Morgunblaðið - 21.09.1921, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.09.1921, Blaðsíða 2
MORGUNBLADIÐ IOEÖUHBLAÐIÐ Bitstjórar: Vilhj. Fiasen og Þorst, Gíslaaon. Sími 600 — PrentsmiSj nsími 48 AfgreiKsIa í Lækjargötn 2. Bitstjómarsímar 498 og 499 Kemnr út alla daga ykxmar, aB mánn- dögnm nndanteknum. Ritstjómarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Anglýsingum er ekki y»itt mót- taka í prentsmiðjonni, en sé skilað á afgr. fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu ^esa blaðs, sem þær eiga að birtast í. Auglýsingar sem koma fyrir kl. 12, fá eX öllum jafnaði betri stað í blaðinu (i lesmálssíðnm), en þær, sem síðar koma. Anglýsingaverð: k fremstu síðn kr. 8,00 hver cm. dálksbreiddar; & öðrum stöðum kr. 1,60 em. Verð blaðsins er kr. 2,00 á ménnðL Afgreiðslan opin: Virka daga frá kl. 8—ö. Helgidaga kl. 8—12. INTERNATIONALE ASSURANCE-COMPAGNI Höfuðstóll 10 miljónir. Sjó- og stríðsvátryggingar AðaluiAboðsmaður: Gnnnar Egilson Hafnarstræti 15. Talsíni 608. fólkinu. Þeysandi bifreiðar bruna hjá manni svo hætt er limum og lífi. Einstaka vagn með hornðum beiti fytir, sígur áfram hægt og ró- lega eins og ekkert liggi á. Hjól- reiðamenn flækjast fyrir gangandi mönnnm og hjóla á þá miskunnar- laust. Og ríðandi menn þeysa um strætin og baða út öllum öngnm, svo húðaibikkjur verða hræddar og sýnast bestu gæðingar. En hér og hvar sjást æpandi barnahópar með löng prik með pjáturplötu á endan- um, sem þau renna eftir götunni og hafa fyrir bifreið. A þessu priki er oftast númer og stnndnm einhver ljóstýra, Og þegar allur flokkurinn fer á stað, æpandi og öskrandi eins og fyrirmyndm — bifreiðarnar, þá kveður allur bærinn við af óhljóð- um og argi. Sjaldan sést ölvaður maður — eins og vera ber í »þurru* landi. Og sjáist hann, fer hann ógnar lanmnlega og varlega með sjálfan sig eins og hann sé stolinn hlntur. Þeir dagar eru um garð gengnir, þegar breanivínsberserkitnir settu sv;p á bæinn, t. d. á lokadaginn. Þá var lifað í Reykjavik. Þá var ekki verið að fara í felnr með sopann. Og þá lyftu margir þreyttir hngir sér til flngs á vængjnm hins göfuga Bakk- usar. Hraustir sjómenn, sem komn- ir vorn heim úr volki og hættnm langrar vertiðar, gerðu sér og öðr- um glaðan dag og lifðn heilt lif á einum degi. En nú drekka menn sodavatn úr »Mímir« og hver dag- ur er grár og þokulegur. Ekkert Bakkusarflng, engin gleði að marki og ekkert rifrildi. Því Islendingar ipsi (!■ ■!!■ 3QI0C □E uu 3^1 f Stór verölækkun 1 frá ðeginum í ðag og meðan birgðir enöast. i Karlmannaföt áður kr. 245 nú kr. 195 —»— — — 120-80 —»— — — 95 — — 60 Vetrarfrakkar — — 150-100 —— — 145-75 —«— — — 100-60 Regnfrakkar — — 130-75 _ _ 175-130 Verkamannabuxur — — 24 — — 12 _ —18,50----13,50 —«— niður í 7 krónur. Manchettskyrtur áður 11 kr. nú 6 kr. —«— — 8,50 --- 4,50— —«— —14,50 --- 9,00— Nærbuxur, alull —15,00 — — 7,00— Nærskyrtur —10,00 — — 5,00— Flauels-mollskinn áður 7 