Morgunblaðið - 15.09.1921, Síða 1

Morgunblaðið - 15.09.1921, Síða 1
8. árg.f 265 tbl. Fimtudaginn 15. september 1921. laafoldarprenUmiCja h.f. Gamla Bíó »«■—«« Cfilhigs ðSl ■ itói; Sjónleikur í 5 þáttum Vel leikinn og afarspennandi Aðalhlutverkin leika: William Desmond °9 Betty Campson sem allir kannast við úr myndinni Kraftaverkin sem sýnd var i Gamla Bió í sum- ar. Sýning kl. 9. Erl. símfregnir frá fréttaritaxa Morganblaðsms. Khöfn 13. ágiist. Stjórnin i Bayern segir af sér. Frá Berlín er simað, að ráðuneyt- !ð i Bayern hafi sagt af sér. Er btiist við, að stjórnarskiftin mcni ^eröa til þess, að ósamkomulagið ttlilli Bayernbúa og alríkisstjómar- ihnar í Berlín minki í bráð. Vcrkföll i Frakklandi. Símað er frá Paris, að í fjöl- ^örgum baejum viðsvegar um Frakk- tand hafi skollið á verkföll, og stafi Þau af launalækkun þeirri, sem orð- hefir í ýmsum atvinnugreinum. Mannfallid i Litlu-Asíu. I orustanum við Angora hafa ^rikkir mist 18 þúsand maona, en Íyrkir 12000. Hafa Grikkir því 'átið undan siga vestur á bóginn. ^amsœri i Konstantinopel. í Konstantínopel hafa menn kom- Ist fyrir viðtækt samsæri af Tyrkja tofu. Ætluðu samsærismeun að ^°tna setuliði Baadamanna i opna stjöldu og tortima því. fe|*éf frá Italíuv Eftir Siqfús Blöndal. Af snndrunginni leiddi margt ilt snmt gott. Smárikin ítölsku voru misjöfn að stærð og fólks- lölda. Sum urðn voldug þegar tim- ’Jhir liðu, eius og t. d. Feneyjar, ^eapel og Sikiley, og enn siðar r6ttioate, kjarninn í konungsríki sem kent var við Smdiniu og I ^oia-ættin réð fyrir, sem svo að t, _unum auðnaðist að safna öllum ítaliu í eina heild. Oft var það að samkeppni smá- leiddi til andlegs fjöis og ^^ingar, viðsvegar nm landið. 8allinn var, að lengst af voru strið og óeitðir í landinu milli Cement frá er nú komið Þeir sem ætla að kaupa eða hafa fest kaup á cementi hjá okkur ættu að taka það i dag eða á morgun á Hafnarbakkanum. H. BENEDIKTSSON & CO. Simnefni ,Geysirc Simi 8 (tvær línur) ............. NYJA BIO -1| ............... Ungfiíiin frá Stambul Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Iriscilla Dean Mynd þessi er ákaflega einkennileg og fögur með köflum, Efni hennar margbrotið og áhrifamikið, og leikendur ágætir, sérstaklega Iriscilla Dean, sem er ein með fegurstu kvik- myndaleikkonum heimsins, og er þetta fyrsta mynd sem hún leikur í. Sýning i kvold kl. 8'/t wiiTMrr-—■ T" n.iiiriiiiii—iin—111 ■— ■ 1 .. 1 Hattabúðin. IVIeð næstu skipum koma ódýpin og fallegir hattar. ríkjanna innbyrðis, og annað það að mörg þeirra og á endanum flest, komust undir yfirráð úlendra þjóð- höfðingja, sumpart voru þau hrein skattlönd, eins og t. d. Suðar ltalía var um hrið skattland Spánar, Fen- eyjar og Langbarðaland skattland Austurrikis, og sumpart settu ná granna-stórveldin ýmsar útlendar höfðingjaættir til valda í ítölskum smárikjum, og sjálfstæði þeirra rikja var þá oftast nær ekki mikils virði. ítðlum sveið þetta og sárnaði, og bestu menn þjóðarinnar i ýmsum iöndum gerðu hvað eftir annað til- raunir til að laga þetta og fá kom- ið á rlkjasambandi eða helst heildar- riki, en það tókst fyrst á síðari hluta nítiándu aldarinnir. Meðferð Austurrikismanna á íröl- um var alveg hroðaleg, litlu skárri en meðferð Spánverja á sinum tíma. Bestu og göfugustu menn þjóðar- innar voru oft hneptir i fangelsi árum satnan fy.ir litlar jem engar sakir, ef þeir voru grunaðir um að vera of þj'ðræknir. ált var fult af njósnarmönnum og lögreglnmönn- um. Embættismannastéttin