Morgunblaðið - 13.05.1921, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
Ur bók
Leverhulmes Iávarðar.
Leverhulme lávarður, stofnandi hinn
ar lieimsfrægu sápuverksmiðju í Port
Sunlight hefir nýlega gefið út bók,
er mikið þykir til koma. Danska viku-
blaðið „Verden og Vi“ gefur les-
enduin sínum sýnishorn af innihaldi
bókarinnar, og fara nokkur þeirra
ker á eftir.
■— Ef Salómon konungur hefði þráð
gull, virðingar og góða daga í stað
'Ósku, hefði honum aldrei hlotnast
Deitt af því, sem hann þráði. En hann
leitaði visku og þekkingar, og þegar
lann hafði fundið það, var sú af-
leiðing eðlileg, að hitt kæmi á eftir.
— Sá maður, sem temur sér kænsku
ófellur gagnvart öðrum, hlýtur að
fara ; hundana. En ef hann reynir
komast að því, á hvern hátt hann
geti orðið samborgurum sínum að
Dtestu liði, auðgast hann að sama
skapi sem honum tekst þetta.
— Mesta örfun sem ungur maður
getur fengið er sú, að hughreysta
^ann ekki.
— Sérhver sá, maður eða kona,
sem þykir vænt' um að sér sé vor-
kent, gerir sig veiklundaðan.
~~ Háð breytir þeim, sem veik-
geðja eru en ekki hinum sterkbygðu.
Háðið er eins og köld norðanátt, sem
"geíár þá, sem það þola, að víking-
um.
— Það er skylda vor að afla fjár,
-alveg eins og það er skylda vor að
Liðja til guðs og elska náunga vorn.
Það eru ekki peningarnir, sem eru
undirrót alls ills, heldur — peninga-
græðgin.
Peninga er hœgt að afla fyrir það
Terð, sem engum er ofvaxið. Verðið
það, að sýna mikla sjálfsafneitun
■ missa af mörgu og fórna mörgum
tilhneigingum.
Viðgangur atvinnulífsins og krist-
mdómsins byggist á sama grundvall-
•aratriðinu: að þjóna öðrum.
®ngan þarf að vanta fé! Hverjir
'eru það í heiminum, sem hafa féí
ern þeir, sem fyrir hálfri öld
v°rn fátækir strákar og áttu ekki
Hmmeyring í vasanum.
Vertu ekki hræddur við samkepn-
iI)a- f tilverunni gildir ein megin-
Fegla: mótstöðulögmálið.
Pað er í rauninni eigi svo háskalegt,
*tt manni mistakist eitthvað; en
ó’hrifin ‘ sem þetta hefir á manninn
erU verri. Þess vegna varðar það
^estu að gefast aldrei upp.
Pramleiddu það besta sem þú get-
11 r> og tekjur þínar munu vaxa af
^jálí'u sér.
Pramtíð þjóðarinnar er komin und-
drengjunum og telpunum, en eg
er sannfærður um, að framtíð drengj-
aöna og telpnanna er þó miklu frem-
,lr komin undir þjóðinni.
Eg hefi heyrt marga, t. d. skóla-
‘eönara segja: „Hvernig á skólakenn-
að græða fé V ‘ En þér vitið má-
s^e> að eigandi einnar stærstu fata-
Verslunarinnar í Ameríku, sem átti
^rgar miljónir sterlingspunda, þeg-
^ hann dó, byrjaði sem kennari. —
ísir hans til kaupmensku var sá,
f5 kaupa vörur fyrir pi/2 dollar, og
ann tapaði 87%% á sölunni. Svo
^ndi hann á ný, en nú keypti hann
a ki vörurnar eftir eigin áliti. Nei,
.ann gekk hús úr húsi, spurði fólk-
kVftð
an
Hanp
k
vörur það vildi og keypti síð-
og seldi nú með hagnaði.
