Morgunblaðið - 29.06.1921, Page 2

Morgunblaðið - 29.06.1921, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ Jarðarför föður míns Guðbrandar Þorkelssonar fer fram í dag (miðvikud. 29. þ. m.) kl. 3 e. m. frá Landakotsspítala. Vigfús Guðbrandsson. Skrautgripaski'inið sem danskar konur í Reykjavik færðu drotningunni til minningar um heimsóknina. MORGUNBLAÐIÐ Ritst jórar: Vilhj. Finsen og Þorst. Gíslason. Sími 500 — Prentsmiðjusími 48 AfgreitSsla í Lækjargótu 2. Ritstjómarsímar 498 og 499 Kemur út alla daga vkunar, aS mánu- dögum undanteknum. Ritstjórnarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Auglýsingum er e k k i veitt mót- taka í prentsmiðjunni, en sé skilað á afgr. fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu þess blaðs, sem þær eiga að birtast í. Anglýsingar sem koma fyrir kl. 12, fá atS öllum jafnaði betri stað í blaðinu (á lesmálssíðum), en þær, sem síðar kema. Auglýsingaverð: Á fremstu síöu kr. 3,00 hver cm. dálksbreiddar; á ötSrum stöðum kr. 1,50 cm. Verð blaðsins er kr. 2,00 á mánnði. Aígreiðslan opin: Virka daga frá kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. NORDISK LIVSFORSIKRINGS A.a. AF 1897. Líf tryggingar. Aðalumboðsmaður fjrrir ísland: Gunnar Egilson Hafnarstræti 15. Tala. 608. iUleð e.s. ,lsland‘ fengum wérs Hálfsigtimjöl Heilbaunir Haframjöl Smjörlíki »OMA« Bakarasrajörlíki: »C. C.« & »Tiger« Palmin »Kokkepige« Kaffi Rio Exportkaffi »L. D.« Strausykur Csta marg. teg. Rúsínur Sveskjur Eldspitur Sígarettur & Vindlar Chocolade: »Con8um« & »Huaholdn « Kartöflumjöl Sagó smá Hænsnabygg Bankabygg. Rúgur. Hf. Carl Höepfner. fréttam frá Paris, að Shalinn i Persíu hafi tilkynt þinginu, að samningum Persa við Breta væri sagt upp og nýjir samningar gerðir i staðinn við Bolshevika og Afghanista. Hueihbt Itr Mn? Það sem mest er talað nm nú í bænum er konungsfjölskyldan og hvenær Sterling fari héðan. Að mikið er talað um hina tignu gesti, leiðir af sjálfu sér. Höfuð- staðarbúat hafa ekki á hverjum degi tækifæri til að sjá núverandi og til- vonandi konnng sinn. En umtalið um Sterling leiðir einmitt af því. Fari hann á tilsettum tíma, 2. júlí, hafa ferðamenn minni tíma en ella til þess að njóta þess að sjá kon- ung sinn. En það er fleira um að vera í bænum en konungskoman, þó hún sé merkilegust. Hér stendnr 3 fir fyrsta landbúnaðarsýningin íslenska, listasýning, heimilisiðnaðaisýning, læknafundur og synodus nýlega lokið. Óverjalega margir menn eru komnir til bæjarins í margbieyttum erindagerðum. En erfitt er að finna menn að máli nú og ljúka erindum sínum. Menn eru á hverfanda hveli og finnast ekki. Ferðamenn kvarta nndan þvi, að ná mönnum til við- tals. Segja þeir mýmargir, að fari Sterling 2. júlí, muni þeir verða að fara án þess að hafa full not af ferðinni. Það virðist þvi sjálfsagt, að för Sterlings sé frestað um nokkra daga. Eimskipafélagið mundi græða á þeini frestnn. Þá mundu fara marg- filt fleiri með skipinu en mnnu gera 2. júlí. Og það virðist sanngjarnt, að nokkurt tillit sé tekið til allra þeirra feiðamanna, sem nú eru hér gestkomandi og mundu fara með ólokin erindi sin, fari skipið 2. júli. Morgunblaðið flytur þessa beiðni samkvæmt ósk fjölda ferðamanna. •0- Loks ns kom regniðl Bændurnir höfðu beðið þess með óþreyju. Kornið stóð á akrinum og skræln.