kr. pr. mtr. nú 5,50 _ g-------------------------6,50 L. H. Muller Austurstræti 17. i 3E M ■ji> pi^i I SkEÍQaréttir Jara bifrEÍflar næstk. íimtudag frá bifrEiQastifö StEindórs Einarss. Símar 5B1 og B3B. far aflra Efla báflar iEiflir, ættu mEnn að tryggja sér í tíma. jj í I G Ódýr fargjfild. !L_ Jl NEJaBBDBDBBBSIPÍ rifast' aldrei nema þegar þeir eru fullir. Og svona líður dagurinn — þang- að til fer að húma. Þá fjölgar enn meir. Þá bætast vinnukonurnar i hópinn, sem orðið hafa að setja inni við grautargerð og brauðbökun aiian daginn. Þær þurfa að lifa eins og hinar, og lifið er gatan. Þar fá und arlega margir allar sinar þrár upp- fyltar. Þar Dær margar sér í ssm- fylgd alt lífið — minsta kosti eina kvöldstund. Stnndum kemur það fyr- ir, að þyrpingin þynnist og tvö og tvö dragast með ómótstæðilega afli út úr bænnm — suður á Mela, fram á hafnargarða eða suður í Öskjuhlið. Svo kemur nóttin og breiðir miskunsama blæju sina yfii alt saman: allar soigir og alla gleði — og allar syndir. Frh. Bcngi erl. myntar. Khöfn, 20. sept. Sterlings pund...........kr. 20.95 Dollar.....................— 5.64 Mörk.......................— 5.50 Sænskat (krónnr) .... — 122.25 Norskar....................— 70.75 Fr. frankar.............. — 40. xo Svissn. frankar............— 97-25 Lfrur .....................— 24.00 Pesetar....................— 73-7S Gyliini . .................— 178.00 (Frá Verslunarráðinu). -------%r-r---- Fyrir rúmu ári birti eg í Morg- unblaðinn hjálparbeiðni frá anstur- riskum presti P. Leopold Bachleitner handa bágstöddnm börnnm i hérað- inu Saizkammergut. Prestar bæjar- ins veittu mér liðsinni og ýmsir aðrir góðir menn, einkum hr. Páll J. Árdal á Akureyri. Arangur fjár- söfnunarinnar varð sem hér segir: Safnað af Páli J. Ardal, Akureyri kr. 5875,00 — - JóniÞorbergs- syni, Akure. — 891,00 - St. Guðjohn- sen, Húsav. — 34S>°° — - Sigfúsi Hali- dórs.,Vognm — 85,00 — - ÖnnuS.Jóns- » dótmr Fásk.f. — 50,00 Frá Iogbjörgn Guð- mundsd., Keflavík — 100,00 Safnað af prestunum í Rvik (frá Reykvíking- um og ýmsnm öðrnm) — 4674,00 Samtals kr. 12020,00 Sendiherra Þjóðverja í K.höfn annaðist fjársendinguna áleiðis frá Kaupmannahöfn og varð upphæð þessi í austurrískri mynt ein miljón eitt hnndrað og sex þdsundir níu hundruð þrjátíu og tvær krónnr 57 an. (1,106,952,57). Fjárstyrk þessnm var varið til þess að kaupa fatnað á klæðlítil börn cg til styrktar áýmsa iund. Nákvæm skýrsla um úthlut- unina ásamt öilum fylgiskjöium er nýkomin til mín og sést á henni, að styrks hafa notið um 700 börn í 30 skólum og 22 stöðum og stofn- nnnm1). Nokknr hluti npphæðarinn- 1) í síðasta hefti tímarits íslands- vinafélagsins þýska er og skýrsla um fjársöfnun þessa frá prestinum Bach- leitner. ar var afhendur bæjarstjórnum í Gmunden og Bad Ischl og hafa borgarstjórar þessara bæja skrifað mér og beðið mig að flytja öllum gefendum kært þakklæti. Presturinn, s ra P. Leopold Bac- hleitner, skrifar