Morgunblaðið - 01.06.1921, Síða 3

Morgunblaðið - 01.06.1921, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ 'Sambandsins, ef ágreiningnr kynni að verða nm það, hvort sku'dbind- togarnar sén haldnar eða ekki. Er Íafnvel gert ráð fyrir, að stjórn Svia einhverrar annar Norðurlanda- Néðar geti farið með þennan rétt fyrir hönd Alendinga. ----0--- „Vér moröingjarM. Siðasta leikrit Guðmundar Katrban befir farið sigurför um Norðurlönd. Og eigi varð sigurinn hvað minstur i Kristjaniu er leikritið var sýnt i ^jóðleikhúsinu þar i haust. Var Kamban viðstaddar þar sjálfur og tekið með hinum mestu virktum. í dómum gangrýnenda hafa kom- w fram mjög mismunandi skoðanir ^ tilgangi höfundarins með þessu lekriti. Varð þessi skoðaoamunur W þess, að eitt norsku blaðanna bað Kamban i haust að skýra frá sinni skoðun á tilgangi leiksins og skera deilunni. Varð hann við þvi, og Sjgðist þar gera málstað verkfræð- lögsins, sem drepur konu sina, að ^oum og vilji sýna fram á, að ^löldi manna, sem nefndir eru morð- lQg]ar og hættulegir mannfélaginu, 5^ Hkt farið og þessari persónu i k'knum. Að »glæpamannaeðlið« sé ekki til i fjölda þeirra manna, sem ^lmenningsálitið og dómstólarnir gera stórhættulegum glæpamönnum. Til nínari skýringar þessari skoð- ön sinni hefir Kamban nú skrifað •Eftirmála* við leikinn »Vér morð- ]ogjar« og mun eftirmáli þessi fylgja Oasstu útgáfu leiksins. Um miðjan Siðasta mánuð las Kamban eftirmála fcennan upp á Mayol-leikhúsinu í ^óstjaniu og var gerður mjög góð- nr rómur að efni og eigi siður meðfeiðinni, Þykir Kamban afbragðs ^pplesari. ^erslun Rússlanös Sfcnskur fjáraflamaður, Birger ^®green forstjóri, hefur nýlega strifað um verslunarferð er hann fór ® Hússlands. Lætur hann að mörgu leyti vel yfir ástandinu þar, segir að ^ikið kapp og dugnaður hafi verið 5ýnileg i öllum verksmiðjum, sem njDn kom i. Klæðaverksmiðjur ^tamleiðí nær því það sem þjóðinni. ^gi. En skófatnaðarveiksmiðjur i mikilli niðurniðslu. j Almgreen segir, að töluverður 0tÖi sé til af gulli og platinu i au<iinu. Og fleiri vörur séu þar er° til eða muni verða innanskams. , ^örg amerisk skip segir að komi ^1 Reval, fullfermd vörum til Bols- ^tkÍQga. Qg forstjóiinn segir að *loldi verslunarmanna erlendra sé á etð i Moskva og Petrograd. Var ,r á meðal einn, sem var að rann- mögnleika fyrir því að sigling- ,r taskjust milli Ameríku og Petro- Srad. s ^Qfuskipafélag eitt i Ameríku, haldið hefur uppi ferðum milli 5ie^ York og Arkangelsk, hefur tjáð flut -^St 111 a® ^ta stærfar arle l°§askip byrja á ný, svo fram Qytj* Róssar hefðu eitthvað að *Öiur ^ °8 bor8a me® itmfluttar rika á ^lr Almgreen, að Amer- ^ búin að ná margfalt meiri CSta e° önnur lönd i Rússlandi, þegar fylliog timaus komi að byrja verlunarviðskifti við Rússa. Annars er Almgreen fáorður um ástardið alment á Rússlandi, og d'epur ekki á nema verslunarmál þess og iðnað. Slys. Maður drvtknar í Lagarfljóti. Á sunnudaginn druknaði maður nokkur, pórarimi Jörgensen að nafni í Lagarfljóti. Atvikaðist það á þann hátt, að hann hafði farið á flek<) út á fljótið, en flekinn var ekki traustari en svo, að hann gliðn aði í sundur, og féll Þórarinn í fljótið. prátt fyrir það, þótt Þór- arinn heitinn va*ri vel syndur, sökk hann samstundis, því menn sem sáu atburðinn, settu strax 'á flot hát til þess að reyna að bjarga honum, en hann fanst ekki. Er búist við, að hann hafi fengið krampa, þegar hann kom í kalt jökulvatnið. Þórarinn heitinn var á besta aldri, um þrítugt. Hann var sonur Jörgensen bakava á Seyðisfirði. i mars siðastliðnum. í marsmánuði síðastliðnum voru fluttar íud til D mmerkur vörur fyr- ir 138 milj. kr., en út