Morgunblaðið - 01.06.1921, Síða 4

Morgunblaðið - 01.06.1921, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Málningarvörur fyrirliggjandi K. Einarsson & Björnsson Sími 915. Austurstræti 1. Nýtt og vandað Jón Sigurösson raffrœðingur. Austurstræti 7. Sítni 836. til sö'u með n jöfj aðgengilegun fborgunarskiltnálurr. Rafmagnslagningar fljött oy vel sf hendi leystar. Hvergi ódýr ari. Komid og leitið upplýsinga. ITlálarauinna. Þeir sem því staríi eru vaxnir og kynnu að vilja taka að *ér, að skrapa, kítta og mála »Valhöll< utan, eins og þörf krefur, eru beðnir að senda mér lægsta »Akkord« tilboð fyrir vinnuna innan föstudags n. k. P. n. QlafSSDH Sími 580 Afgr. visar á. Stúlkubarn. Efui egt, 10 tnánaða gamalt std ku- bmt er truDaðarbus’. Vill ekkt einhver rera göftverk, og taka það ul upp ósturs. Sá, sem miskunnar- verktð kynni að vilja ge a, er beð- nn að leita frekari upplýsingar í Eskihlíð C. Hanskabúðin Austurstræti 5. IHoiar ilr öiroðir ai MMm narla I heildsölu: Flutnings útsala. Áður en verslunin verður flutt í Austurstræti 9, verða all- ar vörurnar í gömju búðinni seldar með 33y|0 afslætti. Útsalan stendur aðeins vikutima. Egill 3acDbsEn. Lækkandi verð. Nýkomið miKið af vindlum í lU, */■ °s Vi kössum. Verðið lægra en áður. R. P. Leví. I. O. G. T. Kl. 8Va í kvöld Einingin nr. 14. Fulltrúakosning. bandmótor til sölu. 5 ha. »Neptun« hráoliumótor næstum nýr, mjög hentugur A vélavinnu8tofu. Selst undir hálfvirði. R. P. [iEUÍ. Tveir hestar skolgráir, mrk. á báðum standfjöður aftan vinstra, í óskilum á Fremra-Hálsi i Kjós. Rúgmjöl ittii vil eg kaupa Uilh. Finsen ritstjóri. í heilösölu óðýrast hjá Mjólkurfél. Rvíkur. 20 krónun hafa tspast. 1 FinnaDdi vinsamlega beðin að skila til Jóhanns Jónsson- ar, Grettisgötu 48, gegn góðum fundarlaunum. Hesaian 54” 72” Tómir pokar Fernisolía ljós hjá L. Andersen, Simi 642. Vátryggingarfélðgin 8KAMDINAVIA — BALTICA — NATIONAL Hlutaf je nmttli 43 miljónir króna. 1SLAND8-DEILDIN ' TBOLLE & ROTHE hf. Reykjavík. ABdrooar ajó- of atríðavátryggingar 4 skipuan og vörum. fofn hegstu iðfjðldum. Ofannafad fáUf hafa afhent íalandsbank* í Reykjavfk t£L feymal* hálfa millión krónur, aem trygfingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og fóð skaðabóté- graiðsla. ÖU tjón verða garð npp hér á staðnum og félög þeasi ha®» vamarþing hér. — BANKAMEÐMÆLI: ÍSLANDSBANKL Det kgl. oktr. Söassurance-Kompagni. tefaar að sér alla konar sjóvátryggingar. Aðalumboðamaður fyrir laland ZOOIST GLAESSEN, hœstaréttarmálaflutningsmaður. — 120 — fcans. Hann hafði nú séð sýn, og honum fanst hann vera guð og kendi innilega í brjósti nm þennan vesœla, dýrs- lega mann-garm. Hann leit á mág sinn, en sá hann ekki, og fekk eins og í dranmi út úr stofunni til þess að hafa fata^ skifti. Þegar götudyrnar höfðu lokast á eftir þeim og þau gengu hlið við hlið niður á götuna, varð hann mjög óró- legur. í>að var ekki óblandinn fögnuður að fara með henni á fyrirlestur. Hann vissi ekki hvemig hann átti að haga sér. Þegar hann sá fólk úr hennar stétt ganga á götunni, hafði hann vanalega tekið eftir, að karlmaðnnnn tók nndir handlegg konnnnar. En stundum hafði hann þó séð fólk, Bem gerði það ekki. Og honnm var það ráðgáta, hvort það væri að eins á kveldin, að karlmennirnir leiddu kvenfólkið, eða það væru að eins hjón og ættingjar, sem gerðn það. En það gat þó aldrei spilt að reyna, sagði hann við sjálfan sig, þegar hann kom út á gangstéttina. Hann gekk því aftur fyrir Ruth og milli hennar og götnnnar. En þá kom ný spuming. Átti hann að bjóða henni handlegginn? Hann hafði aldrei á æfi sinni boðið nokknrri vem arm sinn til stuðnings. Stúlkumar, sem hann þekti, tókn aldrei hand- legg nokknrs manns. Þær byrjnðn með því að ganga við hlið þeirra, en eftir nokknr skifti héldu þær utan um þá og lögðu höfuð sitt niður á