Morgunblaðið - 07.08.1921, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.08.1921, Blaðsíða 4
MORGUNBLABIÐ landsímanum. 6. ágtíst 1921. A tnorenn, 7. ágtás% verðt opnaðar kndslmastöðvar á linunn- írá Blöndués til Kálfshamarsvíknr: 2. flokks stöð á Skagast'önd og 3 flokks stöðvar á Hðskuldsstððum, Öriygsstöð'im og Káífshamarsvík. flutt i Hafnar> stnæti 16 (uppi) Slmi 642 GosdnykkJavepksBn. MIMIR. min «r flutt í Hafnarstræti 16 (áður Eiinskipafélags Islands), sími 642 L. Andensen. Hefi flutt sknifstofu mína i Hafnanstnæti 16 (uppi) Simi 642 t! !{$ mjólk í útilEgufEröir. t Þeir sem ferðast og elda sinn eigin mat, hafa, hing- að til oftast orðið að sætta sig við að vera án ný- mjólkur og neyðast til að nota dósamjólk í staðinn. En dósamjólk getur aldrei komið í stað nýmjólkur. er eina mjólkin sem að öllu leyti getur komið í stað nýmjólkur. Glaxo er handhæg í meðförum. Hún súrnar ekki. Hana má geyma í opnaðri dós án þess að hún skemmist eða rýrni. Ef þér hafið Glaxo getið þér ætíð fengið heita nýmjólk hversu langt þér eruð frá bygð. Glaxo má nota í grauta, sósur, búðinga, kakao, kaffl, súkkulaði o.fl. Takið með yður Glaxo í ferðalög. Hún er holl og nærandi. Hún eykur þrekið og bætir skayið. Drekkið Glaxo. Fæst í öllum verslunum. 1 I I I i. lirTTrf^^^ni^ r^^frnirmTTTTT^g &>íuufíffliiiiíiiiiift IMI Sölubúð. Frá 1. oktober er sölubúð til leigu á besta stað 1 bænum. Afgr. visar á. Fundur á basarnum þriðjudag' inn 9. ágúst kl. 9 síðdegis. Fundarefni: Skemtitúr. Elefantbnrð nýkomin í húsgagnaverslun míní Krisján SiggEÍrssan Laugaveg 13 1 f. *L' í!2 Lia '^jjí M Jx lv—;J OuJ iil II i!< SELSKINN keypt Tilboð óskost H.f. Capl Höepfnep Símar 21 og 821. Bús óskast keypt sem mætti láta jörð upp í, sem er laus úr ábúð upp úr næstu farðögum. Uppl. í síma 716. Zóphónías Baldmnsson. 2 kaupakonur vantar strax. Hærra kaup en nú gerist. Upplýsingar í ðag kl, 4—6 í nr. 4 b á Varmá. Framhald5- Skiftafundur í þrotabúi Páls H. Gíslasonar, kaupmanns verður halðinn í Bæjarþingstofunni mánuöaginn 8. ágúst kl. 5. e. h. Verður þar tekin ákvörðun um sölu á fasteignum þrotabúsins. Skiftaráðandinn í Reykjavík, 4. ágúst 1921. Lárus Jóhannesson — settur — Körfustólar ug körfuborö fjölda tegundir verða seld næstu daga með heildsöluverði Qscar Clausen Mjóstræti 6. Best að auglýsa i Mopgunbl. Til söiu: Barnavang, dyra' tjöld, hnakkur, með tækifæris- verði. Sími 709. Kalöá ágaat saft á 3 kr lítarinn Sími 105. Til Þingvalla fara bílar daglega frá bifreiða- afgr. nú í Austustræti 1 sími 69&- — Fargjald 25 kr. báðar leiðib magnús Skaftfjeld. Fypst um sinfl vSrða reikningar vegna konung8' komu greiddir kl. 4—5 i Kringl11 — 200 — — 202 — lítið eftir. Hann leit til norðurstrandarinnar, var hún ekki mjög langt burtu. Hann tók ekki eftir, að Ruth horfði á hann og tók nákvæmlega eftir honum og var að hugsa um, að hann, svo hæfi- leika mikill maður skyldi eyða tíma sínum í það að skrifa smásögur og ljóð, sem fyrirsjáanlegt væri, að aldrei yrði annað en í meðallagi. Hún leit á hann, hraustlegan og velskapaðan, og á fagurvaxna höfuðið, og gamla þráin, að leggja hendurnar um háls hans, gagntók hana. Sá styrk- ur, sem hún hafði viðbjóð á, seiddi hana jafnframt. Tómleikatilflnningin kom aftur og henni fanst hún vera þreytt. Henni leið illa að sitja í bátn- um, sem hallaðist svona mikið, og hún mintist höfuðverksins, sem