Morgunblaðið - 07.08.1921, Blaðsíða 2
MORGUNBLABIÐ
MOSGUNBLAÐIÐ
Bitst jórar:
Vilkj. Finsen og Þorst. Gislason.
Sími 600 — PrentsmiCj nsími 48
A£grei$sla í LœkjargÖtn 2.
Bitstjómarsímar 498 og 499
Kemur út alla daga vkunar, atS mánu-
dögurn undanteknnm.
Bitstjómarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Anglýsingum er e k k i veitt mót-
taka í prentsmiöjnnni, en sé skilaC á
afgr. fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu
þeu blaös, sem þær eiga aö birtaat í.
Anglýsingar sem koma fyrir kL 12, fá
a5 öllum jafnaöi betri staö í blaSinn
(& lesmálssíöum), en þær, sem síöar
koma.
AuglýsingaverC: Á fremstn síön kr.
8,00 hver cm. dálksbreiddar; á öCram
stöönm kr. 1,50 cm.
Verö blaösins er kr. 2,00 á mánuöi.
Afgreiöslan opin:
Virka daga frá kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
NORDI8K
UVSFORSIKRINGS A.s. AF 1897.
Líf tryggingar.
Aðalumboösmaínr fyrir Island:
Gunnar EgCLson
Hafnaratræti 15. Tala. 608.
ákveðið flugvélunum stað í loftinu,
og laðað þær til sin, þegar á þeim
þyrfti að halda. Þetta minti auðvit-
að á þráðlausa rafstjórn á mannlans-
nm bátnm eins og menn nú knnna
að hafa á jörðu hér. En það var
ekki fyr en eftir að eg hafði þetta
heyrt, sem eg vissi, að einnig hér
á jörðn ern menn farnir að hafa
þráðlansa stjórn á mannlausnm flug-
vélum, þó að skemmra sé komin sú
þekking hér, en á stjörnunni sem
telpan var að segja okkur af.
Þá var spnrt hvort kafskip væru
ekki miklu lengra komin, og kaf-
siglingar, en á jörðu hér. Við feng-
um það óvænta svar, að slíkt tiðk-
aðist ekki þar, en þá íþrótt kynnu
þeir að ganga á sjávarbotni. Þeir
hefðu útbúnað, sem stæði af þann-
ig geislan að sjórinn héldist frá þeim,
og gengið væri fram eins og i
hvelfingu, sem þeir flyttn með sér.
Turna sagðist hún sjá, háa mjög
og með undrafögrum útbúnaði efst.
Sagði hún að þar væri náð efnum
úr loftinu, og búin til úr ýmiskon-
ar holl og ljúfleng fæða. Einnig
væri sjávarvatnið þannig notað.
Þetta sem nú var sagt, minnir á
hina fræga og fögru aðferð þeirra
Birkelands og Eyde, til þess að ná
til notknnar köfnunarefni loftsins. Og
það kynni að vera eftirtektarvert, að
það var William Crookes, sem fyrst
lét í ljós, að slikt mnndi mega gera.
En þessi mikli efnafræðingur var
einnig brautryðjandi rannsóknari á
ýmsum þeim fyrirburðum, sem stafa
af sambandi við aðrar stjörnur. En
aldrei skildi Crookes það, jafnvel
þótt einn af mestu vísindamönnum
væri, og hann gerði ekki þær álykt-
anir, sem nú era orðnar óumflýjan-
anlegar hverjum þeim sem greind
og mentun hefir í góðu lagi, og
vaknar svo við þessu i sannleika
mikla máli, að hann reyni af nokk-
urri alvöru til að fá skilning á þvi.
[Meira.j
Helgi Pjetur»8.
o——
í fyrrakveld kom björgunarskipið
Geir hingað með skonnort »Elisabetc
5 efiirdragi austan af Meðallands-
söndum.
Björgun skips þessa er eftirtektar-
verð fyrir þá sök, að þetta er i
fyrsta skifti, sem tekist hefir að ná
út af söndunnm sunnanlands.
