Morgunblaðið - 23.06.1921, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
Ritst jórar:
Vilhj. Finsen og Þorst. Gislason.
Sími 500 — Prentsrmðjusími 48
AfgreiSsla í Lækjargötn 2.
Ritstjómarsímar 498 og 499
Kemur út alla daga vkunar, «6 mána-
d3gum undanteknum.
ivítstjómarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Auglýsingum er e k k i veitt mgt-
titka í prentsmiðjunni, en sé skilað á
bfgr. fyrir ki. 4 daginn fyrir útkomu
j>* *8 blaðs, sem þær eiga að birtast í.
A nglýsingar sem koma fyrir kl. 12, fá
að Öllum jafnaði betri stað í blaðinu
fi lesmálssíðum), en þær, sem síðar
kanaa.
Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr.
8,00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum
stöðum kr. 1,50 cm.
Verð blaðsins er kr. 2,00 á mánuði.
Afgreiðslan opin:
Virka daga frá kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
hann sagði upp stöðu sinni. Munu
lúalegar árásir er gerðar voru á hann
um það leyti hafa orðið til þess að
hrekja hann frá leikhúsinu. Hafði
hann þá starfað við þetta leikhús i
nær 30 ár og leikið um 280 hlut
verk af öllu tægi. Sýndust allar teg-
undir leiklistarinnar honum jafn-
greiðar, hann sýndi ærsl og alvöru
jafneðlilega og snildarlega og vart
var það hlutverk til, er hann sýndi
eigi dýpri skilning á en aðrir. Hann
lék ýms helstu hlutverk f leikritum
Shakespeare, Lear konung, Richard
III., Henrik IV., Brutus í Júlíus
Cæsar, hann hefir leikið fjölda hlut
verka í leikjum Holbergs og Oehlen-
schlægers og Moliere og boiið uppi
merkustu persónur i leikritum Ib
sens.
Þegar Mantzius fór frá leikhúsinu
iéðist hann til »Nordisk Film Co.«
eu sem kvikmyndaleikari náði hann
engum tökum á fólki. List hans
naut sin ekki þar. Hvaif hann þvi
brátt frá þvi aftur og hefir síðan
verið á lausum kjala og leikið sem
gestur við ýms leikhús í Danmörku,
Noregi og Svíþjóð. Síðasta hlutveik
hans var »Falstaff« i .eiknum »Hen-
lík IV«.
— -----0———
Vér erum vafalaust öll samraála
um að æskilegt væri að kirkjugarð-
ur höfuðstaðarins gæti verið bæjar-
prýði. Mörg eigum vér þar kæran
reit, og margoft getum vér séð
samborgara vora i þungu skapi við
leiði ástvina sinna, og engan lang-
ar til að ýfa harma þeirra með þvi
að sparka i leiðin eða skemma blóm
eða legsteina, sem ræktatsemi hefir
hlúð að. — Og þó er þessu ábóta-
vant hjá oss, af gömlum ósið eða
hugsunarleysi.
Við jarðarfarir er altítt að allmarg-
ir af likfylgdinni standa á leiðunum
umhverfis gröfina, enda þótt auð-
velt sé að sjá að með þvi sé stór-
skemt það sem gróðursett er á leið-
in, og þau sjálf troðin til skemda.
Nýleg leiði þola verst slika með-
ferð, og á vorin eða i rigningatið
skemast öll leiði við fótatraðk.
Það er neyðarúrræði að umsjónar-
maður garðsins þurfi að reka íólk
af leiðunum. Vinir hins framliðna
kunna ekki við aðfinslur við s'íkt
tækifæri, og þær ættu að vera óþarf-
ar, þegar búið er að benda á þetta
opinberleg". Þér mundi sárna, ef
leiði vinar þíns, sem þú fylgir í dag
til grafar, væri troðið eða skemt af
uæferð eða traðki eftir fáar vikur,
og þá treysti eg þér til að sýna öðr-
um sömu nærgætni.
Gætum þess því öll við jarðar-
farir að ganga göturnar í garðinum
og standa ekki á leiðum þegar num-
ið er staðar.
