Morgunblaðið - 12.06.1921, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
t
Fyrirliggjandi:
Grólfflíaar
Veggflísar
Þakpappi
Kosmos-pappi
Korkplötur
Grassuðuvélar með 3 eld-
hólfum og bakarofn
sjálfstandi
Gassuðuvélar með
2 og 3 hólfum
(borðvélar).
Gasbaðofnar prof. Junkers
Baðofnar með kolahitun
Bað- og Þvotta-pottar
Eldavélar með 4
hólfum og glerhúð-
uðum vatnskassa.
Ofnar 3 teg. smáir
Þur klosett
Málningarkústar o. fl.
I. EIHIIFÉ
Byggingarvöruverslun.
Templarasundi 3. Talsimi 982
Reykjavik.
‘ánuðum hið sama, sem Akureyr-
börn læra á 7. Hvernig stendur á
vi?
& heilinn i Jónsa í Saurbæ helm-
lfei þroskameiri en í Jónsa mínum ?
ínnilega ekki.
En ærslin á götunum, Bio og
°ltaleikur heilla til sin hugann frá
^iutn og lærdómi. Það er svo
Vatgt, sem glepur. Hins vegar gef-
r kyiðin i sveitinni og alvaran við
^yldustörí tima til að hugsa og
leha andlega fóðrið. Kemur jafn-
ei sumum til að jóitra upp á and-
:Sa visu} og getur verið gott.
1 kaupstaðnum er svo margt ann-
^ að sjá og margt að læra, langt-
01 skemtilegra úti á götunum held-
lr en inni i skólanum. Hugurinn
erður utan skóla i sjálfum kenslu-
^ndunum.
Ahur á móti verður skólagangan
skólavistin i sveitinni eftirsókn-
rverð tilbreytni í fásinninu. Nokk-
lrs konar Bió. Sumarið er vinnu-
Veturinn hálfgerður fritimi og
‘^tnin fá að fara i sparifötin. Þau
*kka til kenslunnar og sitja með
hrvæntingu eftir næsta tíma, þó
sé timi i reikningi. Þau hlusta
Qeð opnum eyrum og vel vakandi
Qeira að segja á málmyndalýsingu
finst landafxæðin á við Ferðina
1 Putalands og Sagan Heljarslóð-
lr°rusta. Þau gleypa fróðleikinn i
% eins og þurrir svampar vatn eða
r og Akureyrarböm Bíó-fróðleik.
Bió-froðleikurinn (eins og hann
*st hér) gagnar litið i lifsbaráttunni.
£ yfirleitt má segja, að götulif
‘aQpstaðanna er slæmur barnaskóli á
1 háskóla náttúrunnar úti i sveit-
— þar sem börnin fá næði til
Þegja
og hugsa.
°8 veit það vel, að segja má
aQPstöðunum margt til lofs að verð-
Q Qm sem menningarmiðstöðvum;
f*ar að auki eru þeir máske hent-
3 * ^fangastaðir fyrir uppgjafa em-
. smenn og sælustaðir fyrir slæp-
'a- Fyrir börn eru þeir áreiðan-
8’n'kli hollir.
hetta er menningarskortur.
;r °”a ætti það ekki að vera. Þetta
Hjjj0 Dr siálfum að kenna. Við er-
u 1 komQir svo langt, að kunna
ta onagling lifa sér að ósekju
mm eitiail. eðsáhiilð
Pottar, katlar, könnur, Mjólkur-
fötur og fl. fl. er lang bezt að
kaupa í
Járnvöruö.
Jes Zimsen.
i kaupstaðarkássu. Fámennið á bet-
ur við unga fólkið, nema við og
við er þó gott að koma á manna-
mót, því satt er hið forukveðna:
»heimskt er heimaalið barn«.
Skólabörnin á Akureyri hafa sann-
arlega eins góða kennara og sveita-
börnin, suma líklega langtum betri.
En hvað góður sem kennarinn er,
getur hann ekki komið nema fáum
þroskaðri börnum i kaupstaðarhópn-
um að liði.
Eg held að kenslan í kaupstaðar-
skóla þurfi að vera með alt öðru
sniði og fyrirkomulagi til að vekja
eftirtekt eg áhuga barnanna álíka
vel og kenslan í sveitaskólunum.
Færri kenslustundir á dag, styttri
skólatimi, meiri leikfimi og útivist
ög langtum meiri handavinna. Þegn-
skylduvinna I Helzt þyrfti skólinn að
vera undir það eins eftirsóknarverð-
ur staður og — Bíó.
