Morgunblaðið - 12.08.1921, Page 2
MORG UNBLAÐIÐ
MORGTJNBLAÐIÐ
Ritstjórar:
Villij. Finsen og Þorst. öíslason.
Sími 500 — Prentsmiðjnsími 48
Aigreiðsla í Lækjargötu 2.
Ritstjémarsímar 498 og 499
Kemur út alla daga vkunar, aö máau-
dögum undanteknum.
Ritstjómarsknfstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Auglýsingum er ekki veitt mót-
taka í prentsmiðjunni, en sé skilað á
afgr. fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu
blaðs, sem þær eiga að birtast í.
iAuglýsingar sem koma fyrir kl. 12, fá
að ölium jafnaði betri stað í blaðinu
(á lesmálssíðum), en þær, sem síðar
koma.
Auglýsingaverð: Á fremstu tóðn kr.
8,00 hver cm. dálkshreiddar; á öðrum
atöðum kr. 1,50 em.
Verð blaðsins er kr. 2,00 á mánnöi.
Afgreiðslan opin:
Virka daga frá kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
Gunnar Egilson
Hafn«wtrwti 15.
Sjó-
Stríðs-
Bruna-
Lif-
Yátryggingar.
Slysa-
TaJsími 608. Bímnefni: Shipbrote.
Iðnaðar Þjóðverja er þannig kom-
inn á þann rekspöl, að þjóðahagur-
inn mnndi fljótt komast í gamla
horfið og Þjóðverjar verða forustu-
menn á ný, ef þeir stæðu jafnfætis
öðrum þjóðum. En þeir hafa sinn
djöful að draga, þar sem hernaðar-
skaðabæturnar eru. Gibbs segir, að
ef þeim takist að kljúfa þann ham-
arinn, þá sé það merkasta iðnaðar-
afrekið, sem nokkur þjóð í heimin-
um hafi unnið. Til þess að það takist
verði Þjóðverjar að ferfalda útflutn-
ing sinn til annara þjóðs, og sé slik
aukning einsdæmi í veraldarsögunni.
»Geta þeir gert það, og hverjar
verða afleiðingainar fyrir aðrar
þjóðir?*
Fyrri spurninganni lætur hann
stjórnmálamennina þýskn svara.
Hann suýr sér til Scheidemann,
foringja meiri-hluta-jafnaðarmanna og
hann svarar: »Við getum borgað.«
Og Gibbs telcr liklegt að þetta sé
sannmæii, en ýms skilyrði veiða að
vera til þess. Scheidemann er von-
góður um framtið ríkisins, svo Þam-
arlega sem það njóti friðar og góðr-
ar framkomu af hálfu Frakka og
Englendinga. Verði svo, álitur hanu
vafalitið að Þjóðverjar geti fullnægt
kröfunum. Við afvopnun hersins
spara Þjóðverjar 1.8 miljard gull-
marka á ári. Þá telur hann einnig
hægt að spara mikið fé fneð þvi,
að banna innflutning á óhófsvörum.
Með mikinni framleiðslu og aukinni
verslun við Rússland sé hægt að
borga skaðabæturnar að fulln, svo
framarlega sem Bandamenn geri
þeim ekki erfitt fyrir. Ef Efri-Schlesia
eða Ruhr-héraðið væri tekið af Þjóð-
verjum, yrði það til að koma þeim
á kaldan klaka. En ef bandamenn
og, nmfram ait, Ameríkumenn vilji
lofa Þjóðverjum að njóta sín, geti
þeir goldið allar sknldir. Þjóðverjar
verði að hafa lánstraust og fé til
þess að halda iðnaðinum í horfi og
endurnýja það sem úr sér gekk á
ófriðarárunum. Rússland bíði Þýska-
lands. Undir eins og Rússar tækju
upp almennar viðskiftaventur, mundu
Þjóðverjar verða reiðubúnir til að
sjá þeim fyrir vélum og íÖDaðai-
tækjutr, hverju nafni sem nefndist.
