Morgunblaðið - 15.09.1921, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 15.09.1921, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ ^ DAGBÖt =■ Hjálparsíöð tLiknar« fyrir berkia- veika er opin: Mánudaga n—12 f. m. Þriðjudaga 5— 6 e. m. Miðvikudaga 3— 4 e. m. Fðstudaga 5— 6 e. m. Laugardaga 3— 4 e, m. Lúðrafélaqið »Harpa« spilar á Austurvelli í kvöld kl. 8, ef veður leyfir. A%úst Siqurðssvn hefir í dag verið samfleytt i 25 ár prentari í ísafold- arprentsmiðju. Brytinn, sem tekur við á »Botniu« eftir C. Andersen, heitir Sörensen. Hefir hann undanfarið verið biyti á skipinu »Köbenhavn«, sem Saroein- aðafélagið hefir i förum milli Kaup- mannahafnar og Aarhus. Eldjaravcrslun Kristjáns Þorgrims- sonar hefir Har. fóhannessen tekið við og opnar sölubúð í Kírkjustræti 10, þar sem áður var lækningastofa Matt'niasar Einarssonar læknis. Hefir verslunin einkasölu á vörum frá verksmiðjum Anker Heegaard. Lækn- ingastofa Matthiasar læknis er flutt í Pósthússtræti 13, hús Carl Sæ- mundsen. Frikirkjuturninn, sem rifinn var í sumar, er nú bráðum fullgerður aftur. Hjúskapur. Gefin saman i bjóna- band 9. þ. m. af síra Ólafi Ólafs- syni Guðriður Vilhjálmsdóttir og Pálmi A. Loftsson fyrsti stýrimaður á »Goðafoss«. Flýting klukkunnar. A síðasta fundi bæjarstjórnar var till. Þórðar Sveinssonar um að flýta klukkunni visað til fjárhagsnefndar. Fjárhags- nefndin hefir ákveðið að leita um- signar verkstjórafélagsins áður en nokkuð yrði afráðið. Beiðni Skúla Jónssonar og félaga hans nm að fá að leggja barkskip- nu »Tristad« upp og nota það i hafskipabryggju, hefir nú verið synj að af hafai-rnefnd. Fiskreitaqerð. Sótt hefir verið um til bæjarstjórnarinnar alt að tveim dagsláttum i Skildinganeshólum tii fi.kreitagerðar. Fasteignanefnd hefir lagt til að umsækjandanum sé leigt 0.6 ha. land, og sé leigutiminn 10 ár og ársleigan 30 kr. Húsnaðismálið. A bæjarstjórnar- fundi i dag mun verða til umræðu húsnæðismál bæjarins, húsaleiga og húsnæðisleysi og fleira, er að þvi lýtur. I suður 0? norður. Morgunbl. er skrifað: Nú er verið að grafa gryfju í Laufárstúni, aflanga, og snýr frá suðri til norðurs, öfagt við fjósið, því það snýr i austur og vestur, eins og kirkjur kristinna manna. Getið er þess til, að þarna sé ver- ið að taka gröfina handa »Tim- anum«. Dr. Alexander Jóhannesson er ný komin heim úr för suður i Þýska- land. Hann fór héðan i júlíbyrjun, fyrst til háskólans i Greifswald og hélt þar tvo fyrirlestra: Um bók- mentasamband Þýskalands og ís- lands og um Nútiðarmenningu ís- lands. Fyrirlestrarnir voru mjög vel sóttir, annar haldinn i stærsta fyrir lestrarsal háskólans, hinn i hátiða- salnum. Prófessor Merker, bókmenta- fræðingur, lýsti fyrirlesaranum fyrir áheyrendam og bauð hann velkom- inn. Einnig flatti hann um þetta leyti ágætan fyrirlestur um forn- islenska menning. 