Morgunblaðið - 23.06.1921, Side 3

Morgunblaðið - 23.06.1921, Side 3
MORQTJNBLAÐIÐ f tátt og goðmennin gefið sér and- ann o ; efnið í hana. Hdn átti þvi að vera óskeikul bók. Hinn nafnkunni Austorlandafræð- iognr próf. W. E. Coleman varði þrem árum æfi sinnar til þess að ranrsaka »Is's Unveiled* og heim- ildir að henni vísmdaiega, svo og önnur guð pekisrit. Útkoman af tannsókninni var sii, að bókin væri sett saman úr c: ioo bókum, frönsk- utn og enskum, flestum frá 19. öld. Bkvstsky kvaðst nafa stuðst við 1400 rit. En Coleman fann þessi 1300 rit ekki í neinum bókasöfnum. Að ■visn sa'gði Biavatsky sum þeirra vera aðeins til i »leynibókasafoi« i Tibet, ú Smskrit, Tibetmáli, og fleirum verald'rinnar málum, sum margra tuga þúsund ára gömull Próf. Coleman sýndi fram á að Blavatsky hefði ýmist tekið mest efni bókarinnar úr 100 bókum, 01 ð- tétt, eða þá hugsunina (plagieret), in þess að geta þess. — Aðeins lítið eitt vitnað sumstaðar í þær. Hann hefir skrifað upp langan lista úr bókinni með röngum orðum, oiðasambönduro, orðmyndunum cg orðatiltækium i Tibetmáli og Sans- krit. Baekntnar, sem magDaðasta dul- spekin er í og guðmennin kunna Og lesa, eru á þe^snm málum að vitni Blavatsky. Guðmennin kunna þá ekki móðurmálið sitt né Sans- kritl! En ensku og frönsku kunnu í>au nákvæmlega eins vel og Blavat- sty, sómasamlega. Um 600 stórvitleysur fann Cale- fflan í bókioni, viðvíkjandi trúarsög- unni, einkum Gyðing?, Búddha, Hindúa og kristinni trú. Einnig við- [ vikjandi fornspeki Egifta! — Hann/: segir, að i »Isis Unveiled* sé öll- um viðurkendum visindastaðreynd- nm neitað, sem komi í bága við Irngarburðarkenningu Blavatsky, en oý visindi eða ný fræðikerfi búi hún til eftir sínu höfði. VII. Annað aðalrit Blavatsky: »Secret Doctrine*, útg. 1880, rannsakaði próf. Coleman á sama hátt og »Isis Unveiled, og útkoman varð eigi hetti. Blavatsky segir frá þvi i inn- gangi bókarinnar að efni hennar sé frá guðmennum i Tibet. Það hafi om þúsundir ára legið í gleymsku, en komi nú fram fyrir almenning (bls. XXI). Bókin, austur i Tiber, sem þessi visdómur er tekinn úr, kallar Blavat- sky »Dzyans«. Hún á að vera ein af elstn bókum veraldarinnar. (Ýog- ar telja »Maríual-lögbók« 2 miljarða ^ra gamlall) —Guðmennin »Morya« °8 »Koot-Hoome« sendu Blavatsky efnið úr bókinni á vængjnm vind anna. Bókin er nú aðal trúar- og ífæðilind guðspekinga ásamt »Isis Dnveiled. Þeim svipar mjög saman a^ efni. • Þessi endurfædda »Dzyans«, eða *Secret Doctrine*, segir Coleman, a^ sé soðin upp úr 20 bókum, ensk- Un3, frönskum og þýzkum frá 19. ^ld. Hann nefnir þessi rit og hvar oitt eður annað finnist i þeim, ann- a^ hvoit orðrétt tekið úr þeim eða W hugsunin. Hann fann t. d. 13. otriöi orðrétt tekið úr: »Wilsons Ýishnu Purana*, og 70 úr »Win- cells World Live«, án tilvitnunar. úr 18 öðrum bókum var tekið °r^rétt eða »plagieret«, án þess að væri frá því. Eitt guðmenna er í bókinni, en það er nú reyndar orðréttur kafli úr »Wincells World LiVe«l! j ^ver má nú trúa þvi sem vill, ^ekur Blavatsky séu guðmenna- I S.s. „Castle Town“ Reikningar til s.s. „Castle Town“ yerða greiddtr í h.f. Kveldúlfur. Verða að vera komnir fyrir kl. 3 á föstudag 24. júní, Öskast Bendir i þrennu lagi, 1 frumrit og 2 afrit. H.ff. Kveldúlfur, visdómur eða innblásin rit heigra manna! Þá ern þessi guðmenni verstu ritkvinnar og samviskulausir loddarar. — Hr. S. Kr. P. 1 Það tel eg »heilaga einfeldni* að trúa þvi, að helgar mannverur leiði breyskar manneskjnr á villigötnr, eða þá