Morgunblaðið - 12.08.1921, Síða 1
8. árg., 236. tbi.
Föstudaginn 12. ágúst 1921.
ísafoldarprentsmiðja hjl.
Gamla Díó
Epfðaskrá
föðursins.
Amerískur sjónleikur í
5 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur
Violet ffierserau.
Útlendir leikdómarar segja
um Violet Merserau, að hún
sé einhver allra besta leik-
kona heimsins og að í þessu
hlutverki haíi hún vakið
sérstaka athygli.
Sýning kl. 9.
m
I
Kalðá
Gosbrykkir og saítir
Sími 105.
Kolaofn
^ÍÖg lítið notaður er til sölu
þegar. A. v. á,
Öengi erl. myntar
Khöfn, n. ágúst.
^tliogs pund . . . . Dnllar 23.18 6.35
Mðrk . . . . — 7-9 S
*nskar (krónur) . . . ^°tskar . — 132.75
. — 81.75
frankar ^ssn. frankar . . . . s 49-75 107.25
. 28.00
—i. 82.35
^Uini 197.25
(Frá Verslunarráðinu),
Þýskaland.
kjóðverjum hafa verið lagðar
' irðar risava”nari kyaðir en nokk-
j*1 Þióð í heiminum hetir gengist
áður. Stóð lengi á því, að
, l°rhin yrði við hinum geysimiklu
róf°öi bandamanna, og fyrverandi
Ut3tlrikisráðherra þeirra reyndi á all-
3r iondir að fá tilslakanir og að
^8* rnálið á langinn, þangað til
atrdatnönnum leiddist þófið og settu
|óðverjnm úrslitakosti. Stjórnin
yska sagði af sér og Wirth, núver-
ríkiskanslari, myndaði nýja
, 'órn» sem gekk að kröfunum og
n aði aö uppfylla þær. Frá skuld
lodingum þessum, skaðabótagreiðsl-
^efir áður verið sagt og það
e a Þvi ekki endurtekið hér. En nú
r mest um talað, hvort Þjóðverjar
^unnæSr þessum skuldbinding-
Yji’ Sem. Þióðin hefir tekið á sig.
lann virðist^ ekki vanta hjá nýju
H. BENEDIKTSSON & CO.
Höfum fyrlrliggjandi s
Högginn sykun
Stnausykun.
halda hljómleika í Nýja Bíó föstudagskvöld 12. þ. m. kl. 7Vs
stundvíslega,
i siðasta sinn.
Aðgöngumiðar á kr. 3,50 fást í bókaverslunum ísafoldar og
Sigfúsar Eymundssonar.
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að mín ástkæra
eiginkona Guðrún Halldórsdótttir andaðist 8. þ. m. að heimili sínu
Heimaskaga Akranesi.
Ólafur Magnússon.
stjórninni, en ef þsð tekst að risa
udú r þyngstu byiðinni, sem lögð
hefir verið á herðar nokkurri þjóð
í heiminum, þá hafa Þjóðverjar unn-
ið meiri sigur en bandamenn, og
fært sönnur á, að þeir séu mikil-
hæfasta þjóðin undir sóliuni.
Og likurnar eru miklar fyrir því,
að þeim takist að geia þetta krafta-
verk. Þeir hafa fengið hagkvæm lán
og hafa trygt sér fé fyrir afborgun-
um á þessu ári. En hitt er þó meira
um vert, að atvinnuvegir þjóðarinn-
ar eru komnir í ótrúlega gott lag
eftir striðið. Ræður þar nokkru um,
að ófriðurinn var að mestu háður
fyrir utan landamærin, en þó meiru
hinn aðdáanlegi dugnaður og skipu-
lagsgáfa þjóðarinnar. Breytingarnar,
sem orðið hafa á síðustu tveim ár-
um eru undraverðar. Um það farast
Philip Gibbs ritstjóra tímaritsins
»Rewiew of Rewiews* þannig orð:
»Þegar eg kom til Þýskalands i
fyrsta skifti eftir að vopnahlé var
komið á, virtist þjóðin vera forviða
á því, sem skeð hafði. Trúin á fram-
tiðina hafði farið forgörðum um leið
og herinn leystist upp, menn voru
hræddir við byltingu og voniausir.
