Morgunblaðið - 13.05.1921, Síða 1
MOBfiUNBLUIB
8. ái*g., 158. tbl.
Föstudaginn 13. mai 1321
ísB.ro!ii'«rPruntsiui5ja h.í.
tlfiæfirigap iþrétfafélsigs Reykjavikur wei'5a i»amvðgís kl. S ©.
* TWJy rr !*: «■ |
K
|Gam!a Bíó
Raudi
han^kinn
¥8 kafli 4 þættii*
Til þess að allir hnfi tæki-
færi til að fvleja myndinni
verður V kafli sýndur í
kvöld kl 8 og Wi kafli
kl. 9 í siðasta sinn
Aðgönfíum. rná panta i
síma til kl. fi
Aðgöngum seldir eftir kl
7 í Gamia Bíó.
Fatatauin
blá, svörf
og grá
ataefnin
lira og
græn
uuiiln úr isienzkri ull i Noregi, hver þráður tvöfaldur og efnin því nið»terk,
mjög iagleg i föt á fullorðna og unglinga, komu nú með e.s. Sirius og avss tii
sölu og sýnis á KLAPPARSTÍS I.
Sími 649.
fiið Islenzka nýlenduuörufÉlag.
Sími 649
Erl. simfregni
frá fréttaritara Morgunblaðsins
Ivhöfn 11. rnaí
11 ernað'arskað abæturnar.
Frá Berlín er áíinað : Klukkan 9
í gærkveidi korn fyrverandi fjár-
málaráðherra, meðlimur Miðflokks-
ins þ.ýska, í fyrsta skifti á fund í
ríkisþinginu sem ríkiskanslari, með
hið nýja ráðuÞneyti sitt. Var þar
saman komið svo mikið margmenni
sem húsrúinið frekast leyfði, og
grafarþögn var í þingsalnum er
hann las upp yfi ýsingu sína við-
víkjandi skaðabctakröfunum, er
hl jóðaði á þessa leið:
„Þareð frestur sá, er bandamenn
lrafa gefið oss til andsvara við síð-
ustu kröfum þeirra er nú liðinn,
verðið þér hiklaurt að greiða at-
kvæði um hvort þér viljið taka
kröfum þeirra eða ekki. Að svara
játandi þýðir það, að vér verðurn
að bera þungar fjárhagslegar byrð-
ar árum saman. Bn ef vér svörum
neitandi, þá er þar með sagt, að
vér verðum að láta af hendi undir-
stöðuna undir öllum iðnaðarfyrir-
tækjum þjóðarinnar og að úti er
um fjárhagslega tilveru Þýzka-
lands.‘ ‘
Bftir stuttar umræður komu jafn
aðarmenn og Miðflokkurinn fram
með svolátandi tillögu:
„Ríkisþingið ályktar að skora á
stjórnina, að gefa stjórnum banda-
manna yfirlýsing þá, er þær hafa
krafist í ávarpinu 5. maí.“
Tillaga þessi var samþykt með
271 atkv. jafnaðarmanna, vinstri-
manna og Miðflokksins, gegn 175
atkvæðum „Nationala“, sem gerðu
óp að tillögunni.
m
H. Benediktssosi & Co.
Reykjavík
Höfum fyrirliggjandi
IUIarseille-s áp u
afar ódýra.
-0-
Frá Alþingi.
Efri deild.
Fjárlögin voru til þriðju um-
ræðu í fyrradag og voru gerðar
á frv. ýmsar mikilvægar breyting-
ar. Vegna nýju skattafrumvarp-
Cashmer Sjöl
Kvendrayfir
Kjólpils hvít og mislit
Verslunin „Gullfoss
Hafnarstræti 15
Simi 599
Hafnarstræti 15
Simi 599
auna, sem nú eru að verða að lög-
um, var tekjuliðum frumvarpsins
breytt í samræmi við þau, ábúðar-
og lausafjárskattur, íhúsaskattur
og dýrtíðar- og gróðaskattur tekn-
ir út úr frumvarpinu, en í staðinn
settur inn fasteignaskattur 270-
000 kr. og tekjuskatturinn hækk-
aður úr 400.000 upp í 650 þús.
kr. Skattarnir gömlu, sem féllu
undir þessa liði, voru áætlaðir 590
þús. kr„ en nýju skattarnir sem
korna í staðinn 920.000 kr. Auka-
tekjur eru áætlaðar 150.000 kr.
eða 30 þús. krónum hærri en áður
áætlað, erfðafjárskattur 20.000 kr.
