Morgunblaðið - 12.06.1921, Side 4

Morgunblaðið - 12.06.1921, Side 4
* 4 Ö'HÍAJÍi;i ÍDÍXÖ M0R6UNBLAÐIÐ Glepvátrygging. „Glarmestrenes Glasforsikring((y hlutafélag. SCaupmannahöfn. Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Halldór Gunnlögsson Lindargötu 28 Reykjavík tekur í ábyrgð allskonar spegilglerrúður í sölubúðar og skrifstofu- gluggum, sömuleiðis stórar rúður úr tvöföldu gleri, m. m. Aðalsafnaðarfundur dómkirkjusafnaðarins verður í dag að aflokinni síðdegismessu í dómkirkjunni. 1. Kirkjugarðurinn, málsflytjandi Felix Guðmundsson. Fundarefni. g önnur mál sem fundarmenn kunna að flytja. Sóknarnefndin. E.s. Skjölöur fer til Borgarness, næstkomanöi miðvikuöag 15. þessa mánaðar kl. 81/* áröegis. Afgeiöslan, sfmi 557. fara bifreiðar oft á dag frá Bifreiðastöðinni á Lækjartorgi 2 (við hús Gr. Eiríks) ennfremur fást þær í lengri og skemmri ferðir fyrir sanngjarnt verð. Símar í Rvík 485 og 929. Sími i Hafnar- firði 29 (Pósthúsinu). Virðingarfylst Oddur Ivarsson, Björn Arnason. Drotfningarbúningurinn* Faldbúningurinn sem drottningu vorri er ætlaður verður sýndur í Safnhúsinu 11.—18. þ. m. kl. 3Va—8 e. h. dag hvern. Aðgangur að sýningunni kostar 1 kr. Þeir sem óska að taka þátt í þessari gjöf geta afhent þá peninga konum þeim sem við sýninguna eru. Faldbúningsnefndin. Ný bók IllBá I Hlilli eftir Stefán Péfursson Greinileg frásögn um bylt- inguna f Rússlanði, tilðrög hennar og ástanð það, sem hún hefir skapað. Bókin er með 14 mynöum. Fæst hjá flfgrEÍBslu RlþýaublaBsins. Úrsæli örnasyni BúkauErsiun Isafoldar. ---Sigf- Eymundsonar. BuBm. Eamalielssyni og EuBgeiri Hónsyni bókbindara Buerfis- götu 34. Trygging. Hver sá sem vildi lána ca. 3000 krónur gegn góðri tryggingu getur trygt sér 2 stórar stofur og eldhús í nýju húsi 1. okt. á góðum stað. Sólrík íbúð. A. v. á. neghil Pils! N. Sögaard pianóleikari i ,lðnó( tekur lœrisveina i pionóspil. Stúlku vantar í matsöluhús til þess að halda hreinum mat- aráhöldum. Góð kjör. A. v. á. ÞuDttabalar og fötur bezt verð. Járnvörud. Jes Zimsen. E.s. Sterling fer héðan á þriðjuöag 14. júni kl. 10 áröegis austur oð norður kringum lanð. O ver land-bif rei ð í ágætu Btandi er til sölu ión Sigurðsson, Laugaveg 54. Til húsasmiða og þeirra, sem ætla aö byggja. Eg undirritaður hefi nú komið upp lítilli trésmiðaverksmiðj11 með vatnsafli og ætla eg mér sérstaklega að vinna að smíði & gluggum, hurðum, körmum og allskonar listum, strykuðum °& óstrykuðum til húsabygginga. Glugga og hurðar-karma af allskonar stærð og Glugg9' ramma — alt ósamsett mun eg geta selt 20—35% ódýrara nú þekkist. Nú hefi eg fyrirliggjandi hurðir, karma, lista og gi**ð' ingarrimla og margskonar trjávið með niðurse***1 verði. Eg vona að gamlir viðskiftavinir mínir víðsvegar um land# muni eftir mér og láti mig njóta viðskifta sinna eins og áður. Jóh. J. Reykðal , Hafnarfirði. Besf að auglýsa i Mopgunbl* — 126 — — 127 — — 128 — aama hátt hafði honum gengið með framþróunarkenn- inguna. Hann hafði ekki skilið neitt; hið eina, sem hann græddi á því, var það, að hann fann að framþróunarkenningin var skrælþur fræði búin til af fáeinum mönnum, sem áttu afskapleg- an og áskiljanlegan orðaforða. En nú kom þessi Speneer til sögunnar og kom allri þekkingunni í kerfi fyrir hann, gerði alt svo einfalt en lauk þó jafn framt upp fyrir undrandi augum hans alheimi, svo fábrotnum og auðskiljanlegum eins og skipslíkönum, sem sjó- menn búa til og setja í glerflöskur. Þarna voru engir dutlungar og engin tilviljun. Alt var lög- mál. Það var í samræmi við lögmál eitt, að fugl- inn