Morgunblaðið - 21.09.1921, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.09.1921, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ áskotaast þar mörgum atvinnu* lausum manni vinna. Atvinnuleysið í Danmörku. Hagstofan danska segir, að vik- una sem lauk 9. sept. hafi atvinnu- ’eysingjum fækkað um 144, og séu aii atvinnulausir S5*363 menn. Þyk- ú1 þessi lækkun, þó lítil sé, benda í í>á átt, að heldur sé að rakna úr ^andræðunum, því venjulega eykst atvinnuleysi mest um þetta leyti irs. Nefnd serr^sett var til þess að at- tuga, hvort ekki væri kleyft að ráb- ast i ýnas jarðabótafyrirtæki í haust til þess að bæta úr atvinnuleysinu, tiefir ákveðið að skora á bændur, að ^yrja á þeim verkum í haust. Er fctlast tíl að áætlanir og annar nauð- synlegur undirbúningur þessara verka sé gerður á kostnað Heiðafélagsins, og ennfremur er stungið upp á, að sveitastjórnirnar styiki bændur til framkvæmdanna, annaðhvort með þvi sð útvega þeim lin, eða ábyrgjast fyrir þá kostnað þann er þeir hafa við jarðabæturnar. ■= DAGBÖK. = HjálparsíöS »Líknar« fyrir berkla- veika er opin: Mánudaga Þriðjudaga Miðvikudaga Föstudaga Laugardaga ix—12 f. m. 5— 6 e. m. 3— 4 e. m. 5— 6 e. m. 3— 4 e. m. U tsala allskonar vefnaðarvörur svo sem: Svart kápuefni Regnkápuefni Karlmannafataefni Svart og Misl. Cheviöt Misl. Lasting Morgunkjólaefni Oxford Tvisttau Sirts Flonel og allar aðrar vefnaðarvörur seljast með miklum afslætti sumt fyrir hálft verð. Vörugæði hafa lengi verið orðlögð í Versl. Geirs Zoega. Einkasala landsstjómarinnar á ífengi og lyfjum byrjar 1. janúar °£stkomandi. Hefir Christensen, fyr Verandi eigandi Reykjavíkur Apoteks Verið ráðinn framkvæmdarstjóri Þeirrar verslunar. En tóbakseinka- söluna mun landsverslunin eiga að aOtiast. Prentvilla varð i grein Jóns Leifs *Um tónlistarskóla* i blaðinu í gær. ^ar stendur: »Eru starfskraftar þeir ^nn ódýrari og ónýtari —«. En á Vpra: »Eru starfskraftar þeir mun fyrari og ónýtari, en þeir, sem fá ^ætti til tónlistarskóla hér«. »£r pað Fylla, sem er að koma« ? Sinhver stúlka hringdi i sima skrif- stofunnar í gær, er varðskipið kom, °g spurði. Það var skjálfti i rödd- 'Oni hennar af tómri geðshræringu °g auðheyrt að henni var mikið aiðri fyrir. »Er það alveg víst«? — °S hún hringdi af. Uppboð verður haldið á morgun kj- 1 á fasteignunum nr. 38 og 41 Lindargötu og Arabletti hér fyr- a innan bæinn. Ennfremur á hús- eigninni nr. 58A við Laugaveg. Á föstudaginn byrjar aftur uppboð á ’hnnum, sem notaðir voru við kon- ^gskomuna. Heyfenqur norðanlands mun vera lakara móti en i fyrra, minsta osti austan Eyjafjaiðar, og sömn- eihis á Austuilandi. Inflúensa og l^veður hjilpuðust þar að. Sagðar ^ verstu horfur með kartöflu-upp- efu norðanlands, vegna sífeldia ^Qrfrosta. Eg hef til sölu fáeina ofna og eldavélar ásamt tilheyrandi. Jón Þorláksson Bankastræti 11 Sími 103. Járnvöruðeilö les Zimsen íefir fengið nýlega mikið úrval af alskonar búsáhöldum, sem selj- ast með mjög ódýru verði, sérstaklega má nefna: Þvottapotta, Taurúllur, Potta flatbotnaða, Potta með bryggju, Kasterholur, Pönn- ur, Katla, Mjólkurkönnur, Kaffikönnur, Þvottagriudur, Þvottaföt, Sápuskálar, Mjólkurbrúsa aluminium, (langbesta tegund sem feng- ist hefir) Hnífakassa, Hitaflöskur 1 ltr. Pressujárn stór 0g smá, Steikarpotta, Kaffibrennara, Potta steypta emaileraða að innan, Skólpfötur með loki og loklausar, Vatnsausur, Hnífapör og Skeiðar, (alpaeka), Katla, Mortjel, Búrhnífa, Búrviktar, Fötur galv., Balar email., Eldhússkálar djúpar, Eggjaþeytara, Dósahnífa, Rykausur