voru fluttar vörur fyrir 121 milj. kr. af fun- lendum vörum og 8 milj. kr. af er- lendum vörum. Vefnaðarvörur voru fluttar inn þennau mánuð iyrir 9 milj. kr. (42 milj. kr. i mars 1920), korn Og fóðnrefni fyrir 19 milj. (29 milj. kr. sama mánnð í fyrra), kol og koks fyrir 18 milj. kr., eða nm 263.000 tons, nýlenduvörur fyrir 7 milj. kr., ýns jurta efni fyrir 11 milj., ábutðarefni fyrir 13 milj. og járnvörur fyrir 10 milj. kr. Út eru fluttar vörur fyrir rúmar 14 milj. kr. lifandi dýr, slátur-vör- ur fyrir 27 milj., ostar fyrir 40 milj. og egg fyrir 15 milj. kr. ■.... 1 -Qi aaw -= DAGBÓK. 5- Bæ.iarsíminn. Sú þarfa nýbreytni hefir verið tekin upp að hafa vörð á xniðstöðinni alla nóttina, svo hæpt sé að ná í menn 1 síma ef mikið liggur við. En auðvitað má ekki misbrúka þetta og nota símann á nóttinni nema brýn þörí' sé á. í sambandi við að næt- ursími er nú kominn á hér í bænxun, bafa læknar komið sér saman um að skifta með sér næturþjónustu þannig, að þeir gegni læknisstörfum til skiftis á nóttunni. Er ávall bægt að fá vitn- eskju um það á brunastöðinni og hjá næturvörðunum, hvaða læknir gegnir Vitjunum þá nóttina. Jarðarför Jóns beitins Sveinssonar prófasts á Akranesi fer fram 1 dag, og jarðar biskupinn. Pór hann til Akra- ness í gær og ýmsir aðrir héðan til þess að vera viðstaddir útförina, þ. á m. Hannes Thorsteinsson bankaetjóri og Konráð Konráðsson læknir. Brunarústirnar undan húsi Jónatans kaupm. Þorsteinssonar er nú verið að hreinsa. Ekki mun hann samt hafa í hyggju að byggja þar fyrst um sinn. Suðuriand fer héðan til Yestfjarða á fimtudag eða föstudag. Hús E. Jacohsen er nú komið svo vel á veg, að hægt verður að flytja versl- unina þangað eftir vikutíma. Að hús- inu verður mikil prýði í Austurstræti og er það gleðilegt, að brunarústirnar þeim megin standa ekki lengur auðar. Eimskipafélagsfund sitja að þessu sinni fyrir hönd vestur-íslenskra hlut- hafa Arni Eggertsson og Ásmundur Jóhannsson. Dvelja þeir hér fram eft- ir sumriuu. Hljómleikar hljóðfærasveitar Þórar- ins Guðmundssonar verða endurteknir næstkomandi föstudagskveld. Munu bæjarbúar enn ekki láta á sér standa að fylla húsið, því hljómsveitin hefir þegar fengið hinar mestu vinsældir og allir eru sammála um að óska henni hinnar bestu æfi og þroska. 011 hyrj- un er erfiðust, en byrjunin hefir í þessu tilfelli verið svo góð, að eigi þarf að ef'ast um „framhaldið“. Er þetta síðasti hljómleikur sveit- arinnar í bili, því nú verður farið að æfa fyrir konungskomuna. Ágóðinn fer til þess að styrkja fátækan fjölskyldu- mann og ættu menn því að slá tvær fíugnr í einu höggi, styrkja fátækan og skemta sjálfum sér. „Skjaldbreið" kom af síldveiðum norðan úr Jökuldjúpi í gær. Hafði fengið heldur lítinn afla. Lagarfoss kom hingað um miðjan da.g í gær. Héðan fer skipið aftur um miðja næstu viku kring um land. Gullfoss kom hingað snemma í gær- morgun. Meðal farþega voru: Sig. Magnússon læknir á Patreksfirði, frú öuðriín .Jóhannesdóttir, Flateyri, Tryggvi Joehumsson kaupm. frá ísa- firði og fleiri. Héðan fer skipið aftnr um kl. 4 í dag. Meðal ferþega verða: Frú Hanson með tvær dætur, síra Frifi- rik Friðriksson, prófessor Sig. Nordal, Frederiksen timburkaupmaður, Capt. Rothe, greifi de Roquseiul og Bramm fulltrúi með frú og dóttur. Frá Vest- mannaeyjum fara: Jóhann Jósefsson kaupm. og frú, Tómas Kristjánsson verslimarm. og frú Nielsen. Borg mun nú vera í’þann veginn að leggja á stað frá Antwerpen með kola- farm hingað. Kolaveiðar. í gærmorgun mátti sjá fáeina menn niðri á kolabryggju með háf. Voru þeir að „draga fyrir“ kola- rúst, sem fallið hefir niður milli kola- skipa og bryggjunnar. Hafði