Morgunblaðið - 08.07.1921, Page 4

Morgunblaðið - 08.07.1921, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ .r v ’ f ? ■ i í j SI í ■( ? W;}f Gerið enga óþarfa leit, helður komið beint til okkar. Við seljum óðýrastan og bestan ÞAK- PAPPA. — Það er og verður ekki hrakið. A. Einarason & Fnnk U Byggingavðruvepslun Temlarasundi 3 Talsími 982 Reykjavík Simnafn i Omega ðm Danskf PortlanÖ cement nýkomlð, fæst í ðag og á morgun á Hafnarbakkanum. Þeir, sem pantað hafa cement gjöri svo vel að vitja þes6 sem fyrst. H. Beneðiktsson St Co Snyrpinætur Kökufonm til að setja í hakkavélar og margar aðrar tegunðir af formum hjá 3ohs. fiansEns Enke 0 Tómir kassar fást í VöruMsinu Verðlækkun. Frá og með ðeginnum í ðag höfum vér lækkað verðið á öllum fyrirliggjanði birgðum í hlutfalli við markaðsverð.. Virðingarfyllst Reykjavík, 7. júlí 1921. limburuerslun flrna 3ónssonar Sími 104 Sími 104 1 Flygel □g 2 pfanD hljáðfæn Amerikanskar og norskar nýjar og notaðar eru til sötu eða leigu. Ennfremur snyrpinótabátar. Listhafar snúi sér fyrir 20. júlí til Jóns E. Bergsveinssonar. Akureyri. Lax nýr og reyktur fæst ðaglega í Herðubreiö. Borðdúkar Rúmteppi, Bardínutau hjá 3ohs. Bansens Enke. Malt-úrgangur ágætt gripafóður fæst í lifeX frá hinni þektu verksmiðju Hermann N. [Petersen & Sön kgl. hirðsaia eru til sölu nú þegar. Hljóðfærin hafa aðeins verið notuð við konungskom- una. Talið sem fyrst við .Uilh. Fíuseu. Aðalfunður. Framhalðs aðalfunður Fiskiveiðahlutafélagsins íslanð verður halðinn þriðjuðaginn 12. þ. m. kl. 5 e. h. í húsi K. F. U. M. Reykjavík 7. júlí 1921. Stiórnin. — 155 — Mjólkurandlitinu sömu ráðin. Og hvað þeir höfðu hlegið að þessum áflogum. Það var ekki lítið. Þau stóðu yfir í hálfa klukkustund. Hann hugsaði um sjálfan sig fyr og síðar á þessum árum, þegar hann hafði daglega flýtt sér heim úr skólanum og þangað sem prentsmiðja blaðsins stóð. Hann var stirður og lemstraður af hinum sífeldu höggum og áflogum. Handlegg- irnir voru bláir frá unliðum og upp að olboga og hingað og þangað voru bláir blettir. Honum var ilt í höfði og öxlum, hryggurinn var sár, og hann verkjaði í allan skrokkinn, og ekki var sálin betur farin — sljóv og sofandi. Hann lék sér heldur ekki i skólanum og las ekki neitt. Honuro var sárasta þraut að sitja kyr meðan á kenslustundum stóð. Honum fanst það vera hundr- uð ára siðan hann byrjaði á þessum áflogum og framtíðin blasti við honum í svipuðum stíl. Svo hljóp hann yfir nokkur ár, og mintist kvöldsins þegar hann stóð í Anditorinu. Þá var hann 17 ára gamall og var nýkominn heim úr langri ferð. Þar hitti hann Mjólkurandlitið aftur og lenti í áflogum við hann og fleiri. Hann hugsaði um þetta langa stund, stóð svo upp, en fætumir skulfu undir honum og hann var máttfarinn og þreyttur og reikaði að rúminu og hneig niður á stokkinn. Fortíðin stóð honum óaflátanlega fyrir hugskotssjónum. Hann leit um alla stofuna, ruglaður og hræddur og vissi varla hvar hann var, þangað til augun staðnæmdust — 156 — við handrita pakkann i einu horninu. Og þá kom hann aftur til sjálfs sín og mundi eftir öllum þeim bókum, sem hann hafði lesið og heimi þeim, sem hann hafði kynst, og öllum framavonunum og og ástinni til ungu stúlkunnar, áhrifanæmu, ójarð- nesku, hennar, sem mundi deyja af hræðslu, ef hún hefði aðeins grun um lítinn hluta af öllu pví, sem hann hafði lifað. Hann stóð upp og sneri sér að speglinum. »En þú verður að hefja þig upp úr skítnum, Martin Eden!« sagði hann hátiðlega, »Þú hreins- ar augun þín af öllu ryki lífsinB, þú lyftir herðum þinum upp á meðal stjarnanna, þú gerir það, sem lifið sjálft hefur gert, og þú gerir þig maklegan dýrustu náðar þeirra valda, sem stjórna öllu«. Hann leit enn á spegilmynd sína og hló svo. »En það er nú sama, hvernig þú litur út, þú lamdir Mjólkurandlitið og þú verður líka að sigra ritstjórana þó þú verðir að því tvisvar sinnum ellefu ár. Hér geturðu ekki numið staðar. Þú verður að halda áfram. Það er barátta upp á lif eða dauða, skilurðu það*. XVI kapítuli Vekjaraklukkan hringdi og vakti Martin og hann spratt á fætur og þaut fram úr rúminu í svo miklu hendingskasti, að veikur maður hefði dáið af því. Þó hann svæfi fast, hafði hann — 157 — vaknað á augnabliki. Hann var ánægður yflt því, að þessi fimm klukkustunda dvali var búinn. Hann hataði gleymskuna, sem svefninn orsakaði. Það var svo mikið að vinna, svo margt í lífinu, aem þurfti að læra. Hann sá eftir hverri stundi sem svefninn rændi hann, og áður en vekjara- klukkan var hætt að hringja, stóð hann með höf' uðið niðri í þvottafatinu. En hann hagaði ekki störfum sínum eins o$ vant var. Það var engin hálfskrifuð saga, sem bei® hans, engin ný, sem þurfti að f& orð. Hann haf^1 unnið langt fram á nótt, og það var nú kond® að morgunverðartíma. Hann reyndi að lesa, eö gat ekki fest hugann við efnið, avo hann fleyg®1 bókinni frá sér. í dag ætlaði hann að byrja hi^ nýju baráttu sína, en fyrst um sinn var ekki 00 ræða um að skrifa. Hann var alt í einu angur’ vær í hug, og sú angurværð átti skylt við F' er menn finna til, þegar maður hverfur frá hei01 ili og fjölskyldu. Hann leit á handritin i stof^ horninu. Þar var ráðningin. Nú ætlaði hann * yflrgefa þessi vesalings lítilsvirtu börn sin, & hvergi voru velkomin. Hann gekk að handrí^ um og blaðaði í gegnum þau, las á einstöku 0 kafla og kafla, sem honum fanst einhvers ® vert. Hann las »Krukkan« hátt, og sömu^el »Æfintýraþrá«. »Gleði«, siðustu söguna, 8®tl hann hafði lokið við daginn áður, las hann li^3 ^ og fanst hún ágæt. »Eg skil þetta ekki«, tautaði haxm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.