ði af þurki. Öllum gróðri var að verða hætt. Það hafði held- ur ekki, svo að kalla mætti rignt i fullan mánuð. Sifeldir þurkar, — brennandi hiti, þó með svolitlum sunnan- eða austankalda um mið- bik dagsius, sem gerir það að verk- um, að þá er verandi úti, í hinum djúpu, heitu götum stórborgar- innar. Kaupstaðarbúinn elskar sólina og þurkinD, en þó kemur það fyrir, að hann verður leiður á þessu, og verð- ur það á, að óska komu regnsins. Og einmitt svo var þessu farið nú. Kaupstaðarbúarnir þnrftn á regni að halda, til þess meðal annars að vökva skrautgarða sína, því ávöxt- um öllum var að verða hætt, og svo til þess að hreinsa loftið og aftra ryki. — Og rykið er eflaust Versti óvinur borgarbúanna, það þyrlast upp og fyllir öll vit, og það marg- faldar vinnu og fyrirhöfn konunnar og þjóuustustúlkuanar, það smýgnr inn nm gluggann, sest á alla muni og fyllir öll föt bóndans eða »herr- ans« svo að aldrei er fiiður — enga hvild að fá, ekki að eins stundar- fjórðurtg. Þessir þurkar að staðaldri hafa lika ýms önnur óþægindi í för með sé«, en skrælnun jarðargróðans, ryk og þessháttar; í kjölfar þeirra hér fylgja oftast þrumur og cldingar. Þessi Bois’.vismi náttúrunnar veldnr þó sjaldan kaupstaðarbúum miklum skaða eða óþæginduro; þeim eru þrumur og ljósagangurinn miklu fremur áaægja, víst mest af þvi, að þeir vita sig nokkurnveginn óhnlta fyrir þessum ærslagangi náttúrunn- ar. — En sveitabóndanum verður þetta oft dýrt, — já, stundum ó- bætanlegt tjón. Hús hans brennur, börn, skyldmenni eða vinnuhjú, ýmist máske verða fyrir eldingunni og deyja — eða það kemur líka fyr- ir að fólk brennur inni. Skepnur og hey brenna til ösku. Kemur það fyrir, að bóndinn stendur eftir með tvær hendur tómar, hús og áhöfn öll brunnin af völdum eldingar- innar. Siðan á föstudag 3. þ. m. hafa brunnið 25 bæir á Sjálandi, og fúlk eða skepnur farist meira eða minna á flestum þessnm bæjum. Hver hefir sinn djöful að draga. íslendingar hafa eldgos og jarð- skjálfta, sem á öllnm tímum hefir i för með sér haft meiri eða minni skaða. Þessu hafa Dauir ekki u. ikið af að segja, jarðskjálftar eru sem betur fer sjaldgæfir hér, en þrumur gera hér títt mikinn skaða. Áð hér brennur svo oft af völdum þeirra, má eflaust að miklu leyti kenna h num alkunnu hálmþökum, sem hér tiðkast á bóndabæjum. Eg hygg að Danir ferðist mikið, einkum þó heimafyrir, enda er afar- hægt að ferðast landið þvert og endi- langt. Járnbrautir svo að segja um alt og ágætur hjólavegur. Enda eru reiðhjól mikið notuð hér í landi af ungum og gömlum einkum þó innan- bæjar hér i Kaupmannahöfn, og sé gott veður á sunnudögum má sjá menn i löngum lestum leggja út úr bænum á reiðhjóli. Oft má sjá fjöl- skyldumann reiða svolítinn anga í þar til löguðum poka fyrir aftan hnakkinn. Nú eru farnar að tíðkast körfur með einu hjóli og eru þær svo festar við bjólhestinn (á hlið- inni. Er þetta ágætt fyrir fjölskyldu- menn, sem að eins eiga nm tvent að velja, annaðhvort að láta kon- una sitja heima eða hafa barnið með. Með þessn er hnúturinn leystur. Þessi karfa kostar hér 75 kr. — A þennan hátt geta menn ferðast til- tölnlega ódýrt i skóginn og notið þar hvíidardagsins, og hins heilnæma lofts, A járnbrautarstöðvum standa menu í löngum röðum og biða þess með óþreyju að fá keyptan farmiða og þeir eru rifnir burt eins og kjöt eða brauð af hungrnðum. Og fá miklu færri en vilja. Þó hefir það sem af er sumrinu, ekki verið eics mikil eftirspurn eftir þessum sunnu- dagsferðum, eins og áður fyrri. Fólk hefir ekki lengur peninga til þess að ferðast. Það verður, hve nauðugt sem því er, að húka inni í bænum, og úa þá og grúa allir opnir garð- ar og svæði af fólki, fullorðnum og börnum. í suœarleyfinu fara menn lengri ferðir hjólandi eða með járnbrant- inni. Nú, siðan Danir fengn aftur Suður-Jótland, er ferðinni heitið þangað. Þegar ódýrara verðnr aftur að ferð- ast með járnbrautunum og úr rakn- ar vinnuleysinu, eykst aftur ferða- mannastraumurinn. Og kyrsetan og oægjusemin á nú enganveginn við Kanpmannahafnarbúann. Hann verð- nr að vera á flugi og ferð, og má ekki þurfa, að neita sér um neitt, hvorki mat, klæði, drykk né ferða- lög; annars finst honum lífið súrt, og ekki þess vert að lifa þvi. Þorfinnur Kristjánsson. -0- Viðfal við fjármann Graenlandsstjómar, hr. L. Hvalstte. í tilefni af þvl, að fjármaðnr Græn- landsstjórnar dvelur i Khöfn nú í vor hefir fréttaritari vor í Khöfn gripið tækifærið til þess að spyrja hann um fjárræktina