Morgunblaðið - 01.06.1921, Side 2

Morgunblaðið - 01.06.1921, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ morgunblaðið Ritst jórar: Vilhj. Tinsen og Þorst. Gíslason. Simi 500 — PrentsmiCjusími 4* AfgreiSsla í Lækjargbtu 2. Ritstjómarsímar 498 og 499 Kemur út alla daga vkunar, aC mánu- dJ%um undanteknum. Rftetjórnarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Auglýsingum er e k k i veitt mót- frdrn í prent6miðjunni, en sé skilað á afgr. fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu þon blaðs, sem þær eiga að birtast í. Auglýsingar sem koma fyrir kl. 12, fá aB öllum jafnaði betri staö í blaöinu (i lesmálssíðum), en þær, sem siðar Auglýsingaverð: A fremstu siöu kr. 3,00 hver cm. dálksbreiddar; á öörum stlBöum kr. 1,50 em. Verð blaösins er kr. 2,00 á máaaön Afgreiöslan opin: Virka daga frá kl. 8 6. Helgidaga kl. 8—12. INTERNATIONALE assurance-compagni Höfuðstóll 10 miljónir. Sjó- og stríðsvátryggingar Aíalumboðsmaður: Gunnar EgilBon Hafnaretræti 15. Talsíni 608. Þ i I s p ó n n (Krydsfiner) besta og ódýrasta efni í þiljur, hurdarspjöld, húsgögn o fl. í heildsölu |>órdur Sveinsson & Co Hafnarstræti 16. Simar 701 og 801. En þ:.ð mun fleira gott af sýn- ingunni leiða. Hún mun sýna oss hvað unmð er í landinu og hvernig það er unnið. Hún mnn vekja oss tfl umhugsnnar, hvað á að vinna hvernig það verðnr cnn betur fljótar gert: en nú er. Vonandi verður sýningin landinn til sóma. Ættu sem flestir að taka saman höndum til þess að svo gæti orðið. L. V. eg hafði þi farið fyrir heilu ári. Eg er víst í þessu efni farinn að »smit- ast* af þeim sem ei^a að heimta inn opinber gjöld i höfuðstaðnum; )eir senda sem sé ekki reikningana út fyrri en þeir eru löngu fallnir í gjalddaga, eða maður orðinn full- jtoskaður t l lögtaks. Annars er eg að uppiagi heldur stundvis maður og tel mér það til heiðurs, eiida þótt >að sé ekki talin nein stórdygð hér landi. Hinsvegar til eg það enga dygð, að vera að skrifa fetðapistla i i.ögréttu; það ætti eg helst að láta vera, en get ekki við því gert; það er vist atavismus, þvi að mér er sagt að langafi minn i Kaldaðarnesi hafi verið Lögréttumaður, og hver veit nema hann sé með í spilinu og )etta sé mér ekki sjilfrátt, og þá hvílir ábyrgðin á honum, en ekki mér. Þetta læt eg veia nógan for- mála og sný mér svo að efmnu; en það var að segja frá ferð minni til Eyjafjarðar og Austfjarða siðastliðið sumar. I. Það stóð til að eg færi með Ster- ling 4. júlí og nú ætlaði eg að »taka upp heimiliðc. En þá sá eg, að ekki var ráðlegt að skilja húsið mannlaust eftir, enda þótt það standi i miðjum höfuðstaðDum, svo að segja i brenni punkti islenskrar nú'íma siðmenning- ar; eg er hræddur um að rúðurnar og garðurinn hcfðn ekki haft gott af þvi, ef reykviskur æ.kulýður hefði verið sjalfum sér likur. Var eg þarna eins og milli steins og sleggju, og vissi ekki hvað ti) bragðs skyldi taka en þá kom Hallgrimur eins og seod ur, mér til hjálpar. En hvaða Hall grímur? mun lesarinn spyrja, náttúr lega dyravörður mentaskólans, (nem endur kalla hann tpúrlnirc). H.ann er altaf til taks, þegar oss kennur um þessar stofnunar liggur á, glímir við strákana og gantast við stelp urnar, dirigerar háifum öðrum tug dutlungarfullra ofna með skörungum og líklega jafnmörgum músíkfélög um með taktstokknum; hann sefur sennilega aldrei og honum kemur ekkert á óvart; til þess að vera fnll öruggnr hefir hann tik, sem heitir Lady; hún er skygn á öðru auganu og veit mannsviti; húa þekkir barna skólakrakkana frá þeim sem hafa tekið inntökupróf i hinn almenna, eða ein- það sem eg þurfti: eg kunni að meta Hallgrim og gerði hann að