Morgunblaðið - 22.06.1921, Page 2

Morgunblaðið - 22.06.1921, Page 2
B MORGUNBLAÐIÐ Knattspyrnumót Islands hefst i kvöld kl. 9. K. R. og Víkingur keppa. baðherbergi og ennfremnr sett á skipið kraítmikla loftskeytastöð. Á íslandi koma nú m. a. forstjóri nýlendustjórnarinnar á Grænlandi Dangaard Jensen, etatsráð Manberg, professor Tuxen, Andersen forstjóri og frú hans, Tulinius stórkaupm. og fjölskylda hans, og einnig hinir fyr- nefndu fulltrúar blaðanna dönsku auk fjölda margra annara farþega, flest íslendingar. [riotDrskDnnortan ,fians fæst leigö til flutninga fyrir mjög sanngjarna leigu. Talið viö O. Benjamínsson Sími 166. 4 Það hefst í kvöld og keppa 3 félög, K. R., Víkingur og Fram. Mót þetta er merkasta knattspyrnu- mót ársins og þykir jafna miklu máli skifta, hvert félagið hreppir nafnbótina »besta Knattspyrnu/élag Islands«, þó stundum geti farið svo, annarar nafnbótar vegna, að »versta Knattspyrnufélag Reykjavíkur* verði •besta Knattspyrnufélag ísl nds*. Fyrsta íslandsmótið fór fram árið 1912 og vann þá K. R. íslandsbik- arinn. Næstu tvö ár var ekki kept, en árið 1915, 1916, 1917 og 1918 vann Fram bikarinn. Arið 1919 vann K. R. og í fyrra vann Vík- ingur bikarinn. Á þessu móti keppa K. R., Vikingur og Fram og eigast þau fyistnefndu við í kvöld. Þykir liklegt, að bikarinn lendi hjá Fram að þessu sinni, ef dæma skal eftir Reykjavikurmótinu. En óvænt tið- indi geta altaf orðið. «- mm 0 .... Sæsimabilunin. Sæsíminn er ekki kominn i lag ennþá og er þó liðinn hálfur mán- uður frá því að hann slitnaði. Er þessi bilun og hin langa bið á við- gerðinni bagaleg fram úr hófi, því óven.ulega mikið er að gera nú, og stafar það sumpart af konungskom- unni, og i öðru lagi er þetta hinn versti timi árs fyrir loftskeytaaf- greiðslu vegna birtunnar á nóttinni. Loftskeytastöðin hefir ekki nærri við að afgreiða þau skeyti sem komast þurfa leiðar sinnar, og er það al- titt þessa dagana að menn fá skeyti 3—5 daga gömul, Er það svo hæg- fara afgreiðsla að margir geta beðið tjón af. Það er vegna samnings íslands við »Stóra Noiræna*, að stöðin hér á Melunum var ekki höfð sterkari «n hún er, svo ekki yrði um sam- kepni að ræða frá henni. En ein- mitt þessvegna hefir félagið siðferði- lega skyldu til, að bregða ávalt við pegar l stað er sæsiminn slitnar og gera við simann tafarlaust. Samn- ingsbundna skyldu hefir félagið ekki til þessa, þvi samkvæmt samning- unum getur félaginu haldist uppi að láta símann vera i lamasessi mán- uðum saman. í þetta sinn var félagið i fljótara lagi til að senda viðgerðaskip til Færeyja, en þó ekki eins fljótt eins þurft hefði að vera. En skipið mun vera komið á staðinn fyrir nokkrum dögum og má þvi búast við að siminn komist í lag á hverri stundu. Hver dagurinn er dýrmætur. -------0------ Qstur m vil eg kaupa UUh. Finsen ritstjóri. mysu, gouöa, schweizer, bachsteiner, appetit, nýkom- inn í uerzl. „Uísir“. Færaysk. pEysur fyrirliggjandi Tage & F. C. Möller Segldúkur í ágætu standi til sölu ódýrt Magnús Guðmundsson skipasmiður Gullúr merkt E. M., ásamt nælu tapaðist 19. júní, skilist gegn fundarlaunum á Skólavörðustíg 38. Eggert Stefánsson söng- vari hefir snngið inn í »grammofón« nokkur lög eftir Sigvalda Kaldalóns bróður sinn, og fást hér nú Söng- kassaplötur með þeim lögum. Þar á meðal er lagið, sem Eggert söng hér fyrra sunnudag við kvæðið »A1- faðir ræður«, eftir Sigurð Eggerz, og þótti það mjög gott. -= DA6BÚK. =- □ Edda 592162467» — 1. Blandaða kóríð. Samæfing i kvöld kl. 9 stundvíslega. Anqela, sagan sem kom út i Morgunblaðinu fyrir nokkurum ár- um hefir nú verið gefin út. Sagan er mjög skemtileg og ódýr eftir því sem nú gerist um bækur. Fæst hún á afgreiðslu Morgunblaðsins. Heitnilisiðnaðarsýninqin. Nefnd