Morgunblaðið - 14.06.1921, Page 2

Morgunblaðið - 14.06.1921, Page 2
2 MORGUNBLAÐIB I kvöld keppa Vikingun og K. R. kl. 9. Honnablástur á Austunvelli kl. 8. MORGUNBLAÐIÐ Ritst jórar: Vilhj. Finsen og Þorst. G-íslason. Haframjöl Kaffi Fiskilínur 2Va, 3, 3l/2 lbs. Ljábrýni Ullarballar Baðker Taurullur Síldarnet Segldúkur Fiskbönd] Matskeiðar og gaflar Deasertskeiðar og gaflar Borðdúkadregill Vasaklútar Lífstykki Golftreyjur Sjalklútar Vindlingar: Embassy — Gold Flake — Three Castle — Country Life — Three Nuns Allar þessar vörur seljast lægsta heildsöluverði. I Simi 282, nrinn, einkum síðari lotan, hinn skemtilegasti. Að leikslokum afhenti Sigurjón Pétursson »Fram« knattspyrnuhorn- ið. Hafði það unnið mótið og sett alls 12 mörk en fengið eitt. Vík- ingar voru nr. 2, og settu 7 mörk en fengu þrjii, en »R K.« settu eitt mark en fengu 16. ■= DAGBÖK. = ™Blanaða-kórið. Samæfing í kvöld kl. 8. Aríðandi að allir mæti stund- víslega. Knattspyrnan. í fyrrakvöld kl. 9 keptu »Vikingur« og »Valur«. End- aði leikurinn svo að »Valur« sigr- aði »Viking« með 3 : 0. Fyrri hálf- leikurinn var svo jafn, að ekki mátti í millum sjá, en i síðari hálfleikn- um sóttu »Valsmenn« sig tölu vert mikið, og skoruðu 3 mörk með litlu millibili. Leikurinn var yfir- leitt daufur hjá báðum; þó hafði maður búist við fjörugum leik, vegna þess hve jöfn félögin voru. Suðurland kom hingað á laugar- dagskvöldið. Meðal farþega voru, Ol. Jóhannesson konsúlí, Asgeir Torfason skipstj., Gunnlaugur Þor- steinsson héraðslæknir á Þingeyri, Friðrik Hjartarson kennari o. fl Gullfoss fór frá Kaupmannahðfn í fyrradag. Skipið kemur við í Leith. Hingað mun það liklega koma á þriðjudag. Laqarjoss kom hingað aðfaranótt sunnudagsins. Meðal farþega voru: Guðm. Bergsson póstm., fónas Jón- asson ritstj. frá Akureyri, Eggert Laxdal kaupm., Jón Laxdal stórkaup maður, Eskildsen framkv.stj., Haut fulltrúi, Valdemar Jónsson versl.m., Jón Espholin kaupm., o. fl. Rtyiiii Pðis! Færeysk. peysur fyrirliggjandi Tage & F. C. Möllerj Héðan fer skipið að öllu forfalla- lausn eftir miðjan dag í dag. Botnia er væutanlég hiugað á fimtudag. Island á að fara þann 21. þ. m. frá Kaupm.höfn. Komið hefir til mála, að skipið fari fyr, en ekki mun það verða ákveðið enn. Mun það verða ákveðið náriar eftir komu Botniu hingað. Söngskemtun Eggerts Stefánssonar fór fram í Nýja Bíó á sunnudaginn, fyrir allmiklum fjölda áheyrenda. Var söngmaðurinn auðheyrilega betur »upplagður« nú en í fyrri skiftin sem hann hefir sungið. Gerðu áheyr- endur góðan róm að söngnum og klöppuðu honum lof í lófa. Ósýnilegi gesturinn. í veitinga- húsi Rosenbergs var oftast gest- kvæmt seinni hluta dags í fyrra- dag, en líkt var að koma þar og vant er. Allur munurinn var í því fólginn, að þrjár stúlkur höfðu ver- ið settar til þess að taka á móti borg un í stað þjónanna, í von um að gestir mundu þá greiða ríflegar fyrir sig. Mun þetta og hafa orðið og allmikið fje hafa safnast í sjóð iþýsku barnanna. Tveir Þjóðverjar sungu vísur og lásu upp, við og við. Óþarflega var höndum kastað til undirbúnings þessarar samblöndu og þarf betur til að vanda, ef fólk á ekki að verða leitt á slíku. 