Margir, einkum konur og börn, liðu
þjáningar eftir langvarandi sult, mat-
væli, fatnaður og aðrar nauðsynjar
voru dýrari en svo, að verkafólk
gæti keypt, hermennirnir voru ekki
farnir að sætta sig við friðsamleg
störf aftur og aldarandinn beygður
og örvæntingarfullur. — En nú er
fólkið, sem maður sér í Berlín, ekki
aumingjalegt heldur glaðlegt, ekki
niðurbeygt heldur hressilegt og von-
gott. Maður sér ekki hópa af sila-
legum atvinnuleysingjum fyrir ntan
vistráðningaskrifstofurnar eða fólk,
sem réttir ölmusuhönd að þeim,
sem fram hjá ganga. En maðnr sér
hópa hvatlegta manna, sem augsýni-
lega hafa nóg fyrir stafni, vel klædda
og vel útlítandi, vinnnhæfa og vel
launaða. A gistihúsunum eru þeir í
hópum að tala við kanpsýslugesti,
með töskur i hendinni, taka npp
skjöl, sýnishorn og verðlista. Þeir
eru ekki þarna til þess að drepa
timann. Þeir koma i verslunarerind-
um — taka á móti pöntunum. . . .
Það sést greinilega að miðlungsstétt-
in í Berlín vinnnr ekki aðeins fyrir
nægu til hnifs og skeiðar, heldur
hefir dálitið aflðgn til þess að skemta
sér fyrir. Eitt kvöldið fór eg í
»Lunapark«, sem er skemtigarður i
Berlín. Kringnm sviðið, þar sem
hljóðfæraflokkur leikur og flugelda-
sýningar eru þegar dimma tekur,
eru veitingaborð undir beru lofti, í
hvirfing, og geta setið þar nm 50
þúsund manna. Kvöldið sem eg
kom þangað var bókstaflega hver
bekkur setinn og var þó ekkert sér-
stakt á seyði; fólkið drakk létt öl,
gosdrykki og kaffi og át ís. Þarna
voru skrifarar, búðarstúlkur, foreldr-
ar með börnum sínum, og við að
athuga hve miklu fólkið, sem sat á
næstu borðunum við mig, eyddi,
komst eg að þeirri niðurstöðu, að
það myndi vera 5—15 mörk ámann,
sem borgunin næmi. Sumir eyddu
meiru í aukaskemtanir og tombólur
Allir hegðuðu sér kurteislega, voru
glaðir og snyrtilegir og góðlátlegir
í framgöngu. Við þann söfnuð var
kkert að athugac.
Þó ern viunuiaunin lág í Þýska-
landi. En Þjóðverjar eru manna hag-
sýnastir og þurfa ótrúlega lítið til
heimilisþarfa, og á striðsáiunum hafa
þeir vanist enn meiri sparneytni en
áður var. En borgarbúum þar þyk-
ir ómissandi að koma á almanna-
færi i frístundum sinum og þvi eru
skemtistaðir allir, veitingahús og
ieikhús al'skonar, ávalt full af félki.
En skemtanirnar eiu líka ódýrari
þar en annarstaðar gerist. í leikhúsi
Max Reinhardt kosta sætin 5 mörk
og þaðan'af minna.
Verkalaunin eru nokknð misjöfn.
í hinum^heimsfrægu Krupp-verk-
smiðjum fá verkamenn 60 mörk á
dag og ern það 54 krónur eftir
gömlu gengi en með núverandi
gengi ekki nema nm 5 kr., eða jafn-
mikið eins og verksmiðjnmenn í
Englandi fá fyrir rúmlega tveggja
stunda vinnn. En vöruverð er yfir-
leitt lægra en í öðrum löndum. Góð
stígvél kosta 180 mörk, línskyrtur
60—120 mörk. Gibbs telur, að
markið jafngildi til innkaupa einum
penny, en þess ber að gæta að
vöruverð í Euglandi er roun lægra
en hér á landi, og mun ekki fjarri
sanni að ætla, að 15—20 aurar hér
jaíngildi einu marki í Þýskalandi.
Bækur eru ákaflega ódýrar í Þýska-
landi og frágangur þó vandaður.
Postuh'n, máimvörur, eldhúsáhöld og
tóvara er alt mjög ódýrt, eigi að
eins með tilliti til hins lága gengis
marksins, heldur einnig íyrir Þjóð-
verja sjálfa, Og verkamaðurinn, sem
hefir 60 marka daglaun, getur veitt
sér og fjölskyldu sinni næga fæðu
(uema kjöt), og annað sem hann
þarf, og er ánægður með hlutskifti
sitt. Kaep þeirra, sem vinna and-
lega vinnu hefir ekki hækkað að
sama skapi. Lífsviðurværið hefir
7—9 faldast en launin 4—6 faldast.