hitt, sð trúa á tilveru guðmenna. Guð- mennin eru fædd í heilabúi Blavat- sky á sama hátt og »Isis Unveiled* og »Secret Doctrine*. Blavatsky er kjörin á unga aldri til þess, að stofna guðspekisfélög og flytja heiminum ný sacnindi. Þessi manneskja lifir þó siðlitlu lífi mik- inn hluta æfi sinnar. Hún gleymir guðspekisköllun sinni þar til 1875. Og þá veit hún ekkeit um guð- meuni og trúir ekki á endurholdg- ud, þnngamiðju guðspekinnar. En hún kuklar við hjátrú, og gerist for- kólfnr andatrúar, sem hún svo hætt- ir við 1876, og smánar á allalund! — Til þess að vera í samræmi við kenningu sina og annara um gyðj- nna »Isis« og til þess að fullnæpja kröfu guðspekinnar til þeirra, sem guðmenni velja til þess að fræða og siða mannkynið, sagði hún guðspek- ingum það 1885, að hún væri hrein »jómfrú», hefði aldrei haft holdleg mök við karlmannll Hafði hún þó átt 2 menn og skilið við báða, og ank þess fylgt manni í nokkur ár og átt son með honum. Við það hefir systir hennar kannast. (A Mo- dern Priestess of Isis, b!s. 8—10). Hér læt eg staðar numið að sinni. Vona til þess, að hr. S. Kr. P. gefi mér tækifæri til þess að segja meira um guðspekina og leiðtoga hennar, þvi mikið er eftir. S. Þ. -------0-— Erl. símfregnir frá fréttaritara MorgunblaCsina. Khöfn. 17. júúí. Viðskifti Breta og Rússa. Bráðum verður opinber verslunar- nefnd send frá Englandi til Rúss- lands. Islenska lánið. Blaðið Nationaltidende segir, að samningatilraunir íóns Magnússonar, forsætisriðherra, við fjármálaráðu- neytið og höfuðbankana (um lán- tökn) hafi engan árangur borið, en þeim sé ekki lokið enn og þyki sennilegt, að ráðið verði fram úr láotökubeiðninni á einn eður annan hátt, Forsætisráðherrann íslenski á nú að láta framkvæma ýmsar rann- sóknir. I næsta mánuði kemur hann hingað (til Kh.) á ný til þess að semja um lántökuna og sennilega leiða hana til lykta. (Aths. Skeyti þetta kom í fyrra- kvöld; hefir verið fjóra sólarhringa á leiðinni). Nýtt verkfali á Bretlandi. Khöfn. 15. júni. Frá London er símað að á morg- un (þ. e. á fimtudaginn var) byrji vinnnlaunalækkun vélavinnumanna. Er búist við, að i1/* miijón manna leggi þá niður vinnu. Tyrkir og bolsevlkkar. Frá Berlín er símað, að 50 þús. bolsevikkar séu á leiðinni suðnr 1 Kákasus, til þess að veita Mustafa Kemal gegn Grikbjum. Islenska ríkislánið. •Berlingske Tidende* birtir sim- skeyti sem þvi hefir borist með út- drætti af ummælum »Tímans« og fleiri blaða um ríkislánið og hnýtir); þessum athugasemdum við: »Oss er það eigi kunnugt, að af Dana hálfu sé gefið nokkurt tilefni til hinnar óvægilegu árásar íslensku blaðanna, sem skeytið ber vott um, og hafi miður vel yfirvepuð um- mæli komið fram i merkari blöðam hér og gefið tiiefni til óánægjunnar þá viðurkennum vér að þetta er i!la farið. Hins vegar er vonandi, að Jóni Magnússyni forsætisráðherra, sem nú er á leiðinni heim til sín, veitist létt að gera mönnum það ski.janlegt, að við meðfetð lántöku- málsins hér, hefir ekkert það komið fram er gefur ástæðu til óánægju af Islendicga hálfu. ---—0------ HDAGBÖLr- □ Edda 592162467* — 1. I. O. O. F. — H 1036238-0. Blandaða-kórid. Samæfing í kvöld kl. 8 standvíslega. D&narjregnir. í fyrradag lést á Landakotsspítala, Sigurður Ó’afsson bóndi frá Akranesi, mesti dugnaðar- maðnr. Hann var föðurbróðir Ólafs verkfr. Þorsteinssonar. Sama dag lést einnig á Landa- kotsspitala Gaðbrandur Þorkelsson, gamall maður, sem flestir bæjarbúar munu kannast við. Hann var faðir Vigfúsar klæðskerameistara og