Við skulum vona, að úr þessu
rætist með timanum. 1 staðinn fyrir
barnaskólann eitt allsherjar-Bíó. Og
þar er kent i kvikmyndum: kver,
biblíusögur, skrift, reikningur o. s.
frv.
Kvikmyndakenslu fyrir lækna sá
eg i Berliu i fyna. Langaði til að
sjá meira. En hafði ekki ráð á að
skreppa til Ameriku.
Af f>vi litla, sem eg sá, sannfærð-
ist eg utn, að þarna var framtíðar-
kenslu-fyrirkotnulagið, eða að minsta
kosti einhver heilladrjúgasta kenslu-
aðferðin. Og mér datt i hug, að
gaman verði að lifa, þegar fundin
er fljótlegri og fyrirhafnarminni að-
ferð til að læra en sú, sem nú tiðk-
ast. Nú þurfum við að pæla gegn-
um þykkar, stundum leiðinlegar
bækur, línu fyrir línu og staf fyrir
staf til að komast niður í einhvexju
fagi. Og síðan lesa upp aftur. Væri
ekki betra, að geta gleypt í sig all-
an lærdóminn á nokkrum augna-
blikum? Vissulega. Oft hefi eg ósk-
að mér, að eg gæti orðið fljótari og
fljótari og fljótari að lesa. En því
eru skjót takmörk sett og margt er
að læra. Listin er löng, en lífið
skamt.
Uppvaxandi kaupstaðakynslóðin er
mér áhyggjuefni. Um málið þarf að
hugsa frá ýmsum hliðum. Kaupstað-
irnir okkar spilla fólkinu á svipað-
an hátt og stóxborgir erlendis. Væri
ekki sveitablóðið, dræpist öll menn-
ing í heiminum og hviti flokkurinn
bráðum úr sögunni.
Hvenær ætli fólkið skilji, að kaup-
staðamölin, sollurinn og þurrabúðin
er eitur i beinum barnanna. >Synda-
flóðið kemur eftir minn dag« —
sagði Loðvik 15.
Steinqr. Matthíasson.
--------0--------
Vígahnettir 26. júni.
Franski stjörnufræðingurinn Pons,
sem var uppi fyrir rúmri öld, er
talinn að hafa fundið fleiri halastjörn-
ur en nokkur maður annar. Er talið
að hann hafi fundið alls 27. Árið
1812 fann hann stjörnu, sem enn
er við hann kend og þýzkan stjörnu-
□d^r BálffBrnis.
(Gólflakk.)
og ódýrir Málningapenslar
fást í
ÉJárnuörud. 3es Zimsen.
fræðing Winnecke, sem einnig átti
nokkurn þitt í uppgötvuninni. Ekki
gátu stjörnufræðingar þessir sagt fyr-
ir hvenær stjarnan kæmi næst, hún
>týndist« aftur og menn vissu ekk-
ert hvort hún mundi nokkurn tíma
gera vart við sig aftur. Svo leið
þangað til i septembermánuði 1915,
að Dencing stjörnufræðingur i Bris-
tol varð var við halastjörnu þessa á
ný og sagði fyrir, að hún myndi
komast á braut jarðarinnar árið 1921.
Staðfestist spádómur þessi við út-
reikninga stjörnufræðings eins i
stjörnuturninum í Greenwich, sem
sagði það fyrir i janúar siðastliðn-
um, að halastjarnan mundi verða
næst jörðu um miðjan þennan mán-
uð. Tóku nú allir stjörnufræðingar
heimsins að rýna út í himinhvolfið
í sjónaukum sinum, og loksins gat
stjörnuturninn í Greenw. látið þá frétt
út ganga, að gesturinn væri á næstu
grösum. Barnard Yerkes prófessor
við stjörnuturninn í Washington
hafði komið auga á stjörnuna 10.
apríl, einhversstaðar fyrir vestan sól
og sunnan mána. Og nú gátu menn
sagt nákvæmlega fyrir hvenær stjarn-
an færi yfir braut jarðarinnar og
hvar. Samkvæmt þeim útreikningi
hefir stjarnan farið yfir jarðbrautina
i gær. En jörðin kemur ekki að
þeim stað fyr en 21. júni, svo 10
daga jarðarleið verður á milli stjörn-
unnar og sólar, eða l/so af hring-
braut jarðarinnar umhverfls sólina,
og er það langur vegur. Þó eru það
ekki nema fáar halastjörnnr, sem
koma svo nærri jörðinni.
