Morgunblaðið - 30.07.1921, Side 1

Morgunblaðið - 30.07.1921, Side 1
8. árg., 226. tbl- Laugardaginn 30. júli 1921. Gamla Bíó Sér grefur gröf þótt grafi! Gamanleikur i 4 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Henny Porten. Eins og flestir vita er Henny Porten ein af fræg- ustu leikkonum, enda mun engin leikkona vera áhorf- endum hugþekkari. í þeesari mynd sem oftar sannar Henny Porten, að hún er óviðjafnanleg í gamanleikjum. Sýning kl. 9. Verö á kolum er kr. 120.00 tonnið heimflutt, ðo - - 110.00 — afhent við skipshlið, á steinoliu kr. 72.00 pr. 100 kg. besta ljósaolía, White May, ðo kr. 70.00 pr. 100 kg. besta mótorolía, Royal Standard, á sykri, steyttum kr. 1.25 kílóið ðo höggnum - 1.40 — Reykjavík 29. júlí 1921. Lanðsverslunin. Ýfirlit það, sem síðustu Hagtíðindi fiirta yfir verslun landsins á fyrstu þremur tninuðum þ**s3a árs, ber sýnilegt vitni viðskiftakreppunnar. Ýfirlitið er gert eftir tollreikningun- og því er niðurskipunin eftir því, Waða vörur er tollaðar i sama flokki. Mi sjá af yfirlitinu að gjaldeyris- ^reppm hefir orðið að nokkru leyti «1 gagns, því miklu minna hefir Verið flntt inn af vörum en var á sama tíma í fyrra, en hinsvegar er Útflutningur meiri. Tölurnar i svigum tákna innflutu itig sömu vöru á fyrsta ársfjórðungi i fyrra. Skemtiför verslunarmanna 2. ágúst. Verslunarmannafélögin »V. R.« og »Merkúr« efna til skemtifarar 2. ágúst upp í Vatnaskóg, á togar- anum Austra. — Farseðlar verða seldir á Laugaveg 28 (versl. Hannesar Jónssonar), í verslun Haraldar Árnasonar og verslun Guðm. Olsen, og kosta 10 kr. fyrir fullorðna og 6 kr. fyrir börn innar 12 ára. s: Lúðrasveitin HARPA skemtir. :s Af tóbaki voru flntt inn 1.172 ^g. (32.712 kg.) af vindlnm 606 ^g. (9.238 kg) af koniaki og vín- *öda 16.545 iitrar (21.266 1.), af kaffibæti 17.300 (20.793 kg.), af sÚkkulaði 220 kg. (11.825 kg.) af irjóstsykri og konfekt 260 kg. (4.781) áf kornvöru og jarðeplum 391 ton (2132), af steinoliu, sementi, kalki °g tjöru 1505 ton (1969', af járn- Vörum og veiðarfærum 262 ton (689), af vefnaðarvöru 32 ton (196), af trjáviði 5925 teningsfet (13.501) °g af öðrum tollskyldum vörnm 579 ton (964). Af eftirtöldum vöru- ^gundum hefir verið flutt inn meira i fyrra: Kaffi 19.692 kg. (10. %), sykur 222242 kg. (198702), 5*lt 6506 ton (5622) og kol 5353 t0t» (3938)- í>á kemnr útflutningurinn. Hann °efir verið sem hér segir, fyrstu þrjá ^Quði ársins. Tölurnar í svigum ^kna útflutninginn á sama tíma í fyrra; Saltfisknr 1491 ton (1023), hálf- ^rkaður og nýr fiskur 2797 ton ll3o), kjöt 265 tunnur (28), hvít ^0tull 149 ton (20), önnur ull 27 frR saftaf5ar 8æður 233 ton ! ,*0* Af lýsi var flutt litið út móti 1 sem var á sama tíma í fyrra °8 mitina af selskinnum. iolltekjurnar urðu miklu minni fyrsta ársfjórðungi í ár en var í Ræðuhöld og veitingar á staðnum. Skemtinef ndir f élaganna. Hreppstjóri Þórður Guðmundsson heimili sínu, Neðra-Hálsi í Kjós. Jarðarförin verður ákveðin síðar. andaðist í gærmorgun að Aðstandendur. fyrra. Námu þær alls 288.407 kr. en voru í fyrra 458.784 kr. Þetta yfirlit er að vísu ófullkomið því eigi er hægt að draga fullnaðar- ályktanir af öðru en skýrslu fyrir alt árið, vegna þess að það er undir hælinn lagt, hvort inn- eða útflutn- ingur vörutegunda lendir í sama ársfjórnngi. En þó virðist mega draga þá ályktun af yfirlitinu að innflutn- ingur sé takmarkaður að miklum mun en kapp lagt á að koma inn- lendum vörum á markaðinn erlendis. Réttarhöldin i Leipzig. I upphafi friðarsamningagerðarinn- ar kröfðust bandamenn þess, að Þjóðverjar framseldu fjölda manna, sem sakaðir voru nm svivirðilegt at- hæfi gagnvart föngum og landslýð 1 orDstuhéruðunum. Sömdn