Morgunblaðið - 15.05.1921, Síða 3

Morgunblaðið - 15.05.1921, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ I s 1 a n ð. I gmnlc Dage for ov'er hundred’ Tusind Aar tilbage, da alt endnu i Mörlcc laa begravct; — — Da rejste „Island“ langsomt sig af Havet. — Höjt blev áet Tófted paa Vulkanens Skulder, Ildsójler bar det frem med Brag og Bulder, og Jordens Fladc revncd’ med et Drön. J Damp stod Havet, Lavaströmme hvæste, og alle, Verdens vildc Vinde blæste, — af Jordens Side var der födt en Sön. — Da skjalv den liele Jord fra Pol til Pol, og Aksen drejed mod en nyskdbt Sol. BHv Lys! Og drr blev Lys da det blev sagt. — Og Se! — med Eet bcgyndte det at sne. — Og d e r laa „Ishind“ i sin hvide Pragt mcd sinc Jökler hæved imod Himlen, og Nordlys straalede i Stjernevrimlen. „Island“ du stqlte, stormomsuste Land! — Du Saga Ö mcd Dine gamle Minder — End brydes Bölgen mod din Klippestrand End bruser Fossen over Fjsddets Rand, og Himten spcjler sig i Elvens Vand, og Solglöd farver Dine Jökeltinder. Og saadan „Island“ skal Du altid staa; — En „Nordhavs Drot“ — med snehvid Krone paa. — Stolt skal Du hævdc Dig Din Plads i Norden, til Ragnarok vil vselte hele Jordcn. Otto Lagoni. H. M. S. „Fylla“ 3aröarför kEisaradrotningarinnar þtfzku, hinn væntanlega kvennaskóla, til minn íngar um son sinn og fósturson, er báðir druknuðu á Hvammsfirði í fyrra Ekki verður nú á móti því mælt, að þetta er stórliöfðingleg gjöf, og þeim Ejónum til stórmikils heiðurs. En hins vegar hefði mér fundist betur við eig- andi, að þarna hefði verið sett stofn- u> sem eingöngu væri til minningar um Þessa tvo syni þeirra, — til maklegs ^eiðust og minningar fyrir þau hjón i'ka. Hitt finst mér ekki eins vel við eigandi, að blanda því saman við ®ðra stofnun, sem þegar er fyrir lÖngu búið að leggja grundvöllinn að. ^ér hefði þótt betur við eigandi, að t’arna hefði verið reistur lýðháskóli, þv; eg er þeirrar skoðunar, a.ð slíkur skóli gæti gert mikið gagn, þar sem Ungu bænda- og konuefnin ættu kost á að afla sér þeirra undirstöðuatriða, sem þeim eru nauðsynleg til framtíð- arstöðu þeirra í lífinu. Yæri þá vel við unandi þegar 2 slíkar stofnanir væru komnar á fót hér við Breiða- fjÖrð, kvennaskólinn á Fla.tey og iýðháskóli á Staðarfelli. Ekki er nú að búast við að þetta geti hvort tveggja orðið í nálægri íramtíð, enda tel eg engu spilt með tví, þótt það biði nokkuð enn, því eru einmitt þeir tímar, að ástæða er til að fara hatgt ineð allar verk- ■^egar framkvæmdir, sem nokkra bið geta þolað, vegna þess að bíiast má við, að eftir 2 til 3 ár verði bæði óyggingarefni og vinna fallin mikið 1 verði,, jafnvel meira en maður get- ur búist við. Eg teldi það því ilt, ef nú ætti á þessum tímum að fara að braska í því að byggja skólahús, og reka svo búskap í sambandi við skól- 3nn. pað teldi eg hina mestu fjar- Stæðu, því það mundi tapast á því svo tugum þúsunda skifti, bæði á «fni og vinriu. En annars get eg ekki skilið, að ríkissjóður fari ð draslast með búskap í sambandi við þennan skóla, og það á þessum tímum, þegar búsafurðir eru stórum að falla, en kaup a.farhátt. Annars er vonandi, að allir þeir, sem hér eiga hlut að máli, ráði þv' svo til lykta, að það nái sem best tilgangi sínum, án þess að það Þurfi að verða ríkissjóði til bvrði eða framtíð stofnunarinnar á neinn hátt bættulegt. Pað sem mælir frekar með því að skólinn verði fremur settur hér á Flat ®y en á Staðarfelli, er þð að hingað «ru greiðari samgöngur, því tæplega "‘r Hvammsfjörður vel settur hvað sam góngur snertir, þar sem siglingaleið- rri uni hann er orðlögð fyrir harða 'Úrauma og flestum stærri skipum illa við að fara þar og oft og tíðum ófáan- feg til þess. Þar að auki er