Morgunblaðið - 01.05.1921, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.05.1921, Blaðsíða 3
t Bannmenn s e g j a : Eigi hafa hegningalögin verið samþykt «f aliri kosningabærri alþýðu, og eigi sóttvarnarlögin, en af hverju? E g s e g i: Þarna er iinnur liöf- uðvilla þeirra. Þeir blanda sanian máium, sem eru jafn fjarskyld og þessi. Eg get svarað því, hvens vegna þessi lög hafa ekki verið borin undir þjóðaratkvæði. Vegna þess, að þarna er verið að vernda einstaklingana hvern fyrir öðram, •en ekki fyrir sjálfum sér! Eins og eg hefi bent á áður, er það sitt hvað, að setja lög ulm það, hveruig tnenn eigi að hegða sér gagnvart öðrum, eða hvernig þeir eigi að hegða sér gagnvart sjálfum sér. Fyrir áhrif meuningarinnar er tiægt að setja lög um hið fyrra, en hið síðara er úframkvæmanlegt, vegna þess, að enginn maður er skapaður með sömu eiginleikum og annar. Rann m e n n s e g j a: Vín er eitur, sem á fara með á líkan hátt ng arsenik, kokain, opium, strykn- in o. fl. þess háttar. E g s e g i: Vín er ékki eitur, nfima 'það sé gert að eitri, og það er hægt að gera við alla drykki. í góðum vínum er ekki meira eitur en í hverjnm öðrum mat. í kaffi, tei, og ýmsum fíéiri drykkjum er líka eitur. Engum dettur í hug að kalla það því nafni. Misnotkun é þessum drykkjum getur haft skað- leg áhrif á heilsuna. Sama er að segja um tóhak. Hver talar um að útrýma þessu öllu? Um opium- og kokain-nautn er ekki að tala hér. Það er ekki nei'num lögum að þakka, heldur því, að þessi efni þekkjast ekki hér. Væru rnenn koannir á að iðka þessar nautnir, myndu lög um opiurn verða brotin eins og hannlögin. Bannmenn seg j a: Reynsla annarstaðar sýnir, að bannlög hafa gefist vel, eflt siðferðisþrek, sparn- að, dregið úr lagabnotum og stutt stórkostlega allskonar mennign. E g s e g i: Bannlöig hafa 'hvergi reynst vel. Við erum su þjeð, sem mesta reynsluna hafum fengið, og hefi eg þegar lítilsháttar sýnt frara á hvernig sú reynsla er. Lögin minka siðferðisþrekið, vegna þess, að þau fjölga lagabrotum, sem aftur kemur atf því, að lögin ganga svo nærri einstaklingnum, að, þó hann feginn vildi, getur hann ekki látið vera að brjóta þau. Sparnað auka þau ekki, því tnenn eyða þeim mun meiru á öðr- um sviðum í allskonar munaðar- vörur og skemtanir. En eins og ástandið er nú, þarf raunar ekki að vera að tala um slíkt, því þeg- ar eins mikið er drukkið og áður, eyðast senni'lega eins rniklir pen- ingar. Menninguua í landinu hafa lögin ekki aukið á nokkum hátt, heldur rýr't hana. Eg býst ekki við að bannmenn kalli það aukna anenningu að þjúðin kemst inn á þá braut, að lítilsvirða löggjöf sína, og neytir allra bragða til að fara kringum lögin. Bannmenn segja: Bann og bindindi eru skilgetin böm sömu hugsjónar. Bindindi er bannhug- sjónin bundin við eiustaklinginn, en bannlögm eru sú sama hugsjón bundin við þjióðarheildina. E g s e g i: Þetta er ö'fug skil- greining, bara til þess að slá ryki í augu fólks. Bindiudi er það, að einstaklingurinn, eftir rólega yfir- vegnn hefir ásett sér að' iáta eitt öður annað, sem hann telur ,sér skaðlegt, ógert. Hefir ásett sér t. d. að neyta ekki víns eða tóbaks. j