Vetið getur, að stjarna þessi sjá-
ist hér með berum augum nokkurn
tima. Er hennar að leita nærri sólu,
og ef himinn er heiður má búast
við að hægt verði að eygja hana
niður við sjóndeildarhringinn fyrir
sólarupprás á morgnana eða eftir
sólarlag á kvöldin. En þá þarf að
vera mjög heiðskirt. Eru ekki held-
ur neinar likur til að koma þessar-
ar halastjörnu geti haft nokkur áhrif
á veðráttufar hér, og þvi s ður að
hún geti á nokkurn hátt grandað
jarðarbúum, enda fer hún miklu
fjær en Halleys-stjarnan, sem var á
ferðinni árið 1910. Hið eina fyrir-
brigði, sem búist er við í sambandi
við halastjörnuna, er það, að 26.
júní verði mikið vigahnattaregn al-
staðar á jörðunni. Fer jörðin þá
gegnum >útskefjar« stjörnuhalans,
en halarnir eru ekki annað en víga-
hnettir, sem stjörnukjarninn dregur
á eftir sér, nokkurskonar skjólstæð-
ingar stjörnunnar sjálfrar.
Enn eimir svo eftir af gamalli
hjátrú, að felmtur gripur menn, þeg-
ar halastjarna kemur á jarðsviðið. í
gamla daga, meðan menn þektu
minna tíl himintunglanna en nú,
þóttu halastjörnur oft boða stórtið-
tiðindi. Nú stafar felmtur manna
við þær einkum af óttanum við það,
að stjörnurnar rekist á jörðina og
sundri henni algerlega eða drepi alt,
sem lifsandi hrærir. Það er nýtísku
hjátrúin, og visindagutlarar hafa not-
að hana til þsss að vekja á sér eftir-
tekt og hræða almenniug með spá-
dómum sínum. Merkir visindamenn
telja það striða móti öllu náttúru-
lögmáli, að árekstur jarðarinnar á
halastjörnu geti nokkurn tíma kom-
ið fyrir.
Sporöskjubrautir halastjarnanna eru
svo mismunandi, að sumar þeirra er
ómögulegt að reikna út, og þess
vegna ekki hægt að segja fyrir hve-
nær stjðrnurnar komi næst. Feiða-
áætlanir sumra, miður merkilegra,
hafa stjörnufræðingarnir reiknað út
nokkurn vegin nákvæmlega og er
koma þeirra boðuð í almanökunum.
En þessar halastjörnur eru flestar
smáar. Merkustu og stærstu hala-
stjörnurnar, sem sáust á öldinni
sem leið hafa allar svo largan um-
ferðartima, að margar kynslóðir fæð-
ast og deyja þangað til þær koma
aftur, að því er stjörnufræðingun-
um telst til. Skal minst á nokkrar
þeirra.
Arið 1811 sást halastjarna ein
mikil og hvarf hún ekki sjónum
aftur fyr en eftir 17 mánuði. Reikn-
aðist mönnum, að halinn væri hundr-
að miljón enskar milur á lengd eða
sem svarar meðalfjarlægð milli
jarðar og sólar. Er talið að þessi
halastjarna komi aftur eftir 3055 ár
eða árið 4766. Arið 1843 sáu jarð-
arbúar aftur ferlegan gest, sem eygja
mátti i 9 mánuði. Hali þeirrar
stjörnu var tvöfalt lengri en hinn-
ar fyrnefndu, eða 200 miljón mílur
og er hún væntanleg aftur eftir ná-
lægt 400 ár. Donatis-halastjarna var
á ferðinni 1858; og dregur hún 45
milj. milna langt skott og er væntan-
leg næst árið 3.888. Arið 1861 var á
ferðinni gestur, sem væntanlegur er
aftur eftir 400 ár; var hali þeirrar
stjörnu 24 miljón milur og fór jörð-
in i gegnnm hann og lét sér hvergi
bregða. Coggia-halastjarnan sást 1874
en hún er fáséður gestur, því þang-
að til hún kemur næst líða 6—10
þúsund ár. Arið 1882 sást stjarna
með 60 miljón míina langan hala
og var að sveima í manna sýn 9
mánuði. Vita menn ekkert hvenær
hún kemur næst. Og loks var
Halleys halastjarna á ferðinni 1910.
------0-------
—= DA6BÖK. =—
Blandaða-kórið samæfiug kl. 6.
I. O. O. F. - H 1036138 - II - O
Þar eru orðnar allmargar stóru
spegilglerrúðurnar i búðargluggunum
hér i borgnni. í svo að segja hverri
sölubúð má sjá fleiri eða færri af
þeim, — en fæstar munu þær vera
vátrygðar gegn slysum, sem oft geta
komið fvrir, bæði fyrir slysum eða
óaðgætni eiganda og leigjanda sölu-
búðanna, og eins fyrir íllmensku af
annara manna hendi.
