Morgunblaðið - 12.06.1921, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
Ritst jórar:
Vilhj. Finsen og Þorst. Gíslason.
Simi 500 — Prentsmiöjusími 48
Afgreitisla í LækjargÖtu 2.
Ritstjómarsímar 498 og 499
Kemur út alla daga vkunar, að mánu-
iSögum imdanteknum.
Rftstj órnarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Auglýsingum er e k k i veitt mót-
taka í prentsmiðjunni, en sé skilað á
af^". fyrir kl. 4 daginn fyrir útkcniu
þess blaðs, sem þær eiga að birtast í.
Auglýsingar sem koma fyrir kl. 12, fá
a6 ölium jafnaði betri stað í blaðinu
(á lesmálssíðum), en þær, sem síðar
koma.
Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr.
8)00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum
stöjSum kr. 1,50 cm.
Verð blaðsins er kr. 2,00 £ mánuði.
Afgreiðslan opin:
Virka daga frá kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
Gunnar Egilson
HafnarstmU 15.
Sjó-
Stríða-
Bruna-
Líf-
Byaa-
vátryggingar.
TaMmi 608. Simnefnd: Shipbrcfaar.
Fiskilinur 1 Vs og 2 punda
OngEa No. 7, 8 & 9 ex.ex.long
Manilia destar stærðir
Hampur tjargaður
Keðjur 5/s og *U”
Botnfarfi
Sissons farfavörur
Oliufatnaður
HoiBenzkir vindlar
Brasso fægilögur
Zebra ofnsverta
>Viking« skipskex
Te ágætis tegundir
Þvottaduft
Regnkájpur karlmanna
Underwood — ritvélar
o. m fl.
HOiar uörur ið nðiu uoröi.
Aluminium búsáhöldin
frá
]árnvöruö, Jes Zimsen
hafa fengið einróma lof allra sem
keypt hafa, fyrir ágæta ending
og hið óviðjafnanlega lága verð.
Kaupið því einungis aluminium
búsáhöldin
frá Járnvörud.
Jes Zimsen.
Byggingarvörur
Alskonar saumur
ódýrastur i
Járnvörudeild
Jes Zimsen.
Jiijuraiiimrirrifi r r rn
$ Nlunið eftir t
3 f
* hinum þægilegu og ódýru *
u áætlunarferðum frá Stein- £
C dóri upp að Varmá allan !
H daginn í dag. \
H r
tmnTTnTifQfTrff T'i rnr
Undantekningarlítið voru það sömn
mennirnir, sem fylgdust að í at-
kvæðagreiðslum með og móti fjár-
veitingum þeim, sem ágreiningur
varð um, án þess þó að nein srm-
tök ættu sér stað um slíkt svo eg
vissi.
Fjárveitinganefnd c, d. var um
tima legið á hálsi fyrir það að hún
skilaði seint fri sér nefcdaráliti um
fjárlðgin, og tefði þar með störf
þingsins. Orsckin var sú, að nefnd-
in lagði óvenjulega mikia vinnu í
fjáraukalögin, og bar sú vinna þann
árangur, að gjaldahlið þeirra hækk-
aði um 403 þús. kr., eða litlu minna
en hækkun sjálfra fjárlaganna. Þetta
stafar acðsjáanlega af því að þingið
er haldið í byrjun fjárhagsárs. Allir
þeir, sem sækja um fé tii þingsins
í febrúar 1921 vilja heldur fá það á
fjáraukalög þess árs en á fjárlög
næsta árs. Hinsvegar var mjög
erfitt svona löngu fyrirfratn að sjá
allar þarfir ársins 1922, gera ábyggi-
legar áætlanir um kostnað verka
sem eiga að framkvæmast það ár.
Þess vegna er mjög hætt við að
aftur sæki í sama horfið á næsta
þingi, þá scú st fjli veitingastarfið
fyrst og frems að þvi, að búa til
fjáraukaiög fynr árið 1922, með
mikilli útgjaidaaukningu ofan á fjár-
lög þess árs, og svo koll af kolli
framvegis. Landshættir ern nú
einu sinni svo, að sumarið er fram-
kvæmdatíminn, og það getur aldrei
farið vel á því, að láta svo að segja
heilt fjárhagsár vera milli þingtím-
ans og þes; tímabils, sem fjárlög
þess þings eiga að gilda fyrir. Það
ieiðir óhjákvæmilega út í miklar
aukafjirveitingar, og því verður ekki
kipt i lag með öðrn en þvi, að láta
hvert vetrarþÍDg semja fjárlög fyrir
næstkomandi sumar. Til þess þyrfti
þing að koma saman 15. nóv. eða
I. des. ár hvert, og fjárnagsárið að
byrja 1. apríl. Samskonar tilhögun
hefir um langt skeið verið í Dan-
mörku, þingið komið saman 1. okt.,
og fjárhags árið byrjað 1. apríl.
