Morgunblaðið - 29.07.1921, Page 2
MOBGUNBLAÐIÐ
Ritstjórar:
Vilhj. Finsen og Þorst. Gíslason.
borið eitt orkestnr. Þegar dregur úr
fjárkreppunni, rætist líka úr þessu.
En þá er um að gera að nota tim-
ann vel til undirbúnings.
Bæjarlífið hér virðist heldur ekki
vera svo fjölskrúðugt, að ekki megi
einhverju bæta við. Reykvíkingar fá
eflaust ekki margt, sem í senn er
eins mentandi og skemtandi og góð
hljómlist, og hún fæst, ef viljinn
er með.
■a
Dýrfíðin.
Nýkomin Hagtíðindi flytja að
vanda yfirlit yfir smásöluverð á ýms-
um nauðsynjum á siðasta ársfjórð-
ungi ásamt samanburði við fyrri
tima. Yfirlit þetta sýnir yfirleitt
lækkun, hvoit sem miðað er við :.
apiíl eða júlí í fyrra. EÍDStaka vöru-
tegund hefir hækkað i verði, nefni-
lega bankabygg, rúsinur, kaffibætir,
súkkuiaði, mjólk og nautaket, sem
alt er heldur dýrara nú, en það var
i. júlí í fyrra, þó eigi muni það
miklu. En hinsvegar hafa ýœsar
nauðsynjar iækkað mjög mikið i verði
i sama timabili, hrisgrjón úr 2 kr.
niður i 83 aura, sagogrjón úr 2.03
niður i 1.01, kartöflumjöl álíka mik-
ið, kandís úr 3.57 í 1.99, melis úr
407 i 175, kaffi úr 4.00 i 2.72,
saltfiskur úr 1.50 í 103 og kol úr
48 kr. i 25.60 skippundið. Þessar
tegundir hafa fallið mest i verði, en
aðrar að Dokkrum mun.
í samandregnu yfiiliti erbirthlut-
fallið í hundraðstölum milli vöru-
verðsins fyrir striðið og þess sem
var 1. júli. þ. á. Verðhækkunin
nemur á brauði 3oo°/0, á kornvör-
um 231%, á kálmeti 265%, á sykri
302%» á kaffi, te og súkkulaði 115°/o»
á feitmeti, mjólk, osti og eggjum
279%. * kjöti 364%, á fiski 194%,
á sápu og sóda 35 6%, og á stein-
oliu og kolum 367%. A síðasta ári
hefir lækkunin orðið mest á slein-
oliu og kolum 38%, á sykri 32%,
á fiski 28°/0 og kornvörum 27%.
Hafa vörar þannig lækkað alt að
þriðjungi á siðasta ári.
í skýrslunni er talið, að vöruverð
hafi að meðaltali hækkað um 270%
siðan striðið byrjaði, en meðallækk-
un á siðasta ári er talin vera 17%,
en 20% á siðustu fimm ársfjórð-
ungum og 4% á siðasta ársfjórð-
ungi. En séu matvörur einar taldar,
er verðhækkunin siðan fyrir stríð
259%. Er þetta svipuð niðurstaða
og er hjá nágrannaþjóðunum. Þeir
vöruflokkar, sem mest hafa fallið i
verði hafa aldrei verið taldir með í
skýrslunni, svo sem vefnaðarvara og
skófatnaður. En eitt mesta dýitiðar-
bölið, húsnæðisleysið helst óhindrað
en húsaleigan er tilfinnanlegur i5t-
gjaidaliður. En nú eru byggingarefni,
einkum timbur farið að falla stórum
i verði, svo að væntanlega verður á
næstunni farið að byggja aftur, þó
miklum vandkvæðum sé bundið,
einkum vegna hins mikla vinnu-
launakostnaðar við húsasmiðar.
fird ðiv ið
Jn' nr;- ð:.d i
_ ..«.T » ....
,1- a gu .J
iqqa ablEii ð.
tJ3g óe hl'J: íii
MORGXINBLAÐjlÐ
1
-EDAGBÚIE-
Inqvar Þorsteinsson skipstjóri var
meðal farþega hingað á Gullfossi.
Hann tekur nú við stjórn á Ville-
moes. En það skip er nú á leið
hingað frá Ameríku, fór frá Mont-
real 21. þ. m.