var yfir- leitt óþjóðleg, og kirkjan yfirleitt i nápu sambandi við hma. Mútur voru algengar og þegar svo loks cýja heildarríkið Italía komst á stofn, sjálfstætt, var það ekki litið erfiði fyrir höndum, að kippa ðllu i lag. Lög og venjur voru allólík i ýms- um ríkjunum, Og viða kunnu menn breytingunum illa. Svo var annað. Þó menn vildu losna við útlenda ánauð kunnu menn, einkum Suður- ítalir, ekki alt af við að láta Pre montinga og Langbarða og Toska ráða yfir sér. En kjarninn í nýja rikinu voru einmitt þan fylki. Em- bættismenn þaðan voru settir i hér- uðin með gamla sleifarlaginu, og áttu oft fult i fangi. Mörg af smá- rikjunum höfðu haft miklar ríkis- skuídir, sem nýja heildarrikið varð að taka að sér. — Svo þurfti að ieggja járnbrautir og akvegi, byggja skóla, spítala og hús iyrir stjórnar- völd, pósthús og simastöðvar, mynda nýjan her og flota — alt þetta kost- aði ógrynni fjár, og var því engin furða að fjárhagut ítaiiu fyrst fram- an af væri slæmur. En á einum mannsaldri tókst að laga fjárhaginn allvel, og um aldamótin 1900 var hann kominn í sæmilegt horf og ítalskir seðiar teknir með gangverði gulls. Nú eftir heimsstríðið hefir komið mikill afturkippur, og um tfma í vetur sem leið var italska líran komin langt niður fyrir gnll- verð. En hún hefir talsvert hækkað siðan, og italskir og útlendir fjár- málamenn, sem eg hefi heyrt um þetta tala, eru allir á þvi, að Ítalía muni ná sér tiltölulega fljótt eftir stríðið þrátt fyrir þá ógurlegu blóð- töku og efnatjón fyrir rikið og ein- staka menn sem af því hefir leitt. Eu það er mjög langt fri þvi að gömln meinin frá áþjánaröldunnm séu enn full-læknuð. Víða er enn tortrygnin gegn embættismönnum, og sumstaðar ekki að ástæðulausu. Á Sikiley er hreint og beint myndað leynifélag (Maffia) sem berst móti auðmönnum og embættismönnum og hjálpa hver öðrum, og á oft í brösum við lögreglu og hermenn. Stjórninni hefir ekki tekist að út- rýma þessn félagi, og það eru varla likindi til að það takist fyr en hag- ur' alþýðunnar i þeim rikishluta er stórum betri en nú. Kappið Imilli gömlu smáríkjanna sin á milli leiddi meðal annars til þess, að víða um landið komu npp sjálfstæð mentaból; i borgum sem nú eru lítt þektar en hafa á mið- öldunum eð^ siðar um tíma verið aðsetursborg einhvers smáríkishöfð- ingja, eða þá um tima verið sjálf- stætt litið þjóðveldi, sjást enn oft dýrlegar hallir, kastalar, kirkjur og listasöfn, sem borgarbúar oft setja sóma sinn í að vernda og viðhalda eftir megni. Sumstaðar eru enn til gamlir háskólar og visindafélðg I borgnm, sem nú eru afskektar, — oft frægar stofnanir á sinum tima, og sumar af þeim (t. d. háskólarnir í Bologna og Písa) ennþá með tals- verðum blóma. Andlegt lif ítala er engan veginn bundið við höfuðborg þeirra, eins og t. d. á sér stað i Danmörku, Noregi, Frakklandi og viðar. Þannig eru t. d. stærstu bóka- útgefendur ítala alls ekki í Róm, heldur í Flórens, Túnin og Milano. I Bologna og i Basi, Livorno og Palermo ern lika stórir bókaútgef- endur, sem gefa út sumir dýrmæt HRRflLDUR 10H0HHE55EH (áður verslun Kristjáns Þorgrímssonar) Kirkjustræti 10. mm Með ‘e.s.j Botníu hefi ég fengið^nýjar vörur með nyju verði jfrá ’flnker Heegaard A.s. Eru nú til: Ofnar, Elðavélar, Þvottapottar, Hreinsunarrammar, Gufurammar, Rör, Ristar, Hringir (á elðavélar), Steinar, Leir o. m. fleira. Alt fyrsta flokks vörur. Hrrrldur -Iohfihhesseh Sími 35. — Símnefni: Askevolö.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.