæddur morgun- verður, suður yfir Stóru Laxá að Ósabakka eða Húsatóftum. Þaðan verður ferðinni haldi áfram á bifreiðum að Ölfusá og néttað þar. 5. daginin verður farið á bifreið- um austur fyrir Sogsbrú, en síðan ríðandi að Sogsfossum. Þar verður snæddur morgunvierður og dvalið um stund. Um eftirmiðdaginn verð ur haldið til Reykjavíkur eða til Sunnudaginn I. mai 1921 íaafoldarpreatsmiðja i.f. j^^lHlP^^ii^ lEH^^s ef tir Selmu Lagerlöf Sjónleikur ¦ 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Iwaia Hedquist og Héne Björling. Afbragðsmynö, leikin af Svenska Biograftheater, stenður alls eigi að baki öðrum þeim sænskum mvnöum sem hér hafa verið sýnðar. Hefir hlotið einróma lof hvar sem hún hefir verið sýnð, svo sem á MorðurlilniilMm í París oc Mew-York. Eae-nasýning kl. 6. Sýning kl. 7 og €i^i i; DDQDO H. Benediktsson it Co. Reykjavík Hafa fyriHiggjandi Fiskilínur afaródýrar l1/,, 2, 2»/„ 3, 3V„ 4, 5 og 6 lbs. Öngultaumap, Lódir, Netaslöngur. i 1 I I Við þökkum auðaýnda samúð við útför Indriða Jónssonar frá Ytri-Ey á Skagaströnd. JReykjavík 29 apr. 1921 Sigurlaug Indriðadóttir. Jónas H. Jónsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekning í tilefni af andláti móður okkar, Ingveldar Pétursdóttur. Sigríður Guðmundsdóttir, Pétur Guðmundsson, Magnús GuðmundBSon. <)IÍ'usár aftur, og þá þiaðan næsta morgun til Reykjavíkur. Síðan verður dvalið í Reykjavík 3. og' 4. júlí, en þriðjudag 5. júlí verð- ur haldið á brott áleiðis til Græn- lands. I Reykjavík dvelur konuaigs- fjölskyldan með fylgdarliði í Mentaskólanum. Á Þingvöllum og við Geysi býr konungsfjölskyldan í konungshúsunum, sem reist voru 1907, ien fylgdarlið og aðrir gestir á Þingvölilum sumpart í Valhöll og sumpart í tjöldum, eu við Geysi sumir í skála, sem reistur var síð- astliðið sumar, en sumir í tjöldum. Við Ölfusá verður búið í útibús- húsi Landsbankans og í Tryggva- skála. Komið geta þau atvik fyrir, að breytt verði að einhverju frá því, sem hér hefir verið skýrt frá. Stjórnin og alþingisforsetar hafa falið þeim Geir G. Zoega vega málastjóra, Guðjóni Samúelssyni luisanneistara og Haraldi Arnasyni káUpmazÉd að bafa á hendi allan undirbúniug og fi'amkvæmdir vegna konungskomunnar. Til þess að standa fyrir veiting- um í Reykjavík og á ferðinni hafa verið fengnir þeir veitingamenn- irnir Hákansson og Rosenberg. Sönginn annast 2 flokkar, bland- aður kór undir stjórn Páis ísólfs- sonar og karlakór undir stjórn Jóns Halldórssonar ríkisféhirðis. Enn fremur mun lúðrafélagið Harpa skemta með hljóðfæraslætti. Undir stjórn formanns ílþrótta- sambandsins, Axel Tulinius, sem einnig verður fararsjóri og lög- reglustjóri í landferðinni, mun verða höfð íþróttasýning einhvern daginn á íþróttavellinum. Mf 10 ÍlfSP, í tilefni af ummælum þeim, sem komið hafa fram í íslenskum blöð- um síðastliðið ár við ýms tækifæri, um afstöðu Dana til fjárhags- örðugleika íslendinga hefir danska stjórnin f'alið sendiherra Dana hér að tilkynna, að af Dana hálfú sé enginn vilji á að aftra því, að Is- lendingar taki lén til langs tima t. d. í Bnglandi eða Bandaríkjun- um til þess meðal annars að út- leysa Iþað af dönslim fé, sem fs- landsbanki starfar með. Erl. símfregnir frá fréttaritara Morgunbiaðsins Kolaverkfallið heldur enn áfram, að því er sím- að er frá London. írlandsmálm. Stjórnin' hefir kjörið Derby lá- varð til þess að leita samninga við Sinn-Peina. Fara samningarnir fram í Dublin. Skaðabótakröfurnar. .. Utanríkisstjóm Breta ihefir spurst nánar fyrir hjá Þjóðverjum um tilboð þeirra og að fengnum upplýsingum álítur stjórnin til- boðin óhæf til þess að hægt sé að semja á þeim grundvdli. Prjálslyndu blöðin og stjórnar- blöðin eru mjög fús til samninga og ráðast mjög á sjálfsbyrgings- stefnu Briands. Frá París er símað að ef Þjóð- verjar komi ekki fram með ný til- boð, verði Ruhr-héraðið sett undir hervald innan 8 til 14 daga og ef til vill af Frökkum einum. Peningamálin. Eins og Kaaber bankastjóri vík- isr að í Mor^unblaðinu frá 27. f. m., á seðlaútgáfan að vera sjálf- stætt mál laust við hag bankanna og getu þeirra til þess að vinna ætlunarverk sitt. Utgáfa óinnleysanlegra seðla í framtíðinni vei-ður að miðast við það. að þeir geti orðið gerðir inn- leysanlegir samtímis og seðlarnir i nágrannalöndunum verða gerðir innleysanlegir. litgáfuleyfið verður því jafnan að vera veitt til skams tíma í senn, hér eins og annarstaðar, því að óinnleysanlegu seðlarnir eru aðeins bráðabyrgðaástand og ekki um annað framtíðarskipulag að ræða en innieysanlega seðla. eða svo á það að minsta kosti að vera. Bráðabyrgðaskipulagið, óinnleys aniegu seðlarnir, er hér komið í það horf, sem er einsdæmi í ver- öldinni, að seðlarnir eru óyfirfær- anlegir og borgurum ríkisins er gert ókleyft að standa í skilum við erlenda lánardrotna og viðskifta- menn að svo miklu leyti sem þeir hafa ekki annað en íslenskan gjald miðil til þess að borga með. Arerkefni þings eg stjórnar í mál inu á að vera það eitt, að gera seðlana yfirfæraniega það bráðasta og undirbúa það að þeir geti orðið innleysanlegir jafnskjótt og tæki- fau-ið leyfii-. En iþing og stjórn hefir sýnilega litla tilfinningu fyrir skyldu sinni í þessu efni. Eftir gildandi iögum er íslands- banki skyldur til þess að annast yfirfærslur fyrir Landsbankann og þar með landsmenn, eða svara út gulli fyrir seðla sína að öðrnm kosti. En þessum lögum er vitanlega ekki framfylgt. Og þingmenn leggja blessun sína yfir alla lítilmensktma, er sýnd hefir verið í málinu, með því að leggja fyrir þingið tvö frumvörp, er hvort í sínu lagi hafa það sam- eiginlegt að láta 'þessa skyldu falla niður og lýsa yfir því með lögum,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.