Morgunblaðið - 23.06.1921, Qupperneq 1
8. árg. 192. tb!.,
Fimtuudaginn 23. júni 1921
Ísaíoldarprentsmiðja h.f.
Aðgöngumiöar
að aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands 25. þ. m., verða afhenfir hlufhöfum og umboðsmönnum þeirra
i dag kl. 1-5 siðdegis i Bánuhúsinu.
■iiMiiiaiiimi 11 rn r GAMLA BIO ——
Uiltu álftirnar
Æ6ntýri í 5 þáttum eftir H. C. Andersen.
Aðalhlutverkið sem prinsessao leikur
Marguerite Clark.
Æfintýri H. C. Andersen eru yndi barnanna um allan heim,
enda þótt höfundurinn sjálfur aldrei vildi Mannast við annað en
æfiotýri sín eingöngu væru skrifuð fyrir fullorðna, því að barna-
vinur var hann enginn.
AUur frágangur myndarinnar er afar vacdaður og framúrskar-
sndi falleg frá hyriun til enda.
Uegna
konungsuoislunnar
UEvQur CafE IQnó lokaQ
frá deginum í dag til næsta þriðjudags.
framlengdur til 20. júli.
í simskeyti til stjórnarráðsins seg-
ir, að bráðabirgðasamkomulag, gild-
andi til 20. júlf næstk., sé fengið
UIn Spánarsamninginn, og samkv.
Þvt tollist danskar og íslenskar vör-
á Spáni fram til þess tíma eftir
tagstu ákvæðum hinna spönskn toll-
^aga (Minimaltariffer). Fram til 20.
l'ili borgast af íslenskum fiski að
eins 36 pesetar, segir i fregnskeyt-
inu.
------0----—
PrEStastEfnan
^efst í dag með opinberri gnðs-
Þiónostu í dómkirkjunni kl. 1 e.
þar sem séra Þorsteinn Briem
Prédikar og lýsir jafnframt vigslu,
þvi að áformað er að vígja tvo
j*resta i guðsþjónustunni, þá kandí-
Halldór Kolbeins til prests i
, ateyjarprestakalli á Breiðafirði og
at>didat Magnús Guðmundsson til
a st°ðarprests i Nesþingaprestakalli.
, 4 verður prestastefnan sett i
, st F. U. M. og allir fundirnir
* ^nir þar. Auk venjulegra fund-
‘Qíla verða fluttir þrir fyrirlestrar
fyrir fundarmenn (3Í þeim próf. S.
P. Sivertsen, rithöfundi Aage Meyer
Benedictsen og biskupinuœ). Allir
prestvigðir menn ern velkomnir að
sækja fundina, eins þótt ekki séu i
embættum lengur, svo og allir guð-
fræðikantíídatar.
En fyrir altnenninq verða tveir
fyrirlestrar fluttir i stóra salnum i
K. F. U. M., í kvöld kl. 81/, séra
Friðrik Hallgrímsson: Kirkjulíf, og
föstudagskveld kl. 81/, séra Bjarni
Jónsson: Hvað hefir kirkjan að bjóða?
--------0------
Til og fná.
Eftirtektaverðar tölur.
í grein Jóns Þorlákssonar hér í
blaðinu, 8. þ. m., um fjárhag iands-
sjóðs, eru eftirtektaverðar tölur, sem
alþingi hefði átt að gefa meiri gaum
en það gerði þegar það útbjó fjár-
lögin nú síðast, og önnnr þau lög,
seœ skapa stór útgjöld á næstunni.
Hann sýnir fram á, að útgjaldabyrð1-
arnar, sem þingið fyrirskipar, séu að
verða hærri en svo, að framleiðslan
fái borið þær. Eftir áætlun hans þarf
að taka nær því r/4 (23%) ^ and-
virði útfluttra vara landsmanna næsta
ár til þess að ná jöfnnði á tekjum
og gjöldum fjárlaganna. Þetta hljóta
allir að sjá, að ekki getur til lengd-
ar gengið. Það verður að snúa við
blaðinu, taka upp annað búskaparlag.