1 Greifswald var A. J. hálfan mánuð, hélt svo til Berlinar og flutti einnig þar fyrri fyrirlesturinn. Þaðan fór hann suð- ur og vestur um Þýskaland, alt til Muachen, var boðið að halda fyrir- lestra til og frá, en gat ekki komið þvi við vegna óhentugs tima. Næsta vetur kemur út á þýsku, i þýðingu eftir Poestion, rit dr. A, J. um frumnorrænar rúnaristur, í ritsafni Streitbergs i Leipzig um germönsk fræði. H. Erkes, sem nú er orðinn há skólabókavörður í Köln á Þýska- 3örö, hæg og góð, neðarlega i Arnes- sýslu, v ð þjóðvegion, fæst til kaups og ábúðar nú strax; ásamt heyjum og allri áhöfn ef óskað er. Borgunarskilmálar sérlega hægir. Bygging getur komið til mála, ef um ábyggilegan mann er að ræða. Nánari npplýslingar gefa Gisli Björnsson Grettisgötu 8 og Þórður i Tryggvaskála. ; ^SKIPA^ ^ ■ ÍSLANDS /v W Es. Suðurland fer héðan að forfallalausu 20. september til Vestfjarda. Plys-kápur nýkomnar. Versl. „GullfossM landi, hefir nýlega gefið hiskólan- um safn sitt af nýislenskum bókum, nál. 4000 bindi, og er það sem stendur stærsta bókasafn í nýíslensk- um fræðum á Þýskalandi. -0- Skip rekst á hval. Sú nýlunda varð fyrir nokkru suður í Bisquaia-flóa að stórt eim- skip sigldi á hval. Beið hvalurinn þar bana en skipið dalaðist að fram- an við áreksturinn en varð þó ekki lekt. Fæði og húsnæði í Kaupmannahöfn. Vistleg herbergi og ágsetf fæði á hentugum sia^ býðst íslendingum við vægu verði hjá Fru Margrefhe Ande Peder Skramsgade 15, 3. sal. G.s. Islanð fer frá Kaupmannahöfn 18. september til: Leith, liorðfjarðar, Seyðisfjarðar, Húsavikur, Aku>** eyrar, Siglufjarðar, ísafjarðar og Reykjavikur. C. Zimsen. RQ mun adðrari eh áQur Svo sem: Kitti Krit, mulin og heil Terpentina, frönsk Törrelse Politúr Broncetintur Skjællakk Lökk allsk. af ýmsum litum Menja Carbolineum og Blakk- fernis Fernisolia Cylindér- og Lageroliur Barkalitur og Blásteinn Carbidur Koppafeiti og Grænolía Tvistur og Hampur Lóðarönglar No.8—7 ex.ex 1. Löðartaumar 18” 20 ’ 22” Bindigarn Saumgarn o. m. m, fl. verslun ims HBB Hafnarstræti 18. Fyrlr>liggjandi G. M. Björnsson. Rósir í pottum til sölu & Njálsgötu 53. Fynirliggjandi s Umbúðapappir i 57, 4-0) 20 cm. rúllum. Stefán A. Pálsson & Co Lækjargötu 2 Sími 244. — 251 — fylgdi. Hann varð að vinna og átti líka nóg að vinna fyrir. Strax næsta morgun skyldi hann leita sér að atvinnu. Og hann skyldi láta Ruth vita, að hann væri viljugur til að fara að vinna á skrifstofu hjá föður hennar. Hann sat langan tíma í ömurlegu ástandi — hann vissi ekki hvað lengi, en raknaði við sér við það, að drepið var á dyrnar. Það var Maria, og spurði hún hann, hvort hann væri veikur. Hann svaraði með undarlega ókunnuglegri rödd, að hann hefði bara sofið. En hann fann að hann var veikur. Og stuttu síðar var hann lagstur með blossandi hita og óráði og öllu því rugli og aýnum, sem þvi fylgir. XXVI kapituli. Martin Eden fór ekki að leita sér að atvinnu næsta morgun. Hann vaknaði seinni hluta dags upp af sótthitasvefni sínum. Mary, dóttir Silvu, 8 ára gömul, stóð á verði