Morgunblaðið - 07.05.1921, Page 1
Gamla Bíó,
Rauði
hanzkinn
V kafli 4 þætlir
Liherty sem leyni-
lögregluþjónn
Sýningar kl. 8 ojí 9.
T p é s m i ð i p!
Tilboð óskast
í að innrétta ofanjarðarkjallara 16
X12 að stærð; fjögnr herbergi og
eldhús. Efni verður lagt til. — Tilboð
íeggist inn á afgr. Morgunblaðsins
fyrir sunnudag, merkt „Trésmiður“.
ww senaii
meiðist.
Samkvæmt símskeyti frá Kaup-
mannahöfn varð Sveinn Björnsson
sendiherra fyrir árekstri af reið-
hjoli, og meiddist svo mikið, að
bann varð að leggjast á sjúkra-
USL ~ Er vonandi að þetta
meiðsli valdi sendiherranum ekki
langrar legu.
Um leið og blaðið var að fara
i prentun, kom skeyti frá Kaup-
mannahöfn, er sagði >ær fréttir>
að sendiherrann væri kominn á fæt
ur. Hafði meiðslið reynst minna
en við var búist. Og var það vel
farið.
Erl. símfregnif
frá fréttaritara Morgunblaðsins
Khöfn 4. maí.
Yfirgangur Pólverja.
Símað er frá Berlín, að hersveit-
ir Pólvei'ja hafi í gær ráðist inn
í Efri-Schlesíu alt að Oderfljóti,
til þess að staðfesta yfirráð sín
yfir landinu. Áttu þeir víða vopna
víðskifti við setulið Prakka, sem
situr þar í helstu borgum.
Skaðabótakröfurnar
tikaðabótakröfu-nefnd banda-
manna hefir verið kvödd til Lund-
úna, til þess að semja endanlegt
svar til Þjóðverja fyrir 12. þ. m.
!
Forvextir lækka.
Danski þjóðbankinn hefir lækk-
að forvexti í 614%.
Khöfn 5. maí.
Stjórnarskifti í Þýzkalandi.
Símað er frá Berlín, að Fehren
bachs-ráðuneytið hafi sagt af sér
en gegnir stjórnarstörfum fyrsl
um sinn. Orsakimar til stjórnar-
skiftanna em þær, að stefna Si-
mons í utanríkismálum hefii
re>nst óframkvæmanleg og stjórn
Bandaríkjanna hefir þverneitað að
miðla málum. Búist er við, að
Gustav Stresemann, foringi íhalds-
manna, verði ríkiskanslari.
Herför Pólverja.
Korfanty, fótgönguliðshershöfð-
KlæSsuEfHsífliSisn „niaioss"
og
SáouDGFlisiilfan „Serus“
vilja bendafmönnum á eftirfarandi heilræði er hver Islendingur'’
að hafa hugföst.
apano landinu óþarfan erlendan gjáídeyrir meíTþvíJa
«^^ixi^lalen8kar
Sparid landinu • |»örf [erlend 'vinuulaunffmeð þvi.'a
Lai?Pa og uotaTa1^í^i^kkr'J'vörui\^;
- Sparið landinu óþörf flutningsgjöld með þvi að^ kaupi
og nota íalenskar vörur.5 3
JE.Jé °9 aukið vinnuna í [landinu með fþví [að [kaup
og nota ÍBlenskar vörur. ‘
^ Effiið sjálfstaaði hins islenska ríkis [með^því a
a«pa og nota Islenskar vörur. '
lenskal6!^^5 Þá kauPmenn °S Þau kaupfélög er selja is
H. Benedikisson & Co
Reykjavík
Hafa fyrirliggjandi
Niðursoðna ávexti,
svo sem Perur, Aprikots, Jaröar
ber, Kirsiber, Plómur.
-werður háð sunnud. 8 þ. m. kl. 2. e. h á aðalskrif-
stofu N.ithan & Olsen.
Þeir 8em óska að taka þátt í mótinu, og enn hafa
ekki gefið sig frám geta gert það munnlega við eitt-
hvert undirritaðra fyrir kl. 8 i kvöld.
Reykjavík 7. niaí 1921.
iimiW iiilll Nýja Bíó r-inTWfMi
Aukamynd
Við baðstað i Ameriku
mjóg skemtiieg mynd
Sillurlaifds li
Sjónleikur í 6 þátturn
Aðalhlutverk leikur
Mitchell Liwis
rojóg þektur leikari sami
sera lék i Verkamenn og
vinnuveitendur og sem allir
dáðust að.
Bankabygg
Rúgur
Hafrar
Haframjöl
Hænsabygg
Mais, heill
Melasse
Tp. Magnússon. Susie Bjarnadóttir. Helgi Hallgrímss.
Sagó, smá
ingi, var fyrir liði því, sem sent,
var til Efri-Schlesíu; herförin var
farin að ráði stjórnarinnar í Var-
sjá.
f
100 ára dánardagur Napóleons.
Parísarfregn segir, að 100 ára
dánardægurs Napóleons mikla hafi
verið minst með mikilli viðhöfn
um alt, Frakkland í gær. Þeir
Millerand, Foch og forsetar þing-
deildanna voru fremstir í flokki í
þessum hátíðahöldum. (Napóleon
mikli andaðist 5. maí 1821. Minn-
ingarhátíðin hófst 1. þ. m. í París).
-------0--------
Kex:
Snowflake í ks.
Ixion sætt og ósætt í tn.
ískex „Anola“
Exportkaffi „Ludvig David“ og
“Kannan“.
Eldspítur
Mjólk „Kloster Brand“
Smjörlíki „Oma“ og enskt
Stangasápa
Grænsápa í 50 kg. dk.
Brúnsápa í tunnum.
Te
Vindlar, margar teg.
Bvggingarefni, allsk.
IM ittr.
Á fyrstu árunum var Tíminn
óspar á að segja af fyrirætlunum
sínum. Eins og knnnugt er varS
honum þá tíðræddast um vini sína
kaupmennina, og eitt sinn er vel
lá á honum (31. mars 1917) sagði
hann frá sínum leyndustu fyrir-
ætlunum og féllu orð hans á þessa
leið:
■Kaupmenn, stórkaupmenn, um-
boðssalar og heildsalar eiga að
hverfa úr sögunni og gera það“
Síðan hefir Tímiim unnið kapp-
samlega að þessu takmarki. 1
byrjun virtist blaðið hafa þá trú,
að takmarkinu yrði náð með því
að rægja kaupmannastéttina og
hvetja hana til þess að ganga í
samvinnufélögin. En ekki leið á
löngu áður en blaðinu varð ljóst,
að hjálparlaust mundi samvinnufé-
lögunum ekki takast að útrýma
kaupmannastéttinni. Og var þá
tekið það ráð, að reyna að skapa
félögunum sérstöðu, með því að
útvega þeim skattfrelsi. Tímanum
var þetta lífsspursmál, því bann
/