lók tillit til þarfa almennings,
11 J>e.ss
kann
að græða peninga. Pað sem
gerði var í stuttu máli ekki
en — að þjóna öðrum. —
atralíu er mjög fræg gulln&ma,
Mount Morgan. Bóndi nokkur átti
þetta land í fyrstu. Jörðin var ekki
góð og eftirtekjan rýr. Einu sinni kom
þangað maður, sem þóttist hafa fundið
gullvott í landareigninni. Hann sagði
við bóndann: „Jörðin þín er ekki mik-
ils virði, en eg skal kaupa hana fyrir
600 pund“. Það var ekki mikið fyrir
100 ekru jörð, en í Ástralíu er hægt
að fá góðar jarðir fyrir ekkert. —
Bóndinn félst á kaupin. pegar nýi
eigandinn var tekinn við, fór hann
að grafa, og vonir hans rættust. Þá
kom annar maður og bauð honum
0000 pund fyrir eignina. Eigandanum
fanst 5400 pund vera góður gróði
eftir einnar viku tíma og hann seldi.
Maðurinn, sem keypt hafði fyrir 6000
pund gróf dýpra og hann fann meira
gull, og sjðan kom félag til sögunn-
ar og bauð honum 60.000 pund fyrir
landið. pað var álitleg upphæð og
maðurinn tók boðinu. En þegar eg
kom þangað, var náman eign hluta-
félags með 600.000 punda höfuðstól
og hvert punds-hlutabréf var 10
punda virði, svo náman var í raun-
inni 6 miljón punda virði. Litið ál
Bóndann, sem seldi fyrst, vantaði pen
inga, þótt hann stæði í gulli. Margir
okkar sofa á gullnámunum.
Viðgangur mannsins er kominn
undir því, hvernig hann stendur í
stöðu sinni. „Gott og vel“, munu
menn svara, „en eg hefi ekki neina
von um betri kjör. Húsbóndinn kann
ekki að meta vinnu mína‘ ‘. En hvað
þetta er rangt. Hver er að tala um
húsbóndann? Hann kemur ekki þessu
máli við. Nei, vinn þú meira en þér
ber skylda til, og gerðu það betur,
þá ertu óháður húsbóndanum. Ef hann
metur ekki vinnu þína að verðleikum
— og þeir húsbændur eru til, sem
g e t a sofið á gullnámu, í þessari
mynd eins og öðrum — þú græðir fé
því að eins að þú sért nauðsynlegur
maður. Hvort þú ert nauðsynlegur í
þessari stöðu eða annari, gerir minna
til. Við verðum allir að gera okkur
nauðsynlega — það er gullnáman!
-------0------—
Bengi erl. myntar
Khöfn 11. maí
Sterlingspund............ .. 22,32
Dollar.......................5,59
Mörk.........................8,95
Sænskar krónur.............131,85
Norskar krónur .............90,25
Franskir frankar............47,25
Svissneskir frankar........100,50
Lírar.......................27,75
Pesetar.....................77,59
Gyllini................... 200,00
-------0-----
DAGBOK ‘
I. O O. F. 1035138Ví
Fund heldur „Reykjavíkurstúka
Guðspekifélagsins" í kvöld kl. 8%
síðd. — Hugheimar.
Knattspyrnufélagið Þrándur held-
ur fund í kveld á Hótel ísland, her-
bergi nr. 12 kl. 8% síðd.
Messað á hvítasunnudag í Hafnar-
fjarðarkirkju kl. 1 e. h. síra Á. B.
(Ferming). Annan hvítasunnudag á
Bessastöðum kl. 12 síra Fr. Fr. — Á
Kálfatjörn kl. 12 síra Á. B.
Æfingar fþróttafélags Reykjavík-
ur á íþróttavellinum eru framvegis
kl. 8 síðd. á múnudögum, 'miðviku-
dögum og föstudögum.
Hjónaefni. Ungfrú Anna Lisa Mau-
ritz og S. P. Jacobsen revisor opin-
beruðu trúlofun sína 8. þ. m.
Gullfoss kom til Kaupmannahafn-
ar 11. maí, fer þaðau aftur 15. maí.
Lagarfoss kom til Ameríku 10. maí;
fer þaðan aftur um 17. maí til Reykja
víkur kringum land til Kaupmanna-
hafnar.
Villemoes fór frá Leith 11. maí
ti’ Reykjavíkur; héðan fer skipið norð
ur og austur um land.