Land ræðilega stæði Þjóðverjum það
næst að endurreisa rússneska ríkið,
en þeir yrðu því aðeins um það
færir, að þeir nytu aðstoðar Ame-
rikumanna, Breta og annara þjóða.
Þýsk vinna og fyrirhyggja n undi
borga slíka aðstoð aftur með góðum
vöxtum: fullnægingu skaðabótakraf-
anna og endurlífgun heimsverslun-
arinnar. — Þannig voru ummæli
Scheidemanns.
Streseraann foringi »Volkspartei«
og máisvari Hugo Stinnes og hans
lika, vaf ekki eins vongóður um
ijárhagsframtíð Þýskalands. Hann lét
þá skoðun í ljós, að þegar Þjóðverj-
ar væru búnir að berjast örvænt-
ingarbaráttu fyrir fullnæging skuld-
bindinga sinna í nokkur ár mundu
aðrar þjóðir sannfærast um, hversu
fávisleg þessi skipun væri og áhrifa-
slæm fyrit alþjóðaviðskifti, og kalla
saman ráðstefnu tii þess að endur-
skoða friðarsamningana. Þá mundi
verða komið skipulagi á alþjóða-
viðskifti, sem trygði betur hagsmuni
allra þjóða, roeð betra fyrirkomu-
lagi en hinni eyðileggjandi sam-
kepnisbaráttu og viðskiftaóskapnaðin-
nm, sem nú væri ríkjandi. Skoðun
Stresemann er sú, að hægt sé að
vinna upp hernaðarskuldir heimsins
á fáum árum með lágum tolli á hrá-
efnum, t. d. bómull og kolum, og
væru atlir kaopendur látnir greiða
tollinn, er síðan rynni í alþjóðasjóð
til skuldagreiðslunnar.
Gibbs iýkur máli sínu með þvi að
segja, að fðr sin til Þýskalands hafi
fært sér beim sanninn um það, að
Þjóðverjar hafi alian hug á, að greiða
sksðabæturnar og margt bendi i
þá átt að þeim rooni takast þið, og
eigi sé ólíklegt að þeir verði önd-
vegisþjóð Evrópa i iðnaði. »Fólkið
vinnur meira þar en annarslaðar,
fyrir lægra kaup og cndir betri
stjórn. Það hefir harðnað við ósig-
nrinn, en sigurvegamir, og þá fyrst
og fremst Bretar, linast við sigur-
inn,« segir hann.
En þá er hin spurningin: um,
hverjar verði afleiðingarnar af því,
ef Þjóðverjar yfirbugi örðugleikana.
Gibbs segir: »Hvernig fer verslun
og iðnaðnr Breta ef Þjóðverjar borga
skaðabætnrnar — á þann eina bátt,
sem hugsanlegur er — með afar-
mikilli útflatningsaukningu? Við það
að Þjóðverjar rækja kvaðirnar, verða
öndm er taka við greiðslunum, fyr-
ir hruni, þvi útflutningsverslun þeirra
sjálfra verðnr að engu. Og þá erum
við komnir i þá mótsögn við sjilfa
oss, að um leið og við hrópum:
»Látið þið Þjóðverja borga,« þá
styðjum við að hruni sjálfra okkar.
iina mcðalið við sjúkdómi þeim,
er nú þjáir heimsverslunina, er að
torna gamla skipulaginu með jöfn-
uði innflatnings og útflutnings, á
aftur og áta verslunina vera frjálsa
og ganga eins og henni er eðli-
egast.«
r------0——------
Islensk úfgerð
frá Gnænlandi.
Eftir cmd. polit. Jón Dúason.
I.