við rekkjuna. Hún rak upp óp, þegar hún sá, að hann vaknaði til meðvitundar. Maria kom brunandi inn í herberg- iö. Hún tók á æð hans og spurði.hvort hann hefði lyst á að borða. Hann hristi höfuðið. Það var það sem var fjarlægast honum af öllu, og hann var hissa á því, að hann hefði nokkurntímau getað verið hungraður. — 252 — »Eg er veikur, Maria«, sagði hann með lágri röddu. »Eftir tvo eða þrjá daga eruð þér orðinn heilbrigður. Á morgun getið þér borðað mikið*. Martin var ekki sjúkleika vanur. Þegar Maria og dóttir hennar voru farnar, reyndi hann að klæða sig. Honum tókst að komast fram úr rúm- inu með því að taka á öllum sínum viljakrafti. En þá leið yfir hann. Hálfri stundu síðar komst hann aftur upp í rúmið, og lá þar með lokuð augu og reyndi að skýra fyrir sér þrautir sínar. Maria kom við og við inn og lagði kalda bakstra um enni hans. En hún talaði lítið við hann, vildi hún ekki þreyta hann með því. Og þakk- lætið streymdi um hug hans og hann hét því enn einu sinni, að Maria skyldi fá búgarðinn. Síðan fór hann að hugsa um gærdaginn og bréfið frá tímaritinu. »Hvaða gagn er manni að því, þó maður skrifi heilt bókasafn, ef maður drepst af hungri?« spurði hann hátt. »Eg vil ekki sýsla meira við bókmentirnar«. Tveim dögum síðar, þegar hann hafði borðað eitt egg og tvær brauðsneiðar, vildi hann fá að sjá póstinn sinn. En þá komst hann að raun um það, að höfuðið var enn of aumt til þess að hann gæti lesið. »Þér verðið að lesa þau fyrir mig, Maria!« »Þér skuluð ekkert kæra yður um löngu bréfin, senið þér þeim undir borðið. Lesið þér aðeins stuttu bréfin«. — 253 — »Það get eg ekki«, Bagði Maria, »en Teresa befur gengið í skóla, hún getur það«. Svo byrjaði 9 ára gamla stelpan að opOa bréfin og lesa þau. Hann hlustaði annars hugar á þau flest, en alt í einu heyrði hann að Teresa las: »Við bjóðum þér 40 dollara fyrir sögunS yðar með því skilyrði, að þér viljið leyfa okkuf að gera á henni svofeldar breytingar«. »Hvaða tímarit er þetta!« hrópaði Martiö. »lof mér að sjá bréfiðN Það var White Mause, sem bauð honum 40 dollara fyrir »Röstina« — og hún var ein af fyrstu sögunum hans. Hann las bréfið hvað eftir annað- Ritstjórinn sagði honum hreinskilnislega, að hauö hefði ekki farið með efnið eins og þurft hefði- En það var hugmyndin, sem þeir keyptu, þ^ hún var frumleg. Ef þeir mættu stytta söguna um þriðjung, þá tækju þeir hana, og þá sendú þeir honum 40 dollara, þegar þeir hefðu fengi® svar hans. Hann heimtaði blek og penna og skrifað’ ritstjórauum, að hann mætti stytta söguna þrisvaf' sinnum um þriðjung, ef honum sýndist og haUa fengi peningana strax. Þegar bréfið var komið í póstkassann, lagðif Martin aftur út af og hugBaði. Það var þá eftií alt saman engin lýgi! »White Mouse« borga^1 við móttöku. »Röstin« var 3000 orð. Það ^ þá satt, að blöðin borguðu við móttöku! Eitt var minsta kosti áreiðanlegt, þegar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.