»Elisabet« strandaði i vetur í vestra
veðri á Meðallandsfjörum. Skips-
höfnin bjargaðist og skipið fór npp
á þurt. Þar sat skipið og sitt strand-
aði skipið til hvorrar hliðar, sem á-
litið var ómögulegt að bjarga.
Fyrir hálfnm þriðja mánuði hóf
»Geir« tilrannir til þess að ná skip-
inn út af »sandinum svarta«. Stund-
um leit svo út, sem að unnið væri
fvrir gig, en loks tókst þó fyrir-
tækið og »Elisabet« náðist á flot,
og út fyrir brimgarðinn, sama sem
óskemd og hafði þá staðið mörg
hundruð fet fyrir ofan flæðarmál i
nokkra mánuði.
Það er alveg nýtt að takast skyldi
að ná út skipi á þessum hættuleg-
asta stað á landinu og á »Geir«
hinn mesta heiðnr skilið fyrir þetta
þrekvirki.
fri tMniML
Bæjarstjórnarfnndur var haldinn
slðastl. fimtudag. Voru fulltrúar allir
viðstaddir nema Ól. Friðriksson,
Pétur Halldórsson og K. V. Gnð-
mundsion.
Brnnabótarvirðingar allmargar voru
samþyktar og tillögur bygginga-
nefndar um byggingaleyfi samþykt-
ar, og sömuleiðis tillögur fasteigna-
nefndar. Þá var lögð fyrir fundinn
skýrsla um síðasta fund rafmagns-
stjórnar. Landsstjórnin hafði ekki
viljað ganga að tiiboði þvi, sem bær-
inn hafði gert um taugar að Lauga-
nesi og Kleppi og var þvi rafmagns-
stjóra falið að gera nýtt tilboð, sem
líklegt þætti til samkomulags. P.
Smith verkfræðingnr var löggiltnr
sem rafvirkjari fyrir lágspennn en
þremnr öðrum, er sótt höfðu var
synjað nm lðggildingu. Var og
ákveðið að löggilda enga rafmagns-
virkja fyrir háspennn um sinn, þar
eð rafmagnsveitan sjálf hefði næg-
nm starfskrafti á að skipa til þeirra
hluta, i þjónustu sinni.
Þá var^lögð fram fundargerð at-
vinnuleysisnefndar. Hefir bæjarverk-
fræðingur samið skýrslu um þau
verk, er fyrst liggi fyrir ef ráðist er
í framkvæmdir til þess að bæta úr
atvinnuskortinum. Kosta þessi mann-
virki samkvæmt áætlun verkfræð-
ingsins 296 þúsund krónur og kom
nefndinni saman um, að næst lægi
við að taka fyrir þessi verk: Lagn-
ing Bragagötu milli Freyjngötu og
Nönnugötu, Freyjugötu milli Bald-
ursgötu og Njarðargötu og Nönnu-
götu milli sömu gatna og Bergþóru-
götn. Er talið að þessar götur muni
kosta nm 20 þús. kr. Ennfremnr
malbikun Laugavegs npp að Baróns-
stíg, sem kostar 70 þús. kr. og
skurðgröft i Sogum, sem áætlaður
er 25 þús. kr. Ennfremur hafði
nefndin ákveðið að athuga ástæður
til þess, að brauðverð hafi ekki lækk-
að að mun á þessu ári og gera at-
huganir á dýrtíðinni, með tilliti til
samninga um kaupgjald verka*
manna.
Lögð var fram fundargerð fjár-
hagsnefndar með tillögum til úr-
skurðar á reikningi bæjarins fyrir
1918. Voru tilögurnar samþyktsr
og reikningurinn sömuleiðis. Borgai-
stjóra var heimilað að taka alt að
110 þús. króna sk) ndilán til greiðslu
á kolurn handa gasstöðinni.
