Morgunblaðið - 24.09.1921, Blaðsíða 2
MORGUKBLAÐIÐ
Ritst jórar:
Vilhj. Finsen og Þorít. Gíalaaon.
RiUtjómarakrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Auglýsingmn er e k k i veitt s»6t-
taka í prentsmiðj oiimi, en sé skilað á
afgr. fyrir kl. 4 daginn fyrir útkornn
þeaa blaðs, sem þær eiga að birtaat í.
Anglýsingar aem koma fyrir kl. 12, fá
að öllnm jafnaöi betri staC í blaðinn
(á lesmálssíSnm), en þær, aem aíðar
kama.
Anglýsingaverð: Á fremstn aíðn kr.
1,00 hver cm. dálksbreiddar; á öSmm
atöðnm kr. 1,50 cm.
Verð blaðsins er kr. 2,00 á mánaCi.
AfgreiSslan opin:
Virka daga frá kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
NORDISK
ULYKKESFORSIKRINGS A-S.
af 1898.
Slysatryggfcagar
Perðavátrygginfar.
AC alumb o ðsm aRnr fjrrir Jaland:
Gunnar Egilson
Hnfnarstrœti 15. Ta3s. 608.
Svfakonungur sœkir
Kristján konung heim.
Gustaf Svíakonungur, ásamt utan-
rikisráðherranum Wrangel greifa og
fylgdarliði, kom til Kaupmannahafn-
ar 19. þ. m. til þess að gera einka-
heimsókn hjá Kristjáni konungi.
Tók hann ásamt konungsfjölskyld-
unni og sumum ráðherrunum á
móti Sviakonungi á tollbúðinni.
Gustaf konungur sæmdi Kristján
konung veiðieika-medalíunni sænsku
úr gulli, í þakklætisskyni fyrir
persónulega aðstoð hans við björgun
sænska skipsins »Bele« pr strandað-
við Grænland, þegar konungnr var
þar á ferð i sumar.
Heimsókninni lank með veislu á
Amaliubo'garhöll, og létu báðtr kon-
ungarnir þá von í ljósi i ræðum
sínum, að hin góða samvinna og
samkomuiag roilli landanna mætti
haldast framvegis. Síðan gekk
Gustaí konungur um borð á her-
skipinu »Dronning Viktoria* og
sigldi til Svíþjóðar.
Flugsýningar.
Enskur maður, mr. Newell, sem
synir notkun fallhlifa, var nýlega í
Kaupmannahöf". og sýndi list sina
á flugvellinum þar. Sýndi hann tvö-
falt stökk með tveimur fallhiífum
og sveif til jarðar úr soo metra hæð,
án þess að verða fyrir nokkru
óhappi. Ýmsir menn úr flnghernnm
danska tóku þátt i flugsýningunm
og var hún mjög fjölsótt.
-------0-------
Toll á kvikmyndum
hafa Ameríkumenn nú leitt í lög
hjá sér. Segja þýsku kvikmynda-
félögin að hann sé settur til þess
að hindra innflutning þýskra mynda.
Þjóðverjar framleiða afarmikið af
kvikmyndum og vegna gengisins
geta þeir kept á maikaðinum. 1
Þýskalandi eru nú 1600 kvikmynda-
íélög, þar af 800 í Berlin.
■ i 0 -t 1
t 1
í k.völd kl. 8^/a verður haldinn
merkilegur fundur í Goodtemplara-
húsinu. Fyrir tilstilli kvenfélaganna
hér í bæ er boðað til nokkurskon-
ar útbreiðslufundar til þekkingar á
og varna gegn kynsjúkdómum.
Flytja þar erindt þau M. Júl. Magn-
ús læknir, eini sérfræðingur hér í
bæ í þessari grein læknavisindanna,
og ungfrú Ólafia Jóhannesdóttir, sú
kouan, sem um margra ára bil hefir
stjórnað heimilt fyrir sjúkar, fallnar
stúlkur eins stórbæjanns á Norður-
löndum.