Heimilin eiu auk þessa beðin að
n inna börn sía á að fara ekki «in-
sötrul í kirkjugarðinn. Umsjónar-
manninum er falið að visa öllum
börnum brott úr garðinum sem full
orðnir gæta ekki að, og algerlega
banna alla le:ki innan garðs, enda
þótt fullorðið fólk kunri að hvila
sig í grasinu og horfa á leikma. —
Það er ekki af meinsemi við börn-
in; — vér skiljum vel að börnin,
sem oftast eru I göturyki, verði
glöð við að koma á grasivaxna
bletti þá fáu sólskinsdaga sem þau
lifa.
En sum börn taka blóm, brjóta
greinar og troða leiði; og spilla
þannig annara eign, — og leikjum
fylgir hávaði og óspektir, og eru
óhafandi i kirkjugarð'. — Nefnið
þetta við börnin, góðir menn, svo
umsjónarmaður þuifi ekki að eltast
við að reka bðmin úr garðinum.
Suma daga, sem mest er um að
vera á íþróttavellinum, fara hópar
um þveran gaiðinn alveg að óþörfu,
og troða alt sem fyrir verður. Ef
því fer fram, verður garðinum lok-
að í hveit skifti, sem mannmargt er
á íþróttavellinum, en það er leiðin-
legt að þnrfa þess, því ýmsir geta
átt erindi í garðinn um það leyti.
Yfir höfuð ætti nærgætni og ræktar-
semi að vera bestu leiðbeiningarnar
viðvíkjandi framkomu fólks i kirkju-
garðinum.
S. A. Gíslason.
-------0-------
17. maí síðastliðinn flutti próf.
Nansen ræðu í Kristjaniu. Norska
blaðið eitt flytnr útdrátt úr henni,
þann kaflann, sem ræðir um ein-
staklingana, þýð’ngu einstaklings-
frelsisins fyrir menninguna og um
vinnuoleðina.
ÍJ'dráttnr þessi úr ræðu próf.
Nansens er vel þess verður, að koma
fyrir augu islenskra lesenda. Þvi
sumt af þvi sem Nansen drepur á
og varar við, hefir þegar gert vart
við sig í islensku þjóðlífi. Og það
hefir m eira en gert vart við sig. Þvi hef-
ir veriðhaldiðað þjóðinni meðkröftug-
um orðum og af miklum móði. Það
er því ekki úr vegi, að hún fái að
heyra, hvernig jafn heimskunnur og
stórmentaður maðnr og Nansen Ht-
ur á einstaklingsþroskann og vinnu-
gleðina. Þvi hvorttveggja þetta er
verið að reyna að þurka út og af-
má hér á Iandi.
Próf. Nansen segir meðal annars;
»Við höfum verið vitni að stofn-
nn 3ja internationale«. En eg óska
að sú fjórða yrði stofnuð. En það
ætti að vera »internationale« ein
staklinganna og vinnugleðinnar. Það
bandalag kemur fyr eða siðar i ein-
hverri mynd. Og mér finst margt
benda i þá átt. Þá verða það ein-
stak'ingar en ekki tölu-númer sem
hækka hug mannanna og lyfta þeim
til þroskt.
Framtiðin er þeirrar þjóðar, sem
stendur saman af einstaklingum en
ekki númerum. Þeirrar þjóðar, þar
sem allir einstaklingar geta byrjað
lífið með sem jöfnustam skilyrðum,
sem likustam möguleikum til þroska.
Þar sem hver einstaklingur nefir
frelsi til að nota hæfileika sina og
dugnað og fær laun sín eftir þeim.
Þar sem engir svæflar eru saumað-
ir undir handleggi þeirra lötu og
framtaksiausu.
Það er stórkostlegt ranglæti, að
maður eða kona sku'i ekki bera
neitt úr býtum fyrir dugnað
sinn. Góður og framtakssamur mað-
ur er þó þjóðfélaginu meira virði
en hinir lötu og óduglegu.
Hér þarf að standa á verði fyrir
hinum svo kallaða jöfnuði. Og hér
verð eg að staðnæmast við þennan
jöfnuð. Það er ekkert oið, sem jafn
mikið hefir verið misnotað og mis-
skilið. Jöfnuð í létti — það þurfum
við.
Jöfnuð í möguleikum til að þroska
sig. En eins verða þó mennirnir
aldrei — til allrar hamingju. Þess
vegna er heldur ekki hægt að krefj-
ast sama ávinnings fyrir alla. Menn
eiga að fá þá eftir verðleikum.
