Morgunblaðið - 26.07.1921, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.07.1921, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ MOBGUNBLAÐIÐ Bitst jórar: Vilhj. Finsen og Þorst. Qíslason. og oorskir hagfræðingar hafa nú reiknað út, að verkamennirnir norsku hafi tapað 35 milj. kr. á þvi, ná- kvæmlega jafnm:kið og þjóðin tap- aði á brunanum. En þó er óreiknað það tap, sem vinnuveitendur urðu fyrit, og það tap, sem leiðir af at- vinnuleysinu, sem kemur á eftir verkfallinu. Verkfallið hefir því ekki verið minna þjóðarböi Norðmönnum en bruninn i Bergen. Og það á sam- merkt i þvi við hann, að mörg ár þarf til að vinna þerta tap. Samt sem áður fuílyrða hinir norsku leiðtogar verkfallsmanna, að alsherjarverkfallið hafi verið stór sig- ur fyrir verkamennl Silfurbrúðkaup konungs- hjónanna norsku. Blöð frá Noregi segja frá þvi, að konungur og drottning haldi silfur- brúðkaup sitt 22. þ. m. í tilefni af þvi hafa blöðin þar i landi flutt ávarp til þjóðarinnar þess efnis, að almenn fjárframlög færu fram meðal landsmanna til þess að kaupa fyrir veglega brúðargjöf og gefa^konungshjónunum þennan dag. Segir svo í einu blaðinu: »Þar sem vér erum þess fullviss- ir, að borgarar landsins muni vilja sýna konungi og drotningu vinar- vott á þessum degi, teljum vér besta ráðið til þess veglega gjöf, sem keypt yrði fyrir fé, sem gervöll þjóðin legði fram«. Meðal þeirra sem skrifa sig undir ávarpið, eru Halvorsen fyrv. forsæt- isráðherra, Gunnar Knudsen þing- forseti, I. Lykke þingforseti og fleiri nafnkunnir menn meðal Norðmanna. ------jf~---- Spilaborgir. Úr spilum hann bygði sér borg á borðinu. Það var svo gaman. Hann reisti sér borg eftir borg. A borðinu hrundu þær saman. En sorg varð að sérhverri borg, er súginn þær viðkvæmar fundu/I Og það var hans sárasta sorg, er saman þær fegurstu hrundu. Og sífelt úr einhverri átt kom andblœr að háborga smiði. Hann gafst upp og gall við svo hátt og gritinn til »mömmu« hann flýði. Hjá »mömmu« hann fullsælu fann I faðmi’ hennar sorgunum gleymdi. Við söngva þar sofnaði hann. í svefninum borgir hann dreymdi Og siðar hann bygði sér borg. Hún brast og til grunna hún hrundi. Hann reisti sér borg eftir borg. Þær brotnuðu í spón. Og hann stundi. Úr einhverrí grályndri gátt kom gustur, sem borgunum steypti. Hann mátti ei hafa’ um sig hátt. En harmurinn andlitið greypti. Hann reikar um rústirnar hljótt. í rökkrinu sorgirnar hæfa ’ann. En hljóðlega nálægist nótt. Og nú þyrfti mamma að svæfa ’ann. Sitrurjón Jónsson. SílÖarvinna. KaHar og konur verða ráðin til siidarvgnnu. Þeir sem áður hafa unnið hjá oss ganga fyrir. liánari upplýstngar á skrifstofu okkar. H.f. Kvelöúlfur. €MBBÚK.r Séra Friðrik Hallqrímsson messaði síðastl. sunnud. í Keflavik og á Út- skálum, en þar var hann prestur áður en hann fór vestur um haf, og þótti gömlnm sóknarbörnum hans mjög vænt um heimsókn hans. Morqun. II. hefti 2. árgangs er nýlega komið út. Flytur það marg- an fróðleik og vel skrifaðar greinar eins og að vanda. Heftið byrjar á erindi, er próf. Haraldur Nielssou flutti á fyrsta barnadaginn hér I Reykjavik, og heitir það »Börnin, sem deyja ung«. Þá er kvæði eftir Dulinn »Leitið og þér muDÍð finna«, næst frásögn um nýtt áhald: »Tal- sími handa framliðnum mönnum* eftir E. H. Kr., erindi eftir J. J. Smára: »Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá«, kafli úr prédikun eftir séra Stefán Jónsson, Ný tegund manna eftir E. H. K. Athugasemd, eftir J. J. Smára. Líkamningarann- sóknir i París, eftir Dr. Gustave Geley, í þýðingu Ragnars E. Kvar- an. Ferming, eftir ritstj., mjög eftir- irtektarverð grein. Endurminningar um próf. James Heyslop, Fyrir- brigðabálkur o fl. Bldur kom upp í húsi vestur á