Morgunblaðið - 15.05.1921, Síða 4

Morgunblaðið - 15.05.1921, Síða 4
T MOROUNBLAÐIÐ | Færeysk. peysur J| fyrirliggjandi Tage & F. C. Möller i inga heldur og þeirra sem koma frá finskum bæjum. Lítinn byr hefir þetta fengið, og er það merkilegast að lögreglustjór- inn og borgastjórinn í Helsingfors enx eindregið á móti þessari rann- sókn. Þá hefir það og vakið mikla at- hygli, að „Samband finskra versl- nnarmanna í Helsingf ors“, sem kvað hafa geisi-áhrif í landinu, hefir samþykt ávarp til þjóðarinnar, sem tekur meðal annars fram, að baun- lögin hafi sýnt, að þau hafi ger- spillandi áhrif á ekki aðeins stjórn- mál og siðgæði landsins heldur og á fjárhag þjóðarinnar. Sambandið hvetur eindregið til að önnur stétta- félög vinni að því að fá breyting á lögunum. Núverandi ástand geti ekki haldist. í ríkisþinginn finska hefir og ver- ið samþykt að endurskoða bann- iögin hið bráðastá. Peningaskápar. 2 nýjir 1. flokks peningaskápar með hyllum og skúffum eru til sölu hér á síaðnum fyrir kr. 2000,00 slk Verð áður kr. 3000,00 þyngö 1000 kg. n. Qbenhaupt. Frá Alþingi. Neðri deild. Frv. til laga um breytingu á lögum urn laun embættismanna var yar samþ. með 17 shlj. atkv. og sent til Ed. Frv. um a&töðu foreldra til skilgetinna b^rna var samþ. með 22 shlj. atkv., og afgreitt sem lög frá Alþingi. , ■■ ■ Frv. til Uiga um einkasölu á áfengi var samþykt og vísað til 3. umr. með 15 :7 atkv. Um hlutafélagsfrumv. urðu enn nokkrar umræður. Tvær breyt.till. komu frá J. Þ. Sú fyrri var um að í samþyktum hlutafélags mætti heimila félagsstjórninni að gefa út nýtt hlutabréf í stað þess sem glatast hefði. Var hún samþ. með 20 shlj. atkv. Síðari breyt.till. var breyting á því ákvæði laganna að enginn hluthafi mætti fara með meira en VB samanlagðra atkvæða í félaginu. Samkvæmt breyt.till. má ákveða í samþyktum að enginn megí fara með meira en V8 at- kvæða. Við þessa breyt.till komu fram önnur brtill frá M. Péturs- syni um að í stað V5 atkv. kæmi % atkv. Tillaga M. P. var sam- þykt með 13 :10 atkv. að viðhöfðu nafnakalli, og tillaga J. p. þannig breytt samþ. að viðhöfðu nafna- kalli með 16 :10 atkv. Sjálft frv. var samþykt með 18 shlj. atkv. og endursent til efri deildar, þar sem það hafði tekið breytingum í neðri deild. Frumvarp frá B. J. um heimild fyrir landsstjómina til að taka gjaldeyrislán var vísað til 2. um- ræðu með 17 shlj. atkv. Skiftafundur í þrotabúi Páls H. Gíslasonar kuupmanns, verður haldinn í bæjar- þingstofunni, mánudaginn 23. þ. m. kl. 11 árd., og þar tekin á- kvörðun um sölu og aðra meðferð á eignum búsins. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 12. maí 1921. Jóh. Jóhannesson. húQrafél. Bígjan skemtir í Baldurshaga annan hvítasunnudag kl. 6 síðd. og frameftir. Nógar og góðar veitingar. Allir velkomnir. lil uiöskiftamnanna. Eg læt ekki hjá líða að tilkynna viðskiftavinum mín- um, að eg sel allar vörur með hinu nýja lægsta verði, og eg lækka verð á vörum mínum jafnóðum og þær falla í verði I útlöndum, svo að alt verðfall sem á sér stað á verksmiðjum erlendis, verður til hagnaðar fyrir viðskifta- vini mina. Lítið á verðið í gluggunum, sem er með og langt undir innkaupsverði. Uöruhúsið. óskast á 90 tonna mótorkúttter með stóri og góðri vél. Semjið við Olaf Teitsson skipstjóra, Spítalastíg 10. E.s.