Eg hef i skrifum mínum um Græn-
and bent á, að Grænland væri íyr-
ir íslendinga lykillinn að fiskveið-
unum við Nýfundnaland, sem ís-
lenskir sjómenn ættu að kosta kapps
um að ná í sínar bendur. Að vísu
er ísland nær Nýfundnalandsmiðun-
um en nokkuit annað Norðurálfu-
land. En hvað gagnar það, þegar
fjarlægðin er þó of mikil til þess,
að það geti komið til mála að það
beri sig að fiska við Nýfundnaland
frá Reykjavík eða Vestmannaeyjum
sem stöð.
Öðru máli gegnir um að reka
veiðina frá Suðvestur-Grænlandi.
Þaðan er helmingi skemra að sækja
á suðaustur mið Nýfundnalands en
frá Reykjavík, og vegalendin frá
Grænlandi er alt að þrefalt skemri
þaðan yfir á Norðurmiðin. Og það
er ekki lengra að sækja Nýfundna-
landsfiskið frá Suðvesturströnd Græn-
lands en frá norðausturströnd Banda-
rikjanna.
Undir kringumstæðum eins og
þeim, sem voru fyrir ófriðinn, mundi
það hafa nnmið margta miljóna
króna árlegum tekjuauka fyrir Is-
lenska sjómenn að geta stnndað fiski
við Nýfundnaland við mokfiski og
gæftir frá þvi í júni og fram á
veturnætur. En eins og nú er kom-
ið er þetta enn þá stórfenglegra vel-
ferðarmál fyrir sjómannastéttina og
alt landið.
Eins og nú er komið væri það
miljóna sparnaður að geta þennan
tíma gert út með grænlensknm kol-
nm frá Grænlandi í stað bretskra
kola við ísland. Ef mönnum dima
ekki grænlensk kol, væri það samt
stórkostlegur sparnaður að geta
þennan tíaaa gert út með kolum
keyptum á Nýfandnalandi, sem eru
ódýr í samanburði við bretsk kol.
II.
Stöðvarnar á Grænlandi.
Af Grænlandi sem stöðvarlandi
mundu menn heimta þessa kosti:
1. Að það sé sem allra næst
fiskimiðnnnm.
2. Að það hafi nóg að bjóða af
sjálfgerðum höfnum islausum alt ár-
ið. Að hafnirnar séu þannig, að þær
séu ekki að eins örugt skipalægi
heldur einnig þannig að sem minstu
þurfi að kosta til bryggjugerða, húsa
og annara mannvirkja til fiskverk-
unar, geymslu, fram- og útskipunar
o. s. frv.
3. Áð veðráltan sé þannig, að
anðvelt sé að þurka fiskinn.
4 Að á staðnum sé nothæft og
ekki of kaupdýrt fólk til fiskverk-
unar og annarar vinnu i landi.
5. Að hægt sé að fá nóga og
góða beitu.
6. Að i landinu sé hægt að fram-
leiða þær landbúuaðarafurðir, sem út-
gerðin þarfnast, en erfitt er að fá
frá öðrum löndum, svo sem mjólk,
grænmeti, nýtt kjöt o. s. frv.
7. Að landið hafi að bjóða ódýrt'
rekstursafl handa útgetðinni.
8. Að landið sé svo stætt, að
ekki þurfi að íþyngja útgerðinni um
of með sköttum og álögum.
Hvernig uppfyllir Græn-
land þessar kröfur?
1. Stöðvarnar ættu að liggja á
vesturströnd Grænlands, ekki sunn-
ar eða austar en við Hvarf, eyja-
skaga þann, sem gengur suðvestur
úr landinu á ca. 6i° nbr. Stöðv-
arnar ættn ekki að liggja austar en
við Hvarf. x. Af því að þaðan mun
að jafnaði skemst að sækja á Ný-
fundnalandsmiðin, skemra t. d. en
frá suðurodda Græníands. 2. Af
því strðndin frá suðurodda Græn-
lands vestur að Hvarfi getur verið
lokuð af hafís um tima úr árinu.