Margir munu nú vaftlaust spyrja
hvort nokkur nauðsyn sé til sliks
fundar. Hér muni vera lítið um
kynsjúkdóma — að minsta kosti
sé þeirra sjúkdóma sjaldan getið i
læknaskýrslum þeim, sem birtast
mánaðarlega í »Læknablaðinn.« —
En þeim sem þannig spyrja, verður
því miður að svara, að læknaskýrsí-
nrnar eru harla óábyggilegar í þessu
efni og að kynsjúkdómar eru miklu
almennari i þessum bæ, en menn
hyggja. Og einmitt í því liggtít
aðalhættan. Það fóik sem smitast
af kynsjúkdómum, kveinkar sér við
því að leita læknis af ein-
hverri misskilinni blygðun yfir teg-
nnd sjúkdómsins. Fólkið gengur
með sjúkdóminn, sem magnast og
ágerist svo að hann verður oft ill-
læknandi eða ólæknandi, sjúklingn-
um sjálfum og þjóðfélaginu til ómet-
anlegs tj -ns. En aðeins þau tilfelli,
sem læknar vita um, koma i skýrsl-
una i Læknablaðinu. Eina ráðið til
að sporna við útbreiðslu þessará
kvilla er meiri almerin þekking á
eðli sjúkdómanna, og um fram alt
hvatning til fólksins að leyta þegar
læknishjálpar, er slikt fár ber að
höndum. Með þvi eina móti er
uct að forðast það böl, sem sam-
fara er þessum leiðu kvillum og
orðnir eru svo almenoir erlendis að
tii stórvandræða horfir.
— Hér hefir lítið verið gert til
þess að breiða út þekkingu á kyn-
sjúkdómum. Erlendis eru víða öflug
félög sem hafa það starf með hönd-
um, að hjálpa þeim sem kynsjúkdóma
bafa, og læknisbjálp er víða ókeypis
— rikið borgar fyrir syndirnar.
Og þessi félög hafa ærið að starfa,
þvi eftir ófriðinn hafa kynsjúkdóm-
ar farið sem logandi eldur yfir lönd-
in — og þeir eru nú komnir hing-
að í svo rikam mæli, að þess gerist
brýn. þöif að hafist sé handa þegar
í stað.
Þeir sera kunnugir eru erlendum
hafnarborgum og hafa farið viða um,
haida því fast fram, að spilling sé
tiltölulega meiri hér i Reykjavik en
nokkursst2Öar annarsstaðar. Hvað
sero satt kann að vera i þessu, þá
er eitt vist, að hver, sem gengur
hér um strætin á kvöldin og sér
það sem þar fer fram, sér islenskar
stúlkur í tugatali i fylgd með er-
lendum sjómönnum, sjálfum sér og
íslandi til skammar, hann skilur vei,
að það muni vera harla tímabært,
að einhverjar ráðstafanir séu gerðar
til þess að forðast of mikla útbreiðslu
þessara erlendu kvilla.
Vér ætlum eigi að svo stöddu
að gera þetta svið Reykjavikurlífsins
að umtalsefni, þó þess gerðist í raun
og veru full þöif. En vér vildum
ráða fólki til þess að sækja fundinn
í G.-T.-húsinu i kvöld — og taka
saman höndum í baráttunni gegn
kynsjúkdómncnm.
MORGUNBLABIB
Dnfra-brautin
Nýjasta járnbrautin í Noregi er á
allra vörum vegna slysfarar þeirrar,
er gerðist í sambandi við vigsluhá-
tiðina. Þetta er að sumu leyti merk
asta brautin í Noregi, þegar frá er
skilin Bergen-brantin, og hún hefir
orðið dýrasta brautin, sem Norð-
menn hafa nokkurn tíma lagt.
Með lögum frá 1908 gerði stór-
þingið norska áætlun um járnbraut-
arbyggingar á næstu 20 árum. Land-
ið er hálent og strjálbygt, og fram
að þeim tíma höíðu flestar járnbraut-
ir legið með ströndum fram og
flatningarnir gengu i miklum króka-
leiðum. Það vantaði aðalæð í járn-
brantarkerfið, einkum í norðanverðu
landinu. Til þess að bæta úr þessu
var ákveðið að Ieggja járnbraut úr
Guðbrandsdölum norður yfir Dofra-
fjöll og til Þiándheims og aðra vest-
nr Raumudal. Hin fyrnefnda járn-
braut er nú fullgerð. Liggur hún
frá Dombaas í Guðbrandsdölum þvert
norður yfír fjöll og firnindi til Stör
en, en þangað var áður braut frá
Þrándheimi, sem þó varð að endur-
bvggja. Ei nýja brautin milli Dom-
baas og Stören 157,9 km. en vega-
lengdin frá Stören til Þrándheims
51 km. Hæst er brautin milli stöð-
vanna Hjerkinn og Kongsvold; er
hún þar í 1022 metra hæð. Fjórtán
nýjar stöðvar ern á þessari leið. Er
útsýni mjög fagurt víða á leiðinni
og mun brautin eflaust vera notuð
mjög mikið af erlendum ferðamönn-
um. En auk þess tengir hún héruð-
in í Þrándheimi við suðurdalina og
verða allar samgöngur að norðan
við Kristjaníu framvegis um þessa
braut.