Til þessa skuldbindur haun sig af frjálsum vilja, annað hvort í fé- lagi méð öðrum eð!a í kyrþey með sjálfum sér. Slíkum mönnum þartf ekki að banna að drekka vín eða reykja tóbak, því þeir hatfa ásett sér að igera hvorugt. — Bann er það, að monnum er bannað að gera eitthvað, sem þeir hafa sterka tilhneigingu til, t. d. að drekka vín. En þótt miönnum sé bannað að gera eitthvað, eða neyta ein- hvers, þá minkar ekki tillftieiging þeirra til þess fyrir það. Ástilðan or jöfn “ eftir sem áður, meðau sinnið er hið sama. Annar munurihn á banni og bindindi er sá, að 'hægt er að hanna alt og öllum, en þar með er ekki 'fengin trygging fyrir því, að það baim sé haldið, en eugan er hægt að geru að bindindismanni nema hans eigin skynsemi álíti bindindið nauðsynlegt. Enn fremur vil eg vekja athygli á því, að ein- staklingurinn getur ekki verið nema annað hvort bindindismaður eða ekki bindindismaður. En þjóð- iii getur verið hvorutveggja, vegna þess, að hún er samsett af mörgum emstaklingum, sem sumir eru bind indismenn en aðrir drykkjumenn. Meðan svo er, er hún tvískift, og báðir aðiljar hafa jafnan rétt, sam kvæmt stjóniíirskránni. Aíf því, sem hér hefir verið sagt, verður ályktun mín þessi: A8 bind- indi er sjálfsákvörðun einstaklings ins, en bann er árás á sjálfsákvörð un manna. Url ! Aklrei nokkru sinni hafa verið framdir eins margir glæpir í Dan- J mörku og um þessar mundir. Morð, (innbrot, þjófnaðir, gripdeildir og ofbeldisverk eru daglegir viðburð- ir og meira að segja oft margir stórglæpir framdir sama daginn í Kaupmannahöfn. Yeldur tþað yfir völdunum mikilla vandræða hve mjög ólöghlýðni er að aukast þar ’ í landi, og hve spilling hverju ! nafni sem nefnist, er megn í land- 1 inu. — I vetur komst upp um konu, er Dagmar Overby nefnist, að hnn 'hafði myrt 11 ungbörn sem hún 'hafði tekið til fósturs gegn pen- ingaborgun fyrir fram. Hún hefir I nú verið dæmd til dauða, en síðan : náðuð, því dauðadómar eru ekki framkvæmdir í Danmörku. Bankaþjónn í Landmandsbank- auurn sveik bankann um 128 úús- und krónur. Ættingjar haus, sem voru ríkir, borguðu bankanum féð — og sökudólgnum var slept. Búðarmaður í skóbúð Hectors | stal 1000 pörum af stígvélum I smátt og smátt og var að því í j hálft annað ár. Hann var í sam- ráði við búðarmenn í stærstu versl- ununum í Kaupmannahöfn. Höfðu þeir myndað með sér félag og ! allir stolið. Við rannsókn kom í ljós, að þeir voru 13 talsins þjóf- arnir og höfðn stolið vörum alls fyrir um % miljón krónur. — f íbúðum fjögra þessara bófa var öllu ríkmannlega komið fyrir, hús- gögn af dýrustu gerð, málverk mörg og gólfin þakin þykkum dýr mætum austurlandadúkum. En alt sem í íbúðunum var, var stolið. Læknisdóttir ein á Lollandi fæddi barn á laun og kæfði það síðan. Hún var dæmd í 4 ára betr- nnarluissvist. Önnur stnlka kæfði nýfætt liarn sitt í fjóshaugnum. Hún bíður nú dóms. Kona ein, sem skiliu var við mann sinn, 'en trúlofuð var öðr- um, átti 4 ára gamalt barn. Kær- astinn viidi ekki taka að sér barn- ið. Hún varpaði því í sjóinn við Hellerup og’ druknaði barnið þar. Hún var dæmd í 10 ára hegning- arhússvist. Maður nokkur, Westergaard