Vegalengdin frá Hvarfi yfir á Ný-
fundnalandsmiðin er skemst ca. 100
mílur (við Labrador) og lengst ca.
300 milnr, á miðin suðvestur af
Nýfundnalandi. Islendingar mundu
, sjsldan hafa astæðu til að sækja
lengra en 150—200 mílur, vega-
lengd sem islenskum sjómönnum
vex ekki i augum. Það er aðgæt-
andi, að þar vestra ganga sjaldan
dagar úr vegna óveðra og þar má
búast við ekki minna fiski en þegar
mest er um fisk á vetrarvertið við
ísland. Vegalengdin er heldur ekki
meiri en Bandarlkjamenn verða að
sækja heiman að frá sér og skemri
en mörg skip sækja fiski til íslands.
Hlunnindin af þvi að geta verið út
af fyrir sig á Grænlandi eru miklu
meira virði fyrir íslendinga en erfið-
leikarnir við að sækja þaðan. Þar
má fá sérstaklega ódýr kol, ódýrt
fólk til vinnu i landi, betri veðráttu
til að þurka fiskinn en við Ný-
fundnaland, og það sem mest er
um vert: þeir komast hjá því að
kenna Nýfundnalandsmönnum verk-
unaraðferð sína á fiski og geta með
því að leggja aflann upp á Græn-
landi og verka hann þar selt hann
sem islenskan fisk, fyrir miklu hærra
verð en ella.
2. Vesturströnd Grænlands fri
Hvarfi og norður að heimskauts-
baug er talin hafislaus og lagíslaus.
Af dagbókum Grænlandsskipstjóra
má þó sjá, að íshrafl getur borist
að ströndinni í kringum Friðriksvon
snemma að vorinu, en aldrei svo,
að það hindri siglingar. Þótt menn
vildu setja stöðvarnar þar norðurfrá,
sem ekki er liklegt, kemur slikur ís
sumar- eða hauststöðvum eins og
þessum ekkert við. Við Hvarf og
í grend við Hvarf er aldrei neinn ís.
Ströndin inn af Hvarfi er, eins
og öll vesturströnd Grænlands, íjarð-
strönd með skergarði fyrir útan,
svo öll ströcdin er svo að segja
ein höfn. Aðdýpi er víða svo mik-
ið, að skip fljóta næstum eða alveg
að landi. Úti á annesjum skortir
hvorki klsppir né malarkamba til
þurkreita, en inni í fjörðum, þar
sem landið er vafið I eina óslitna
gróðurbreiðu, þarf að brenna lyngið
af klöppunum til þess að fá þurk-
stæði á þeim.
3. Úti á eyjum og úti við fjarð- j
armynnin eru þokur tlðar og erfitt
að þurka fisk, enda þótt Færeyingar,
sem voru þar að kenna Skrælingj-
um fiskþurkun, létu vel yfir veður-
áttunni og teldu hana hagstæðari en
i Færeyjum. Inni i fjörðam eru
þokur þar á móti sjaldgæfar. Hitar
miklir og heiðríkjar eru þar á sumr-
um og loftið rakalaust (glacieret).
Nesja- og fjarðaveðuráttan á Græn-
landi ern algerðar andstæður hvor
við aðra.
4. Á Grænlandi hafa Danir nú
víða kent Skrælingjunum (sem eru
nú orðnir mjög blandaðir Dönum)
að verka saltfisk úr hafþorski þeim,
sem sjórinn er fullur af frá því I
júni og fram á vetur, i stað þess
að Skrælingjar hirtu áður að eins
lifrina. Fiskur þessi hefir selst fyrir
sama verð og islenskur fiskur. ís-
lensk línuskip hafa því að eins
ástæðu til að sækja fiski yfir Davis-
sundið frá Grænlandi, að miðin við
Giænland reynist lakari en við Ný-
fundnaland.
5. Við Grænland er gnægð af
loðnu frá því I maí og fram á vet-
urnætur. Sild er þar að sumrinu,
feit og stór, en annars þekkja menn
lítið til göngu hennar þar.