einn veitt svo mikið, að hann var búinn að fá nær því daglaunavirði í kolum. Rykið á götunum í gær var alveg óskaplegt. Einkum á Laugaveginum var bylurinn svo svartur á stundum, að eigi hefði veitt af að nota heygrímu. Ef þess væri nokkur kostur, ætti að væta göturnar þegar stormur er í þurk- um, iþví það er meira en lítil óhollusta af slíku sandroki. ^Maqnús Torfason bæjirfógeti frá ísafi ði var meðal farþega á Gull- fossi. Er hann nú alfluttur frá I?a- ■irði og er komiun hingað til að taka við Arnessýslu. Pdll Jónsson cand. jtiris er settur -.ýs'umaður i ítafjaiðarsýslu og basjar- fógeti á í;afirði. UrsTcurÖur er nú kominn frá KnattspyrDuráðinu um kappleikinn, sem kært var yfir á sunnudaginn, milli »Fram« og »Víkii gs« og var það dæmt jafntefli 2:2, en kapp- leikurinn ekki dæmdur ógildur, eins og Vikingír fóru fram á. -----:—0--------- 1 Geymslupláss til leigu í »Mjölnir«. Semja ber við H. P. Duus. Aöalf unður í h.f. „Grótti“ verður haldinn þriðjudaginn 5. júlí næstkomandi kl. 4 e. h. k Hótel Hafnarfjörður i Hafnarfirði. Dagskrá samkvæmt 12. gr. félagslaganna. Hluthafar vitji aðgöngumiða að fundinum hjá Eggert Claes- sen hæstaréttarmálaflutningsmanni í Reykjavík i siðasta lagi tveim dögum fyrir fundinn. Félagsstjórnin. Uppboð verður haldið fimtudaginn 2. júni kl. 1 hjá heyhlöðu bæjarins vii Hringbrautina. Selt verður ýmiskonar búsmunir og fatnaður. Samúel Olafsson. Skrifstofa almennings opin 10—12 f. h. og 3—8 e. h. Eg undirritaður opna í dag skrifstofu á Skólavördustlg 5 (uppi). Þar verður tekið að sér meðal annars, að innheimta skuldir, gamlar og nýjar (mánaðarreikninga) gera samninga, skrifa stefnur og kærur allskonar annast um kaup og sölu á fasteignum og munum, ráða fólk í sjóvinnu og landvinnu (kaupavinnu) o. fl. Kappkostað að viðskiftin gangi greiðlega og menn verði ánægðir. Sanngjörn ómakslaun. Virðingarfylet G. Guðuiundsson. Læknavörður. Að tllhlutun Læknafélags Reykjavíkur verður frá 1. júnt að telja fastur læknavörður á nóttuani frá kl. 9 síðdegis til kl. 1 að morgni, og á sunnudögum. Lögregluþjónarnir og varðmennirnir á slökkvistöðinni veita upplýsingar um hvaða læknir hefir vörð og verður slökkvistöðis á nóttunni i simasambandi við heimili varðlæknis. Stjónn Læknafélags Reykjavikui* Hitt og þetta. Marconi sýndi nýlega blaðamönnum ný loftskeyta-taláböld um borð i skemti- skipi sínu suður við Itallustrendur sTöluðu menn þráðlaust þaðan við loftskeytastöð í Róm og hlýddu á grammófónsðng frá stöðinni. Mar- coni vinnur mjög að endurbótum loftskeytasambandsins og verður vel ígeugt.s i im mm ...» V,- Verkamannadeilur i Ant- £ mm «erpen.:aM Snemma i mai urðu deilur milli sjómanna og útgerðarmanna i Aut- werpen, út af kaupgjaldsmáli. Vildu útgerðarmenn greiða sjómönnum kanp eftii ákveðnu gengishlutfalli sterlingspunds og franka, þannig, að pundið væri látið jafngilda 45 frönk- nm. En sjómenn kröfðust þess, að notað væri digs gengi. Út af þess- ari deilu hafa útgerðarmenn margir afráðið að leggja upp skipum sínum. •HTil Vesfurheims. í síðast- liðnum mánuði fóru 4,733 manni, einkanlega Pólverjar frá Ant- werpen, áleiðis til Canada og Bandarikjanna, og ætla að taba sér bólfestu þar. Nýtt loftskeytasamband Stjórnin í Washington hefir til- kynt, að nú sé komið á fast loft- skeytasamband milli Bandarikj- anna og nýlenda Hollendinga 1 Austur-ABíu. Demantsnima hefir fundist í Chique í fylkinu Bahia í Suöur-Amerríku. Fárvidri Um siðustu mánaðarmót eyði- lagðist þorpið Braxton í Missisippi- dalnum i hvirfilbil. Sópaði hann burtu húsum og jafnaði þorpið við jörðu. Um 20 manns biðu bana.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.