Hvams- fjörður flesta vetur undir ís og tepp- rist þá alveg samgöngur við hann sjó- ^eiðis. Einnig er á það að líta, að hér 1 Elatey er hægra að ná til læknis, ef ■á þarf að halda og er það mikils virði.' Evo er það líka, að kensla yrði hér ■edýrari, þar sem að öllum líkindum *ri®tti mest megnis komast af með ttriiakenslu, því hér er bæði læknir, Pre8tur og stöðvarstjóri. Er ekki ólík- ^egt að þessir menn mundu vera fáan- legir til þess að kenna ýmsar náms- greinar við skólann, svo sem náttúru- sögu, landafræði, reikning, tungumál °S fleira. pyrfti ekki að ætla þeim kennurum húsrúm til dvalar í skól- arium og mætti hann vera að því skapi ^riinnij og yrði þar af leiðandi minni ''eksturskostnaður. Hér er líka sími, ® riiundi það ekki draga úr aðsókn skólanum. E®t eg svo úttalað um þetta mál að «inni. Elatey 25. apríl 1921. S. Á. J. Jarðarför þýzku keisaradrotning arinnar í Potsdam fór fram að við- stöddu afarmiklu fjölmenni. Mátti líta svo á, að allur viðbúnaður við jarðarförina væri stórfenglegur hollustu-vottur við hið gamla keis- araveldi. Potsdam var öll fánum skreytt og sörgarblæjum, og í lík- fylgdinni voru allir æðstu menn hins nýhrunda keisaradæmis sam- Um það hefir verið getið hér í blaðinu, að konur í Noregi vildu fá rétt til að gerast prestar. Sneru þær sér með þá málaleitan t.il Stór- þingsins norska. ankomnir: furstar, herforingjar, stjórnmálamenn, biskupar og vís- indamenn. Myndin er af jarðarförinni í Potsdam. Sést á henni Kkvagninn og er 4 svörtum hestum beitt fyr- ir hann. Sjálf kistan er hulin und- ir f jólubláu flaujöli, og sést á því skjaldarmerki keisaraættarinnar Þessi ki’afa hefir nú verið árétt- uð með því, að kona ein gift, Marta Steinsvík að nafni, prédik- aði fyrir nokkru í kirkju einni í Noregi. Vakti það afar mikla at- hygli. Hafði presturinn ekki leyfi til að veita þetta. En hann hafði sagt, að hann tæki alla ábyrgð á sig, því hann liti svo á, að þetta væri réttmæt krafa kvenfólksins, sem árangurslaust væri að skella skolleyrum við. Eftir prédikunina skrifaði pró- fessor einn norskur, Odland, grein um málið, og fordæmir þetta at- hæfi mjög mikið. Virðast sum rök hjails gegn þessu miðaldaleg í meira lagi og lítið frjálslyndisleg. Hann segir meða'l annars, að það sé í beinni mótsögn við guðsorð, að kvenfólk prédiki í kirkjum. Og það sé líka í ósamræmi við af- stöðu konunnar til þjóðfélagsins. Og þessii geti ekki haldið fram aðrir en römmustu ný-gugfræðing- ar. Hann segir á einum stað, að orð Páls í Korintubréfinu um að kon- nr eigi ekki að prédika, gildi á öllum öldum. Segir hann að Páll postuli byggi það á raunverulegum atburðum úr elstu sögu mannkyns- ins. Eitt sé það til dæmis, að Adam hafi verið skapaður fyrst! Og fyr- ir sköpun lians hafi mannkynið orðið til, því þar á eftir hafi Eva verið sköpuð. Maðurinn hafi þess vegna verið til um nokkum tíma áður en konan varð til og þess vegna geti ekki verið um það að ræða að 'hún stjórni honum. Konan, sem sé síðar sköpuð til þess að vera manninum undirgefin, geti ekki látið sér koma til hugar ann- að en að hún eigi að láta stjómast af manninum. Enn frernur sé á það að líta, að í syndafallinu komi fram ljós vitneskja um það, að konan sé ekki fædd til að stjórna. Eva hafi fallið fyrst. Vitanlega hafi Adam hrasað líka, en það hafi verið að áeggjan konunnar. Sem sagt: rök þessa prófessors eru heldur kynleg og léttvæg. — Enda virðist almenningsálitið í Noregi vera með kvenfólkinu, eft- ir blaðafregnum að dæma. -------0------ Kha m KöFöypílfyiiiÉii.