að nafni, var aðalbókari „Köbenhavns Diskonto og Revisionsbank“. — Hann var staddur á ferðalagi í Svisslandi, er það komst upp, að hann hafði svikið bankann um 875 þúsund krónur. Lögreglan símaði til Sviss og lét taka hann fastan, en haim lést nokkrum stundum síðar. — Það kemur varla sá dagur fyrir, að ekki hafi blöðin fregnir að flytja um svik, morð og þjófn- aði. -o~ Niöurjöínunarskráin kemur út á mánudaginn kemur ki. II. Dug- legir drengir óskast til að selja. Isafoldarprentsmiðja hf. smíðaðar og lekalausar, þar að auki iniklu sterkari en venjulegar kjöt-« tunnur. pr. pro. Sláturfélag Suðurlands. H. Thorarensen. Vor og sumar 1920 hefir hér í verzl- uninni verið selt. allmikið af saltkjöti frá síðastliðnu hausti, alt metið og saltað til útflutnings og frá þremur kaupfélögum. Nú er okkur, áð gefnu tilefni, ljúft að votta það, að kjöt það, sem saltað hefir verið í eikar- tunnur (frá Jóni beyki Jónssyni) reyndist jafnán nokkru betra en úr hinum venjulegu erlendu kjöttunnum. það virt.ist liafa á sór fyrsta blóð- pækilinn og halda sínum uppruna- lega ilm og bragði. Reykjavík 30. okt. 1920. p. p. Kaupfélag Reykjavíkur Jón Kjartansson. T óbaksverslun R. P. L e if I selur Rjól B. B. 8,50 bitann Rullu 9,50 pr. V* kilo Capstan cigarettur 0,75 pakkin» Two GableB cigarett. 0,60 pakkinm Prince of Wales 0,65 pakkinn. SPORTFOT mjög ódýr nýkomið í Irius otrsiun Aðalstræti 9. iini jBlmll pað er talin dygð hverrar þjóðar og einstaklinga, að styðja innlendan iðnað yfirleitt. Og því er það líka ódygð, að hnekkja honum eða gera tilraun til þess að ósekju. Og sú ódygð bit.nar ekki að eins á þeim, sem reynt er að ófrægja, heldur á þjóð inni í heild sinni; því að þar er ver- ið að reyna að kyrkja framþróun hennar í fæðingunni. —- Þeir menn, er slíkt iðka, eru þjóð sinni harla óþarfir. Eins og kunnugt er, setti eg hér á stofn beykisiðnaðar-verkstæði fyrir nokkrum árum, og tel eg mér óhætt að segja, að það hafi náð meiri þroska en flest ef ekki öll önnur innlend verkstæði sömu iðnar. Og tvímæla- laust t.el eg viðgang þess því einu að þakka, að smíðisgripir þess þóttu yfirleitt góðir og reyndust vel. Nú fvrir nokkru lögðust tveir ó- valdir borgarar höfuðstaðarins á móti mér og hafa þeir gert ítrekaðar til- raunir til þess að hnekkja atvinnu minni og ófrægja iðnað minn. Annar fyrir þá sök eina, að eg neitaði hon- um um að selja undir mínu nafni til húsbænda hans nokkrar lélegar tunn- ur, er hann hafði undir höndum og vildi losna við. En hinn af enn lúa- legri ástæðu, sem eg hans vegna vil ekki skýra frá að svo stöddu. Nöfn þessara manna nefni eg ekki heldur í þetta sinn, en mun gera það síðar og þá vægðarlaust skýra frá athæfi þeirra gagnvart mér, ef þeir halda uppteknum hætti. Eg hefi í höndum fjölda vottorða frá ýmsum mætum skiftavinum mín- um um það, hvernig vörur þær hafa reynst, sem unnar hafa verið á verk- stæði mínu. Birti eg tvö þeirra hér, sem sýnishorn, en velkomið er hverj- um sem vill að sjá þau öll hjá mér: Reykjavík 19. apríl 1919. Eftir beiðpi vottast hér með að -■áturfélag Suðurlands í Eeykjávík hef'ir tvö undanfarin ár keypt kjöt- lunnur, smíðaðar úr eik úr