Bor% kom hingað í gærmorgun
frá Bretlandi. Hefir skipið innan-
borðs 400 smálestir af kolum, tölu-
vert af steinoliu og nokkuð af öðr-
um vörum.
Gullfoss fer héðan einhvern næstu
daga vestur til ísafjarðar. Aætlað er
að skipið fari héðan 3. ág. til út-
landa. Á það að flytja hesta til
Newcastle og haida þaðan til Dan-
merkur.
Hverfist>ata. Viðgerðinni á Hverfis-
götu miðar hægt og sigandi áfram.
Er mikil bót að sú gata verður
lðguð, því i óþurkum var hún tæp-
lega fær gangandi fólki.
C. Venn Pilcher heitir próf. frá
Wycliffs College i Toronto i Banda-
rikjunum, sem hér er nú á ferð,
kom með Gullfossi í fyrrinótt, ætl-
ar að ferðast upp að Saurbæ á
Hvalfjarðarströnd og viðar. Hann
hefir þýtt á ensku Passiusálma Hall-
grims Péturssonar og hefir sú þýð-
ing verið gefin út, eða að minsta
kosti itarlegt úrval, og heitir: »Me-
ditations on the Cross«. Nú ætlar
hr. C. V. P. að kynnast stöðum
þeim, sem H. P. dvaldi á. Þessi
þýðing á ensku af Passiusálmunum
hefir hlotið mjög fofsamleg nmmæli
í »Sameiningunni«.
Scenski aðal-konsúllinn. Það er Tofte
bankastjóri, sem sænska stjórnin
hefir valið fyrir aðalkonsúll sinn hér.
Lr lax i Tjörninni? Surair sem
við Tjörnina búa hafa ucdanfarið
tekið eftir þvi að óvenjustór fiskur
er kominn í Tjörnina. Hafa sumir
séð sporð hans svo greinilega að
tæplega getur verið um það að vill-
ast, að hér mun vera kominn lax.
Er það hugsanlegt að lax hafi vilst
upp holræsið ofan frá sjó við stór-
straumsflóð, eða þá stór sjóbirt-
ingur.
Kreyns kaupmaður frá Rotterdam,
var meðal farþega á Gullfossi. Hann
dvaldi hér sem unglingur nokkurn
tíma, lærði þá isiensku og hefir
haldið henni svo vel við, að hann
talar hana enn sérlega vel og
verður sagt frá þvi siðar hér I blað-
inu.
Knattspyrnan.
Fram sigrar K. R. með 3:1.
í fyrrakvöld kl. 9 hófst Knatt-
spyrnumót »Víkings«. Háðu Fram
og K. R. þar orustu. Veður var
fremur gott. Fram menn birjuðu með
ailsnarpri sókD, er endaði með þvi
að Sam. Thorsteinsson skaust eins
og elding hjá báðum bakvörðum K.
R.-manna og í mark.
Við þetta kom mikill vigahugur í
K. R. menn, enda leið ekki á löngu
áður en knötturinn lenti i marki
Fram-manna. Eftir þetta var leik-
urinn mjög jafn, sókn hjá báðum
félögunum á vixl, en í einu afupp-
hlaupum sinum tókst Fram mönn-
um að skora mark bjá hinum. End-
aði háifleikurinn því með 2:1.
Siðaii hálfleikurinn hófst með mik-
r OTTO ^
M0NSTED**
illi sókn hjá K, R. er hélst þar til
örfáar minútur voru eftir af leikn-
um, að Fram menn gerðu upphlaup
og i þvi upphlaupi tókst Pétri Hoff-
mann að hlaupa með knöttinn i
gegn um bakverði og inn i mark.
Mjög tvísýnt var lengi framan af
siðari hálfleiknum, hver mundi vinna,
þvi sókn K. R. manna var svo
mikil, að viðbúið var, að mark kæmi
á hverri stundu.
Kappleikurinn var yfirleitt mjög
skemtilegur, þvi leikið var af miklu
kappi af beggja hálfu.
í kvöld eiga Víkingur og K. R.
að keppa. Vikingur hefir nú heimt
Óskar Norðmann og Halldór Hall-
dórsson heim aftur, og hefir því
ekki enn i vor haft á eins góðum
mönnum að skipa og nú.
Þrdndur.
4-
Þegar timi vinst til og rúm blaðs-
ins leyfir, mun eg taka þessa »Eft-
irför« nafna mins og kuuningja til
rækilegrar ihugunar.