(3 þús. kr. hækkun), leyfisbréfa-
gjöld 10.000 kr. (2 þús. kr. hæUú-
un), útflutningsgjald 600,000 kr.
(hækkun 100 þús. kr.), áfengistolí-
ur og óáfengra drykkja 200.000
(hækkun 75 þús. kr.), tóbakstoli-
ur 500.000 kr. (hækkun 100 þús.
kr.), kaffi- og sykurtollur 800.000
kr. (hækkuu 275 þús. kr.), vöru-
tollur 1.000.000 kr. (hækkuu 250-
000 kr.), stimpilgjald 500.000 kr.
(lækkun ein miljón kr.), pósttekj
ur 3.000.000 kr. (hækkun 60.000
kr.), símatekjur 800.000 kr. (lækk
nn 200 J>ús. kr.). Tekjurnar sam-
kvæmt 2. gr„ sem voru áætlaðar
5.945.0Ö0 ikr., eru eftir 'þessar breyt
ingar áætlaðar 6.010.000 kr. Voru
allar þessar breytiugatillögur sam-
þyktar.
Af öðrum breytingum má nefna.:
Ötyrkur til Kjósarbúa til lækna-
vitjuuar hækkaður úr 200 í 300
kr„ 1000 kr. styrkur til dyravarð-
ar Mentaskólans feldur burtu, fjár
veiting til tímakenslu við gagn-
fræðaskólann á Akureyri hækkuð
úr 1800 upp í 4800 kr„ styrkur
til Gísla Guðmundssonar hækkað-
ur úr 2500 upp í 5000 kr„ eftir-
laun Sigurðar frá Yztafelli hækk-
uð úr 1200 upp í 1500 kr. Sam-
þykt var og að veita Vestmanna-
eyjum 80.000 kr. lán til 30 ára
gegn 6% vöxtum, eða ábyrgjast
jafu hátt lán. Enn fremur var sam
þykt tillaga frá Halldóri St. og
E. Ámasyni um að upphæð sú,
er stjóminni veitist iheimild til að
ábyrgjast fyrir Álafoss skuli lækk-
uð úr 500 þús. kr. niður í 200
þús. kr.
Feldar voru allmargar breyt-
ingatillögur, svo sem tillaga um
20 þs. kr. dýrtíðaruppbót ihanda
yfirsetukonum, 5 þús. kr. hækkuu
á framlagi ríkisins til byggingar
barnaskólahúsa, 10.000 kr. hækkun
á styrk björgunarskipsins „Þór“,
800 kr. hækkun (upp í 2000 kr.)
á eftirlaunum ekkju Matthíasar
Jochumssonar, 500 kr. hækkun á
eftirlaunum Fáls sundkennara,
5000 kt’. lánsheimild til húsabóta
á Hlíðarenda.
Neðri deild.
í f y i' r a d a g: Frumvarp um
hlutafélög var afgreitt til 3. um-
ræðu með ýmsum breytingum og
urðu nokkrar umræður um það.
Til 3. umræðu var enn íremur
afgreitt frv. um breyting á laun-
um embættismanna og frv. um af-
stöðu foreldra til skilgetinna barna
tlm frv. um livíldartíma háseta
á togurum urðu allmiklar umræð-
ur og fór svo að lokum, að það
var samþykt í þeirri mynd, sem
það koni frá efri deild og afgreitt
seni lög frá alþingi, með 14 atkv.
gegn 11.
Tveimur frumvörpum um seðla-
útgáfurétt var vísað til 2. umr.
Er annað þeirra nýtt og flytja
þeir J. A. J„ M. J. Kr. og Sveinn
í Firði það, en hitt er efri deildar
frumvarpið.