bróðir dr. Jóns og Páls gullsmiðs og þeirra systkyna. Gullfoss kom hingað í gærmorg- un snemma. Meðal farþega vorn Sveinn Björnsson sendiherra frú hans og sonur, Jón Sveinbjörnsson kon- nngsritari, Jón Stefánsson listmálari, Lárus Jóhannesson, Oddur Rafnar kauptn., Pétur Jónsson operusöngv- ari, Emil Nielsen framkvæmdarstjóri og frú, Guðm. Thorsteinsson list- málari, Hallgrimur Davíðsson versl- unarstj. og frú, Jón Kristjánsson læknir, Johs. Kjrrval, Ludvig And- ersen kaupm., Kristjin Kristjánsson skipstj., Páll Stefánsson stórkaupm., Magnús Sigurðsson baDkastj., Guðm. Vilhjálmsson erindreki, Þórarinn Þor- láksson og frú, Sveinn M. Sveins- son framkv.stjóri, Einar Benediktsson skáld og frú hans, Anton Christen- sen docent við Landbúnaðarháskól- ann, Guðm. Hallgrimsson læknir, Asgeir Pétursson kaupm. og frú, Guðm. Kristjánsson skipamiðlari, Guðm. Asbjörnsson kaupmaðnr, Geo. Copland stórkaupm., Hallgrím- ur Tulinius stórkaupm., Ragnar Ól- afsson kaupm. og frú, Pétur Bjarna- son skipstj. og frú, Hallur Þorleifsson kaupm. og frú, Arboe Clausen, Hró- mundur Jósefsson skipstj., Sophia Thorarensen, Ásta Bjarnason, Hall- dóra Flygenring, frú Anna Gunn- laugsson, frú Maria Kristinsson, unnfrú Sigriður Björnsdóttir, frú Ellen Sveinsson og 2 börn, Júlíana Sveinsdóttir, frú Ellen Einarsson, frú Margrét Zoega, frú Geirþrúður Zoega, ftú B. Arnason. Sterlinsr var á ísafirði í gær. Ætti að geta orðið hér i dag. Island mun að öllutn Hkindum hafa komið til Leith 1 gær. Enn- fremur kemur skipið við í Færeyjum. Botnia’ mun llklega hafa komið til Færeyja f gær. Póstur var lítill með Gullfoss. Hafði hann verið sendur með Be- skytteren sem kom hingað kl. 4 i fyrradag. En eigi skilaði skipið hon- um í land fyr en eftir hidegi 1 gær og er það skeytiogarleysi, meira en góðu hófi gegnir. Bcskytteren kom hingað færandi hendi í fyrradag. Hafði hann með- ferðis tvo þýska botnvörpunga og einn enskan, er staðntr voru að veið- um i landhelgi skamt frá Ingólfs- höfða. Fóru ptófin fram 1 fyrrakveld. Var enski togarinn og annar sá þýski sektaðir nm 10 þús. kr., en hinn þýski togarinn var sektaður um 15 þús. kr. og er það hæsta sekt sem skip hafa fengið hér. Kom það til af því, að skipstjórinn bar það i rétt- innm, að varpan hafði slitnað frá skipinu fyrir vestan Ingólfshöfða, en varð seinna að játa, að hann hefði látið höggva á strergina og hafði hann falsað siglingaskýrsluna, svo hún varð samhljóða hinum fyrra vitnisburði. Afli og veiðarfæri allra skipanna var gert upptækt. Embœttisprófi í læknisfræði hafa lokið hér við háskólann þessir 5: Niels Dungal, Egill Jónsson frá Eg- ilsstöðum, Eggert B. Einarsson, Daniel Féldsted og Guðni Hjör- leifsson. Utn lsafjarðarsýslu sækir Oddnr Gislason lögfræðingnr í Khöfn. Norski yfirraðismaðurinn, hr. Bay, biður alla þí, sem tekið hafa mynd- ir af fimleikasýningu Norðmanna á íþróttavellinum, að gera svo vel og láta sér f té eitt eintak af hverri mynd. Samsœti var norsku fþróttamönn- unum haldið í Nýja Bfó 1 fyrrakveld og sátu það 120 manDS. Yfir borð- um talaði fjöldi manna, af íslendinga hálfu dr. Helgi Péturs, A. V. Tulin- ius, Sigurður Eggerz, Matthias Þórð arson og Pétur A. Óiafsson en af gestanna hálfn Sigurd Nielsen, Larsen ritari félagsins, Sverre Gröner og Walby. Ennfremur yfirræðismaður Norðmanna. íþróttamennirnir norsku færðu í. S. í. að gjöf stóran silfur- bikar mjög fagran og vandaðan og á bann j«fnan að vera eign besta fimleikafélags Islands Má telja þetta hinn vandaðasta