Vil eg ekki láta hann lengi hafa
þá bjargföstu trú, að eg sé á »uud-
anhaldi en hann sjálfur i stöðugri
»eftirför«, svo hann fyrir þá sök
komist aldrei úr »geðheimi« sinum
inn í »nirvana«.
S. Þ.
Hitt og þetta.
Roald Amundsen
er nú kominn tii Seattle i Ameriku.
Hefir hann látið i ijós, að hann áliti
áætlun sina um að láta sig reka yfir
Norðuiheimskautið, framkvæmanlega,
Ætlar hann að dvelja i Bandaiíkjun-
um i heilt ár, áður en hann leggur
á stað i leiðangurinn á ný.
Hnefalcikarnir.
Tekjurnar af hnefaleikunum milli
Carpentier og Dempsey urðu alls
1,632,380 dollarar og er það miklu
meira fé en nokkurntíma hefirkom-
ið inn fyrir nokkra iþróttasýningu i
heiminum.
Norrœna stúdentasam-
bandið.
Sumarmót þess hefir, cins og áð-
ur er getið, staðið í Söndeiborg að
þessu sinni. Danska stúdentablaðið
»Studium« getur þess, í grein um
mótið áður en það var haldið, að
reynt muni verða að halda næsta
sumarmót á íslandi. En sennilega
hefir eigi verið tekin föst ákvörðun
um þetta á fundinum þvi ella mundi
það frétt hingað.
Samningar
hafa nýlega náðst milli verksmiðju-
eigenda og veikamanna í ullar- og
bómullarverksmiðjum í Englandi. —
Höfðu verksmiðjueigendur farið fram
Glepváipygging.
y,Glarmestrenes Glasforsikring“, hlutafélag
Kaupmannaliöfn.
Aðalumboðsmaður fyrir Island:
Halldór Gunnlögsson Lindargötu 28 Reykjavik
tekur í ábyrgð aliskonar spegilglerrúður í sölubúða og skrifstofi
gluggum, sömuleiðis stórar rúður úr tvöföldu gleri, m. m.
Bifreiða og bifhjólavátrygginga
Trolle Rothe h.í.
Egg
Ðlómkál
Agurkur
Tomater
Kartöflur
Citronur
alt glænýtt
V*
w \
i : o / í
/ -r/) |
— / <V l
E.s. Gtillfoss
Farseðlar meðGullfoss til
útlanda óskast sóttir á morgun
laugardag 30. júli.
■if Hf
vil eg kaupa
Uilh. Finsen ritstjóri.
á að lækka kaupið um 22% en úr-
slitin við samningagerðina nrðn þau,
að verkafólkið gekk að 16% kaup-
lækkun. Eru það 250 þús. manna,
sem samDÍngur þessi nær til.
Bruni í Kaupmannahöfn.
í verksmiðjunni »Völundur« i
Kaupmannahöfn varð mikill brnni
29. þ. m. Brunnu þar inni 12 bif
reiðar, 3 flngvélar og ýms hergögn
og húsin skemdust mjög. Skaðinn
er metinn eio miijón króna.
Rifvél, brúkuð óskast keyp
Tilboð með upplýsingum ui
merki og veið sendist undir merl
Ritvél til afgr, þessa blaðs.
Til Keflavikui4
fer Bíll á Laugardagsmorgunir
kl, 9. Nokkrir menn geta feng
far. Upplýsingar í Bilaafgreiðs:
Magnúsar Skaftfeld Austurstræti
Símar 695 og 710.
Kex
og
Kaffibrauð
margai* teg.
fást nú í verslun
0. Amundasonar
Sími 149. Laugaveg 24.
Steiudó
Þingvallatúrar.
Til Þingvalla leigi eg mínar
ágætu fjögra-, sex- og sjö-
mannabifreiðar ódýrast allra.
Viðstaða á Þingvöllum allan
daginn ókeypis.
Komið á afgreiðsluna og
semjið við mig
Steindór Einarsson.
(Hornið á Hafnarstræti og
Veltusundi, móti 0 Johnson
& Kaaber).
Farmiðar seldir á afgr.
Simar:
5 81 og 8 3 8.
Þægilegar og vissar ferðir.
Bú5 til sölu
á ágætum stað í Hafnarfirði <
samið er strax. A. v. ó.