hallar- verði hji mér, meðan eg var i burtu og iðraðist ekki eftir, því að ekki kom köttur inn á lóðina allan þann tíma og það var meira en eg hefði getað gert. Er Hallgrlmur nú úr sögunni — fyrst um sinn. og og Eftir Bjarna Sæmundsson. Kæri ritstjóril Það mqn nú vera mál til komið að fara að efna lof- orð ffiín með þessa pistla, þviaðnú fer að hlýna í veðri og þvihættvið að það fati að slá i þá, þvi að þeir hafa legið ósaltaðir hjá mér síðan i haust, þegar þeir að réttu lagi hefða átt að sjá dagsins ljós, og svo gæti farið eins fyrir mér og hérna nm árið, þegar eg vaið ári of seinn með ferðasöguna, og menn fóru að bjóða mig velkominn heim úr ferð, sem Hjartans þakkir fyrir auðsynda hluttekningu við andlát og jarðarför móður minnar, ekkjunnar Rannveigar Jónsdóttir. Fyrir mína hönd og annara vandamanna Þorbjörg Gísladóttir. m Stjórnin refsar. og Maðurinn minn elskulegur, Sigurður Jónsson frá Auðnum, sem andaðist 23. þ. m. verður jarðaður föstudaginn 3. júnl hefst jarðarförin með húskveðju á heimili okkar kl. 12. Nýjabæ 31. maí 1921 Guðfinna Halldórsdóttir, Svo segja ensk blöð, að stjórnin b eska sé farin að halda uppi miklu strangari reglu og aga í sambindi við Volave*kfallið en áður var. Eru það einkum leiðtogar kolanámu- maDna, sem verða fyrir barðinu á henni. Daglega eru menn settir varðbald, og æsingaræðumönnum er hlifðarlaust vaip ð i fangelsi. Fyrir stuttu var kommunista leið- toginn, Robert Steward, stefnt fyrir rétt i Suður Wales, og honum gefið að sök að hafa fl jtt ræður, sem áttu að koma á byltingu og óeirðum. Rétt áður en byrjað var á yfir- heyrslunni, söfnuðust þúsunöir verka- manna saman úti fyrir ré tar-bygg- iniíunni, og afskaplega mannmörg fyiking verkfallsmanna skipaði sér fyrir framan ögreglustöðina og krafð- ist þess, að St ward væri látinn laus. Lögreglan dreifði þó múgnum inn an stundar og urðu engin uppþot eða óspektir. Stewart var dæmdur i þriggja mánaða fangelsi. Fjöldi manna, sem vinnur við járn- brantirnar, og hefir neitað að flytja kol frá hafnarbæjunum inn í landið, hefir verið sagt upp starfinu. Vifðist þvi svo, sem stjóinin sé fast ákveð- in i þ vi að nota vald sitt út i æsar. Enda hefir hún verið kvödd til þess úr ýmsum áttum. Hafa til dæmis tvær sendinefndir þingmanna farið á fund Lloyde George, og stappað stálinn i hann að láta ekki undan siga verkamönnum. Nokkiar tilraunir hafa kolanámu- menn gert til þess að fá aðra verka- menn til þess að hefja verkfall. En alt til þessa hefir þeim ekki heppnast það. Er það mjög eðlilegt, því nú hverja hærri gráðu, og geltir að þeim eru um 5 miM- atvinnulausra manna Jón Á Alberts úrsmiður. verður jarðsettur á morgun, fimtudag- inn 2. júní. Athöfnin hefst kl. 12Vó á heimili hans, Kirkjustræti 4. Aðstandendur. og öðtum óviðkomandi, sem um garðinn fara, hún leikur sér við gagn- fræðingana, eins og jafningja, sýnir þeim i lærdómsdeildinni gagnkvæma kurteisi og réitir kennurunum lopp- una. Svo á hann dufur, sgm svifa yfir öllu, eins og hverjar aðrar flug vélar á njósnum. Sjilfsagt mundi hann breyta skóiagarðinum i dýra- garð, ef hann mætti, þvi að hann er dýravinur með afbrigðum, og væru það mikil þægindi fyrir dýrafræðis- kennarann, og ekki væri neitt að þvi, að fáein tigrisdýr værn þar á sveimi á nóttunni; þá yrði kannske »setiðc þar minna i skotunum, en gert er; þar sem alt er opið. Nú skyldu menn ætla að maður með framantöldum eiginleikum hefði verið sjálfkjörinn til að vera kgl. hirðdyravörður meðan konungnr byggi í skólanum (menn muna vist, að hann ætlaði að koma i fyrra), en móttökunefndin var nú ekki alveg á þvi. Þepar Hallgrimur var búinn að bera alt