Morgunblaðið - 07.05.1921, Page 3

Morgunblaðið - 07.05.1921, Page 3
MORGrUNBLAÐIÐ Menn tala mn framfarir, en eru 'ekki allar sannar framfarir göfg- ■andi? Þess vegna benti hinn kín- "Verski spekingur á leiðina: Gerðu kröfur til sjálfs þín! Treystu ekki alt of mikið á aðra, því að í raun- 111(1 i er það svo iítið sem mennirn- lr geta gert hver fyrir annan, jafn ^el þótt þeir vilji vel. A (Eftir Verden og Vi). Sréfaskifti> 27. þ. m. staðfesti hæstiréttur úr- skurð fógetans með skírskotun til á- stæðna þeirra, sem hann er bygður á, og gerði áfrýjanda, hreppsnefndinni, af greiða stefnda 100 kr. í málskostn- að fyrir hæstarétti. ir Kitari Bókmentafélagsins, Matthías Þorðarson fornmenjavörður hefir beð- ið Morgunblaðið að birta eftirfar- andi bréf, er stjórn félagsins hefir ffióttekið nýlega: „pegar eg var drengur átti eg ttargar ánægjustundir í bókasafni föð ur míns, innan um bækur og upp- ■drætti, sem sögðu mér alt — eða býsna margt — um ey;juna yðar und. ursamlegu, „land skáldanna". Þessi nr eru nú liðin hjá, og með þeim margur kær vinur, en óskin frá barn- ®*-ku minni lifir enn — hin eilifa luagun til þess að koma einhverntíma íslands. Eg hefi oft óskað þess, komast í samband við einhverja a Islandi, menn eða konur, er vildu ®krifa mer til einstöku sinnum og segja mér frá landinu fjarlæga við beimskautsbauginn. Er þetta ástæðan ® þess, að eg skrifa yður nú, og bið 8g yður vinsamlegast um, að ^da einhverju blaðinu þetta, bréf til biitingar. Bið eg þá sem vilja skrifa Uier, hvort heldur er karl eða kona, Ungur eða gamall, að skrifa mér ann- uð hvort á ensku eða dönsku. Mun svara hverju bréfi er eg fæ og «anfremur senda myndir frá Neiv ^ork og öðrum bæjum í Bandaríkj- unum_ Virðingarfylst 0. M. Stanley 240 East 24th St. New York City. Blikktunnur í tréhylki, eru til söiu mjög ódýrt. Lýsístunnu verksmiðja Arna Ellingsens Kristjanssund. Norge Simnefni Blikkellingsen. Hreinar léreftstuskur ávalt koyptar hæsta verði í ísafoldarprentsmiðju k.f Hsastipéttur. h.JeS Zlmseii konsúll í Reykjavík jj., 1 landi íarðarinnar Laxárness ’ dvelur þar um tíma að sumr- ... sitt og veiðir lax á tr-x” v austið 1918 lagði hreppsnefnd K36sarhrepps á hann 50 ^ auka_ Utsvar fyrir slík laxveiðiafnot, og a)dl si^ hafa >ess heimild í lög- nm nr. 48, frá 3. nóv. 1915 En "r ar‘n skoraðist undan að út. ^’arið, var bæjarfógetinn i Ileykja_ ^’k beðinn um lögtak fyrir þvi_ Urskurði 31. júlí f. á. synjaði hann 1U" ^ögtak, og segir svo í úrskurðin- nm- „Til þess ag ákvæði þessara laga e‘ biganna frá 3. nóv. 1915) eigi ’ Verður laxveiðin að vera stunduð sem at,. . vmna, sbr. orðin: „þótt sú at- Vlnna . eft' rekm enn styttri tíma.“ En "Pplýsingum þeim, sem liggja Lmt * m^llnu’ ver®ur teljast vafa- tek_ ’ laxveiði reqvisiti sé eigi 1 atvinnuskyni heldur sem gam- an ... , 111 skemtnnar í sumarhvíld hans_ _ Q þ ^amkvæmt þessu verður fó- svarréttUrÍnn að líta svo á- að út- vei;ækylda W ekki umræddum lax- llggnrfn°tUm’ °g með að eigi annar tel<llir fyrir’ svo upplýst sé, ra;dd t?rnndvollur íyrir hinni um- ayn' utsvarsálagningu, vei’ður að um framgang hins umbeðna Við þriðju umræðu fjáraukalag- anua 