Efri deild (í gær).
Frv. um skipulag- kauptúua og
sjávarþorpa hafði verið endursent
frá neðri deild, sem gert hafði
nokkrar hreytingar á frv. Efri
deild félst á það og afgreiddi það
sem lög.
Frv. um sölu á Ilvauneyri og
Leyningi var afgreitt til neðri
deildar og sömuleiðis frv. um
fiskimat.
Til þriðju umr. fór frv. um veit-
ing ríkisborgararéttar (Tynæs á
Siglufirði) og frv. um útflutnings-
gjald af síld.
Afgreidd var til stjórnarinnar
þingsályktunarti'llaga um ábúð
jarða.
Neðri deild (í gær).
Frv. um bifreiðaskatt var af-
greitt sem lög, óbreytt í þeirri
mynd sem það kom frá Ed„ með
15 :11 atkv. Rökstudd dagskrá frá
Magnúsi Jónssyni um að fresta'
málinu var feld með 18 : 8 og sömu:
leiðis allar breytingatillögur, þ. á |
m. ein frá Jak. Möller um að!
lækka skattinn úr 8 krónum niður
í 5 kr. 4 hestorku.
Frv. um sölu á prestsmötu hafði
orðið fyrir ýmsum breytingum, er
flutningsmanni, P. Ottesen, þóttn
til spillis, í efri deild. Lagði hann
þó til að deildin sætti sig við þær
og var frv. samþykt óbreytt með
18 samhlj. atkv.
Frv. um að sýslumannínum í
Nvia Bíó
Autcamynil
A ferd gegnum Afriku
m hiuti.
Afbrýðisseme
getur iæknað snenn!
G.manleikut í 5 þáttum.
Aðolhlutv. leikur
Norma Talmadge.
Bráðskemtileg og lærdotns-
rík n ynd, sérstakíega fyrir
fullorðið fólk og gift
Sýning kl. 8 /*
Hll'lA 2 terbergi ;og eldhús,
óskast IiI ieigu. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Upp-
lýsingar í sima 48.
Skaftafellssýslu sé heimilað að fela
öðrum sérstök sýslumannsstörf var
afgr. til Ed. með 19 :9 atkv. H.
Kr. mótmælti því, að sérstök lög
væru um þetta gerð og vildi láta
vísa málinu frá með rökstuddri
dagskrá og láta stjórnina veita
þetta leyfi þá er ástæða væri til.
Tók Gunnar Sig. í sama streng.
Dagskráin vat feld með 15 : 7 atkv
Frv. um breyting á 'lögurn um
bæjarstjórn í Yestmaunaeyjum var
vísað til 2. umr.
IslandsmáS.
Hvað vel sem ritað er, þá
kemur ekki að notum, ef
nautsku einni er að mæta.
En ef lesendur eru greindir,
þá má með góðri hugsun og
vel völdum orðum, miklu til
leiðar koma.
I.
Vér þurfum að endurreisa al-
þing. Alþing sem þjóðhátíð, al-
þing sem háð sé í heyranda hljóði,
alþing þar sem rétt til að tala
hafa allir þeir, sem þá íþrótt
kunna til nokkurrar hlítar, og hug
hafa á að segja eitthvað sem orðið
gæti til gagns. Stofnun sú sem
vér nú höfum, er rétt nefnd lög-
þing, og er því síst að neita, að
þar er mikið starf unnið og nauð-
synlegt. En þar skortir ljómann
og þá fjörgun og efling þjóðlífs-
ins sem verða mundi af þingi, þar
sem komið gæti fram alt það sem
fremst er með þjóðinni, í þekking,
list og íþrótt. Og fegurS. Því að
ekki iná gleyma kvenfólkinu, sem
meira jafnvel en í frásögur er
fært, mun hafa komið við sögu
hins forna alþingis.
Sumt af því sem hér fer á eft-
ir, gæti verið efni í ræðu sem
flytja mætti á þjóðhátíð, sem al-
þing héti, og inngangur væri að
störfum lögþingsins. Valda því