Morgunblaðið - 11.06.1921, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.06.1921, Blaðsíða 2
B MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Ritst jórar: Vilhj. Finscn og Þorst. Gíslason. -= DAGBÚK. =- Blandaða kórið. Samæf- Ing I kvttld kl. 8. Allir beðn- Ir að mcata og stundvis- lega. Messur i dómkirkjunni á morgnn kl. ii sira Bjarni Jónsson, kl. 5 sira Jóh. Þorkelsson. Messað á morgun i Fríkirkjunni i Rvik kl. 2. e. b. Ól. Ólafsson. Sira Fnðrik Hallqrimsson messar i frikirkjunni kl. 5 á sunnudaginn. Landakotskirkja. Hámessa kl. 9 árd. Guðsþjónusta kl. 6 siðd. Vertið byrjaði 7. þ. m. við Eyja- flörð. Byrjuðu þá vélbátar fiskveið- ar og öfiuðu vel þegar fyrsta dag- inn, um 5—6 skippund i róðri. Mdluð hafa verið siðnstu vikurn- ar ailmðrg hús hér i bænum, og er það máske að nokkru leyti gert með tilliti til konungskomunnar og ann- ara heimsókna sem hér verða i sum- ar. Þó litur ekki út fyrir, að nærri eins viða verði málað hér nú eins og við siðustu konungskomu, enda er nú verra i ári hjá mörgum. En rétt er að skjóta því til réttra hlutaðeig- enda, að það fer illa á þvi, að láta hús standa hálfmáluð eða skellótt, eins og sumstaðar hefir verið siðast- liðin ár og er enn. Það er víia hér i bænum, sem smábreytingar hafa verið gerðar á húsum að utan svo að orðið hefir að láta nýtt járn á i staðinn en það eldra verið mál- að á eftir. Þetta er ljótt og hirðu- Ieysislegt en kostar Htið fé að lag- færa, Sönqskmtun þeirri, sem Eggert Stefánsson söngvari ætlaði að halda í gærkvðldi hefir verið frestað til kl. 4 á morgun. Eggert fekk aftur kvef og vildi þess vegna ekki halda hljómleikana, en vonar að það verði búið aftur á morgun. Hljómleikar. Dóra og Haraldur Sigurðsson eru nú á leið hingað með Botniu, Ætla þau að halda hljómleika undir eins og þau koma hingað, sennilega 16. 17. og 18. júnl. Verður þessum góðu gestum vist áreiðanlega fagnað hér nú ekki siður en að undanförnu. Prestkosninqar hafa nýlega farið fram i Prestbakkaprestakalli i Hrúta- firði og i Miklabæjarprestakalli i Skagafirði. Að Prestbakka er kos- inn prestur sira Þorsteinn Astráðs- son, en að Miklabæ síra Lárus Arn- órsson, er þar hefir verið aðstoðar- prestur præp. hon. Bjðrns Jónssonar. Kosningin varð Iögmæt á báðum stöðum. Ipróttajilaq Reykjavikur biður með- limi slna að vitja um aðgöngumerki i Litlu Búðina i dag og gilda þau merki sem inngangseyrir að íþrótta- vellinum i kvöld. Allir meðlimir félagsins eru ámintir um að fylkja sér undir fána þess kl. 7 i kvöld hjá Hótel Island i Austurstræti. Skemtun heldur Kvenfélag Lága- fellssóknar að Varmá á morgun. Verður þar margt til skemtunar fólkinu, og má búast við að margir héðan úr bænum sæki hana, ef veð- ur verður nokkurn veginn gott. Staðurinn er ljómandi fallegcr og vel fatlinn til þess að haía þar 8kemtisamkomur. Svo hefir verið séð um að auðvelt verður fyrir Reyk- víkinga að komast þangað uppeftir, þvi á bvorri klukkustund frá kl. II Það tilkynnist hér með vinum og vanðamönnum að jarðar- för móður okkar, Þorbjargar Pétursðóttur, fer fram í ðag 11. þ. m. og hefst kl. 1 á heimili hennar Frakkastíg 19- Fyrir hönð aðstanðenöa Pétur Þ. J. Gunnarsson. Steinðór Gunnarsson. Hér með tilkynnist, að móðir okkar elskuleg, Kristín Þor- valdsdóttir, Bjóluhjáleigu, andaðist 6. þ. m. Jarðarförin er ákveð- in 18. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda Kristín Guðmundsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir. Vandamönnum og vinum tilkynnist hér með, að móðir okkar, Guðbjörg Jónsdóttir, andaðist á heimili okkar Laugaveg 26, laugardagínn 21. f. m. Jarðarför hennar er ákveðin mánudaginn 13. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar kl. 12 á hád. Fyrir okkar hönd og fjarverandi vandamanna Kristín J. Hagbarð. Ingimundur Jónsson. Uiiujr i fri HtniHi SleindQFs Elnrssoiar verða fastar ferðir upp að þ Varmá allan sunnudaginn 12. júni á hverjum klukkutlma frá kl. 11 árdegis til kl. 11 siðd. Ábyggilegustu og ódýrustu bif- reiðafeiðir frá bifrciðastöð Stein- dórs Einarssonar (hornið á Hafnarstræti og Veltusundi). Simar: 581 og 8 3 8. axi3ar3iJ.^nycoLixi.liJ3apaBD E.s. Farsedlar óskast sóktir í dag. nír lax fæst daglega í „!ÍErQubrBÍQ“ Skautafélagai*. m liii vil eg kaupa Dtlh. Finsen ritstjóri. Skautafélag8stjórnin biður fé- lagsmenn, konur og karla, að mæta við Au3turvöll (austan- verðan) í kvöld kl. 7 til 7 V*- Þar verður þeim afhent merki Iþrótta- sambands Reykjavíkur, og eru félagar síðan beðnir að raða sér til skrúðgöngu undir fána Skauta- félagsins. Stjórn félagsins treyst- ir því, að félagar fjölmenni. Sljórnin. árdegis verða bifreiðar sendar þang- að frá Steindóri Einarss. í Veltusundi Skrúðgamra, Skautafélagsmeðlimir, munið eftir að mæta við Austur- völl kl. 7. Verslun E, Jacobsen var opnuð í gær í hinu nýja húsi við Austurstr. Húsið sjálft er hið snotrasta til að sjá og þá er búðin, sem tekur yfir alla stofuhæðina, það eigi síður. Er tilhögunin öll eftir nýjustu tísku og mjög smekkleg. Búðin er tvímæla- laust sú lang skrautlegasta sem nú er til á landino. Byltingin í Rússlandi heitir ný út- komin bók, eftir Stefán Pétursson stud, jur. Segir hún frá stjórnar- háttum í Rússlandi og þeim tima, sem kom byltingunni af stað. Koma þar helstu menn byltingarinnar við söju. Bókin er samin og gefin út til þess að gefa mönnum hér kost á sannri mynd af Rússlandi nú. Bókarinnar verður nánar getið siðar. Gotl hús fárra ára til sölu. Alt laust 1. október. A. v. á. F ótboltastig vél til sölu, til sýnis á afgreiðalu Morgunblaðsins. Hreinar léreftatrwlrar ávalt keyptai h»sta verðl í ísaföiaarxmsutBmiðju hjf Verslunin Hverfisgötu 71 Simi 161 L :o > s tto 3 vt im 3 10 tm 3 S. :o > <¥• 0 E Ef þér þurfiQ aQ kaupa þá kaupiQ l lierliiilli n Rúgmjöl Hveiti Haframjöl Hænsabygg Kartöflur Sagogrjón) Hrísgrjón Kartöflumjöl Sykur Kaffi Tegraa Sápur ÍbI. smjör Kæfa Tólg Smjörlíki Ost Þurk. epli — apríkósur Cacao Maecaroni Dóaamjólk Virðingarfylst Niðursoðið: Jarðarber Kirsiber Plómur Apríkósur Kjöt Grænar baunir Ennfremur: Sætsaft Suðuspíritus Vindla Vindlinga 0. fl. Ðjörn Jónsson. r S) 3 C' 3 tt OI U 1 u. X o: cn m c 3 c -3 7 7 O: r¥ s T Göðar vörur Gott verð 11 HÉirijari og litjxlhr fara bifreiðar oft á dag frá Bifreiðastöðinni á Lækjartorgi 2 (við hús G. Eiríks) ennfremur fást þær í lengri og skemmri ferðir fyrir sanngjarnt verð. Símar í Rvík 485 og 929. Sími i Hafnar- firði 29 (Pósthúsinu). Virðingarfylst Oddur Ivarsson, Björn Arnason. Drottningarbúningurinn. Faldbúningurinn sem drottningu vorri er ætlaður verður sýndur í Safnhúsinu 11.—18. þ. m. kl. 31/*—8 e. h. dag hvern. Aðgangur að sýningunni kostar 1 kr. Þeir sem óska að taka þátt í þessari gjöf geta afhent þá peninga konum þeim sem við sýninguna eru. Faldbúningsnefndin. Ný verslun! Hirerfisgötu 64. (Hornið á Hverfisgötu og Frakkastfg). í dag verður opnuð ný verslun á Hverfisgötu 64 og þar seldar allskonar nýlenduvörur. Hreinlætisvörur mikið úrval. Steinolía (Sólarljós). Gosdrykkji — Vindlar — Tóbak og m. fl. Komið skoðið og kaupið, þér munið verða ánægðir með viðskiftin. Virðingarfylst Olafur Hjartarson Hverfisgölu 64. Veiöarfæri allskonar notuö og ónotuð, áður tilheyranði M,k. „Her- móður", til sölu mjög óðýrt. O. Johnson & Kaaber. Danske Kvinder, som have givet Bidrag til Hs. Mjs. Dronn- ingens Smykkeskrin ere herved tilbudt at tage det i Cjesyn Man- dag den 13. Juni fra 1—3. Amlmandinde Havsleen IngólfBtræti 10. 1. Sal. Trygging. 1 Hver sá sem vildi lána ca. 3000 krónur gegn góðri tryggingu getur trygt sér 2 stórar Btofur og eldhús í nýju húsi 16. okt. á góðum stað. Sólrík ibúð. A. v. á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.