Morgunblaðið - 29.06.1921, Side 1
HOBGUNBLABIB
8. árg>, 198. tbl.
Midvikudaginn 29. júni 1921.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
GAINILA BIO
út
Ub
3E
Kraftaverkin
((Tlirakelmanðen)
Sjónleikur í 8 þáttum tekinn af Famous Players Lasky Corp. N.-Y.,
Um mynd þessa hafa dönsk blöð komist þannig að orði:
Politiken:
Mynd þessi er ein
sem menn hugsa um
hafa séð hana.
af þeim
eítir að
Berlinske 7 idende:
Það er sjaldan að áhorfendur
verði eins hrifnir og raun varð
i i kvöld, þegar mynd þessi
var sýnd í fyrsta skifti. Famous
Player á mikinn heiður skilið
fyrir þessa einkennilegu mynd.
Nationaltidende:
Myndin er ekki aðeins frum-
leg heldur einnig einstök frá
sjónarmiði listarinnar.
Aftenbladet:
Þessi einkennilega mynd vek-
ur áhorfendur til umhugsunar.
Sýning i dag kl. 9.
Folketi Avis:
Sagan er vel sögð og á engri
kvikmynd hefir sést fegurra
landslag.
Köbenhavn:
Mynd þessi er öflugur for-
svari kvikmyndanna. Þeir sem
enn hafa ýmugust á kvikmynd-
um ættu að sjá þessa mynd.
IL==iL
3BE
3E3IE3E
3I=1I==1I=3E
BBO
Mýja Bió
Fiskiþorpið
Sjónleikur í 5 þáttum eftir Bertil Malmberg. *
Sagan gerist í litlu fiskiþorpi í 3ænska skergarðinum. Það
þótti svo mikið til myndarinnar koma, er hún yar fyrst
sýnd í Stokkhólmi að höfundurinn varð að rita skáldsögu
um sama efni.
Aðalhlutverkin í þessari mynd leika:
Lars Hanson, Karin Molanðer
09
Egil Eiðe.
Sýning kl. 9.
Konungskoman.
A Þingvöllum.
f'jóðhátíðin á Þingvöllum hefir
verið merkasti þáttur tveggja undan-
farinna konungsheimsókna. Þar hafa
konungarnir verið staddir hátíðisdag-
inn 2. ágúst og þangað hefir streymt
fjöldi fólks úr Reykjavík og auk
þess hundruð manna úr nálægustu
sveitum og Borgarfirði og Mýrasýslu.
Og Norðlingar hafa komið landveg
Þangað i flokkum.
Konungsverudagurinn á Þingvöll-
htn er að þessu sinni eigi venjuleg-
þjóðhátíðardagur og margir virð-
ast hafa verið í vafa um, hvort
skoða bæri daginn almennan hátíðis-
^ag eða ekki. Sást þessi vafi glögt
í bænum i gær, sumar versl-
anir voru lokaðar frá morgni til
kvölds en aðrar opnar allan daginn,
a snmnm vinnustöðvum var unnið
eQ á öðrum ekki. Hjá sumum var
snnnudagur, en sumum bara þriðjn-
Jagnr.
Þetta hefir óefað átt sinn þátt i
M, að eigi varð eins mikið útstreymi
bænum i gær eins og árið 1907,
1 hlutfalli við betri samgöngur nú.
^ fóru menn riðandi, hjólandi og
^aQgandi austur, en nú önnuðust bif-
reiðar mestan part flutninganna, en
^argir unglingsmenn hjóluðu austur.
^Qr sáust engir göngumenn frá
^ykjavik til Þingvalla i þetta skifti
°g litið var um riðandi fólk.