verðlaunagrip, sam til er hér á landi. í. S. I. gaf íþrótta- mönnum útskorið horn til minja um förina og auk þess fékk hver þeirra heiðurspening úr silfri. Að loknu borðhaldi var haldið í Templarahús ið og útbýit þar verðlaunum þeim sem unnin voru á mótinu og siðan hófst dans, sem stóð langt fram á nótt. Iþróttamennirnir fóru héðan kl. 10 í gærmorgun til Hafnarfjarð- ai, en þaðan var haldið í gærkveldi norður um land. Scesiminn komst loks í lag aftur i gærmorgun og ganga nú sim- skeytin sína gömlu leið. E« sagt að lofskeytamennirnir hafi heitið á Strandakirkju ef sæsíma samband næðist aftur fyrir hádegi í dag. Það hefir hrifið. Hljómlcikar Haraldar og Dóru Sigurðsson, sem frestað var á minu- daginn verða haldnir annað kvöld k'. 7r/a i Nýja Bio. Viðfangsefnin verða öll önnur en seinast og leik- ur Haraidur Mondscheinssónotu Beethovens, sem alla töfraði í fyrra og »Carneval« eftir Schumann en frúin syngur lög eftir Hugo Wolff, Schubert, Grieg og nokkur eftir Arna Thorsteinsson. Þarf eigi að efast um að sami snildarbragurinn og áður verður á þessum hljómleikum bjónaona, og muno margir halda þangað annað kveld, þrátt fyrir kaaltspyrnu og konungsannir. ----- 0 -j J 3— TiniiD wiir 1 Hi. Undarlegt var það með tunglið í gærkvöld, hvað mörgum hamaskift- um það tók. Eg ætlaði að fara að kveykja á lampanum minum, en þá heyrði eg að einhver sagði; »Tungl- íð veður í skýjum i kvöld*. Eg hætti við að kveikja á lampanum og leit út um gluggaon og si undur bjarta ásjónu hátt i skýjum á austur- loftinu. Á kolli þessara ásjónu sat dökk skýhúfa brydd björtu kögri. Það var eins og dökka húfan gerði ásjónuna ennþá bjartari og tilkomu- meiri. Niður af ásjónunni mótaði fyrir hálsi með ljósri slæðu, og á kafla skein á bylgjuþrungið brjóst. Birta var mikil að skýjabaki, sem klauf skýjadökkvann hér og þar og myndaði ljósár og læki, sem liðuð- ust f björtum bugðum fram um víða velli eða í gegnum dökk hamragljúf- ur eða meðfram háum hlíðum. A einum stað kom stór elfa fram úr skuggalegu og hrikalegu gljúfri. Þar sem elfan kom út úr gljúfrinu, skift- ist hún i tvær kvislar, sem aftur féllu saman og mynduðu stóran hólma. Litlu neðar kom afar hár og tignarlegur foss og lagði hátt upp frá honum undurfagran Ijósúða. Upp frá syðri kvísliöni, tóku við dökk hamraþil með björtum sillum, Hitt uppi hömrum ofar sist bjartur kringl- óttur blettur með dökt op i miðju, og var sem sæji þar ofan í hyl- dýpis gig. Hér og þar siust Ijós- fættir skuggar teygja sig upp eftir hengibrðttum hllðum. Fjall eitt sást i hádyngjum uppi; það var klofið niður fyrir mitti og í gegnum hlið þess gengu skrúðbúnir herskarar með friðarfina. Ásjónan hafði nú tekið ofan húf- una og sett npp svört gleraugu, en þá brá svo undarlega við, að svartir hraðfættir skuggar siust fara skríð- andi eftir jörðinni. Svo breytti ásjón- an sér í skipsmynd með logaljósum seglum og sigldi nú i gegnum ský- in með miklum hraða. Stundum komu svo þykkar öldur, sem virt- ust hafa fært skipið i kaf; en þegar minst varði skant þvl í gegn um þykku og þungu öldurnar og sýndi um leið hvernig þær vorn litar á bakið. En þá þótti skýjunum nóg komið af þessum leik, því þeim er ekkert um það gefið, að láta það sjást, hvernig þau eru lit á bakið. Þau drógu sig þvi saman og mynd- uðu þétta samsteypu af ljóslansnm skuggum. Og engri Ijóssklmu hleyptu þau i gegn um sig fyr en eftir mið- nætti, að allir vorn sofnaðir. Olajur Isleifsson. --------0—------

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.