-Sterling jj^Farseðlar með /Sterling ósk- ast sóttir á þriðjudag 17. mai. Þeir sem vilja fá far vestur á Tálkna- fjörð, Amarfjörð og Dýra- fjörð þ. 17.—18. þ. m., geri svo vei og skrifi sig á hjá afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 12 í dag. HnUar lénfMadcor ávall ksrptei l lsafaklsmww—ilWJs kJ Hreinar léreftetasknr áralt karptar hasta rtrSi í ísafoldarpreatemiSjii k.f Öllum þeim sem sýndu hluttekn ingu við dauða og jarðarför kom minnar, Sigríðar Jónsdóttur, ei andaðist að heimili okkar 28 auríl síðastl. vottum við alúðar fylstu þakkir. Fyrir hönd mína og bama minm Hrauni í Grindavík, 12. maí 1921 Hafliði Magnússon. Samkoma verður haldin í Ing- ólfsstræti 21B. Efni: Panturinn. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Um kristniboð ætla Ólafía Jó- harmsdóttir og Nisbet læknir að tala annan hvítasunnudag kl. 8% síðd. í húsi K. F. U. M. Allir vel- komnir. F. h. Kristniboðsfélagsins S. Á. Gíslason. Skiftafundur ■T W í þrotabúi Snorra Jóhannssonar kaupmanns, verður haldinn í bæj- árþíngsstofunni, mánudaginn 23, þ. m. kl. 10 árd., og þar tekia ákvörðun um sölu á eignum búsins. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 12. maí 1921. Jóh. Jóhannesson. Skiftafundur í þrotabúi O. G. Eyjólfssonar kaupmsnns, verður haldinn í bæjar- þiugstofunni, mánudaginn 23. þ. m. kl. 2 síðd., og þar tekin á- kvörðun um sölu og aðra meðferð á eignum búsins. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 12. maí 1921. Jóh. Jóhannesson. BifrEÍQastöQ Ruíkur. A 2. hvftasunnudag fara bifreiðar okkar á hverj- um klukkutíma milli Hafnarfjarðar og Reykjavikur. Til Vifilstaða kl. II1/,- Þegar ykkur vantar bifreið þá komið á af- greiðslu okkar í Austurstræti móti Lækjartorgi, eða hringið í sima nr. 716 og 880. Afgreiðslan í Hafnarfirði er hjá Hafberg, simi 33. Bifreiðastöð Reykjavikur Hf. Frá [sandsímanum. Vegna sjúkleika flestra símaþjóna á Seyðisfirði, verður, í kvöld, innanbæjarsimanum þar og langlínunum lokað fyrst um sinn, en þó verður reynt að halda opnu ritaímasambandi til útlanda. Til þess hægt verði að koma mjög nauðsynlegum orðsendingum til Aust- fjarða, verða langlínurnar settar í samband við innanbæjarsíma sýslumannsins á Seyðisfirði. £\VISK! PA h ÍSLANDS E.s. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 12. júni, væntanlega um Leith, til Vestmannaeyja, Reykjavíkur, Vestfjarða og Akureyrar, svo aftur til Reykjavikur og héðan til útlanda, um eða eftir mánaðamót. j E.s. Lagarfoss fer frá Kaupmannahöfn 3. júli til austur og norðurlandsins. vantar á kútter Esther. Menn snúi sér til skipstjóra Gud- bjartar Olafssonar, Laugaveg 30 B i dag og næstu daga. Lyfjabúðum verður lokaö 1. og 2. hvítasunnudag kl. 6 siðd. Næturvöröur i Laugavegs Apóteki.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.