Frá skólanefnd hafði komið til-
laga um tilhögun kenslunnar i Barna-
skólanum næsta vetur og um það,
hverjir settir yrðu kennarar við skól-
ann í vetur. Eru þeir alls 28 í stað
31 í fyrra. Nefndin hafði ennfrem-
ur mælt með því, að Guðlangu Ara-
sen yrðn veitt eftirlaun, er hún
hætti kenslustörfum og var því máli
visað til fjárhagsnefndar. Þá voru
ennfremur lagðir fram útboðsskil-
málar fyrir baðhús Barnaskólans.
Um þessi mál nrðu miklar umræð-
nr fram og aftur en ákvarðanir voru
ekki teknar í skólamálunum, aðrar
en þær, að samþykt var tillaga frá
Þórði Sveinssyni þess efnis, að svo
framarlega, sem tilboð fengist um
byggingn baðhússins, er eigi færi
fram úr þeirri upphæð, sem veitt er
til byggingarinnar á fjárhagsáætlun-
inni 1921, þá skyldi reisa húsið.
Signrður Guðmundsson hafði sent
bæjarstjórn bréf þar sem hann seg-
ir sig úr skólanefnd vegna farar sinn-
ar til Akureyrar, en frestað var að
kjósa annan mann í nefndina í hans
stað.
Utan dagskrár var tekið fyrir mál
eitt, um ræktun Fossvogs. Var í
þvi máli saœþykt tillaga, sem heim-
ilar fasteignanefnd og fjáthagsnefnd
að semja við Búnaðarfélag íslands
um ræktun á 10 hekturum lands i
Fossvogi, með likum kjörum og
samið hefir verið um áður við fé-
lagið.
—>"» o-
Mannalát.
Inflúensan gengur nú viðast hvar
um land og reynist skæð. Hefir
hún m. a. orðið að bana þremur
bændum í Rangárvallasýslu austan-
verðri, og er að öllum hinn mesti
mannskaði. Fengu þeir allir lnngna-
bólgu upp úr inflúensunni og varð
hún þeim að bana.
Gunnar Andrésson bóndi á Hólm-
um í Austur-Landeyjum dó 28. júli.
Var hann fæddur í Hemln, bróðir
Andrésar er þar bjó lengi. Gnnnar
bjó fyrst lengi á Kúfhóli en siðan
á Hólmum til æfiloka. Hann var
hinn merkasti bóndi og dugnaðar
maður hinn mesti og fyrirhyggju-
ssmur. Hreppstjóri var hann i nær
30 ár. Hann var kvæntur Katrínu
Sigurðardóttur frá Hvammi undir
Eyjafjöllum og lifir hún mann sinn
ásamt hmm' börnum-^jfppkomnnm.
Gunnar heitinn var hálfsjötugnr er
hann lést.
Magnús Sigurðsson i Hvammi
undir Eyjafjöllum dó 3. ágúst. Var
hann kominn á fætnr aftur eftir
legu í inflúensu, en sló niðnr og lá
að eins fáa daga. Fyrir nokkrum
árum hætti hann búskap og tók þá
sonnr hans, Sigurjón við jörðinni.
Magnús var hreppstjóri Vestur-
Eyjafjallahrepps í allmörg ár, og
gegndi þvi starfi til dauðadags.
Hann var búböldur hinn mesti og
bætti jörð sina afarmikið á ýmsa
lund og hin mesta sveitarstoð. Hann
varð 63 ára gamall.
Kristján Böðvarsson bóndi á Voð-
múlastöðum er þriðji maðurinn, sem
inflúensau hefir orðið að bana. Var
hann þeirra yugstur, maður um fer-
tugt og hefir búið á Voðmúlastöð*
um nálægt 10 ár. Var hann hinn
mesti dugnaðarmaður, en heilsuveill
nokkuð og átti fyrir þnngn heimili
að sjá. Hann var sonur Böðvars er
lengi bjó á Þorleifsstöðum á Rang-
árvöllum.
-------0--------
Eftir Jón Dúason cand. polit.
I.