Aðstoðarfólk við móttökunaáÞing-
°‘km var alt farið austur fyrir dag-
> gær og á mánudagskveld fóru
j^gvararnir, lúðramenn og glímu-
austur. Lágu þeir í tjöldum
fór Seint um kveldið
ast ^sstraumurinn austur að þétt-
’ a^ar bifreiðar, sem fáanlegar voru
jt ru klaðnar fólki hverja ferðina eft-
jjj 3 ra aQstur og gekk svo alla nótt-
fólkið, sem lagt hafði á
a SQQnan fyrir háttatima hafði
flest haít með sér tjöld til að sofa
i. Um miðnætti votu um 70 tjöld
komin upp á völlunum og varð þó
betar siðar. Nálægt Valhöll voru
veitingatjöld fyrir almenning en fyrir
norðan voru gestatjöld móttöku-
nefndarinnar r8 að tölu, sem stóðu
þrjú og þijú saman og auk þess
nokkur stór tjöld, sem rúmað gátu
um 20 manns. Önnar veitingatjöld
voru og fyrir innan konungshúsin.
I Valhöll var gisting ætluð ýms-
um gestum þeim, sem halda áfram
austur frá Þingvöllum í dag. En i
konungshúsinu, sem staðið hefir síð-
an 1907, var konungshjónunum bú-
inn gististaður. Borðhald fór fram i
Valhöll, hafði verið sett tjald stórt
við austurhlið hússins og gert inn-
angengt i úr borðstofunni i Valhöll,
svo alls varð allmikið pláss og gátu
um xoo manns setið að snæðingi i
einu.
þegar konungshjónin með föruneyti
Heiðursbogi með fangamarki kon- sinu héldu innreið sína á helgasta
ungshjónanna hafði verið settur yfir blelt ísIands> j því unaðslega veðri,
legu íþrótt, sem vér íslendingar
getum stæi*t oss af: glímuna. Og
j nú, þegar konungur vor Islend-
Uppi við skóla stóðu konungsbif-; i,lga er þar staddur, var það jafn
reiðarnar og mátti þar einnig sjá að sjálfsagt.
verið var að fýgja sig til ferðar. J gær liófst því glíman á hinum
Bifreiðarnar komust stundvislega A }lelga vellii um kl. 4. Voru þátt-
stað og héldu austur án þess að takendur í henni þeir Guðm. Kr.
nokkuð sögulegt geiðist í ferðinni. Guðmúndsson, Hermann Jónass-
Var staðnæmst stundarkorn á Mos- s011) Bjarni Bjamason, Bggert
fellsheiði. Veður hafði verið rakt ^ Kristjánsson, Helgi Hjörvar,
um nóttina og ryk þvi eigi á veg : Hjalti Björnsson, Magnús Kjaran
inum eins og verst getur orðið. Enl0? Þor„ils Guðmundsson.
nú var farið að hitna drjúgum og . Allir pingvallagestirnir streymdu
ferðateppin, sem lögð höfðu verið i; a? giímustaðnum, og var auðséð,
biíreiðarnar til að verja iólk kuld • j ag menn mundu veita glímunni
vo^ i almennri fyrirlitningu. Ut : mikla at.hygli 0g strax og liún
sým var fremur gott og mátti sjá; var !hafin> tóku menn ,eftir þvíj að
til Heklu af Mosfellsheiðinni Og f4ir veittu henni meiri athygli en
nokkuð norður. A Þingvelli var j konuugurinn sjálfur. Var svo að
kommn steikjandi hiti er að hádegt | kj&> að honnm ,þætti mikið til
ieið og hið besta veður er Sunn- , ,
Iendmgar hafa hfað á sumrinu. Svo j T „u 1 i i- * ,
' Leikslok glimunnar urðu þau
að Guðm. Kr. Guðmundsson hlaut
að verðiaunum fyrir fegurðar
glímu, hikarinn, sem gefinn var af
konungshjónunum. En Hermann
Jóuasson glímukonungur fékk
flesta vinningana. Fegurð íþrótt-
arinnar „hélt velli“, en ekki mátt-
ur hennar.
að eigi er hægt að kenna veðrinu:.
am neitt.
Konungsfylgdin kom á Þingvöíl
stundvíslega kiukkan 12 á hádegi
og hafði mannfjöldinn safnast með-;
fram veginum upp í gjá. Hafi1
nokkurntima verið hátiðablær á
konuugsheimsókninni þá var það nú,
snjalla ræðu fyrir minni íslands, og
byrjaði hann hana og endaði á lauk-
réttri islensku.
Beskytteren tekur tvo
togara.