Bræðraborgarstíg í gærmorgun. Hafði kviknað út frá eldavél. Brunaliðið var þegar kvatt þangað, en er það kom á vettfang, var búið að slökkva eldinn. Suðurland kom hingað í gær ofan úr Borgarnesi. Margt farþega var með skipinu. Þar á meðal: Matthías Einarsson læknir, Daníel Bernhöft bakarameistari, komu þeir báðir frá laxaveiðum. j JFrlkirkjupresturinn fór butt í gær. Verður viku að heiman. Ef á ligg- ur á meðan þjónar séra Jóhann Þorkelsson. Kveldúljstoqararnir allir fjórir fara bráðlega norður á slldveiðar. Kuldi óvenju mikill hefir verið á Norður og Vesturlandi utdanfarna daga. Viða hefir snjóað alveg niður i bygð. í Borgarfirði efra var aðeins tveggja stiga hiti á sunnudaginn. Mannslát. Nýlega er látin hér i bænum frú Kristjana Jónsdóttir, kona Kristins Magnússonar skipstjóra, sem er nú starfsmaður Duusverslunar. Björqunarskipið Geir fór i gær- morgun suður og austur á Sanda til þess að reyna að ná út botn- vörpuskipi, sem strandaði í vor snemma. Það er sagt að likindi séu til þess að skipið náist út. Það kvað vera litið sem ekkert skemt. Uppboðið á konungskomuvarn- ingnum heldur áfram í dag. Yfirleitt hefir fengist ágætt verð fyrir það sem selt var i gær, en það var mest leirvara, bollar, diskar og þess háttar. -0- Upp b o í garði og leikfimishúsi Menfaskólans helður áfram í ðag 2ð. þ. m. kl, 1 e. h. og næstu ðaga og verða þá selðir ýmsir munir sem notaðir voru við konungskomuna svo sem húsgögn, rúmsfæði, rúmfatnaður, gólfteppi, filt, garðínur, borðbúnaður, elðhúsáhölð, flögg, tjölð, reiðveri o. m. fl. Þeir einir, er ekki skulða uppboðshalðara uppboðs- skulöir fallnar í gjalööaga og reynst hafa áreiðanlegir kaupenður á uppboðum, fá gjalðfrest. Bæjarfógetinn í Reykjavík 20. júlí 1921. Jóh. jóhannesson. Nokkra dugiega fiskimenu ráðum við til FEateyjar á Breiðafirði. Bræðupnip Símar 479 og 608. Ánamaðkar stórir keyptir strax i dag háu verði Magnús Stefánsson Viðskiftafól. Armband fundið. Vitjist í ísafoldarprentsmiðju. Þakjárn getum viö útvegaö með góðu verði Fob Hamborg. Hagkvæm- ast að taka minst vagnhleðslu í einu, sem er 10 tonn. A. Einarsson & Funk. Silfurbúinn stafur er 1 óskilum ísafoldarbókaverslun. Hús til sölu í Hafnarfirði. Góðir borgunarskilmálar ef samið er fyrir 15. n. m, Upplýsingar gefur Páll Böðvarsson Hafnarfirði. íbúð 2 herbergi og eldhús vantar mig nú þegar eða frá 1 september. P. Stefánsson. Sími 450. Saftin góða er komin aftur í I. Iníasar Sími 149 Laugaveg 24. Hreinar léroftotuskxtr ávait kayptai hesta varöi í ísafoldarprentomiSju hJL, Flufningabifreið til sölu. Upplýsingar á skrifstofu rafveitunnar, Laufásveg 16, simi 910 umimmr r rrrrrrrTTrrj Bein sambönd. Hvaða vörur viljið þér kaupa, eða óskið heldur um- boðssölu? Vér getum komið íslen3kum verslunarmönnum í sambönd við I. fl. útlend firmu í flestum löndum Evrópu, einnig í öðrum heimsálfum. Skrifið oss strax í dag eftir ókeypis upplýsingum Eximport, Siglufjord. Sílðarnet! (Reknet) með þeirri bestu fellingu sem þekst hefir. Seljum nú langódýrust.-Komið og skoðið. Veiðarfæraverslunin Geysir Sími 817 Símnefni Segl. imii-.rfrönw- mœsiuiuz P. QJ. Qacobsen & Sön Timburverslun. StofnuC 1«9>p Kaupmannahöfn C, Símnefni: Granfuru Carl-Lundsgade Néw ^ebra Code Selur timbur í stærri og emærri sendingum frá Khöfn. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Biðjið nm tilboð. Að eins heildsala. 1 f t\MSKIPAfyei j Es. Ssiiirltiid fer til Borgarness í dag kl. 3 síðdegis. Taurullur mjög góða tegund, getum við út* vegað fijótt og ódýrt frá þektri þýskri verkamiðju. A. Einarsson & Funk* Húsnœði og þjónustu va» ^ ar mig hjá góðu fólki fyrír lingspilt utan af landi. Scheving Thorsteins®°n'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.