Tekjuhalli er áæthður á fjárlög-
unum rjett við 2 mílj. kr. Tekjurn-
ar eru áætlaðar eftir skattalögunum
sem samþykt voru á þinginu, og er
sú áætlun mjög óviss, bæði af því
að sumir skattarnir ern nýir og því
óreyndir, og af því að ekki verður
séð svo löngu fyrirfram hvað þeir
skattar og tollar mnni gefa í aðra
hönd, sem byggjast á afkomu at-
vinnurekstrar og verslunarveltu lands-
manna árið 1922.
------0------
\ . '
Síldveiðin.
Selur stjórnin?
Síðasta þing heimilaði stjórninni
að taka í sínar hendur sölu síldar á
þessu sumri, þeirrar, sem veiddist
hér við land og verkuð væri í landi.
Síldarútgerðin þetta sumar er þvi
mjög mikið, og nærfelt að öliu leyti,
komin undir því, hvernig og hve
mikið stjóruin notar þessa heimild.
Því einróma fregnir úr öllum veiði-
stöðvum eru á þá lund, að fastar
ákvarðanir um síldarútveg sé ekki
hægt að taka fyr en stjórnin hefir
ákveðið og tilkynt, hvort hún ætlar
að nota þessa heimild. Útgerðar-
menn, minsta kosti í veiðistöðvum
úti om land, bíða eftir föstum grund-
velli að byggja á, þykjast ekki geta
afráðið neitt, meðan stjórnin leggur
ekki þann grnndvöll. Og verkafólk
bíður eftir þvi, að útgerðarmenn
ákveði sig. Og getur sú bið orðið
báðum aðiijum mjög tilfinnanleg.
Ea ailir verða að bíða.
Það virðiat því alt mæla með því,
að stjórnin skeri úr hið fyrsta, hver
afstaða hennar er til síldarsöinnnar,
hvort hún hugsar sér að nota heim-
ildina út i æsar og taka sölu síldar-
innar í sinar hendur, eða láta út-
gerðarmenn annast hana sjálfa eins
og verið hefir.
í þessn sambandi má geta þess,
að mjög ilt orð hefir öllum þorra
síldarútgerðarmanna legið til þessara
ráðstafana þingsins. Hafa þær fregn-
ir borist úr fjölmennustu sildveiði-
stöð þessa lands, að sárafáir myndu
hugsa til útgerðar þar, ef stjórnin
notaði heimildina. Skal ekkert um
það sagt hér, hversn hyggilega það
er ráðið eða hverjar ástæðnr liggja
til þessa. En hitt er augljóst, að
yrði engin síldarútgerð hér eða
lítil, þá mnndi það stór-hnekkir
fyrir allan þann fjölda manna, sem
naft hefir aðal framfærslneyri sinn
af þeirri atvinnu. Það eru engar ýkj-
ur, að íbúar sumra verstöðva vorra
mundu verða hart úti. Atvinnumál
vor eru komin i þann farveg, að
erfitt er að breyta til í einni svipan.
Fjöldi manna byggir nú orðið lífs-
framfærslu sína á síldarútgerðinni;
verði henni kipt til bika, er fyrir-
sjáauleg neyð hjá mörgum. Aðrir
atvinnuvegir eru ekki viðbúnir að
bæta á sig öllam þeim, sem sildar-
útvegurinn hefir veitt nær ársfram-
færslu.
En því verra er, sem biðin er
lengri eftir því, hvort atvinnan verð-
nr rekin eða ekki. Það virðist því
hið mesta óráð, að atvinnumálastjórn-
in skuli ekki vinda bráðan bug að
því að láta landsmenn vita, hvað
stjórnin ætlast fyrir með síldarsöl-
una, svo atvinnurekendur og þigg-
jendur geti hagað sér eftir því.
-0-
(Úr skýrslu tii landlæknis).
Heilsufar barnanna.
Eins og undanfarin ár, siðan 1916,
skoðaði eg október- og nóvember-
mánuðum alla barnaskóla héraðsins.