þeir skrá yfir þessa menn, og vorn á henni nær 900 nöfn. Þjóðverjar færðust nndan framsalskröfunni og síðar náðust samningar um, að Þjóð- verjar rannsökuðu sjálfir mál hinna ákærðu og hegndu þeim eins og lög mæltu fyrir. < ísafoldarprentsmiðja h.f. Baunir, heilar. Sagó, smár. Kartöflumjöl. Bankabygg. Haframjöl. Bygg. Kex: Snowflake. » Ixion sætt og ósætt. Smjörlíki, Oma. \ Kandis8ykur. Chocolade, Consum, Husholdn- ing. Te. Kaffi, Rio. Mjólk niðursoðin. Vindlar, Cigarettur. Rúsínur. Ostar: Schweitzer, Gouda, » Bachsteiner, Mysu. Stangasápa. Byggingarefni allskonar: Víkingur þakpappi. Panelpappi. Gólfpappi. Saumur 1—6” Pappasaumur. Þaksaumur. Fernis. Blýhvíta. Margir þurrir litir. Lökk. Terpentína. Penslar o. fl. Ofnar. Eldavélar. Rör. Eldf. leir og steinn. Fiskilínur. Olíufatnaður. Gler. Gaddavír 0. fi. i.i. M Höeiíner Símar 21 og 821. Rikisrétturinn i Leipzig fékkþessi hernaðarafbrotamál til meðferðar og hóf hann rannsóknir málanna í sið- asta mánuði. Eru því samankomnir í Leipzig nú fjölmargir sakborning- anna, ásamt aragrúa af vitnum sem til hafa verið kvödd og fulltiúum frá bandamönnum. Viku af júlí hafði rétturinn kveð- ið upp dóm í 6 málum. Með ein- nm dóminum var sýknaður foringi á kafbát, sem sökt hafði spitalaskipi fyrirvaralaust. Var sýknnnin bygð á því, að foringinn hefði farið eftir skipun yfirboðara sinna, en banda- menn gera sig ekki ánægða með þá ástæðu. Annars hefir margt það komið i ljós við réttarhöldin, sem mmmmm Nýja Bióam Aukamynd Gegzum nýju Mexico ljómandi landlagsmynd. Bráðskemtilegur gaman- leikurí 5 þáttum, leikinn af hinum framúrskarandi leik- endum: Douglas Fairbanks og Marjorie Daw Sagan gerist í New York og litlu þorpi sem heitir Milford. Sýning kl. 8V*. gefur mönnnm — og ekki sist al- menningi i Þýskalandi, nýja hug- mvnd um grimdaræðið, og sumar ferlegust sögurnar af hrottaskap Þjóð- verja, sem menn hafa átt bágt með að trúa hafa nú verið sannaðar með vitnaframburði. Einna mest hefir verið talað um mál Crusius majórs. Hann var sakaður um að hafa iátið drepa særða herfanga á svívirðilegasta hátt. Ekk- ert var fært honum til málsbóta nema að hann væri »taugaveiklaðnr« og var hann dæmdur i tveggja ára fangelsi og misti réttinn til einkenn- isbúnings. Hann hélt því fram sjálfur, að hann hefði farið eftir skip- unum yfirboðara sins, Stenger hers- höfðingja, en hann hefir þverneitað því og var sýknaður. Fjöldi áheyrenda þyrpist að þess- um réttarhöldum og hefir frammi vanstilling. Þannig hafa áheyrend- ur gert óp að vitnunum frá Eisass- Lothringen og hrakyrt þao, þó fram- burðnr þeirra hafi siðar reynst rétt- nr og verið staðfestur af þýskum vitnum. Ofurlítið sýnishorn af hernaðar- athæfinu gefur eftirfarandi frásaga, er Crusius majór sagði i réttinum: Einusinni var hann — þá var hann i kapteinsstöðn — á gangi með Möller nokkrum majór, og rákust þeir þá á franskan undirforingja, sem virtist veta dauður. Mtiller sparkaði i hann og opnaði hann þá augun. Mtlller gaf þá dátum sinum skipun um að skjóta manninn, en þeir fórn hjá sér og Miiller varð að endnr- taka skipunina. »Þekkið þið ekki deildarreglurnar«, sagði hann. Siðan hittu þeir annan fanga, sem var að drekka kaffi. Mtiller skipaði að skjóta hann. Særði fanginn féll á kné og baðst vægðar. En Crusins létfram- kvæma skipun yfirboðara sins. Miill- er þessi er nú dauðnr. Þegar Stanger hershöfðingi kom út úr réttarsalnnm að fengnum sýkn- unardómi, heilsaði mannfjðldinn honum nwð hdrrahrópnm. En þeg- ar frönsku fulltrúarnir komu út fuss- aði múgurinn og sveiaði. — Frakk- ar eru sárgramir yfir réttarrekstrin* um i Leipxig og segja hana ekki

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.