Kolaausur, Skörunga, Kolatangir, Primusa, Pirmusnálar, Epla- skífupönnur, Vöfflujárn 0. fl. Ohætt er að fullyrða, að ódýrari jafn vandaðar vörur eru ekki fáanlegar. Gerið því innkaup yðar á alskonar búsáhöldum í Sárnucirudeild 3es Zimsen. Kensla i vefnaði. Frá 20. okt. þ. á. kenna undirritaðar alskonar vefnað. Nánari upplýsingar á Amtmannsstíg 2 frá kl. 1—3 á degi hverjum. Asta Sighvatsdóttir, Sigriður Björnsdóttir frá Korn s 2 hestar", (1 reiðhestur og 1 akhestur) tii sölu. Afgreiðslan vísar á. Hitt og þetta. Morðvargur. Þýskur slátrari, Grossmann að nafni, var nýlega tekinn fastur, grunaður um að hafa líflátið unga stúlku. Við réttarrannsóknina koma það i ljós, að þetta var ekki eina morðið, sem hann hafði á samvisk- unni, því áður en lank, hafði hann meðgengið 52. Voru það eingöngu ungar stúlkur sem hann haföi myrt og svivirt þær áður. Hærri en Eiffelturninn. New Yorkbúar, þeir er mótmæl- endatrúar eru, hafa í hyggju að reisa í Madisoa Square Gardens í New York hæstu byggingu heimsins. Verð- ur það kirkja, en í byggingunni verða ennfremur fundarsalir 0. þ. h. Húsið verður 7S hæðir og 400 m. hátt. Eiffelturninn er »að eins« 300 metrar. Karl keisari. Fyrverandi keisari Austurrikis og konungur Ungverjalands virðist hvergi aufúsugestur, síðan hann gerði tilraun til að komast til valda i Ungverjalandi i vor. Hefir hann gert tilraunir til að fá landsvist i ýmsum löndum en alstaðar verið neitað. Hann er enn í Sviss, en eigi hefir hann dvalarleyfi þar lengur en til októbermánaðarloka. Vilhjálmur Sviaprins, landkönnuðurinn frægi hefir nú lok- ið rannsóknarferð sinni þvert yfir Ameríku og er kominn til Khartum. Hann veiktist af malaría á leiðinni og er veikur enn. Nýkomnir Vegglampar 8 óg 10”’ Lampaglös 6, 8, 10, 15 og 20” Lampakveikir margar stærðir. Járnvörudeild Jes Zimsen. Stúlka óskast í hæga vist á barnlaust heimili. A. v. á. Búð til leigu á besta stað í bænum; getur fylgt skrifstofa, Tilboð merkt »Búð sendist Morgunblaðinu fyrir næsta laugardag. Nýkomið Saumur allsk. mjög ódýr Járnvörudeild Jes Zimsen. Vetrarkápa til sölu. Verð 88 kr. A. v. á SkeiðarÉttir. Odýpt far í Skeiðaréttir, Upplýsingar í síma 434. Hef kaupanda að góðri húseign í eða við mið bæinn; áskilið að 4—5 herbergi séu laus 1. október. Útborgun alt að 15000. Tilboð óskast næstu daga. Viðtalstími 3—4 e. h. Lárus Fjaldsted. mikil uerQlskkun Oll fataefni elöri en 3ja mánaða, verða selö með 25—40% afslætti. — Þetta er miðað við lægst fáanlegt verð frá útlönðum. Virðingarfyllst 5. Bjarnason B FjeldstEcl. Kvenskór krónur 7.50 parið og Karlmannsskófatnaður ákaflega vanðaður og óöýr, nýkomið í Uersl. fielga Zuega, Orösenöing. Aðal-sauðfjár8látrun vor á þessu ári er byrjuð, og höfum vér því hér eftir daglega á boðstólum: Kjöt af 1. fi. sauðum.......á 210 au. kg. — - 2. fl. sauðum og öðru fuilorðnu fé - 130—180 — — — - 1. fl. dilkum.........- 180 — — — - 2. fl. —..............- 140 — — Verðið gildir til 10. okt. n. k. Mör 220 au. kg., slátur (án garna) 150—400 au. úr hverrikind. Kjötið er sent heim til kaupenda í stærri kaupum, sömuleið- is slátur ef tekin eru 5 eða fleiri. Vörurnar aðeins seldar gegn gpeiðslu við möttöku. Athygli heiðraðs almennings skal vakin á því að fjárslátp- un er áætluð með lang-minsta móti, og að aðal dilkavalið verður seint í þessum og fyrst í næsta mánuði. Er því ráðlegt að Benda kjöt- og slátur-pantanir sem fyrst. Pöntun veitt möttaka til I. oktobep næstkomandi. Virðingarfyslst Sláturfélag Suðuvlands. Sfmap 249 og 849.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.