mér m. a.: »Guð launi öllum ungum og gömlum, rikum og fátækum, bænd- um, sjómönnum, kaupmönnum, kennuium, lærðum og leikum. Eg vildi mega taka i hendina á hverj- um einum og þakka honum inni- lega. Ekki síst konum og mæðrun- um, þvi að mér mon ekki skjátlast, er eg hygg, að mæður íslands hafi átt verulegan þátt í gjöfnnum------- Guð blessi land og þjóð á íslandi þúsund sinnum fyiir rausnargjafir þær, er fjalladrotningin yzt i út- norðri sendi fjallabörnunum i landi hörmunganna, Efra-Ansturríki I Glíick und Segen sei beschieden dir, lieb Isiand, Liebesbrautl Heil und Freude, frohen Frieden gebe dir der Himmel traut! Also jubeln tausend Herzen dir entgegen, Mutter hold, du verscheuchtest Not und Schmer- zen, habe Dank, lieb Isafold! m Habe Dank solang die Welle deine Kiisten dir umwallt, nie versiegt des Dankes Quelle unsern Herzen, jung und alt! Heklabrand und Nordlichtschein mögen wohl vergehen, deiner Liebe Bautastein, der wiid ewig stehenU Þetta er að eins Htið brot af þakkarkveðju austurriska prestins. Biður hann mig í nafni fjallabarn- anna og foreldra þeirra að flytja al- úðarþakklæti og kveðju til prestanna í Reykjavík, Páls J. Árdal á Akut- eyri og allra góðra manna, er styrkt hafa hjálparbeiðni þessa. Mér er ljúft að bæta við kærn þakklæti mínu, einkum til prestanna hér og br. Páls J. Árdal á Akureyri, er óumbeðinn safnaði nær helming > allrar upphæðinnar. Þó að fjársend- ing þessi hafi ekki verið stór hefir hún vafalaust orðið að allmiklu gagni. Um það bera vott hin hjart- næmu orð austurríska prestsins og ýms ávörp þau, er mér hafa borist frá börnnm þeim, er nntu góðs af sendingunni. Alexznder Jóhannesson. -------0------- Frá Danmönku. Fulltrúar Dana á fundi alþjóðasambandsins, er nú stendur yfir í Genf eru Herluf Zahle sendiherra Dana f Stokkhólmi, Moltesen fólksþingsmaður og P. Munch fyrrum hermáiaráðherra Dana. Fyrir Norðmanna hönd sitja í þing- inn Friðþjófur Nansen, Blehr forsæt- isráðherra og Michelet hæstaréttar- lögmaður. Fyrir Frakkland ern Leon Borgeois, Viviani og Hanotanx. Smjörvepð i Danmörku. Dauska smjörverðið hefir fallið mjög í verði síðasta mánuðinn. U01 miðjan þennan mánuð var verðið kr. 4,25 hvert kg. en snemma í júlí kr. 5,82. Hér í bænum kostar ÍS' lenskt rjómabúasmér kr. 7,3ohvertkg- Siglingar til Mexico. Danskt félag ætlar að hefja fast- ar eimskipasamgöngur til Mexikó siðast i þessum mánuði, bæði við vesturströnd landsins og á austar- strönd þes:. Fyrsta sk pið sem sent verður vestur heitir »Transvaai« og er frá Östasiatisk Co. Hefir yfif' ræðismaður Mexikó i Danmörku gei£ mikið til að hrinda máli þessu í framkvæmd. Hatnsaflið i Danmörku* í sumar hefir nefnd manna ver$ að rannsaka skilyrðin til notkunar vatnsorku i dönskum ám. Nefoð10 hefir safnað miklum gögnum í inu og ræður til þess i áliti að ýms ný vatnsvirki verði sett stofn. Ef ráðist verður í þessi fyrlí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.