Útgjöldin, sem gert er ráð fyrir nú
á fjárlögnnum, eru svo gífurleg i
samanburði við væntanlegar tekjur,
að í stað þess að áður hefir hæst
þnrft 11,7% af vefði útfluttra afnrð3
til þess að vega á móti útgjöldun-
um, þarf nú, eftir áætiun J. Þ., 23%.
Menn veiða alment að hugsa út i
þetta mál, og þess vegna er hér á
ný vakin eftirtekt á þessum tölum.
Enn um „Timann“.
»Tíminn« veit vel, hver maður-
inn er, sem hér i blaðinu hefir ver-
ið talað um að hann hafi á siðasta
þingi viljað fá fyrir atvinnumála-
ráðherra en elt áður með þrálátum
ásökunum, og svo að segja hver
maður, sem blöðin les, veit það llka,
svo að óþarfi er að vera með nokk-
ur ólikindalæti i sambandi við það
mál. Með neitunum á þessu og
mótmælum gegn því bætir blaðið
aðeins nýjum, svörtum blettum á
tuugu sína. Sama er að segja um
bankaráðskosningu B. J. frá Vogi,
að bæði þingmenn og fleiri vita, að
hann hafði stuðning þeirra manna,
sem næst standa »Tímanum«, og
þótti mörgum þetta skritið af þvi
að blaðið hafði áður verið honum
óvinveitt. — Hér i blaðinu hefir það
aldrei verið sagt, sem i »Timanum«
stendur, að »Sig. Eggerz sé orðinn
meðritstjóri »Timans« og hafi ritað
greinina um lántökuna i siðasta
blaði«. Hér var sagt að hann væri
orðinn starfsmaður við blaðið og að
lántökugreinin væri »innblásin af
honum, skrifuð i hans anda.« Og
þetta gæti rétt verið, enda þótt
ritstjóri »Timans« hefði ekkert »tal-
að við hr. S. E. eftir að simskeytin
um lántökuna fóru að birtast.c Ann-
ar maður er til, nærstandandi »Tím-
anum* og engu fyrirferðarminni þar
en sjálfur ritstjórinn, enda mun
hann vera formaður útgáfufélags
blaðsins, — og það er alkunnugt,
að hr. S. E. og þessi maður eru
miklir mátar og tala oft saman, svo
að »innblásturinn« hefði vel getað
komist að blaðinu þá leiðina. Líka
er það alkunnngt, að »Tíma«-menn-
irnir héldu á nýafstöðnu þingi hr.
S. E. fast fram sem forsætisráðherra-
efni, og af þeirri ástæðn ætti blaðið
að telja sét það sóma, að hann væri
nefndur meðal starfsmanna þess, i
stað þess að stökkva upp á nef sér
og reiðast af þvi. Það var grein-
in eftir »Ego«, sem S. E. var eign-
uð. En hann mótmælir þvi, »af
fagnrfræðilegum ástæðum* að hann
sé nokkuð við hana bendlaður, og
verður það þá auðvitað að takast
gilt.
G. Fr. og „Timinn(c.
Það er látið svo i »Timanum« á
laugaidaginn sem litstj. þessa blaðs
h:-fi i 46 tbl. I. árg. »ídacds« (þ. e.
fyrir nál. 24 árurr ) far.ð einh»eijum
lítilsvirðandi orðum um Guðm. Frið-
jónssou og mentnn hans. Greinin,
sem vitnað er i, er ritdómur um þá
nýkomið hefti af Eimr. og er ritstj.
»íslands« að taka svari G. Fr. gegn
ummælum þar, en þau fylgja
grein, sem birt er i Eimr. eftir G. Fr.,
sem þá er ungur maður og litt þekt-
ur. En ummæli >. i »ídandi« eru á
þessa leið: »þes>i grein (þ. e. grein
G. Fr.) er best rituð af þeim grein-
um og sögum, sem i heftinu eru,
og er hún vlða hnittin og skemtileg.