Byrjað var á lagninsm brautarin -
ar ánð 1910 og 17. þ. m. var hún
vígð. Þegar hgt var i þetta stórvirki
var kostnaðurinn áætlaður 17 milj.
en hann varð 61 niiljón króna, þar
af riýja brautin miili Dombaas og
Stören 46 milj. og enduibyggitig
brautarinnar mtlii Stören og Þránd-
heims 15 miljónir. Tfi samanburð-
ar má nefna, að Bergen-brautin (Berg-
en-Höaefos) kostaði 62 milj. en hún
er 402.7 km. á lengd. Hefir bessi
nýja braut því orðið œiklu dýrari
hlutfallslega.
í nóvembermánuði er gert ráð
fyrir, að anrrar helmingur hinnar
brautarinnar, sem nefnd var, Raumu-
dalsbrautin milli Dobaas og Aan-
dalsnes, verði fullgerður. Var byrjað
á honum 1912 og sá hlutinn, sem
nú er að verða fullgerður, Dombaas-
Bjorli, er 57 km. á lengd. Var þessi
spotti áætlaður að kosta 15 milj. kr.
en kostnaður hefir orðið 49 milj.
Kafiinn frá Bjorli og niður að Aan-
dalsnes i Raumudalsfirði er miklu
erfiðaii viðureignar og verður hann
ekki fullgerður fyr en eftir 2—5 ár.
Báðar þessak járnbrautir eru sér-
lega vandaðar og þó þær liggi i
fjalllendi er hallinn ótrúlega lítill. A
Dofrabrautinni er haliinn hvergi meiri
en 1.8 metrar á hverjum 1000 eu
á Raumudalsbrautinni er hann mest
2 mettar á þúsund.
Þessar brautir munu mjög auka
ferðamannastrauminn til Noregs og
flýta fyrir samgöngum innanlands.
Mega þær teljast merkustu járnbraut-
arfyrirtæki, sem landið hefir lagt i,
að undanskildri Bergen-brautinni
einni.
Innflutningur heftur.
A þingi Bandaríkjanna voru á
döfinni um aliangt skeið frumvörp
um bann eða tálmanir gegn fólks-
flutningum til Bandarikjanna. Sum
frumvörpin vildu banna innflntning
fólks til Bandaríkjanna fyrir fult og
alt, en önnur frumvörp vildu aðeins
draga nokkuð úr innflutningi um
ákveðið árabil. Varð síðari stefnan
ofan á og þingið samþykti að lok-
um frumvarp um takmörkun inn-
flutnings erlendra manna; þó eru
lögin til bráðsbirgða því þau gilda
aðeins til 30. júní næsta ár. Frnm-
varpið var samþykt seint á stjórnar-
tið Wilsons, en hann neitaði að
undirskrifa lögin. Þingið samþykti
þá frumvarpið aftur óbreytt og eitt
af fyrstu verkum Hardings var að
undirskrifa það.
Öll eldri ákvæði nm eftirlit með
innflutningum, svo sem um lestrar-
pröf, fjárupphæð þá sem innflytjend-
ur verða að hafa með sér, læknis-
skoðun o. s. frv., haldast óbreytt.
En lögin ákveða, að eigi megi flytja
inn í Bandarikin á ári nema setn
svarar 3°/0 af því fólki, sem búsett
er nú í Bandarikjunum og er fætt
erlendis, og er reiknað eftir mann-
talinu 1910. Hafi t. d. verið 5000
íslendingar i Bandaiikjunum þá,
mega samkvæmt lögunum flytjast
þangað 150 manns á ári. Ennfrem-
ur er ákveðið að ekki megi nema
20% af innflytjendum flytja inn i
landið sama mánuðinn, og mættu
20 íslendingar flytja inn á sama
mánuði i landið, ef árleg innflytj-
endatala væri 150. Þetta eru helsta
ákvæði laganna og giida þau um öll
lönd í Evrópa. Kanadamenn eru
undanþeguir þessu, þeir mega flytja
inn óhindrað eins og áður.
Fiá 1820 og fiam yfir aldamót
hefir innflutningur til Bandmíkjanna
farið« sívaxandi. Árið 1820 fluttest
þangað 8400 roatins, en á árunum
1905 —1914 var innflutnÍDgnr að
meðaltali yfir eira miljón. Samtais
hafa flutt inn 33.200.000 manns ár-
in 1820—1910 en þar af hefír þriðj-
ungur flutt inn siðustu 10 árin. A
ófriðarárunum varð mnflutningurinn
hverfandi en nú er hann farinn að
aukast aftur.
