Morgunblaðið - 26.07.1921, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.07.1921, Blaðsíða 1
HORBUHBLABIB 8. árg., 222. tbl.1] Þriðjudaginn 26. júli 1921. ísafoldarprentsiniðja h.f. Gamla Bíó Ný Olaf Fönss-mynd í 5 þátum auk formála. Samin og útbúin á leik- syið af Fritz: EBagnusen. Aðalhlutvekið leikur Olaf Fönss. Einnig ná nefna hina góð- kunnu leikara: ¥ald. Möller, Cajus Bruun, Ebbe Thomsen Lund. Þetta er vafalaust lang- besta Olaf Fönss-mynd sem sést hefir. Sýning kl. 9. A. V. TULIMIUS Wátryggingarskrifstofa ^■■nskipafél.húsinu 2. hœð ^Cdnatryggingar Lifstryggingar Skrifstofutími 10—8. Síml 254. Jarðarför Rannveigar Ingibjarg- ar dóttur okkar fer fram á mið- ^ikudag. 27. þ. m. kl. 1 e. m. frá heimili okkar Bergstaðastræti 31. Elísabet Árnadóttir Árni Árnason. Menn gera sig alment ánægða *heð þá bráðabirgðalausn á þjarkinu utn Spánarsamningana, sem fengist ^efir með framlenging þeirra frá 20. Þ- m. til 20. sept. Það er þriðja ^atnlenging samninganna. Fyrst v°ru þeir framlengdir um þrjá mán- og síðan um einn mánuð. En | rauninni nær framlengingin nú etJgra en til tveggja mánaða, með ^ví að ákveðin er mánaðar uppsagn- arfrestur, og er það skilið svo sem tlPpsögn geti ekki farið fram fyr en eftJr 20. sept. og því ekki fengið pldi fyr en i fyrsta lagi 20. okt. Við því er samt búist, eins og áðnr efir verið sagt hér 1 blaðinu, að uPpsagnarréttinum verði ekki beitt fv° Ájótt, að aukaþing þurfi að 0Qja saman til þess að skera úr ^ilinu, beldur að alt megi nú við , ,rt sitja fram til reglulegs þings í lebrúar. Maðurinn minn, Pétur Þórðarson verslunarmaður andaðist aðfaranótt sunnudagsins 24. þ. m. Þóra Þórarinsdóttir. fþráttisambanti Reykjivikaf. Fulltrúar! Munið eftir aukafundinum í kvöld kl. 8l/a í Café Nýja Bíó uppi. Stjói'nin. Kirkjuhljómleika heldur frú Ingrið Hoff í dómkirkjunni þriðjudag 26. þ. m. kl. 9 siðdegis. Frú Valborg Einarsson aðstoðar Aðgöngumiðar fást í Bókaversl. ísafoldar og Sigf. Eyinunds- sonar og kosta 2 krónur. Grikkir gersigra Mustafa BCemal. FDringinn handtEkinn ásamt hErfaringjaráQinu. Khöfn, 23. jdll. Simað er frá Aþenuborg: Grikkir sækja fram austur á bóginn eftir her Tyrkja, sem flýr undan í skyndi, áleiðis til Angora. Er nú eigi nema 150 kilómetra leið austur þangað. Því er haldið fram i fréttnm frá Konstantinopel, að Tyrkjaher hafi snúist til mótvarnar og verði vel ágengt. Khöfn, 24. jdl'. Frá Aþenu er símað: í siðustu orustunni við Tyrki hafa Grikkir tekið SS þúsund fanga, þar á meðal foringja hinna tyrknesku »national- ista*, Mustafa Kemal pasha og for- ingja herforingjaráðs hans. Hernaðargæfan hefir verið fljót að snúast gegn Tyrkjaher í Litluasiu. Fyrir háifum mánuði voru allar horfur á þvi, að Kemalistar mundu taka Konstantínopel, her þeirra var kominn vestur að Hellusundi og bandamenn höfðu sent herskipaflota til borgarinnar til að verja hana. Grikkir höfðu þá mist hvern bæinn á fætur öðrum og orðið fyrir ýmsu skakkafalli, en stórveldin daufheyrð- ust við liðsbón þeirra og sögðu að þeir yrðu að bera einir ábyrgðina á hernaði sinum i Litlu-Asíu. Grikkja- konungur fór sjálfur til vigstöðv- anna og herinn var aukinn að mun Litur svo út, sem þessi breyting á herstjórninni hafi orðið til þess, að nú snerist í nýtt horf, þvi siðan hafa Grikkir nnnið hvern sigurinn eftir annan, og nú að síðustu náð á sitt vald æðsta manni Tyrkja i Asíu. Eru allar horfur á, að úti sé um veldi Mustafa Kemals og að Grikkir muni taka stjórnarsetur hans, Ángora áður en varir. Nema þáað enn saúist gæfuhjólið jafn skyndi lega og áður. Ef Grikkir vicna fullnaðarsigur i Litlu-Asiu geta af því hlotist ýms vandræði og deilur. Það mun breyta að nmn aðstöðu stórveldanna i Vestur-Asín og koma i bága við fyrirætlanir þeirra þar, ef Grikkir setja Kemalistum friðarkosti. Þeir hafa unnið sigurinn einir, og