Jöfnuðurinn mun hér eins og al-
staðar annars staðar í tilverunni leiða
t'l kyrstöðu, danða.
Við verðum þess vegna að fara
varlega með þessa jafnaðarhugsjón
og eæta þess að misnota hana ekki.
Öll framþróun veraldarinnar er
bygð á mismun. Við skulum ekki
láta okkur koma til hugar, að við
getum breytt því. Þvi er nú svo
farið, að það er samsafn þeirra dug-
legustu, sem flytur mannkynið fram.
Samkepnin er nauðsynlegur spori á
allar framfarir.
Ef okkur tekst að koma á jöfn-
uði i ávinningum og launum án til-
fits til dugnaðar, hvaðan á þá rekst-
ursaflið, framspyrnan að koma?
Það er samkepnin, sem knýr ein-
staklingana til að gera það sem þeir
geta —■ það er öflugur eðlisþáttur
mannanna, sem kemur þar í Ijós,
og sem við getnm ekki og megum
ekki glata.
Eg verð að fara nokkrum fleiri
orðum um Hkinguna og jöfnuðinn.
Eg fæ ekki betur séð en að stór
hætta liggi í þeirri stefnu, sem þjóð-
félagsskipunin hefir tekið nú á sið-
ari árum, að Ieggja alt kapp á að
jafna alt og alla, samræma alla, gera
þá eins, án tillits til hinna sérstöku
einstaklings einkenna mannanna —
þetta, að vilja búa til framhaldandi
númer af öllum þegnum ríkisins
með sameiginlegri uppfræðslu og
uppeldi, rændum öllum persónuein-
kennum.
Sérhvert þjóðfélðg ætti að fara
varlega i áhrif sin á þegna sina,
sérstaklega á andlegam þroska þeirra.
Verði eitthvert þjóðfélag of einrænt
í áhrifum sinum, þá hefir það spill-
andi áhrif. Það er sannað, að það
er loftslagið með hinum sterku
sveiflum, snöggu veðrabrigðum og
óró, sem knýr fram mesta andlega
og likamlega vinnuþrekið í mönn-
nnum, og jafnframt að hið rólega,
tilbreytingarlausa loftslag dregur úr
vinnuþrekinu og rýrir framtakssem-
ina og framgirnina.
Hið sama á sér stað með þjóðfé-
lögin. Þroski og framþróun hvers
þjóðfélags hefir jafnan verið knúin
fram af einstaklingunum, hinum yfir-
burðagæddu mönnum. En yfirburða-
mennirnir vaxa i því umhverfi þar
sem skarpar mótsetningar eru og
sterkar sveiflur og þeir menn verða
að lifa sinu óháða lífi. En í hinu
.
Jarðarför konunnar minnar, Ingveldar Gestsdóttur, er andaðist
jann 20. þessa mánaðar, fer fram frá Landakotsspítala föstudaginn
24. þessa mánaðar kl. 4}ft síðdegis.
Halldór Samúelsson.
Jarðarför Sig. Jónssonar Hverfisgötu 83, fer fram frá Frí
kirkjunni föstudaginn 24. þ. m. kl. 2.
Samúel Ólafsson.
iBBars
Jarðarför Þorgils Snorrasonar, Hverfisgötu 83 fer fram frá
Fríkirkjunni kl. 12 á hádegi föstudaginn 24 þ. m.
Samúel Ólafsson.
.................. t ............. tth—rranimiiiiiiiii na ■iiin miimiuii —
BBHBBBaHIMnHnBHBnaBH
Hér með tilkynnist ættingjum og vinum að minn hjartkæri
eiginmaður Sigurður Ólafsson frá Ásbergi Akranesi (áður að Nesi
við Seltjörn) andaðist á Landakotsspítala þriðjudaginn 21. þ. m.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Ástriður Ólafsdóttir.
margeftirsótta jafnaðar-þjóðfélagi, með
öllum sem líkustum, hvert sem þeir
eru dugandi eða dauglausir, vinnu-
gefnir eða latir, verður efekert úr
yfirburðamönnunum.
Setjum nú svo, að okkur tækist
það, sem allir berjast nú fyrir, að
gera alla einstaklinga þjóðfélagsins
e rs að þekkingu, eins í lífsskoðun
— 1 vað þá?