Það er óþarfi fyrir útg, Eimr. að af-
saka það, að hanu hefir tekið þessa
grein........Aonars hrósar hann
skáldskap G. Fr., eins og vert er,
einkum kvæðum hans í »Sunnan-
fara«. Það er ekki heldur tétt sem
virðist vera álit útg., að G. Fr. sé
alveg ómentaður maður. Eins og
kunnugt er, eru margir sjálfmentað-
ir menn í Þingeyjarsýslu vel að sér,
og þ r að auki er G. Fr. fyrir cokkru
útskrifaður af Möðruvailaskólanum.
Samt sem áðar er það vafhust rétt,
að hann hefði gott af því, ef hann
gæti aflað sér meiri mentunar* —
Eu útg. Eimr. hafði sagt eitthvað i
þá áttina. — Beri menn nú þetta
saman við það, sem »Tíminn« vill
gera úr þessum ummælum á iangard.
og athugi, hve ráðvandlega og greind-
arlega þetta er notað i blaðinu.
-----.1------
lr. Kirl Haitziis.
Danir hafa i vor mist þann mann-
inr, sem að flestu leyti bar höfuð
og herðar yfir danska leiklistarmenn
á síðari árum. Að visu átti hann
ekki þeirri lýðhylli að fagna, sem
fallið hefir i skaut surnra annara,
t. d. Olaf Poulsen og P. Jerndorff,
en þó hefir engum dulist að hann
var meiri listamaður en þeir. Það
er tkki ofmælt, þó hann sé kallað-
ur gagnmentaðasti leikari, sem Dan-
ir hafa átt á þessari öld.
■wa Nýja Síó .....
Aukamynd
Höfuðborgin í Mexikó 0. fl.
HomiindiDaiir
Sjóneikur í 5 þátum
Aðalhlutverk leikur
Wm. S. Hart.
Sýning kl. 8’/a.
Mantzins er fæddur árið 1860 og
var faðir hans góðfrægur leikari.
Gekk hann fyrst mentaveginn og
varð stúdent árið 1878 og cand.
phil. árið 1879. Fjórum írum sið-
ar Iék hann fytsta hlutverk sitt á
konunglega leikhúsinu í K.tipmanna-
höfn. Var það Jeronymus í Hol-
bergleiknum Erasmus Montanus.
Við konunglega leikhúsið var hann
að mestu leyti fram að áriau 1889 .
að hann tók við stjórn Dagmar-
leikhússins i Kaupmannahöfn og
stýrði þvt í tvö ár, en hvarf síðan
aftur að konunglega leikhúúnu. Ar-
ið 190,1 varði hann doktorsritgerð
um »Sögu leiklistarinnar« varð hún
alls 4 bindi og þykir hið merkasta
rit, Vann hann að þessu riti árin
1897—1904. Auk þessa hefir hanD
gefið sig allmikið við ritstörfam og
meðal annars þýtt mörg leikrit svo
sem »Emilie Galotti* eftir Lessing,
»George Dandin* og »Sviðingurinn«
eftir Moliere, »Francillon« eftir
Alexander Dumas o. fl.
A stúdentsárum sinnm lagði
Mantzius stund á suðrænar tnngnr
og bókmentasögu og fór til Paris
til náms í þeim greinum, en stund-
aði ennfremur leiklist undir hand-
leiðslu frægra franskra leikara. Að
hann fór frá konnnglegaleikhúsinu í
fyrsta sinn má óefað kenna þvi, að
hann fékk ekki þau hlutverk er hann
vildi og hafði ekki nóg að gera.
Hefir það löngnm brunnið við þar,
að ungun og efnilegnm leikurum
er haldið i skugganum, og þeim
ekki veitt neitt tækifæri til að sýna
hvað þeir geta. Því var það að
hann gerðist forstjóri Dagmar-
leikhússins ásamt Jul. Lehmann og
Riis Knudsen. En eftir að hann
kom að konunglega leikhúsinu aft-
ur þurfti hann ekki að kvarta um
verkefnaleysi. Hann varð strax einn
þeirra, sem báru uppi flest leikritin;
þrenningin Olaf Poulsen, Jerndorfl
og Mantzius voru einherjar þar.
Arið 1909 varð Mantzius foistjóri
leikhússins og var það til 1912 að