Nýfundnaland er eyland 110670
km. að stærð ntan víð St. Lawfence-
flóatin milli 46° 36’ 5” og 51° 39’
nbr. og 52° 37’ og J9° 24’ 50” v. I.
L ndið er mjög vogskoiið með
löngum f|örðum og fjölda af sjálf-
gerðum góðum höfnnm. Ströndin
er klettótt. Hið innra er landið há-
slétta. Um hásléttuna liggja fjall-
garðar en þó ekki háir. Engir ern
þar jöklar. Hásléttan er ýmist skóg-
ar eða geysimiklar grassléttur.**’ Ar
falla nm landið og sumar vatnsmikl-
ar, en falla í fossnm. Landið er
anðugt að málmum. Þar er járn,
kopar, silfnr, gull, steinkol, marm-
ari o. m. fl., en fyrir ófúðinn var
ekki farið að vinna annnð en járn
og kopar, og var málmurinn flntt-
ur út. Veður eru þar að vísu hlýrri
en á íslandi eða Suðvestur-Græn-
landi en ekki nemur það miklu, af
þvi Golfstraumurinn vermir Island
og Vesturströnd Grænlands. íbúaru-
ir eru af enskum, írskum og frönsk-
um uppruna, ca. 250000 að töiu,
flestallir á suðausturhorni landsins.
Landsmenn eiu trúræknir og skift-
ast milii enskrar- medódista- og ka-
tólskrar kirkju, sinn þriðjungnr til
hverrar. Þó eru þar fleiri kirkju-
deildir. Alþýðumentun er í höndnm
kirknanna og er mjög ábótavant.
Fjöldi manna kann hvorki að lesa
né skrifa. Flestir landsmanna lifa af
fiskveiðum og selveiðum að vorinu
við Labrador. Nokkrir lifa á námu-
grefti, skógarhöggi og iðnaði, en
landbúnaður er sára litill, enda var
jafnvel bannaður um eitt skeið. Ný-
fundnaland, sem austurströnd Labra-
dors er nú lögð undir, er bretsk sjálf-
stjórnarnýlenda. Yfir landið er sett-
nr bretskur landstjóri, útnefndur til
6 ára í senn. Landinu stýrir stjórn-
arráð (executive council), sem ber
ábyrgð fyrir þingi Nýfundnalands.
Þingið er í tveim deildum. Efri
deild (legislative council) með flest
20 mönnum, sem landstjórinn út-
nefnir til lifstíðarsetu. Neðri deild
(honse of assembly) þar sem sitja
36 menn kosnir i 18 kjördæmum
il 4 ára i senn. Dómendnr æðsta
dómstólsins (3) eru skipaðir af krón-
nnni. Höfuðstaðurinn er St. Johns
á suðausturhorni landsins. Þar er
danskur konsúll.
íslendingar fundn Nýfnndnaland
fyrstir Norðurálfumanna. Prof. Steens-
by álítur — og vist með réttu —
að það sé ey sú, er þeir Þorfinnur
Karlsefni fundu við Markland og
kölluðu Bjarney, af því þeir drápu
þar björn. Eftir tilgátu Steenbys sáu
þeir Þorfinnur aðeins skaga þann,
er snýr að meginlandinu og gerðu
sér ekki i hugarlund, að landið væri
eins stórt og það i raun og veru
er. Árið 1497 fann Cabot landið að
nýju og kastaði eign Englendinga á
það. Þar á eftir voru gerðir út margir
leiðangrar til Nýfundnalands, með
fram vegna hinuar miklu fiskisæidar,
sem fljótt vaið v..rt við. Fiskveið-
arnar urðu brátt miklar 04 lentu i
hördum Frakka, Spánverja, Portú-
galla. Veldi Frakka var yfirgnæfandi;
frá árinu 1524 töldu þeir sig eiga
landið og fóru með það sem sína
e.gD. Þannig héldu þeir landinu i
heila öld. Þeir útiýmdu Iadíönutn
þeim, sem bjuggu fynr í landinu
(Indíánar þeir, sem nú eru þar, hafa
flutst inn síðan). Frakkar nánu ekki
landið, heldur settu þar upp fiski-'
stöðvar og gerðu þaDgað út fiski-
leiðangra. Englendingar urðu að
horfa uppá þetta og gátu ekki við
gert. En nú tóku Englendingar til
þeirra ráða, sem þeir hafa jafnan
beitt alstaðar i heiminum alt frá
þeirri stund, að Engilsaxar námu
England. Þeir sendu aokkra land-
nimsmenn til Nýfundnalands 1583.