Aðeins í Öxnadai var enginn skóli
í vetur.
Skólastofurnar eru misjafnar að
gæðum. Utan Akureyrar eru reglu-
legar skólastofur að eins f Glæsibæjar-
og Arnarneshreppi. Annars eiga
fræðslunefndir nndir greiðvikni
bænda, sem hafa nokkurn vegínn
húsakynni, að þeir láni stofur til
skólahalds. Sumar þessar stofur eru
þó notaðar af heimilisfólki þann tima
dags, sem ekki er kent, og er sofið
þar inni á nóttunni. Slíkar skóla-
stofur geta i raun réttri varla talist
viðunandi, þó svo sé kallað, til að
verða aðnjótandi landsjóðsstyrks. Eg
hefi ekki verið eins kröfuharðnr i
þessu efni og eg vildi, vegna þess
að dýrtíðin hefir til þessa verið þvi
um Piisi
til fyrirstöðu, að hrepparnir kæmu
sér upp viðunandi skólastofum, en
vonandi batna tímarnir svo, að á
þessu verði bót ráðin. Væri þá ósk-
andi, að landstjórnin gæfi ákveðnar
reglur um fyrirkomulag skóla, svo
að sjálfsögðustu kröfum yrði aðminsta
kosti fullnægt, eins og t. d. að for-
stofa sé eða herbergi, þar sem börn-
in geti hengt föt sín, verkað af fót-
unum og skift um skó, að þau geti
þvegið sér um hendurnar, að salerni
sé i lagi (og þau þurfi ekki að fara
út í fjós), að biita og loftrými sé í
lagi og að hægt sé að opna glugga
eða loftrás o. fl.
Eg er vanur að mæla hæð og
þyngd barnanna og hefi eg sent pró-
fessor Guðm. Hannessyni skýrslu um
þær mælingar, bæði í fyrra og í ár.
Ennfremur athuga eg þrif og þroska
barnanna, aðgæti hörund þeirra og
eitla, lús í hári, tannskemdir og
hlusta lungun. En þetta ár prófaði
eg öll börnin með túberkúlíni, eins
og áður er skýrt frá.
Börnin, er eg skoðaði í barna-
skóla Akureyrar í haust, voru 186.
Af þeim höfðu 140 (79 %) skemdar
tennur, 49 voru lúsug (19,9%)- 34
kirtlaveik eða að einhverju leyti
þroskalítil (18,3%).
Sveitabörnin vorn 208. Af þeim
höfðu 129 (62%) skemdar tennnr,
49 voru lúsug (23,S%), 41 kirtla-
veik eða lasburða (19,7%).
Hvergi fann eg nein börn né
kennara haldin af næmum sjúkdómi,
er hindraði starf og skólagöngu.
Siðan fyrsta opinbera skólaskoð-
unin fór fram fyrir 4 árum síðan,
hefir útkoman verið nokkuð svipuð
um heilsufar barnanna, nema lús
hefir heldur minkað. Það gengur
seint að útrýma þeim ófögnuði hvað
þá öðru kvilium. Það er þó orðið
sjaldgæft að tnenn »skríða« í lús,
eins og fyrrum, heldur er það að-
eins nit, sem sést í hárinu og þá
einkum stúlkubörnum. Eg hefi ráð-
lagt sem handhægasta aðferð til að
útrýma nit, að kemba hárið nokkur
kvöld úr steinolíu eða volgu ediki
til að drepa og leysa upp nitina.
Betur list mér þó á aðferð þá, sem'
eg hefi nýlega lesið um að tíðkast
i Austurriki og Þýskalandi og reyDst
hefir vel á styrjaldarárunum : Blanda
skal saman seinoliu og bómoliu til
helminga, nugga blöndunni inn í
hárið á hverju kvöldi, bjúpa hárið
með hettu (helst úr vaxdúk) yfir
nóttina og þvo síðan hárið úr volgu
grænsipuvatni morguninn eftir og
kemba úr volgu ediki. Þetta hrifur
á fáum dögum. Mætti þ3nnig út-
rýma í snatri allri lús úr landinu
og leita síðan þjóðaratkvæðis um
aðflutninsbann.
Sveitabörn proskaðri en kaupstaðarbörn.