sýn- ingarinnar hefir beðið að geta þess, að eftir þennan dag verði ekki tek- ið á móti munum á sýninguna, sök- um anna og annara orsaka. Strandvarnirnar. »Beskytteren« kom hingað í gær frá Danmörku A skipið að vera hér um tíma i stað »Islands Falk«, sem nú er ver- ið að gera við ytra. Skipið hafði með sér 3 togara, sem verið höfðu við veiðar í land- helgi. Voru tveir þeirra þýskir og einn enskur. Sirius fer héðan í dag kl. 10 árd. Meðal farþega verða: }ens Eyjólfs- son kaupm,, Þorv. Egilsson, Kjartan Rosinkransson, Asgeir Torfason skipstj., Jakobsen endurskoðari, frú Friða Jónsson, frú Dýrleif Tómas- dóttir o. fl. Synodus hefst á morgan kl. 1 og verður þá Halldór Kolbeins kand. theol. vigður prestur til Flateyjar. Gaqnfrœðaprófi er nú lokið í Mentaskólanum. Norsku fimleikantennirnir fóru til Þingvalla i gær og með þeim mót- tókunefndin og nokkuð af fólki Freðfiskur nýkomin i verzl. „¥ísir“ Stígvél nr. 35 eru til sölu, verö 25 kr. Til sýnis á afgreiðslunni. Smóking til sölu. A. v. á. Ólaffa Jóhannsdóttir talar í kvölö kl, 8'la í húsi K. F. U. M. AHir velkomnir. Da mange Damer var forhind- red, paa Grund av Vejret at tage Dronningskrinet í öjesyn, tilbydes det Torsdag Kl. 1—5. Amtmanöinöe Havsteen Ingólfsstræti 10, I. Sal. héðan úr bænum. A sunnudaginn fóru iþróttamennirnir ásamt ýmsu fólki suður i Hafnarfjörð, gengu það- an upp með Kaldá og óku siðan suður að Hrauni. Voru um so manns í þeirri ferð, þar á meðal norski ræðismaðurinn og landsslma- stjóri. I gærkvöldi var fimleikamönn- unum haldið kveðjusauisæti i Nýja Bió og tóku rúmlega hundrað manns þátt í þvi. Var siðan stiginn dans í Templarahúsinu. Búmannsklukkan. Klukkunni verð- ur seinkað um eina klukkustund i nótt, samkvæmt ákvörðun stjórnar- ráðsins er nú hefir felt úr gildi timareikningsreglugerð sína, sem sett var í maiz i vetur. ——-----0— ------- iiiiimii wii .............................. II Iiiiiiinminiiiiiiinn— Jarðarför Einars sonar okkar fer frara frá dómkirkjunni fimtu- daginn 23. þ. ra. klukkan 107» fyrir hádegi. Geirþrúður og Helgi Zoega. Jarðarför konunnar minnar, Ingveldar Gestsdóttur, er andaðiat þann 20. þessa mánaðar, fer fram frá Landakotsspítala föstudaginn 24. þessa mánaðar kl. 47» siðdegis. Halldór Samúelsson. Jarðarför Sig. Jónssonar Hverfisgötu 83, fer fram frá Fri- kirkjunni föstudagiun 24 þ. m. kl. 2. Samúel Ólafsson. Jarðarför Þorgils Snorrasonar, Hverfisgötu 83 fer fram frá Fríkirkjunni kl. 12 á hádegi föstudaginn 24 þ. m. / Samúel Olafsson. Auglýsing um aö hinn sérstaki tímareikningur falli niður. Reglugjörð stjórnarráðsins 15. marz 1921, um sér- stakan tímareikning, er úr gilöi felö. Þetta kemur til framkvæmöa þannig, aö miðvikuðagurinn 22. júní enðar einni klukkustunö eftir miðnætti samkvæmt tímareikningi þeim, sem ákveðinn er með nefnöri reglugjörð, og ber þá að seinka klukkum eftir því. Þetta birtist almenningi hérmeð til Ieiðbeiningar og eftirbreytni. Lögreglusjórinn í Reykjavík, 20. júní 1921. Jón Hermannsson. Det kgl. oktr. Söassflrance--Kompagni. tekur að sér aBs konar s jóvátrygging & r. Að&lumboðamaSur fyrir ÍHland BOOEET CLAESSEN, hæstaréttarmálaflutiiingsmath*. * Válryggingarfálðgin SKANDINAVIA — BALTICA — NATIONAL Hlutafje samtals 43 miljónir króua. ÍSLANDS-DEILDIN TROLLE & ROTHE hf. Roykjavík. AUskonar sjó- og stríCsvátryggingar á skipum og vöruai. gegn lægstu iCgjöldum. Ofannefnd félög hafa afhent Mandsbanka í Reykjavík til geyrtuda hálfa millién krónur, aem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaðabótae greiðsla. öll tjón verða gerð npp hér á staðnum og félög jþesn hlÚ vamarþing hér. — BANKAMBDMÆLI: fSLANDSBANEX T

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.