öxl þeirra, ekki síst ef dimt var á götunum. En þetta var alt annað. Hún var ekki af þess konar tagi. En eitthvað varð að gera. Hann beygði handlegginn hægt eins og til reynslu og þó eins og af tilviljun. Og þá skeði það nndursamlega. Hann fann hönd hennar á handlegg sínnm. Það fór fagn- aðartitringur um hann allan, og eitt angnablik fanst honum hann lyftast með henni upp frá jörðunni og svífa gegnnm rúmið. En brátt var hann kominn niðnr á jörðina aftur — 121 — og þá kom nýr örðugleiki til sögunnar. Þau voru um það bil að fara yfir götuna. Þá mundi hann ekki ganga við hina réttn hlið hennar. Átti hann þá að sleppa handlegg hennar og skifta um? Og ef hann gerði það, var hann þá ekki nauðbeygður til að skifta aftnr og aftur nmt Það var best að láta skeika að sköpuðu. En þó var hann ekki ánægður með þetta. Þegar þau fóru yfir Broatvay, kom nýtt fyrir. í birt- nnni frá rafmagnsljóskerunum sá hann Lizzie Connally og / hina hláturmildu vinkonu hennar. Hann hikaði eitt augna- blik, en lyfti svo hattinnm. Lizzie leit á hann djarflega, ekki vingjamlega eins og Ruth. En strax leit hún á hana til þess að sannfærast um hverskonar kvenmaðnr hún væri. „Þetta var snotur stúlka“, sagði Ruth, þegar þau voru farin fram hjá. Martin var henni þakklátur, en sagði þó upphatt: „Eg er ekki viss um það. Það fer vitanlega eftir smekk manna. En mér finst hún ekki sérlega snotnr'1. „En hafið þér ekki tekið eftir því, að það er ekki ein kona af tín, sem hefir svona reglulega andlitsdrætti. Og augun era líka falleg" „Sýnist yðnr það?“ spurði Martin kæruleysislega. — Eftir hans skoðnn var að eins ein kona fögnr, og hún gekk nú við hlið hans með hönd sína á handlegg hans. „Það sýnist mér“, svaraði Ruth. „Ef þessi nnga stúlka gæti klætt sig eins og vera ber, og lærði að hlynna meira að útliti sínn, þá mundi hún töfra yðnr, hr. Martin, og sennilega hvera mann“. „Þá yrði hún fyrst að læra að tala nokkum veginn rétt“, sagði hann, „annars mundu menn ekki skilja hana. Eg er viss um, að þér skilduð ekki helminginn af því aem hún segir“. — 122 — „Hvaða vitleysa! Þér eruð jafn mikill öfgamaður og Axthur, þegar hann vill sanna sitt mál“. „En þér gleymið alveg hvernig eg talaði, þegar eg yður fyrst; síðan hefi eg lært nýtt mál, áður talaði «8 eins og þessi unga stúlka. Nú get eg gert mig nokknr® veginn skiljanlegan á yðar máli, til þess að skýra fyri lr yður, að þér munduð ekki skilja málfæri þessarar ungo '1 stúlku. Og vitið þér hvers vegna hún gengur til fara eiD® og hún gengnr nú? Mér dettur það í hug nú, þótt eg hafi ekki hugsað um það fyrri. Nú er eg farinn að skilja margþ sem áður var mér hulið. „Hvers vegna gerir hún það?“ „Hún hefir árum saman unnið við vélar marga tín^ ■ á dag. Meðan maður er ungur, er líkaminn beygjanlegnr og hann lagar sig eftir og venst í þær skorður, sem maður við vinnuna. Eg get strax séð, hvaða starf verkamennirnif stnnda, sem eg mæti á götunni. Horfið þér á mig. Eg vagg^ út á hliðarnar eins og skip í stórsjó, af því að eg hefi at$ allan aldur minn á sjónum. Ef eg hefði gætt búpenin#* öll þan ár, sem eg var á sjónum, þá hefði eg nú ekki v&gS' að, en í stað þess hefði eg verið svigfættur. Og þannig & því varið með þessa ungu stúlku. Þér sögðuð að hún hefð* falleg augu. En þau em hörð. Hún hefir aldrei verið vernd' uð. Hún hefir altaf orðið að gæta sín sjálf, og ung etúlk* sem þarf að sjá nm sig ein, getnr ekki haft blíð og vin' gjarnleg augn eins og — eins og þér“. „Þetta er víst alveg rétt“, sagði Ruth hægt. „En þrf er mjög sorglegt, því hún er laglegasta stúlka“. Hann leit á hana og komst að raun um, að meðaumkö,1' arglampi lýsti úr augum hennar. Og þá mundi hann, a* hann nnni henni, og þá gleymdi hann öllu 1 nmhugso®' inni um það, að fá að ganga við hlið hennar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.