A hverju hausti hefir það vakið
eftirtekt mína við skólaskoðunina,
hvað sveitabörnin eru yfirleitt þroska-
meiri og hraustlegri en Akureyrar-
börnin. Eg geri ráð fyrir, að aðrir
héraðslæknar veiði varir við svipað-
an mismun á skólabörnum í sveitum
og í sjóþorpum. Verður fróðlegt
að fá yfirlitstöflur yfir landið í heild
sinni, þegar unnið verður úr skýrsl-
um héraðslækna þessu aðlútandi.
Mínar tölur eru ekki nógu margar
til að fella almennan dóm, en þær
tala þó greinilega hvað þetta hérað
snertir. Læt eg hér nægja, að setja
töflu yfir meðalþyngd kaupstaðar-
mnmimnTi n n ninm
ÍSII
fer bifreið í fyrramálið
kl. 8 árdegis 0g önnur að
ölfusá þriðjudag kl 10 f.
h. frá Bifreiðastöð Stein-
dórs Einarsonar (hornið á
Hafnarstr. og Veltusundi).
Simar: 581 og 838.
uoaaao
aimnTn
og sveitabarna þeirra, er eg hefi
skoðað þetta ár. Hæð barnanna
fylgir hlutfallslega þyngdinni og hefi
eg því slept henni, svo að taflan
sé greinilegri.
Meðalpynqd. skólabarna á Akureyri
0% uppi í sveit.
Akureyri: Sveit:
Aldnr Drengir Stúlkur Drengir Stúlknr
lOára 29,2 kg. 29 kg. 31,0 kg. 31,0 kg.
11 — 32,0 — 30,6 — 33,0 — 33,0 —
12— 34,5 — 34,7 — 36,0 — 37,0 —
13 — 35,3 — 40,9 — 40,0 — 42,0 —
Taflan sýnir ljóslega yfirburði
sveitabarnanna að likamsþunga. Enn
þá betur sést þó betur mismunurinn,
er við tökum til samanburðar stærstu
og minstu börnin i bæ og sveit.
Tek eg t. d. börn þrettáu ára. 1
Akureyri:
I 22 !?■
Stúlknr !éttastf f0 -
l þyngsta 45 —
Sveit:
32
52.5
33.5
57
kg-
Með öðrum orðum: Hvort sem
við tökum léttasta eða þyngsta kaup-
staðarbarnið og hvort sem er dreng-
ur eða stúlka, þá vegur hvorugt á
móti disvarandi sveitabarni. Og
stærsti sveitadrengurinn er 81/* kg.
þyngri en stærsti Akureyrardrengur.
En stærsta sveitadrósin 12 — tólf
— kilógr. þyngri en sú stærsta
jafnaidra á Akureyri.
Eg hefi í vetur- athugað barna-
skólabörnin hér í bænum tvívegis
— nóv., jan. og maí — og vigtað
þau í hvert skifti. (Vigtin er ágætur
leiðarvísir til að sýna heilsufar barna,
eins og reyndar allra. Framför í
vigt er heilsumerki, en hið gagn-
stæða sjúkdómsmerki, og þarf þá
læknisskoðun, og oft niðurstaðan, að
um skólagöugu sé ekki að ræða,
að minsta kosti um tíma).
í sveitaskólunum hefi eg beðið
kennarana að vigta börnin í lok skóla-
tímans til að sjá muninnn frá vigt-
inni um haustið. Mér hefir gengið
treglega að fá þá til þess, en af
peim skýrslum, sem eg hefi fengið,
sé eg greinilega, að þroskaframfarir
sveitabarnanna — stnndum svo fnrðu
gegnir, t. d. að drengir þyngjast
um 8 kíló (16 pd.), en stúlkur um
9 kg. (18 pd.) á timabilinu frá 1.
nóv til 1. apríl. Slíks eru ekki
dæmi á Akureyri. Mesta þyngdar-
aukning þar var, að stúlka þyngdist
um 8 kg. og drengur um 7 kiló,
en hvort tveggja var alveg sérstök
undantekning.
Hvers veqna eru sveitábörn proskaðri
en kaupstaðarbörn ?
Þar kemur margt til greinu. Eg
skal segja mitt alit. Meiri mjólk —
styttri skólatimi — færri kenslu-
stundir — meira næði — minni
sollur — og svo það atriðið og ekki
minst það, að sveitabörnin eru fljótt
vanin á að vinna og vinna þarflega
vinnu, sem þroskar heila, hendur
og vöðva. Já, heilann með. Fróðir
menn hafa sagt mér, að sveitabörn-
in læri eins mikið og betur á 3