á Grænlandi, sem rekin er með íslensku sauðfé. •í- * * Hvernig gengur sauðfjárræktin? Spyrjum vér. Hún hefir gengið vel að þessu, vanhöldin verið sáralítil. Eg hef raun- ar ekki verið á Grænlandi í vetur. Veturinn befir verið þar harðnr, eD nú hef eg fengið bréf nm að alt hafi gengið vel. Hafið þér Skrælingja til að gæta fjárins meðan þér eruð hér? Já, þeir eru ágætir fjárgeymsiu- menn, fóthvatir, sjónglöggir ogyfir- leitt fljótir til að skynja. Eg hefi altaf nokkra Skrælingja mér til að- stoðar við að gæta fjárins. Gengur féð sjálfala? Já, það er að segja, að við nöfum hús handa því og við gefum því stundum þurkaða loðnu og þara, en eg get ekki sagt að við höfum neitt hey. Það er erfitt að fá nokkurt hev, þar sem eg er. Við gefum ekki fénu af þvi það þurfi fóður •— við höf- um Hka látið fé ganga alveg sjálfala og það hefir gefist alveg eins vel — en fjárræktarstöðinni er ætlað að vera skóli, er kenni Skrælingjum sauð- fjárrækt, og J)á er aðalatriðið að kenna þeim að fóðra fé, svo þeir þurfi ekki að missa það, ef eitthvað ber út af. Tilgangurinn er að gera sauðfjárrækt að auka-atvinnu fyrir Sicærlingja þann- ig, að hver veiðimaður geti haft 20—30 ær jafnframt því sem hann stnndar fiskveiði og selveiði; en það er ekki stefnt að því að gera þá að fjárræktarmönnum í eiginlegum skiln- ingi, hvort sem nú synir þeirra, sem nú fá féð, verða fjárræktarmenn. Hvað er margt fé á Grænlandi nú? spyrjum vér. Um þúsund, og svo koma lömb- in í vor. Alt í sauðfiárræktarstöðinni ? Nei, 2—300 eru i stöðinni. Hinu hefir verið útbýtt til Skræliugja. Stöku Skrælingjar hafa nú um 100 ær. Eru ekki landbúnaðarskilyrðin betri inni í fjörðunum? Nei, það er misskilningur. Besta og safamesta grasið er út á eyjum og annesjum. Inst inni i fjörðunum er jurtagróðurinn hálf sviðinn af þurk. Ef gras er slegið þar þarf ekki að nika það, því það er þurkað áður en það er slegið. En hvernig er það miðfirðis? Eg vel segja að best sé undir bú um miðja fiiðina — þar er óendan- lega frjósamt og þar nam Eirikur rauði land. Nú hugsum við að fara að bvggja gömlu íslendingabygðirn- ar með skrælingjum. — En hví er- uð þið íslendingar að hugsa uffl Grænland? Það er svo miklu betra á lilandi! Ált það land sem hægt er að breyta í akur á Grænlandi er ekU nema lítið brot af því sem hægt að plægja á íslandi. Jú, en á Grænlandi eru útigangs- : hagar fyrir milljónir af saoðfé og öðrum búpeningi? I norðlægu sum- | kö,ldu landi eins og íslandi — að höfnm aldrei heldnr hugsað oss mikla akurrækt á Grænlandi, en gömln túnin, sem eru rudd og girt, ætti að mega rækta? Já, þau ætti að mega rækta, en þau eru ekki ætid sérlega stór. Þér sögðust nota loðnu til fóðurs? Já, við ausum henni upp með háf- um að vorinu, en við höfum einnig til fyrirdráttarnet. Loðnan liggur i þéttri kös uppi við fjörur. Hún er fyrirtaks kraftfóður og stendur ekki að baki kraftfóðri, sem menn kaupa hér á 42 kr. pokann, og að sama skapi er hún hundódýrt fóðnr. — Við hellum úr háfunum á klappirn- ar, látum hana liggja í 2 daga, snú- nm henni, látum hana liggja i aðra 2 daga, og þá er hún þur. Við lái- um hana svo í poka og flytjum hana heim. Hún er sáraódýrl Er þang við Grænland? Er sjóf' inn ekki of kaldnr til þess? Nei, nei, fjörurnar eru fullar tS þangi. Það er ekki þang, sem rekur, heldur .grær á steinunum og lifir I besta gengi. Einnig inni í fjörðunum? Ji, já, þar eru allar fjörur fulla( af þangi, en féð þarf þeirra ekki, þ^ heiðabeitin er nóg. Hvernig er veðráttan, miklar þokrr' Nei, engar þoknr. Rigningar? Já, veðráttan er raild og hlý " likust því sem er á Suður-lslandi-^ En hví eruð þið Islendingar að bo£síl um Grænland? það er svo betra á íslandi. Haldið þér að það geti verið satt’ Þad á að opna Grænland eftip 10 -15 ár. ! því ólöstuðu — borgar jörðin illa eða alls ekki vinslu og rækt. Vér

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.