H rðan kvæmu þá eldmóðshugs-
anirnsr, nýju hugsanirnar, sveiflu
breytingarnar, sem eru grundvallar-
skilyrðin fyrir öllum andiegum þroska?
Hvaðan kæmu hÍDar margvislegu
skörpu hugsanir, sem skerast i odda
og skapa nýtt líf?
Eg get ekki skilið, að þeir menn,
sem berjast fyrir því að gera alla
eins, vilji telja mönnum trú um,
að þeir séu búnir að höndla allan
sannleikann.
Svo var það vinnugleðin. Gleðin
við vinnuna, vegna vinnunnar sjálfr-
ar, án tillits til okkar sjálfra, bara
vegna þess að hún gagnar landinu
og kynslóðinni — eg er hræddur
um, að þar eigum við eftir að læra
mikið.
Hvar er vinnugleði f þessu landi?1)
Menn hafa ástæðu til að halda, að
hún sé öll á burt.
Það er eins og nú skifti máli, að
vinna sem minst, eins og verkið
væri einhver skelfing I stað þess,
að það er í raun og veru hið eina
•sanna innihalds Hfsins.
Við höfum lifað þá tima nú, að
æskan hefir fenglð þá skoðun, að
það sem |mestu skifti væri það, að
fá sem mest fyrir sem minst verk.
■-------0-----*---
Suap til Iip. Sig. típ. Péíupssonap.
v.
Sinnet guðspekingur skrifar nm
Blavatsky í »The Occult World«.
Þar hefir hann það eftir henni, að
hún hefir dvalist í 7 ár við dulspek-
isnám hjá guðmennum í Tibetl
*) Svo gætu nú Isl. spurt lika.
Ennfremur, að hún frá barnæsku
hafi verið kjörin af þeim til þess að
stofna guðsj ekisfélög og boða heim-
inum ný trúar- og fræðisannindi.
Þegar hann gaf út þessa bók aftur
10 árum síðar, feldi hann úr æfi-
sögukaflan um 7 ára dvöl Blavatsky
1 Tibet. En hann gat þess, að til
Tibet hefði hún komið snöggvast
1858. Hann hafði engan 7 ára tíma
i æfi hennar til dulspekisnáms I
Tibet. Á 2 stöðum í senn gat hún
ekki verið. — Þetta 7 ára nám var
draurour!
A Indlandi hófst nýtt fyrirbrigða-
lif fyrir Blavatsky og Olcott. í kring-
um þau skeði hin mestu undur og
býsn, og yrði hér oflangt mál að
segja frá öllu því. Þá bættu þau
ýmsu inn í guðspekina, sem áður
var þar ekki, t. d. um endurholdg-
un, Búddhatrú og að mestu leyti
um tilveru guðmennana. Með að-
stoð guðmenaa gerðu þau á Indlandi
mörg kraftaverk. Frá Tibet komu
daglega biéf og skeyti i loftinu til
B avatsky. Sum þessi guðmennabréf
voru prentuð í guðspckisritinu; »The
Pioneer« 1881. Þegar rithöfundurinn
H. Kiddle í New-York las þau, rak
hann sig á orðréttan kafla að mestu
leyti, úr fyrirlestri, sem hann hafði
haldið 15. ág. 1880 1 Ameríku.
Tímaritið »The bann of Light«
flutti þennan fyrirlestur i okt. 1880.
— Guðmennið í Tibet kunni hann
og sendi svo Blavatsky kafla úr hon-
um I loftinu sem slnar eigin hug-
myndir 11 — Sannað hefir þó verið
að bréfin öll væru skrifuð. af BU'
vatsky.
VI.
Arið 1877 gaf Blavatsky út »Isis
Unveiled*. Þar kenDÍr margra grasa-
Hún reynir mjög að rifa DÍður grund'
völl kristinnar trúar. Þar birtist dul'
spekin og hjátrú i öllum mynduin>
forn og ný. Virðist höf. trúa öll°
dularfullu nema því sem fyiir finst
i kristindómnum I
Eftir að Blavatsky kom til Ind'
lands hélt hún því fram, að bók
þessi væri að mestu leyti ianbl^sl
rit af guðmennum i Tibet. Scg1*1
hún hafa skrifað bókina mest ósj^