Sumarskólinn byrjar þriðjudaginn
17. maí. Og eru þau börn, er sótt
hafa um hann, beðin að koma þá
í barnaskólagarðinn kl. 9 f. h. Skóla-
gjald fyrir fyrsta mánuð borgist fyr-
irfram, 5 kr. fyrir böm 7 ára og
eldri, en 10 kr. fyrir þau sem yngri
eru. Fátæk börn fá ókeypis kenslu.
Að eins rúm fyrir nokkur börn enn.
Væringjaskólinn. Drengir sem eru
á skátaaldri 12—17 ára, geta fengið
að dvelja í Væringjaskála í sumar-
leyfi, ef þeir semja um það við for-
mann Væringjafélagsins, cand. phil.
Ársæl Gunnarsson, Hafnarstræti 8.
Þeir verða að beygja sig undir allan
aga skátafélagsins og kostnaður verð-
ur sá sami og fyrir skátana sjálfa.
Drengir geta enn gengið i Væringja
félagið.
Fyrirlestur um dáleiðslu og beiting
hennar í hversdagslífinu ætlar G. O.
Fells cand. phil. að halda annan
hvítasunnudag. Hefir hann lagt mikla
stund á að kynna sér þetta efni.
Ungmennafélagið heldur fund í
Þingholtsstræti 28 í kvöld. Verða þá
sagðar fréttir af fjórðungsþingi.
Vatnamálin voru rædd lengi á fundi
neðri deildar í gær og verður sagt
frá umræðunum í blaðinu á morgun.
Sirius fer héðan kl. 10 árd. í dag.
Meðal farþega verða Magnús Thor-
berg útgerðarmaður, Theodor B. Lín-
dal, Kristján Bergsson skipstjóri, Jón
Egilsson fulltrúi, Jón Steingrímsson
stud. jur., Guðm. Friðjónsson skáld,
01. Pálsson kaupm. og frú, Páll Ein-
arsson kaupm., frú Lára Eðvarðar-
dóttir o. fl.
VarðskipiC „Fylla“ kom hingað í
gærkvöldi. Farþegi frá Vestmannaeyj-
um var Gísli J. Olafson símstjóri.
Söngpróf var í kvennaskólanum í
fyrrakvöld. Kom fjöldi manns þangað
suðureftir til þess að hlýða á og fóru
allir áheyrendur ánægðir þaðan aftur.
Hannyrðir Kvennaskólans frá síð-
astl. vetri verða til sýnis þar í skól-
annm þar í dag.
-0
Víðsvegar um heim vinna nú
Bolsvíkingar að byltingn og Kom-
munisma eftir rússneskri fyrir-
mynd. En í sama rnund er sjálfur
Lenin að segja skilið við Bolshe-
vismann í Rússlandi! 1 ræðu einni
sem hann hé’lt í Moskva,kvað hann
nýlega hafa sagt, að því er Times
skýrir frá, að Bolshevisminn, sem
þröngvað hefir verið upp á þýzku
þjóðina með morðum, ránum og
eyðileggingu, svo mannkynið hafi
hrylt við — sé nú dauðadæmdur.
Enn fremur kvað hann hafa sagt,
að nú væri ekkert annað ráð fyr-
ir hendi til þess að bæta úr neyð-
inni, en kasta sér í faðm „Kapital-
ismans“, og leyfa honum afnot
Rússlands.
Enginn þjóðhöfðingi, enginn
stjórnmálamaður í nokkru siðuðu
landi mundi hafa dirfst að koma
með slíka þrotayfirlýsingu eða
leggja til, að farin yrði svo gagn-
stæð leið og éður var.
Lenin hafði enn fremur sagt,
að allur þorri rússnesku þjóðarinn-
110 í OÉSlpsM,
ágætt grasbýli og góðir garðar, vel hýst, fæst til kaups og ábúðar,
Semja ber við
Aug. Flygenring.
Bifreiða og bifhjólayátpyggingar
Trolle <te Rothe h.f.
ar væri nú orðiim svo fráhverfur
Kommunisma, að óhugsandi væri,
að þjóðin yndi lionum lengur. Þó
var eitt meðal til að áliti Lenins.