Fyrstu 50 árin var það einkum
fólk úr Norðvestur-Evrópu sem
flatti inn í landið. En siðan 1870
hefir þetta mjög breyst og á áruo-
um 1870—1910 i efir fólk úr Suð-
vestur-Evrópu \erið algerlega í meiri
hluta. Rússar, Balkanþjóðir og ítal-
ir eru nú þær þjóðir sem einkum
flytja vestur um haf, og talið er, að
Bandaríkjamenn kæri sig ekki um
jafnmikicn flutning þaðan eins og
verið hefir. Og að lögin séu emmitt
sett til þess að sporna við miklu
aðstreymi úr þessari átt, en þess
mátti einmitt vænta nú. Arin 1820
til 70 voru hinar Dorðvestiægu
Evrópuþjóðir um 70—80% af öllum
innflytjeudum, en siðustu 10 áiin
voru 70% af innflytjendum Róman-
ar Slafar.
Árin 1890-T-1900 fluttusttil Banda-
ríkjanna 750.000 Bretar, 545.000
Þjóðverjar, 600.000 Rússar og
650.000 ítalir. En næstu 10 árin,
1901—1910 fluttust inn yfii 2 rnilj.
ítalir, 1.600.000 Rússar, 860.000
Bretar og 340 000 Þjóðverjar.
Lögin hafa þau áhrif, að innflutn-
ingur til Bandaríkjanna minkar um
75%, því áður fluttust inn i landið
i að meðaltali fjórum sinnum fleira
fólk, en það sem landsvist fær eftir
Almeonur fundur
í Good-Templarahúsinu kl. 81/* ’
kvöld. Umræðuefni: Sidferdis-
mál. Allir velkomnir.
nýju lögunum. í Bandarikjunnm/búa
i^Va miljón manna, sem fætt er i
öðrum löndum, en þar af er eitt-
hvað á aðra miljón frá Caoada, og
þaðan er innflutningurinn ekki hsft-
ur. Hitt er alt frá Evrópu og þaðan
vtrður eftir lögunum 355.500 manos
að flytja inn. Af þessu fólki verð-
ur um 200 þús. frá Norður-, Vest-
ur- og Miö-Evrópu eu um 100 þús”
und frá Austur- og Suður-Evrópo-
Skulu hér talin nokkur lönd og til-
greint hve margit fluttu inu þaðaö
1913 (fyrri töluröðin) og hve mafg'
ir mega flytja inn þaðan samkvæ®t
nýju lögunum (síðari tölur).
Sviar.. 17.202 . . . 19.95^
Danir... 6.478 . . . 5.449
Norðmenn . . 8.587 . . . 12.
Bretar. 88.204 • • • 77.20^
Þjóðverjar . . 34.734 . . . 75.040
Rússar .... 291.040 . . . 51.974
Italir.265.542 . . . 40.294
Sést af yfirliti þessu, að Iögi°
hindra mjög inDflutning Rússa og
ítala frá því sem verið hefir,
hvað hinar þjóðirnar snertir, þá get'
ur innflutningurinn orðið likur þv’
sem var, framvegis.
Um innflutning íslendinga til
Bandaríkja höfum vér ekki ábyggi'
legar skýrslur, en gera má ráð fyúf
því að hlutfallið sé likt eins og hj*
hinum Norðurlandaþjóðunum.
&
Ein af ákvörðunum æðsta ráðs
bandamanna, er það kom saman i
Paris i ágúst, var sú, að endurskoð*
dóma þá, er rétturinn í Leipzig hafð*
felt yfir mönnum þeim, er bandí'
meDn höfðu kært fyrir brot á hep1'
aðariögum. Þóttu dómar þessi(
mjög vægir og ekki nema til mál3'
mynda, og einkum urðu Frakkat
mjög gramir yfir því, hve sökudólg'
arnir fengu létta hegningu. Köllo^13
þeir heim umboðsmann þann ef
er þeir höfðu baft við réttarranP'
sóknina. *
Yfirráðið hefir nú sa nþykt, ^
skipa lögfræðinganefnd til þess ^
endurskoða alla dómana. Skal nefo^'
in skipuð tveimur mönnum ^
hvetju þeirra landa, sem hlut eig3
að máli. Þeir eiga að rannsa^3
dómaforsendurnar, og gera tillög°f
um, hvernig dómunum verði breyt1
eða hvort þeir verði ógiltir fyrir f&1
og alt og nýr dómstóll látinn dx^
um málið.
FJallgönguslys
hafa orðið óvenjumörg i Norð^
Tyrol í sumar. A timab'linu 1. aPf
til 15. ágúst hröpuðu 28 fjallgöo^
menn til bana og 76 meiddust
eða minna. Meðal þeirra sem
hafa bana er sonur Rosen utanri
ráðherra Þjóðverja, 17 ára gatn*'1.