Ef verkalaunin eru borin saman
við kaup það, sem aðrar þjóðir verða
að gjalda verkamönnum, liggur það
áugum uppi að iðjuhöldarnir þýsku
standa vel að vígi í samkepninni við
önnur lönd tneðan núverandi gengi
helst. Enda hefir iðnaðurinn blómg-
ast svo mjög undanfarin ár,'að'furðn
sætir. Og ;drjúgur auki'hefir orðið
að því, að hinar stóru vopnaverk-
smiðjur Þjóðverja hafa nú tekið til
friðsamlegar iðju. í iðnaði Þjóðverja
er nú að hefjast nýtt tímabil og
eru horfur á, að afköstin verði enn
meiri en*var fyrir stríðið. Iðjuhöld-
ar rikisins hafa gert með sér banda-
lag 'og komið á innbyrðis skipulagi
um framleiðsluna með þri mark-
miði, að þýskar vörur g_.i hvar i
heiminum sem er, ko_mst fram úr
öllum keppinautum. Nafn Stinnes
ber oft á góma hjá erlendum þjóð-
um, jin: Þýskaland marga »Stinn-
es-a«, sem geta orðið heimsvaldir er
þeir koma allir saman.
Krupp-verksmiðjurnar, sem fram
að ófriðarlokum smíðuðu eingöngu
vopn og hergögn voru gerbreyttar
orðnar fánm mánuðum eftir vopna-
hléið. Þar eru nú smiðaðar gufu-
vélar, smiðavélar allskonar, jarðyrkju-
tæki, peningakassar, rakvélar og yfir-
leittalt, sem nöfnum tjáir að nefna,
Nýja Bió
í Antwerpen 1920
sýndir allir í einu lagi í
kvöld (5 þættir) bæði þeir
sem sýndir hafa verið áður
og þeir sem ósýndir eru
— aðeins í kvöld —
'Eining tvær gamanmyndir
Gifting i bil
Og
Vinagreiði
mjög hlægilegar myndir.
Sýning kl. 9.
1—2 herbergi
óskar einhleypur karlmaður I.
sept. eða I. okt. Uppl. I síma 48.
úr járni og stáli, og útgengilegt
þvkir á heimsmakaðinum. Rafvirkji-
féiagtð mikía í Berlín (A. E. G.) er
að leitast við að ná undir sig mark-
aði á aliri þeirri framleiðslu er bygg-
ist á kolutn, járni og rafmagni og
hefir því m. a. orðið vel ágengt i
Austuriíki cg Þýskalandi. Þessir
»hringir<, sem myndast hafa í stór-
iðnaðinum þýska ern að ná undir
sig heimsmarkaðinum i mörgum
greinum og hefir tekist að ná aftur
verslunarsamböndum, sem Þj/ðverj-
ar mistu á ófiiðarárunuai, þrítt fyr-
ir allar þær hörmungar, sem gengið
hafa yfir landið. En neyðin hefir
knúð þá til athafna og þjóðin hefir
gleymt þjáningunum. Verslun Þjóð-
verja fór i kalda kol á ófriðarárun-
um og“ iðnaðurinn varð hv^rfandi.
En nú nemnr iðnaður og verslun
tveim þriðjn hlutum þess, sem var
fyrir ófriðinn. Þjóðverjar eru þegar
farnir að flytja inn svo mikla bóm-
ul:, að innflutningur hennar nemur
helmingi þess, sem var 1913. Kola-
framleiðsla Þjóðverja var 44r/a milj.
smilestir fyrstu fjóra mánuði þessa
árs, en 57 miljónir sömu mánuði
1913. Mismnnurinn er ekki mikill.
Til Hamborgar koma nú skip, sem
bera helming þess, er skip báru er
til Hamborgar komu fyrir striðið.
Mega það heita furðu miklar sigl-
ingar hjá skipalausri þjóð, enda eru
allflest skipin útlend. Og verslun
Þjóðverja við önnur lönd vex hrað-
fara. Verslunin við Suður-Ameriku
var 20% meiri i febrúar i ár en í
sama mánuði i fyrra, en aftur hafði
verslun Suður-Ameríkumanna við
aðrar þjóðir minkað um 50% á
sama tima. Arið 1919 seldu Þjóð-
verjar Bandarikjamönnum vörur fyr-
ir 10 miljónir dollara, en I920fyrir
88 miljónir dollara og á þessu ári
verður vöxturinn afarmiklu meiri. í
bifreiðasmíðum hafa Þjóðverjar út-
rýmt Bretum í öllum löndum Ev-
rópu, t. d. er innflutningur bifreiða
og hjóla til Sviss 60 sinnum meiri
frá Þýskalandi en Englandi.