steinolíu- fötum, af Jóni Jónssyni beyki hée í bænum, ca. 3000 tunnur. Tunnur þess- ar hafa reynst ágætlega, að þvi er eg best veit, enda eru þær mjög vel Eg læt þetta nægja að sinni, en leyfi mér því til viðbótar að skírskota. til allra hinna möigu skiftavina minna, bæði hér í höfuðstaðnum • og annarstaðar. Vænti eg þess, að þeir — hver og einn dæmi eftir eigin reynd, sem jafnan er ólýgnust; og um leið og eg þakka þeim viðskiftin á liðnum árum, treysti eg þvi, að þeir láti ekki atvinnuróg óhlutvandra manna spilla viðskiftunum framvegis. Reykjavík, Klapparstíg 7, 26. apríl 1921. Jón Jónsson, beyikir. DAGBOK □ EDDA 59214307 = 2 I. O. O. F. H. 10352 ekki. „Stjörnufélagið“ heldur fund í dag kl. 31/2 síðd. — Gestir. KnattspyrnuféL Víkingur. Æfing kl. 814 3. fl. og kl. 92. fl. á mánu- daginn 2. maí. Æfing í 1. fl. á þriðjo- daginn kl. 9. Lúðrafélagið „Harpa“ spilar á Aust urvelli í kvöld kl. 6, ef veður leyfir. Togararnir. í gær: komu Gylfi með 90 tn. og Þorsteinn Ingólfsson með um 100 tn. lifrar. Sterling kom hingað í fyrrakvöld um kl. 6. Meðal farþega voru Gísli Lárusson framkvstj., Óskar Bjarna- son verslm., Steindór Jóhannesson verslm., Júlíus Guðmundsson kaupm., síra porsteinn Ástráðsson, Ragnar Blöndal verslm., Viggo Björnsson bankastj. og Sig. Jensson versl. o. fl. Vélritunarkappmótið. pað er nú á- kveðið að vélritunarkappmótið. verði haldið 8. maí. Hafa þegar gefið sig fram eins margir þátttakendur eins og í hittifyrra, en nefndin tekur enn á móti nýjum þátttakéndum til 5. maí og er því sennilegt að ýmsir bætist í hópinn enn. Kappmótið verð- ur haldið á aðalskrifstofu Nathan og Olsen og auk þriggja peningaverð- lanua verður þeim hlutskarpasta gef- in ein Imperial-ritvél ef verðlaunin eru unnin á hana. Væntanlega bætast enn nýir þátttakendur í hópinn, því flestum vélriturum ætti að vera það metnaðarmál að keppa. Frá I. mai óskast kvenmaður til að hald* hreinum skrifstofum mínum. O. J. Havsteen. Riffill Magasin riffiil til sölu. A. v. á. Við útvegum peningaskápa af öllum stœrðum ogjjárnhurð- ir frá firmanu S. J. Arnheim, Berlín, sem er stærsta verzlunar- hús Þýskalands í þessari gretn. Járnhurðir og skápar frá þessn firma hafa almenna viðurkenn- ingu fyrir traustleika og vandað smíði. Þórður Sveinsson & Co. Reykjavík. Hrainar UnfMukmr ávmlt kaypSm hosta vmtt i fnfnlituimu^nnji Á sjötugsafmæli Indriða skálds ffiin- arssonar í gær, bárust honum fjðl- margar heillaóskir víðsvegar að. Fyrir hönd ýmsra borgara bæjarins færðn Einar H. Kvaran, Pétur Halldórsson, Alexander Jóhannesson og Guðmundhv Finnbogason skáldinu álitlega ptaa- ingagjöf í vönduðu leðurveski, — þvf nú er gull ekki á boðstólum — «g afhenti Einar Kvaran gjöfina mcð nokkrum vinarorðum. En sjálfur gaf sjötuga skáldið síunga þjóðinni þá g.jiif, til minningar um daginn, atm ekki verður til gulls metin: Dansiu í Hruna. Húsrannsókn hafði farið fram Bir í bænum í fyrrakvöld hja mönnum nb lögreglan hafði grunað um að selja og brugga áfengi. Höfðu fnndist brugg unaráhöld og áfengistunnur við leii- ina. Próf eru nú byrjuð í Kvennaskdl- anum. -A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.