1920—21 í Fólksþinginu gaf Neergaard fjármálaráðherra yfirlit yfir fjárhag ríkisins. Fjármálaráðherrann sagði, að rík- isreikningurinn fyrir hið liðna reikningsár mundi verða með 200 milj. kr. tekjuhalla, og hefði feng- ist gjaldeyrir til lúkningar þeirri uppliæð, og þó það yæri hugsan- legt að auka handbært fé í sjóði, vonaði ráðherrann þó,að hægt væri að komast af án nýrra lána. Þyrfti tekjuhallinn ekki að koma neinum á óvart, iþví fyrst og fremst hefði ríkið orðið fyrir 180—185 milj. kr. ótgjöldum í eitt skifti fyrir öll, í tilefni af endursameining Suðnr- -Jótlands og- þar við bættust 30 milj. kr. útgjöld til stjórnarráð- stafana í Norður-Slésvík, en tekjur af þessum landshluta \ væru enn litlar. Ennfremur hefðu miklar við- skiftagreiðslur farið fram á árinu og dýrtíðin ihefði náð hámarki sínu og hlotist af því mikil út- gjöld til dýrtíðaruppbóta, sem nú væru smám saman að hvería. Fjár- hagsárið hefir náð hámarki dýrtíð- arinnar fyrir ríkissjóð. — Fyrir- tæki ríkisins hafa alls haft 75 milj. króna, tekjuhalla í för með sér, og stafar hann af háu kola- verði, hærra kaupi og breyttum vinnutíma. Aðalverkefnið verður að láta fyrirtæki ríkisins hera sig. Og það verður að gera. — Ráð- herran taldi að skattar og tollar mundu nema 537 miljónum á fjár- hagsárinu, á móti 575^ miljón árið áður. Útlitið fyrir næsta fjár- hagsár væri alls ekki ískyggilegt. Hætta á því að tekju og eigna- nu skattur mundi bregðast, væri eng- an vegin mikill. Hin mikla ágóða- útborgun hjá hlutafélögunum gæfu góðar vonir um tekjur frá þeim og tekjur miðlungsstéttanna færu ekki m^nkandi. Fjárhagur ríkisins færi auðvitað eftir afkomu þjóðarinnar og stjórnin mundi því leggja mikla rækt við atvinnuvegina. Að lokum gaf ráðherran yfirlit yfir eignir ríkisins og lét þess getið að skuld- irnar við útlönd hefðu 31. des. 1920 verið 800 milj. kr. netto, en hefðu verið 900 milj. í desember 1912. dagbok □ EDDa 5921577=2 Messað a morgim í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 12 á hád. síra Ól. Ól. Ferming. Messur í dómkirkjunni á morgun: kl. 11 síra Bjarni Jónsson (altaris- ganga), kl. 5 síra Jóhann Þorkels- son. Landakotskirkja. Hámessa kl. 9 árd. Guðsþjónusta kl. 6 síðd. Sveinn Björnsson sendiherra er vænt anlegur hingað heim í sumar, líklega í júnímánuði. Gullfoss. Auk þeirra farþega er get- ið var í blaðinu á fimtudaginn fóru með skipinu Bened. Árnason söng- maður og systurnar frú Kristín Bern liöft og Áslaug Johnson. Ný lyfjabúð. í ráði er að stofnuð verði ný lyfjabúð á Sauðárkróki. Mun Lindgren, sem verið hefir lyfjabúðar sveinn í Reykjavíkur Apóteki eiga að fá leyfi til að reka hana. Sendiherrafrú tíeorgia Bjömsson og mágkona hennar ungfrú Sigríður Björnsdóttir, dvelja í ítalíu um þess- ar mundir. Siglingar. Villemoes fór frá Ivaupmannahöfn í gær. Lagarfoss átti eftir 225 mílur til Cape Raee á miðvikudaginn. Mun koma til Ame- ríku í dag. . Togararnir. í fyrradag komu: pór- ólfur með 40 tn. lifrar, Egill Skalla- grímsson með 31 tn, Hilmir 34 tn. og Austri með 90 tn. 1 gær kom Kári Sölinundarson með 62 tn. Leiðrétting. 