»Beskytteren« fór fram hjá Vest-
mannaeyjum kl. 2 í dag með 2
botnvörpunga áleiðis til Reykjavíkur.
/Sif. frá 'Arnarholti.
Erl. símfregnir
frá fréttaritara Morgtmblaðains.
Almannagjá þar sem vegurinn ligg-
ur niður í hana og undir honum
rauður borði með áletruninni »Stig
heilum fæti á helgan völl«. Á Lög-
bergi var ræðupallur settur upp með
fánastöngum umhverfis, en þaðan
gekk óslitin röð af flaggstöngum alla
leið að Valhöll og upp að konungs-
húsi. Annað hafði eigi verið gert til
skreytingar.
Konungsfylgdin leggur
af stað.
Klukkan átta í gærmorgun fóru
gestir að tinast niður í Lækjargötu.
Attu þeir að vera albúnir til ferðar
kl. 81/, en af stað skyldi lagt kl. 9.
Rúmlega þrjátíu bifreiðar stóðu i röð
á Lækjargötu fyrir neðan Latinskól-
ann og voru þar áhyggjur og um-
svif fyrir mðrgu, því allir vildu finna
sina bifreið, en margir ókunnugir
sem var 1 gær.
Konungsfjölskyldan kunni ágæt-
lega við sig á leiðinni og lét óspart
í ljós aðdáun sína yfir náttúru-
fegurðinni, sem blasti við þeim i
fyrsta skifti á Þingvelli.
Kl. 1 var sest að borðum og
snæddur morgunverður. Síðan hélt
Matthías Þórðarson þar stuttan fyr-
irlestur um Þingvöll og að loknu
borðhaldi var farið að skoða stað-
inn.
Glíman á Þingvöllum.
Guðm. Kr. Guðmundsson hlýtur
heiðursbikar konungshjónanna.
IIBÍ
Pað hefir verið siður þau tvö
skifti, sem konungar Danmerkur
hafa heimsótt fslendinga, að sýna
a pingvöllum þá einu merku þjóð-
28. júnl.
Þegar »Þór« og mótorbátaflotinn
höfðu kvatt konungsskipin og héldu
heimleiðis, mætti »Beskytteren* skip-
unum og heilsaðust þau eins og
áður. »Beskytteren« hélt síðan til
Vestmannaeyja, og var síðar um
daginn í »Þór« og Beskytteren*
fagnað komu konungsfólksins. Skip-
herrarnir mæltu fyrir minni þeirra,
hver I sinu skipi. Um kvöldið var
efnt til dansleiks, o. m. a. boðið
yfirmönnum beggja skipanna. Mælt
var fyrir minni konungshjóna af Sig.
Sig. frá Arnarholti. En siðar um
nóttina, hélt skipherra O. Lagoni,
sem orti hið fagra íslandskvæði,
Khöfn 26. júní.
Schlesíumálin
Símað er frá Berlín, að innrásar-
menn pólskir, varnarlið Þjóðverja
og nefnd af hálfu bandamanna,
hafi orðið ásátt uih hvemig ihaga
skuli brottförinni úr Efri-Schlesíu.
Pýzkt og pólskt herlið fer á burt í
ákveðnum flokkum úr landinu 3g á
alt að vera komið inn fyrir sín
landamæri 5. júlí. ítalir eiga að
hafa á hendi yfirstjórn löggæzl-
unnar. Upphlaupsmönnum verða
gefnar upp pólitiskar sakir.
Stærsta loftskip heimsins.
Frá London er símað, að stærsta
loftskip heimsins hafi flögið reynslu
flug í gær með 48 farþega. pað get-
ur flogið án þess að lenda 5000
enskar mílur.
Sáttaumleitanip é Irlandi.
Khöfn 28. júni.
Frá London er símað, að Lloyd
George hafi boðið De Valera og
fleiri foringjum Sinn Feina farargrið
til Lundúna, til þess að semja við
foringja Ulstermanna og stjórnina,
um möguleika á þvl að jafna öll
irsku deilumálin. Vekur þetta al-
menna ánægju í Englandi og ír-
landi.
Persar ganga á band
Bolchevickum.
Raaes Telegrambureau segir eftir