draslið út úr skólanum, bað hún hann að bera sig og sina út á eftir, út á götuna. Þarna sió eg tvær flugur i einu höggi, bjargaði sóma rikisins, að láta opinberan starfsmann ekki rigna niður á götunni og fékk i Englandi. Síðustn simfíegnir geta þess, að von sé samkomulags með kolanámu- mönnum og stjórninni. Hafa fyr borist þær fregnir, og menn vænst samkomulags, og verkfallsloka. En alt af hlýtur að draga nær þvi, að vinna hefjist aftur, þvi annarhvor aðili hlýtur að beygja sig innan skamms. Er óhætt að fullyrða, að öll Norðurálfan biður með óþreyju eftir þvi, að verkfallinu linni. Svo náið samband er milli hennar og hins breska þjóðarbákns. Og ekki eru það íslendmgar síst, sem fá að keDna á verkfallinu. Kemur það til- finnanlega við einn þýðingarmesta atvinnuveg þeirra, sjávaiútveginn. ÞAKPAPPI kom nú með es. Gullfoss, þrjár þyktir fyrirliggjandi. Pappinn er alveg nýr 0g mjög góður. Verðið er það lægsta sem heyrst hefir hér 6Íðan fyrir ófriðinn. Ath. Eldri birgðir af þakpappa, seljast fyrir minna en hálfvirði. A. Einarsson & Funk Byggingarvöruverslun Templarasund 3. Símnefni Omega. Talsimi 982. Reykjavik. r*$m.' <y’J;yyry^ Sólarljós steinolían besta, fæst nú aftur. Send kaupendum heim. Kaupið ávalt það besta sem fáanlegt er. Olíubúðin Vesturgötu 20 Talsími 272. Eitt af vandamálum þeim, sem komust á dagskrá þegar rússneska rikið liðaðist i sundur og Finnland varð sjálfstætt riki, var það, hversu fara skyldi með Alandseyjar. Finnar þóttust eiga rétt til eyjanna, en Sví- ar gerðu einnig tilkall til þeirra og vildn láta leyfa Alendingum að greiða þjóðaratkvæði um, hvoru rik- inu þeir vildu fylgja. bn það var vitanlegt, að mikill meiri hluti eyjar- skeggja vildi fyrir hvern mua sam- einast Svium. Eru þeir allir sænsku- mælandi og í andlegnm skilningi er Sviþjóð þeirra föðurland. Risn rammar deilur um þetta mál milli Svia og Finna þegar i ófriðar- !ok og fyrir rúmu ári harðnaði rimm- an svo, að faiið var aö spá ófriði. Varð þó að sættam, að nefnd, er yfirráð bandamanna i Paris skipaði, skyldi gera út um málið og síðan hefir verið hljótt um það. Nú hefar nefnd þessi lokið störfum og hljóð- ar úrskurður hennar svo, að Finnar eigi eyjarnar og skuli njóta þeirra framvegis. Segir m. a. svo i áliti aefndarinnar: — Umráðaréttur finska rikisins yf ir Alandseyjum er engum vafa bund inn, og eyjarnar eru hluti af Finn- landi. Ef eyjarnar væru teknar af Finnum væru þeir rændir hluta af riki simu — Þrátt fyrir hina lifandi samúð, sem Álendingar hafa vakið hjá nefnd- inni, sér hún sér ekki fært ábyrgð- arinnar vegna, að verða við kröfam þeirra Ef það væri rétt, að Alend- ingnm væri sá vegur opinn til þess að viðhalda þjóðerni síau, að sam- einast Svlam, mundi nefndin hafa athugað þá lausn málsins itarlega. En þetta er ekki rétt. Þeir þurfa ekki að sameinast Svium til þessa. Finska rikið er reiðubúið til þess að setja tryggingu fyrir, að þau loforð sem Alendingum eru gefin verði uppfylt samviskusamlega. Þegar þannig er i garðinn búið væri það þeim mun ranglátara að taka eyj- arnar af Finnum, sem sögulegar, landfræðilegar og stjórnmálalegar að- stæður mæla með því, að sambaud- ið haldist. Nefndin hefir gert uppkast að ýmsum skuldbindingum, sem finska stjórnin á að gangaat nndir um leið og hún tekur við eyjunum. Varða þessar skuldbindingar einkum við- hald sænskrar tnnga i skölnnum. Ennfremur eru nokkur ákvæði, sem tryggja það, að landshöfðinginn á eyjunum njóti jafnan trausts eyjar- búa. Finska stjórnin á ennfremuf að veita landsþingi eyjarbúa rétt til að mega snúa sér beint til alþjóða*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.