1 grein um verslunar- skólann i hlaðinu í fyrradag stóð Brynjólfur Sigurðsson, en átti að vera, Vilhjálmsson. Brunarústirnar. pær eru enn sem fyr lítil bæjarprýði, og það að von- um, því ekkert er gert til þess að halda þeim þannig, að þær gætu tal- ist að vera þolandi í miðjum bæn- um. Og nú eru þær, auk óþrifnaðar- ins, orðnar stórhættulegar. Austasti liluti þeirra er fullur af vatni. Dag- lega leika sér þar lítil böm. Það er tilviljun ein, að ekki befir ennþá orðið slys við þær. Hæglega geta börnin fallið ofan í þær, án þess fullorðnir verið varir vifi. Og þá er lítil bjargar von. Vatninu ætti að dæla úr þeim þegar. Væntanlega verður það gert áður en konungur kemur, og þá er ekki eftir neinu að bíða. Húsbruni. Seint á miðvikudags- kvöldið kom upp eldur í íbúðai’hús- inu á Hofi á Kjalarnesi. Og magu- aðist hann svo fljótt, að fólkið í hús- inu komst með naumindum út á uær- klæðunum. Branu husið á svipstundu til kaldra kola, ásamt þremur úti- húsum. Komu menn fljótlega til hjálp- ar frá næstu bæjum, og með mikl- um dugnaði tókst þeim að verja fjósið og hlöðuna, þrátt fynr þaö, þó þau húsin væru áveðurs. Vélritunarkappmót verslunarmanna- félagsins „Merkúr' ‘ verður haldið á morgun kl. 2 á aðalskrifstofu Nathan og Olsen. Geta vélritarar enn orðið þátttakendur á mótinu, með því að gefa sig fram við einhvern úr nefnd- inni fyrir kl. 8 í kveld. þingslit. Einhver von er um, að þingi geti orðið lokið næstkomandi laugardag, svo þingmenn geti komist heim til sín með Sterling. Fjöldi mála. er óafgreiddur enn. Dansk-íslenzka félagið hefir boðið tveimur blaðamönnum íslenzkum til Danmerkur í sumar. Var upphaflega ætlast til, að þeir færu í þessum mán- uði, en af því gat ekki orðið. Hefir því nú nýlega komið skeyti frá fé- laginu, að heppilegast verði, að blaða- mennirnir kæmu ekki héðan af fyr en í september. Bíll til sölu. Lítið notaður Chevrolet-bíll til sölu’nú þegar. Ol. Johnson. Peningaskápat Nokkrir peningaskápar til sölu. O. Johnson & Kaaber. Bann. Oll umferð um tún okkar, Ingólfsstræti 9, er hór með stranglega bönnuð. ^Verði banni þessu ekki hlýtt verða viðkomendur tafarlaust kærðir. Jón Slvertsen, Jakob Havsteen. Kaupum blikktappa-flöskur, sé töluvert á boðstólum, greiðum vér hátt verð. Gosdrykkjaverksm. „IVIimir11 Simi 280. ROYAL gerduft Hið nafnfræga ameríska Royal Baking Powder, búið til úr Kremor- tartar, framleiddu úr vínberjum. Notað á öllum bestu heimilum um víða veröld til þess að búa til góðar kökur, kex o. s. frv. Ger- ir fæðuua auðmelta, ljúffenga og heilnæma. Að eins selt í dósum og missir aldrei styrkleik sinu né ferskleik. Selt í beildverzlun Garðars Gislasonar og flestum matvöruverzlunum. Blaöiö ,Islenöingur* Akureyri er útbreiddasta, ódýrasta og besta blaðið á Norðurlandi. Kemur út einu sinni i viku og aukablöð þegar ástæða er til Verð kr. 6 árgangurinn. Þeir hér í bænum og nágrenninu, sem vilja gerast kaup- endur blaðsine, snúi sér á afgreiðslu Morgunblaðsins. Kaupið Islending I_______ Auglýsið i Islending! Islands Adressebog 1921 er komin út og fæst hjá bóksölum og á afgreiðslu Morgunblaðsins, Bókin er ómissanði öllum kaupsýslumönnnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.