Menn ættu þvi ekki að vanrækja
að vátryggja hinar stóru glerrúður
slnar, með þvi lika að nú er hægra
en áður að fá þær trygðar, þar sem
hér er umboðsmaður fyrir danskt
Glervátryggingarfélag, sem tekur i
ábyrgð alskonar stærra gler, sbr.
auglýsingu hér i blaðinu.
Kirkjuqarðurinn hér i Rvik hefir
löngum verið litil bæjarprýði, enda
þótt legsteinarnir séu þar margir.
Allir bæjarbúar kannast við það
og vilja minsta kosti í orði kveðnu,
hlynna að þvi að nýji hluti garðs-
ins verði skipulegri en hinn. Þv
hefir sóknarnefndin ráðið sérstakan
umsjónarmann, ætlað honum þókn-
un og stutt hann til að fara utan ti
að kynna sér skipulag kirkjugarða
Danmörku. Nú er Dmsjónarmaður-
inn nýkominn heim aftur og mun
ætla að segja frá á safnaðarfundin-
um i dag þvi sem hann sá og heyrði
i þessum efnum, og flvtja einhverj-
ar tillögur viðvikjandi kirkjugarð
vorum.
Haframjöl
Kaffi
Fiskilínur 2* l/a, 3, 3T/2 lbs..
Ljábrýni
Ullarballar
Baðker
Taurullur
Síldarnet
Segldúkur
Fiskbönd
Matskeiðar og gaflar
Dessertskeiðar og gaflar
Borðdúkadregill
Vasaklútar
Lífstykki
Golftreyjur
Sjalklútar
Vindlingar: Embassy
— Gold Flake
— Three Castle
— Country Life
— Three Nuns
Allar þessar vörur seljast lægsta
heildsöluverði.
II. Hiésdi
Simi 282,
Væri æskilegt að fundurinn væri
ekki alveg eins fáliðaður og stund-
um á sér stað, því ýms ágreinings-
atriði geta komið til greina og ekki
þýðingarlaust fyrir útlit garðsins né
budda borgaranna hvernig þeim er
ráðið til lykta.
Sœsíminn. Aðalskrifstofa landssim-
ans hefir fengið tilkynningu um aö
skipið, sem gera á við sæsímann
sé væntanlegt til Færeyja 17. þ. m.
Vonandi verðnr þá sæsiminn kom-
inn 1 lag aftur fyrir konungskomuna.
Knattspyrnumót (II. fl. vormót) hefst
d. 9 í kvöld á íþróttavellinum.
?áttakendur í móti þessn eru félög-
in >K. R.«, >Vikingur« og >Valur«.
Kept verður um bikar, sem er gef-
inn af Knattspyrnuráði íslands. Hand-
hafi bikarsins er >Vikingur>, og er
mælt að honum sé illa við að sleppa
honum, og ætli því ekki að láta
undan síga, fyr en í fulla hnefana.
Aftur á móti er mælt að hin félög-
in muni hafa augastað á þessum
snotra grip, og hafi hug á að ta|fe
hann frá »Viking«. Öll félögin hafa
ágætum mönnum á að skipa og má
búast við jöfnum og góðumleikjum
i móti þessu, og mnn það því ekki
gefa I. flokksmótum eftir, enda hafa
margir af þáttakendum leikið á I. fl.
mótum, bæði nú i ár og eins í fyrra.
Ef menn vilja sjá fjörugan kappleik
ættu þeir að fjölmenna á völlinn f
kvöld. Hornablástur hefst kl. 8 á
Austurvelli og verður svo haldið
þaðan suður á völl.
Skemtuninni til ágóða fyrir þýsku
börnin, sem halda átti i gærkvöldi
var frestað til morguns vegna af-
mælishátiðar íþróttavallarins, sem
haldin var í gær. A morgun verð-
ur skemtunin kl. 7a/2 og munu
menn fjölmenna þangað til að hlýða
á mál landlæknis og hljómsveit Þór-
arins, sem einkum mun fara með
þýsk lög. Og um leið styrkja menn
gott fyrirtæki, að bæta úr neyð
nokkurra svangra barna suður i
Þýskalandi, því laDdinu sem menn
eiga svo margt gott upp að unna.
Aðgöngumiðar munu fást í Nýja
Bio eftir kl. 4 og kosta þeir tvær
krónur, er öllum heimilt að greiða
eitthvað meira.
Munið eftir ósýnilega gestinum í
Þjýja Bio i kvöld.