1 gær- kveldi var skemtun haldin í Nýja Bíó fyrir þýsku börnin og var þar fult hús að kalla. -0=- láráöuendni drengja. Það hefir stundum verið kvartað yfir því i blöðunum, að tæpast væri hægt að trúa nokkrum dreng hér i bænum fyrir trúnaðarstöfum — þó í smáum stíl væri — hinir ráðvöndu rétt undantekning. Þetta er sorg- legt, ef satt er. Á sunnudaginn var eg á gangi á Óðinsgötunni, var þar þá drengur, —■ á að giska um fermingaraldur, — að bjóða fisk, sem hann haíði í hjólbörum. Eg keypti af honum 1 fisk, en þar eð eg var á leið austur í bæ, bað eg hann að koma fiiskinum heim til rnín, en það var mest 3 mínutna gangur þaðan sem við vorum, og sagði eg honum svo greinilega um húsnúmirið, að ekki gat verið um að villast. Eu fisk- urinn eer ekki kominn heim enn. Er eitt af tvennu: að drengurinn hefir afhent fiskinn í aunað hús, sem eg get tæplega skilið, því hús- ið var svo skamt frá okkur, eða hitt að hann hefir viljandi eða óviljandi gleymt að skila fiskinum. Þessar linur eru aðeins skrifaðar til þess, að menn trúi ekki ofve drengjum, sem þeir ekkert þekkja. Oheppinn kaupandi. Fiskilínur 1 J/a og 2 punda Ongla No. 7, 8 & 9 ex.ex.long Manilla flestar stærðir Hampur tjargaður Keðjjur 5/s °g 3li” Botnfarfi Sissons farfavörur Olíufatnaður Hollenzkir vindlar Brasso fægilögur Zebra ofnsverta »Víking« skipskex Te ágætis tegundir Þvottaduft Regnkápur karlmanna Underwood — ritvélar o. m fl. Thora Friðriksson óskar eftir tveimur góðum her- bergjum í eða nærri miðbænum frá 1. ágúst. Afgreiðsla blaðsins tekur á móti tilboðunl með 1 holíi, óskast til kaups. Afgr. vísar á. Bifpeið fer austur að Húsatóftum á Skeiðum fimtudaginn 16. þessa mánaðar. Nokkrir menn geta fengið far. Uppl. á -Bifreiðast. í Lækjartorgi 2, sími 485 Guðm. Jónsson. Erl. símfregnir frá fréttaritara Morgxmblaðsins. Khöfn 10. júaí. Norska verkfallið. Frá Kristjmíu er símað, að full- trúar landsbandalags verkamanna hafi ákvarðað, að stórverkfallinu skuli lokið_ föstudaginn, en sjómannaverk- fallinu haldið áfram. ISISMI er laust 1. september næstkomandi. Árslaun 1500 krónur, fæði og húsnæði. Allar upplýsingar fást hjá undirrituðum, sem tekur á móti umsóknum til 10 ágúst næstkomandi. Í3afirði, 9. júní 1921. Héraðslæknirinn, Isafirði. Allin styðji Landspítalasjóðinn og gefi einn hlut hver, á hina fyrirhuguðu hlutaveitu sjóðsins 19. júní næstkomandi. Húseigenður í bænum eru ámintir um að hreinsa nú þegar húslóðir sínar og láta flytja burtu allan óþverra og óþarfa skran, sem á þeim kann að vera. Ennfremur að sjá um að sorpílát og salerni séu i góðu standi. Heilbrigðisfulltrúinn í Reykjavík 13 júní 1921. Agúst Jósefsson. j gerduft Hið nafnfræga amerís'ka Royal Baking Powder, húiS til úr Kremor- tartar, framleiddu úr vínberjum. Notað á öUum bestu heimilum um víða veröld til þess að búa til góðar kökur, kex 0. s. frv. G-er- ir fæðuna auðmelta, Ijúffenga og heilnæma. Að eins selt í dósum og missir aldrei styrkleik sinn né fersMeik. Selt í heildverzlun Garðars Gíslasonar 0g flestum matvöruverzlunum. jiiiiiiihiwi———imrrBiTi—nrTTrr P. 03. OecabsEn&Sön Timburverslun. Stofnúð 1829 Kaupmannahöfn C, Símnefni: Granfuru Carl-Lundsgade New 2Tebra Code Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Khöfn. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Bi.Sjið um tilboð. Að eins heildsala. Fjársvik. Frá Kristjanlu er simað, að Christ- offer Hannevig skipamiðlaii, hafi verið tekinn fastur fyrir fjársvik er nemi 20 miljónum króna. i—... » 0 • ■ mmm Bifreiða og bifhjólaTátryggingar Trolle & Rothe h.f.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.