Martin hafði læknað og þess friðar, sem hann veitti henni altaf. Hún sat þarna við hlið han8 og það var eins og báturinn kast- aði henni yfir til hans. Þá vaknaði ómótstæðileg löngun, löngun til að halla sér að honum, til þess að fá hvíld við breitt brjóst hans. Og áður en hún VÍ88Í af, hafði þessi tilfinning tekið valdið af henni svo hún hallaði sér uppað honum. Eða var það aðeins báturinn, sem tók njja dýfu. Hún vissi aðeins það, að hún hallaði sér uppað * honum, og sú friðar- og rósemistilfinning, sem gagntók hana, var óumræðilega yndisleg. Ef til vill var það báturinn, sem var orsök þessa, en en hún hirti ekki um að reisa sig aftur. Hún hallaði sér enn þéttara að öxl hans og hreyfði sig ekki, þegar hann færði sig, til þess að enn betur færi um hana. Þetta var óvit, en hún vildi ekki hugsa um það. Hún var ekki framar sjálfri sér lík, hún var orðin kona, og kendi þrár konunnar til þess, að vefja einhvern örmum, og þó að hún hallaði sér aðeins laust að honum fanst henni, að þessari þrá væri fullnægt. Þreytan hvarf. Martin mælti ekki orð frá munni. Ef hann hefði gert það, hefðu töfrarnir horfið. En þögnin, sem ástin kendi honum, gerði aðeins töfraástandið lengra. Hann var ringlaður og sundlaði. Hann gat ekki skilið hvað það var, sem var að gerast. Það var mik- ils til of undursamlegt til þess að geta verið ann- að en draumur sóttveiks manns. Hann barðist við löngunina til þess, að sleppa seglskauta og stýri og vefja hana örmum. Osjálfrátt fann hann, að þetta væri ekki viðeigandi, og hann var feginn því, að skauti og stýri gáfu höndum hans nóg að starfa, svo hægra væri að sigrast freistingunni. Hann sigldi mjög fimlega, dró úr férðinni, án þess að hinir mennirnir þrír, sem voru i bátnum yrðu þess varir, og var forsjóninni þakklátur fyrir hinar örðugu sjóferðir sínar, sem voru ástæða þess, að bann fékk að upplifa þessa yndislegu nótt, að hann gat ráðið við sjó, bát og vind og sigldi með hana sem hann elskaði svo innilega við hlið sér. Þegar tunglið kom upp og fyrstu geislar þess snertu seglið, svo að báturinn var í perlandi geislaljóma, flutti Ruth sig fjær honum. Og sama bili sem hún flutti sig fann hún að haö8 færði sig einnig fjær. Ósk þeirra um að ek^1 væri tekið eftir neinu, var sameiginleg. Alt þe^’ atvik var þögul viðurkenning þess, að þau bygg^ saman yfir einhverju leyndu. Hún sat spölkoí1’ frá honum, blóðrjóð, og henni var Ijós þýðí^ þess, sem hún hafði í gjört. Hún hafði gert $ seka í nokkru, sem hún vildi ekki láta br0#f sína vita, og ekki Olney. Hversvegna hafði btll‘ gert það. Aldrei á æfi sinni hafði hún gert nelt þessu likt, og þó hafði hún verið áður á sigliö^ í tunglskini með ungum mönnum. Hana hafði aldf61 langað til að gera þetta áður. Hún yfirbugað'6* af blygðun og kvennþrá sinni. Hún leit í til Martins, sem var önnum kafinn við að leg$ seglin á hitt. borðið, og henni lá við að hata vegna þess að hann hefði fengið hana til að geí* þetta, sem henni fanst nú bæði ókvenlegt og ^ Og einmitt Martin. Máske hafði móðir henna1^ . réttu að standa er hún sagði, að þau værú 0 mikið saman. Það skyldi aldrei koma fyrir því hét hún með sjálfri sér, og hún ætlaði . heldur að umgangast hann mikið í framtíðtrl11,. Henni datt nú nokkuð heimskulegt í hug: í,e^' þau yrðu næst saman ein, ætlaði búo •sf $

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.