Morgunblaðið - 22.06.1921, Page 1
Aðgöngumiðar
að aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands 25. þ. m., verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra
i dag kl. 15 síðdegis i Bánuhúsinu.
GAMLA BIO
Uiltu álftirnav
Æ&ntýri í 5 þáttnm eftir H. C. Andersen.
Aðalh!atveikið sem prinsessan leiknr
Marguerite Clark.
Æfintýri H. C. Andersen eru yndi barnanna um allan heim,
enda þótt höfundurinn sjálfur aldrei vildi kannast við annað en
æfintýri sin eingöngu væru skrifuð fyrir fullorðna, því að barna-
vinur var hann enginn.
Allur frágangur myndarinnar er afar vandaður og framúrskar-
sndi falleg frá hyriun til enda.
H. BENEDIKTSSON & CO.
REVKJAVIK
Nýkomið með e.s. Gullfoss.
Niðursoðinn Lax.
Komið í dag
og gorið innkaup yðar 1
Versluninni
EDINBORG
Hafnarstræti 14.
Þar er mestu úr að velja af leirtaui og búsáhöld-
um sem komu með s.s. Botníu síðast.
Mikil verðlækkun.
Matarstell, ljómandi falleg, þvottastell, Kaffistell, Bollapör,
Kökuföt, Sykurkör, Matarskálar, Taurullur, Tauvindur, Þvottabal-
ar, Vatnsfötur, Kolakörfur, Kolaskóflur, stórir Speglar, Speglar á
jafnvægi, Kriddhillur, ílát undir Ctrjón - Sykur - Hveiti og fl., Papp-
írskörfur, Taukörfur, ódýrir Borðhnífar, Skeiðar, Gaflar, Teskeiðar,
Uppþvottabalar, Uppþvottakústar, Baðkör, Emaile Þvottastell,
Vatnskönnur, Þvottagrindur, Skólpfötur, Straujárn með lausri höldu,
Nikkel-Strauboltar, Straupönnur, Gólfmottur, Handskrúbbur, Smjör-
krukkur, Ferðakistur og Töskur, Giltu Katlarnir, öll búsáhöld,
Katlar, Könnur, Pottar, Hlemmar, Brasso, Y Z þvottduftið o. m. m. fl.
Versl. EDINBORG
Hafnanstr*. 14. Simi 298.
KonungsföHn.
Khöfn, 17. júní.
Berlin^ske Tidende, sem er hið
eina blað, sem ritar nokkuð frá eigin
brjósti um för konungs og drotn-
ingar birtir svolátandi grein í dag,
undir fyrirsögninni »Konungsförin
til noðurhafsc;
»Ardegis i dag leggja konungur-
inn og dretningin á stað i för sína
til Færeyja, íslands og Grænlands.
Er takmark þeirrar farar og tilefni
hennar einstakt í sinni röð og þýð-
ingarmíkið og mun fólk hér heima-
fyrir eigi síður en i riki þvi, sem
er i sambandi við Danmörku, og
fólk í norðlægum ríkishlutum Dan-
merkur veita för þessari óskifta at-
hygli og óska þess, að henní fylgi
góð gifta.
Þetta er ekki i fyrsta skifti, sem
konungur Dana heimsækir ísland.
Þvi eins og knnnugt er heimsótti
Friðrik konnngur áttundi og Kristján
konungor níundi sögueyna. En þetta
er í fyrsta skifti, sem ísland sem
sjálfstætt ríki i sambandi við Dan-
uiörko, fær konungs heimsókn, með
öÖrum orðum i fyrsta skifti sem
konnngur íslands stignr fæti sinum
1 Þetta ríki sitt.
A íslandi hafa framfarirnar farið
hröðum skrefum á siðari árum, ekki
að eins i stjórnmálum heldur einnig
í öllu atvinnulífi. Það hefir rofað
fyrir nýjum tima, þótt ófriðarár og
örðugleikar hafi oft hlaðið skýjum
framundan. Og eðlilega væntir þjóð-
in sér góðs af þessum fyrirboða
betri tíma og horfir örugg fram i
timann með öruggri von og vissu.
ísland hefir alls ekki gleymt hinni
frægu foitíð sinni, sem gefið hefir
þjóðinni og öllum heimi svo dýr
mæta menningarsjóði, en landið
verður annað og meira en sögueyjan
eingöngu, nú þegar konungshjónin
sækja það heim. Er þetta i fyrsta
skifti sem drotning heimsækir ís-
land.<
---0—------
[sEÍkmót Islands.