6. í Grænlandsritgerðum mlnum
hefi eg fært rök að þvf, að f>at
geti staðist landbúnaður, er getl
fætt þær atvinnugreinar, sem veiga-
meiri eru, fiskveiðar, námugröft.
verzlun, iðnað o. fl. með rnatvöru®i
sem erfitt er að flytja að. Bes»
sönnunin fyrir þessu er latidbúna3’
ur íslendinga þar i fornöld, að^’
lenzkt fé gengur þar sjálfala nú,
danskar kýr ganga þar að meSlB
sjálfala nú að vetrinum, og að kan®
áttulausir Skrælingjar reka þar
rækt með góðum árangri.
7. Alt Norðvestur-Grænland eí
er fult af kolum og kolalögin efB
mjög þykk. Það hagar viða svo
vel til, að kolalögin liggja út ^
djúpum fjörðum, þar sem,örugt eI
fyrir ís og skip geta flotið opP
að landi, upp að námumunusi1'
um, og yfir höfuð eins auðv^
að vinna kolin og hugast geto1,
H. B. Krenchel skrifstofustjóri hefi*
gefið upp, að hitamagn kolaöS1
væri 6400 hitaeiningar, að Piú
hefðu örlftið öskuinnihald og svðí'
nðu að gæðum til venjulegra Neíí
Castle kola. Rannsóknin, sem EfDJ'
fræðisstofa ís’ands gerði á 9 sýn's'
hornum, gaf ekkí eins góðan áraog'
ur. Það mun ofsagt, að gr®°'
lenzk kol séu jafngóð venjulegoi11
(eða góðum) New Castle koluffi, eB
þau eru fullgóð til alls þess, seO1
kol eru venjulega notuð til, og varlJ
Kelin hafa veiið brotin við U®1
nokfjörð, en nú er verið að e’c
búið að opna nýja námn sunnar, vi
Bjarneyjarsand. Þar er aðstaða sé
lega góð og kolin beri en í U®1
uok. Kolin eru uanin með gre*
og reku og skipað fram á stn^
um o. s. frv. Með því að re*
kolatökuna á líkan hátt og gert j
i siðuðum löndum, mætti fá koh
framúrskarandi ódýr. íslendingi
þektu kolin á Grænlandi í fornöi
og notuðn f>au til eldsneytis.
in eru nú notuð til allra þarfa
Grænlandi, til námureksturs, til °^D!
«1 strandferða og siglinga ^
Grænlands og annara landa.
Við Hvarf (á 6i° nbr.), þar set
eg hefi talið hentugast að reisa fisk
stöðvarnar, eru jarðlögin hin sötu
og þar sem kolin finnast á Norðo1
Grænlandi. Þessi jarðlög ná
svo mikið svæði, að það mætti fof®
sæta, ef ekki fyndust þar kol. Kudí
ugir menn hafa sagt mér að
væru kol við Hvarf, en hvergi he
jeg séð neitt um það í bókiH1
Annars er öllu sem að kolanámi
Grænlandi lýtur Baldið strangl^
leyndu og það skoðað sem rikis
leyndarmál.
---f
Hljówileikar
x unu^iiu-uumar eiga ao aufca
ing almennings á tónlistinni. Erle0Í
is er i slikum dómum að eins
um meðferð listamannsins á veí^
unum. Ltstareinkenni hans er
skýrð.1) Dómar þeir geta ekki kon
ið að fullutn notum, ef lesand^0
skortir unairstöðumentun i
og hann þekkir ekki verk þau, sem 01
er að ræða. A Islandi er engio
jarðvegur til fyrir slika dóma, eo<-
verður varla sagt að Þeir s^u ^
til, þó að blöðin hafi stundum sM
1) Fyrirmyudir tónlistardótö3 *
skrifað Robert Schumann og
Wolf.