flaug. Martin var stigin frá hæð til hæðar í and- legu lífi sínu, og nú stóð hann á þeirri hæðstu. Hann var ölvaður af skilningi. Þegar hann svaf, lifði hann í draumi milli guða, og á daginn reik- aði hann um eins og i svefni og starði utan við sig á þennan heim, sem hann var nýbúinn að uppgötva. Við máltiðirnar gleymdi hann að hlusta á samræðurnar, eirðarlaus hugur hans var á sí- feldu flugi að leita að orsök og afleiðing þeirra atburða, sem hann sá. Hann sá í ketinu á disk- inum hina geislandi sól og fann til kraftar henn- ar aftur til sjálfrar frumlindarinnar, sem lá hundr- uð miljóna af árum aftur í timanum, eða hann fylgdi mætti hennar á braut hans til þeirra vöðva- ' aem breyfðu arm hans og gerðu honum fært að skera ketið í sundur, og til heilans, þar sem vilj- inn bjó og skipaði að skera ketið í sundur, þang- að til hann sá í hug sér þessa sömu sól skína í heila sínum. Hann var hriflnn af öllu þvi ljósi, sem honum fanst skína á alt. Hann tók ekki eftir háðsyrðum Jims og því síður eftir vandræðasvipn- um á systur sinni eða hringum þeim, sem Higging- botham dró í loftinu með fingri sínum, til þess að gera þeim það skiljanlegt, að alt snerist í hring í höfði Martins. Samhengið í allri þekkingu hafði nú hin mestu áhrif á Martin. Hann hafði átt óseðjandi forvitni að fá að kynnast hlutunum. Og alt, sem hann hafði lært, geymdi hann í sérstökum minnis klefum í heila sinum. Hann vissi t. d. öll ósköp um sjóinn. Og nokkra þekkingu hafði hann á kvenfólkinu líka. En þessi tvö þekkingarsvið voru ekki í neinum tengslum. Honum hafði fund- ist það hlægilega heimskulegt, að nokkurt sam- band gæti verið i höllum þekkingarinnar milli tauga- veiklaðrar konu og seglskips, sem lá til drifs. En Herbert Spencer hafði sýnt honum, ekki að eins, að það væri ekki hlægilegt, heldur lika, að það var ómögulegt að samband ætti sér ekki stað milli þessara þekkingarsviða. Sérhver hlutur var skildur öðrum hlutum,alt frá stjörnunni, sem glitraði í ómælisfjarska himinhvolfsins og til miljóna af sandkornum, sem lágu fyrir fótum manns. Þessi nýja hugsun var sífelt undrunarefni Martins, Og hann var í sífeldri leit að finna skildleikann milli allra hluta undir sólinui °S hinna hinum megin við hana. Hann bjó til skrá yfir hina óskildustu hlutlf og unni sér ekki nokkurs friðar fyr en honu& hafði tekist að búa til eða vefa milli þeirra el® hverskonar skildleikaþræði. skildleika milli sk^ skapar, ástar, landskjálfta, sólarlaga, örakurs ljelJ anna, lýsingar gass, ástríðu mannætanna, ieg^^l morða, lyftistanga, véla og tóbaks. Þannig ^ hann til einingu í alheiminn, lyfti honum upp 0v horfði á hann, eða reikaði um krókaleiðir og refilstigu, ekki eins og óttasleginn ferðamaðurj sem ferðast um ókunna staði og leitar að óþ% marki, miklu fremur eins og maður, sem ger^ rósemi rannsóknir sínar og varð því fyllri ^ unar á alheiminum því meir sem hann fekk vita. >Álfurinn þinn«, hrópaði hann til spegilmyf, ar sinnar, þú vildir skrifa, og þú reyndir að skf1. og þó áttirðu ekkert í sjálfum þér til að s1 um. Hvað barstu í brjósti? Nokkrar barnf skoðanir, hálf þroskaðar tilflnningar, órannsa^ fegurð, ósamræmda þekkingu, hjarta, setu v nær því brostið af ást, og framgirni jafnvoldu^ ást þinni en jafn athafnarlausa og þekking P Og þú vildir skrifa! þú, sem stendur á takniö um þekkingar og þekkingarleysis. Þú vildir sl fegurð. En hvernig áttirðu að gera það, f' ^ þú vissir ekki hvað fegurð var. Þú vildir s um lífið án þess að þekkja einföldustu gKríí®

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.