mnnu vilja ráða einir hver sigurlaun þeir t ki. Erl. símfregnir fr& fréttaritara MorgunblaCsina. Khöfn, 23. júli. Irlandsmálin. Enska blaðið »Daily Chrooichle* segir, að bæði Ulstermönnum og Suður-írum hafi verið boðin heima- stjórn, með sama sniði og er i Suðor-Afríku. Þó eiga vígi að vera undir eftirliti Breta. Þófið i Efri-Schlesiu. Frá Berlin er simað, að stjórnin hafi neitað þvi að flytja franskan liðsauka yfir landið til Efri-Schlesiu, nema Englendingar og ítalir styðji kröfuna nm að svo verði gert. Bretar og Helgoland. Orðrómur gengur um það i Ham- borg, að Englendingum leiki hugur á að eignast Helgoland á ný. Danir og Rússlands- verslunin. Dönsk sendinefnd er lögð á stað til Stokkhólms, til þess að semja um verslunarviðskifti við nmboðs- mann Sovjetstjórnarinnar, sem stadd- ur er þar í borginni. ..... ..... .... ; . ....................: ■. '• Pasteur-stöðin i París er aflaust sú stofnuu i heiminum, sem heilla- ríkust er fyrir mannkynið. Þaðan hafa komið stórkostlegar uppgöt- vanir til framfara i heilb.'igðismálum og þar er háð strlð með þvi mark- miði að gera hið ósýnilega dýrariki, gerlana, undirgefið mannkyninu. Meðal viðfangsefna þeirra, sem nú eru til meðferðar í hinni merku vís- indastofnun, má nefna tilraunir þær sem gerðar eru með bóluefni handa dýrum til þess að gera þau ómót- tækileg fyrir berklaveiki. Hefir und- irforstjórinn á rannsóknastofnnni, Calmette, fengist við tilrannir er að þessn lúta, og telur hann sig nú hafa fundið bóluefni, sem dugi. Cal- mette þessi er áður orðinn kunnur fyrir tilraunir sinar með höggorma- eitur og ráð við eitrunum, sem stafa af slöngubiti. Hefir hann gert til- raunir með hið nýja efni sitt, og hafa þær gefið hinn besta árangur. Tilraunirnar hafa verið gerðar á kúm, en haldið verður áfram með þær og bóluefnið reynt á ýmsum öðrnm dýrum. Myndin sýnir hús Pasteur-stöðvarinnar og Calmette. Zinovieff. Nýja Bió| Aukamynd Olympiu-leikarnir i Antwerpen 1920. IV. og síðasti kafli. Ljómandi fallegur japansk- ameriskur sjónleikur í 5 þátt- um. Mesturhluti leiksins fer fram í Japan í skínandi fögru landslagi. Aðal hlptverkin leika: Jack Abbe, Feddy Sampson, og Darre Foss. Sýning kl. 8'/*. Hann hefir vakið athygli manna fyrir ummæli sin á 3. Internstionale, um að nú yrðu Bolshevikar að láta til skarar skríða og láta kné fylgja kviði. í stað undirróðurs yrðu að koma verulegar íramkvæmdir i anda sovjetstjórnarstefnunnar. Ummæli þessi hafa vakið þeim mun meiri athygli, sem ýmislegt hefir þótt benda á það siðustu mán- nðina, að Bolshevikar væru að draga saman seglin, og slaka á klónni á ýmsum sviðum. Ymsar fréttir, sem benda í þá átt, að Rússar vilji nú komas: að friðsamlegum samningum við erlend ríki hafa enn ekki verið bornar til baka. Því kemnr áskorun Zinovieffs einkennilega fyrir. En þess verður að gæta að hann hefir jafnan reynst nokkuð stóryrtur. Hann er mælskumaður með afbrigðum og hefir oft getið sér mikinn orðstír fyrir ræður sinar. A jafnaðarmanna- fnndinum i Halle í fyrrasumar, þeg- ar ákvörðnn skyldi tekin um það, hvort þýskir jafnaðarmenn skyldu fylgja 2. eða 3. Iuternationale að málnm hélt ZinoviefF eina af merk- ustu ræðum sfnum og stóð hún á þriðja klukkutima. Talar hann þýskn eins og móðurmál sitt. Frá Bruninn i Bergen og verkfallid. Hagfræðingar reiknuðu það út, að bruninn mikli í Bergen hérna um árið, hefði kostað brunabótafélögitK alls um 33 milj. kr. Þessi bruni var þjóðar-óhamingja. Bærinn er ekki bygður nær þvi all- ur enn eins og hann var fyrir brun- ann. Og mörg ár munu enn líða þangað til allar rústirnar ern horfn- ar og þessi þjóðar-óhamingja bætt. Það hafa verið dregnar samhliða linur milli þessa stórbruna í Bergen og siðasta allsherjarverkfallsins i Nor- egi. Verkfallið stóð yfir i 2 vikur,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.