A laugardagskvöldið hélt leikmót-
ið áfram. Aðalviðburðurinn var
fimleikasýning Noiðmanna, sem áð-
ur hefir verið sagt frá. Eftir sýn-
inguna hófust aðrar iþróttir, fyrst
boðhlaup og tóku 4 félög þátt i því.
Fyrst varð Knattspvrnufélag Reykja-
vlkur á 51 sek. Fiokkur Armanns
varð eins fljótur en hlaupið ónýtt-
ist vegna þess, að einn hlauparinn
fór út á annars braut.
Þá var kept i hástökki. Voru
3 Norðmenn þar þátttakendur og af
Islendingum tveir, Ósvaldur Knud-
sen og Þorgeir fónsson. Metið var
í fyrra 155 Cm., en Ósvaldur stökk
nú 160 cm. eða öilu heldnr meira
og hækkaði þannig isienska metið.
En hlutskarpastir urðu Norðmenn-
irnir Bratten og Böhm, sem báðir
stukku 174 cm. í krinvlukasti gengu
allmargir þátttakendur úr leik. Er
það ósæmilegur siður iþróttamönn-
um, en alltiður hér, að menn gangi
úr ieik á siðustn stundn að ástæðu-
lausu, eða öllu heldur af því, að
þeir sjá sitt óvænna, og ættn is-
lenskir íþróttamenn ekki að leyfa
sér það. í kringlukastinn varð
Bratten hlutskarpastur og kastaði
29,97 metra, en það nær ekki ís-
lensku meti. Næstur varð Huseby
og þá Tryggvi. Þá var kept í 800
metra hlaupi og vann þar sigur
Tryggvi Gunnarsson.
I fyrrakvöld endurtóku Norðmenn
íþróttasýning sina. Var þá saman-
kominn á vellinum meiri fjöldi en
nokkurntima hefir verið þar áður,
meðal annars á annað þúsund barna
sem boðið hafði verið á sýninguna.
Veðrið var óhagstætt mjög, minni
rigning að vísn en á laugardaginn
en rok og kuldi. En Norðmönnum
tókst jafn aðdáanlega og áður.
Þá var viðavan^shlaup og gengu
þar margir keppendur úr skaftinu.
Fljótastur var Guðjón hinn fótfrái og
rann skeiðið. um 5 km. á 19 min.
8 sek. Þá hófst Islandsqlíman. Þrir
mestu glimukapparnir keptu ekki i
þetta sinn, en sigurvegari varð Her-
mann jónasson, en næstur Magnús
Sigurðsson og Eggert Kristjánsson
þriðji. Skal ekki fjölyrt am glimnna
Nýja Bíó mnom
Aukamynd
Höfuðborgin í Mexikó o. fl.
Sjóneikur í 5 þátum
Aðalhlutverk leikur
Wm. S. Hari.
Sýning kl. 8s/a.
Með e.s. Botniu feng-
um wér meðal annarss
Kartöflumjöl
Smásagó
Heilbaunir
Hænsabygg
Bankabygg
»OMA« smjörlíki
»RIO« kaffi
Bakarasmjörlíki
»C. C.« og »Tiger«
Chocolade
»Consum« og »Husholdning*
Lauk
Rúsínur
Grænsápu
Brúnsápu
Kristalsóda
Egg þurkuð
Málningarvörur allsk
H.I. M Höepler.
að þessu sinni, en yfirleitt var hún
til minkunar, og er það banatilræði
við glimuna að sýna hana i því
formi sem hún var í þetta sinn.
Glimumenn verða að hafa það hug-
fast, að glíman er ekki nautaat, og
að hún byggist á fimi ekki siður en
orku.
I stangarstökki var ekki hægt að
keppa vegna veðursins.
»■■■".■ - ■»- 0 . "i -.
„Island“ lagt af staö.
»ísland«, sem á i fylgd með
»Fylla« að flytja konungshjónin og
fylgdarlið þeirra héðan og til Græn-
lands, lagði af stað frá Kaupmanna-
höfn á sunnudagsmorgunin. í tilefni
af að skipið flytur konungshjónin
til Grænlands, hefir Sameinaðafélagið
í samráði við Carstensen kommandðr
látið breyta skipinu undir þiljum og
sett þar stóran sal, svefnherbergi og