Það, eí hægt væri að koma á
stjórnarbyltingu meðal fleiri stór-
velda. þá mætti ef til vill halda
okinu á rússnesku þjóðinni enn um
stund. En því miður væri vonlaust
um, að þau frækorn, sem stráð
1 var út frá Rússlandi, bæru tilætl-
I aða ávexti. Þess vegna var örþrifa-
ráðið að láta undan kröfum bænd-
anna, leyfa þeim frjálsa verslun,
með öðrum orðnm: segja skilið við
Bolshevismann og leita á náðir
auðvaldsins. Það væri sorglegt. —
; En það væri óumflýjanlegt.
| Lenin hafði sagt í sömu ræðu, að
vitanlega væri gagnslaust að gefa
verslunina frjálsa, „ef-þjóðin hefði
ekkert að selja“. Hann sagði, að
þess vegna yrði að fóma miljón-
um af náttúru-auði Rússlands í
hendur erlendra auðmanna. Hann
sagði, að menn yrðu að feta sig
áfram, „reyna eitt í dag og annað
á morgun“. En það er einmitt það
sem mannkynið hefir alt af verið
að gera. Árangurinn hefir ekki
alt af verið glæsilegur. En þó hef-
ir reynslan sýnt, að sú aðferð hefir
reynst margfalt heppilegri, og ekki
síst fyrir fátæklinga, heldur en
sú, sem Lenin kúgaði fram og
leitt hefir dæmalausa neyð yfir
Rússland.
-------0-------
Mtiir ajalastiorou?
Fyrir nokkrn létu stjömufræð-
ingar það í ljósi, að jörðin mundi
ef til vill í sumar rekast á hala-
stjömu.
Halastjarna þessi, sem um er
að ræða, er hin svo nefnda Pons
Winnecks halastjama; sást hún
1915, en síðan hafa menn ekki get-
að fundið braut hennar.
En nú hefir stjörnufræðingur
einn í Ameríku, Bemard Jorke,
fundið braut þessarar stjömu og
segir hann fyrir um hvenær hún
komi og hvemig ferðalagi hennar
er háttað að öðra leyti. Segir hann,
að jörð vor muni fara gegn um
hala stjömimnar í júnímánuði —
Sjálf fer stjarnan yfir braut jarð-
arinnar 10 dögum áður en jörðin
kemur að þeim stað. Losnar jörð-
in á þann hátt við áreksturinn.
En búist er við, að mikið verði
um loftsteina og vígahneii, meðan
jörðin fer gegnum halann, og jafn-
framt að þeirra verði vart um
gervalla jörð. Svo vel getur verið,
að einhvern góðan veðurdag í júní
falli steinn í höfuð manna, sem
ganga í friði og spekt leiðar sinn-
ar. "
Telpu um fermingaraldur
vantar mig til að gæta barna i
sumar
Bjarni t*. Magnússon
Aðalstræti 16
Knattspyrnustigvél,
sérstaklega vönduð, með hentugu
lagi, selur undirritaður
Ole Thorsteinsson
Skóverslun. Herkastalanum.
Ritvél, sama sem alveg ný
af allra bestu gerð (Woodstock),
ásamt með borði og stól er til
8ölu með tækifærisverði. A. v. 4.
Versl. ,Breiöablik‘
Sími 168 Simi 168
Selurs
Aspargus i */i dósum á 3,15
Spyrjið um verö. Hvergi ein»
ódýrt. Munið að versla ávalt i
„Breiðablik11
fijálpræöisherinn.
Hinn árlegi bazar verður hald-
inn föatudag8 og laugardagskvöld
kl. 8V,.
Hljómleikar og söngur.
Í. '
FærEysk. peysur
fyrirliggjandi
Tage St F. C. MBIIer
'J&&SS
Hraiaar léraftet—k» irtJk karptar
bMta varCi i W«14arpm*nU0jv h f.
Biðjið sctið um
Otto
Monsted%
Tvö herbergi
ásamt eldhúsi óskast til leigu hið
allra fyrata. Tilboð merkt >333«
aendiat afgr. Mbl.