- Fyrir skömmu kom sendinefnd Kínverja til Parísar í tilefni af því, að forseti Kínverja hefir ný- lega verið gerður að heiðursdoktor við háskólann í París. Formaður þessarar sendinefnd- ar, Chu Chi Chen, hefir látið þess getið við frönsku blöðin, að Kín- verjar óskuðu af heilum hug að veita erlendri mexmingu inn til þjóðar sinnar meira en verið hefði. Og mundi þá Kínastjórn heLst snúa sér til Frakka í því efni. Hefir nú komið til mála að setja á fót stofnun í París, þar sem kínversk- ir stúdentar hafi rétt til að lesa. Er það álitin beinasta leiðin til að flytja Norðurálfnmenninguna til Kínverja. Kínverjar eru því á góðum vegi með að rjúfa þann múr, sem nm aldaraðir hefir lokað fyrir þeim öllum áhrifum alstaðar frá. ------0------ DAGBOE I. O. O. P. — H. 1035168 — O. Fund heldnr „Stjömufélagið“ í dag kl. 3% síðd. — Síra Jakob Kristins- son talar. — önðspekifélagar vel- komnir. Magnús Péturwon læknir og al- 3 þingismaður á fertugsafmæli á morg- un. Lúðrafélagið „Harpa“ spilar á Anst nrvelli anna.n bvítasunnudag kl. 6, eí veður leyfir. Þilskipin eru nú komin inn og hafa yfirleitt aflað vel. Dnus-skipin hafa fengið þennan afla: Keflavíkin 39 þúsund, Seagull 46 þúsund og Milly 25 þúsund. pá hefir Sigríður fengið 56 þú.sund og er það langhæsti afli allra þilskipa, sem gengið hafa á þessari vertíð. Morgunblaðið kemur næst út á mið- vikudaginn. Ræðismann eru Þjóðverjar að fá í Vestmannaeyjum. Verður það Jóhann Jósefsson kaupmaður. Botnía fór frá Færeyjum kl. 2 í fyrrinótt Mun e£ til vill geta verið hér seint í kvöld. Vinna er nú hafin við hafnarbakk- ann nvja. Er nú verið að reka niður fremstu stauraröðina, og að þeim verður fylt. Útiæfingar íþróttafélagsins og Ár- mnnus verða annan hvitasunnudag kl. 10y2 árd. Inflúenza gengur nú á Seyðiefirði og fer mjög geist. I gær höfðu veikst um 60 manns og höfðu margir nokkuð háan sótthita, en annaxs er veikin talin væg. Má telja víst, að veikin eé komin til Seyðisfjarðar með erlendum togurum, en þeir eru tíðir gestir þar og á öðrum fjörðum eystra um þess- ar mundir, bæði enskir, franskir og þýzkir. Eglantine, togari frá Féeamp raket á biörgunarskipið Geir hér við kola- bryggjuna um 20. apríl síðastliðinn. Varð Geir fyrir skemdum sem metnar hafa verið nál. 2000 kr„ en togarinn vildi ekki greiða féð. í fyrradag kom hann inn hingað og lagði þá bæjar- fógetinn löghald á togarann samkvæmt kröfu skipstjórans á Geir. En í gaer setti skipstjóri togarans trygging fyrir skaðabótunum og er Eglantine því laus orðinn úr varðhaldinu. Kvæði það um ísland, sem blaðið birtir í dag flutti Lagone kapteinn alþingismönnnm á sunnudaginn var, þá er þeir voru í heimsókn á varð- skipinu „Fylla“. Lög um breyting á póstlögunum — hækkun á póstgreiðslum og burðar- gjöldnm — hefir konungur undir- skrifað og ganga þan í gildi i dag. Jón Bjamason aðstoðarlæknir í Keflavík hefir verið skipaðnr læknir í Borgarfjarðarhéraði. Messað í fríkirkjunni í Reykjavík á hvitasnnnudag kl. 12 á hádegi síra Ólafur Ólafsson, kl. 5 síra Haraldur Níelsson. I fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 6 síðdegis síra Ólafur Ólafason. Á annan hvitasunnudag í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 12 á hádegi síra Ól. Ólafsson (altarisganga). --------0--------- Banniö í Fmnlandi. Svo segja norsk, sænsk og finsk blöð, að megn óánægja sé að breið- ast út í Finnlandi gegn vínbanninu þar. pykjast Finnar vera búnir a8 fá næga reynslu af því til þess að hafa rétt til að kref jast þess, að það verði annaðhvort felt úr gildi eða lögunum stórlega brej’tt. Þó hefir nefnd ein í Helsingfors lagt til ekki alls fyrir löngu, að rannsókn fari fram á öllum far- angri ferðamanna sem koma til Helsingfors og nærKggjandi bæja, til þess að girða fyrir að vínföng séu flutt inn í bæina. Á ekki ein- ungis að rannsaka farangur útlend-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.