Þessi tilraun mistókst að mestu leyti,
vegna ofrikis Frakka, enda var til-
raunin gerð í smáum stíl. Næsta
landnámstilraunin gekk betur. Fólk-
inu fjðlgaði mjög ótt og líklega hafa
nýir landnámsmenn komið frá Bret-
landi. Eftir rúma öld, 1696, voru
nýlendumenn orðnir 2000 að tölu,
næstum eÍDgöngu á suðausturströnd
landsins. Enskt þjóðerni hafði þann-
ig náð rótfestn i landinu. Allar til-
raunir Englands til að' ná þar poli-
tískum yfirráðum strönduðu á ofríki
Frakka. Við friðinn i Utrecht seldu
Frakkar Englendingum landið í hend-
ur. Þó var sú undantekniug gerð,
að Frakkar skyldu halda einkarétti
sínum til að fiska og þurka fisk á
norður- og vesturströnd landsins
þar sem nýlendur Englendinga voru
ekki. Arið 1763 var austurströrtd
Labradors (Marklands og Hellulands),
þar sem Nýfundnalandsmenn hðfðu
stofnað nýlendar, lögð undir Ný-
fundnaland. Arið 1832 fékk Ný'
fundnaland þing og árið 1855 þing-
ræði. Arið 1858 var fyrsti sæsi®*
inn frá Norðurálfu lagður þar i
land og 1873 fékk Nýfundnaland
bein gufuskipasambönd við England
og Bandaríkin.
í Napoleonsstyrjöldinni græddi
Nýfundnaland of fjár. Útlend skip
harfu af miðunum. Fjöldi fólks
flutti þá til Nýfundnalands. Um 25
ára skeið höfðu Frakkar ekki getað
sint fiskveiðunnm. Nýlendumenn
skeyttu þá ekki um einkarétt þeirra,
en dreyfðu sér um allar strendar lands-
ins. Þetta olli deilum. Þær ágerð-
ust og hörnuðu, af því Frakkar veitto
sfnum fiskimönnum fjárstyrk, svo
þeir stóðu betur að vigi i samkepn-
inni en Nýfundnaiandsmenn. Deil-
an harðnaði mjög 1885. Þá brást
fiskveiðin. Þá tóku menn til þeirra
ráða að veiða humar í stað fisks.
Nýfundnalandsmenn stóðu fast á
þvf, að þótt Frakkar hefðu einka-
rétt til að veiða og þurka fisk, þá
næði þetta ekki til humarsins, sefli
væri liðdýr, en ekki fiskur. Allaf
sáttatilraunir strönduðn á óvild Ný'
fundnalandsþings til útlendinga og á
þvi, að Frakkar vildu ekki afnem*
styrkveitingu til fiskimanna. Til
þess að ná sér niðri á Frökkuiö
samþykti þing Nýfundalands, 1886,
svokölluð »beitulög«, sem enn ero
í gildi. Þau banna að veiða við Ný'
fnndnaland beitufisk til útflutninf?5
eða sölu til útlendinga, nema
sérstöku leyfi. Þrátt fyrir mótþróJ
Breta gegn lögum þessum, er bök'
uðu þeim óvild Frakka, sátu Ný'
fundnalandsmenn við sinn keyp
lögin stóðu. Arið 1904 afsölu^®
Frakkar sér réttindum sínum á
fundnalandi fyrir nýlendur í Afí^°'