Morgunblaðið - 24.09.1921, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
I erska blaðina »Light« frá 6. f.
er grein œeð fyrirsögninni: A.
Test from »The Times« given to
professor Nielsson of Iceland. Er
greinin um sannanir þær, sem pró-
fessor Haraldur Nielsson, er dvalið
hefir i Lundúnum i sumar, fékk á
hlraunafundi 25. júlí síðastl., með
enska rriðlinum fræga, frú Osborne
Leor.a d. Greinin er eftir meðrit
stjóra blaðsins, H. W. Engholm,
þann sama, sem si um útgáfu rits
þess, er enski presturinn G. Vale
Owen hefir skrifað ósjálfritt og
hyrjaði að koma út i stórblaðinu
Weekly Despatch í Lundúnum i
hittiðfyrra, en nt þetta er nú komið
út réiprentað í fjórum stórum bind-
om og hefir vjkið geysimikla eftir-
tekt bæði á Englandi og víðar.
Sannanir þær, sem sérstaklega er
lýst í grein þessari, teljast til þess
flokks sannana, sem Englendingar
kalla Book Tests eða Newspaper
Tests, og hefir Einar H. Kvaran rit-
höfundur lýst þeim að nokkru í sið-
asta heíti Morguns, bls. 171 —182
(júlí — desember-heftinu 1921).
Light flytur ágæta mynd af prófessor
Haraldi með greininni og er það
nýiunda að sjá mynd af íslendingi
i ensku blaði. Má sjá af ýmsum
ummælum blaðsins, að aðstandend-
um þess, ensku sálarraunsóknamönn-
unum, þykir mikið til prófessor Har-
alds koma fyrir áhuga hans á sálar-
rannsóknunum. Ennfremur flytur
blaðið mynd af hálfum blaðadálki
þeim úr »Times«, sem svo mjög
kemur við sögu i greininni, svo að
hver og einn jgeti sjálfur séð, hve
Ölvísanir Fedu1 eru nákvæmar. En
öú skulum vér láta hr. Engholm
segja frá:
Eftir hádegi heimsótti prófessor
Haraldur Nielsson oss (þ. e. ritstjór-
ana við Light), en þá um morgun-
inn hafði hann setið á tilraunafundi
naeð frú Leonard í High Barnet, og
hafði fundurinn staðið yfir frá kl.
10,4 f. h. til kl. 12,20 e. h.
Prófessorinn heimsótti oss f tvenn-
um tilgangi. í fyrrta lagi kom hann
til þess að lita oss vita hve vel
hefði tekist fandurinn með frú Le-
onard þar sem Feda hefði flutt sér
ttörg sannfærandi, persónuleg skila-
boð frá konunni sinni, sem andast
hefði x8. júii 1915, og þar á með-
al blaðssönnun (Newspaper Test).
1 öðru lagi kom hann til þess að
gefa oss á einhvern hátt opinberlega
skýrslu um þessa blaðssönnun eða
nnt það, sem Feda hafði sagt við-
víkjandi ákveðnum orðum og grein-
a!l1) sem hún sagði að birtast mundu
* ákveðnum stað i dagblaðinu Times
ntorguninn eftir. Prófessorinn hafði
gætt þess, meðan á fundinum stóð,
sð skrifa upp orði til orðs það sem
Teda sagði; fékk hann oss nú hand-
nt sitt, og völdum vér úr því eftir-
farandi kiausu:
»Litlu ofar en i miðjum öðrnm
úálki á fremstu siðu i Times á morg-
an er nafn hennar, og mjög nálægt
þvi er nafn, sem likist mjög þinu,
en er þó ekki stafað alveg eins, en
það er svo líkt, að það litur næst-
um alveg eins út. —
Þvf nær efst i öðrum dálki er
°afn á stað, sem þér hefir verið
1) Feda er boðberinn við miðils-
Sanaband frú Leonards, eða sú vits-
Uiunaveran, sem aðallega er notuð
^ að flytja skilaboð á milli hinna
"■ýnilegu gesta og fundarmanna.
mjög ríkt i huga og eru sáiræn öfl
i sambmdi við hann.
í íyrsta dálki, — þegar kemur
hér um bil fjórðung dálks niðureftir,
er mannsnafn, en hún ætlast ekki
til þess, að þú skiljir það þannig.
Hún ætlast til þess, að þú takir
það sem árnaðarósk frá sér. Þvi
þótt það sé mannsnafn hefir það
aðra merkingu. Feda hyggur, að
orð ð gull standi ? sambandi við það.
Þetta á að vera ósk frá nenni til
þin.
Mjög nálægt þessu, svo sem .neð
þumlungs millibili, heldur hún, er
nafn á kærum vini, sem farinn er
yfirum. Nú er alt búið«.
Mér datt nú i hug, að ef þessi
ummæli reyndust sönn daginn eftir,
væri óhjákvæmilega hægt að koma
með þá mótbáru, að frásögn próf.
Haralds hefði ekki verið birt opin-
berlega áður en Times kom út. Eg
ákvað því að nota pósthúsið (í Lun-
dúnum eru símastöðvarnar á póst-
húsunum) sem fregnbera allrar skýrsl-
unnar frá Fedu, og klukkan hálf
fjögur sama daginn símaði eg fram-
burð Fedu eius og hann lagði sig,
alls í kringum tvö hundruð orð, frá
pósthúsinu á Southampton Bow til
Sir Arthur Conan Doyle, sem þá
dvaldi á heimili sínu, Crowborough
í Sussex. A þenna hátt voru skila-
boðin birt áður en Times kom út,
og Sir Arthur hefir þau nú i hönd-
um, rituð á hin opinberu simskeyta
eyðublöð breskra skeytastöðva.
Morguninn eftir rannsakaði eg
með mestu nákvæmni eintak mitt af
Times og í fyrstu fanst mér sem
eitthvað hlyti að vera bogið við frá-
sögn Fedu. Að minsta kosti gat eg
ekki fundið neitt í öðrum dálki ii
fremstu síðu, sem eg gæti sett í
samband við hana, svo eg beið
þangað til prófessor Haraldur heim-
sótti mig á skrifstofu minni i Queen
Square. Klakkan'var í kring um
10 f. m. þegar hann kom. Eg sá
undir eins af ljómanum i augum
hans, þegar hann brosti, og af þv
hve honum virtist vera mikið niðri
fyrir, þó að hann leyndi þvi, að alt
hafði gengið vel með frásögn Fedu
og að Times-tilraunin mundi, þrátt
fyrir alt, hafa borið árangur. Þvi
nær fyrstu orðin, sem prófessorinn
sagði við mig, voru þessi: »Þetta
er einhver sú furðulegasta sálfræði-
lega gáta, sem eg hefi heyrt. Og
liklega er eg eini maðurinn á öllu
Englandi, sem get ráðið hana. En
áður en eg segi yður hvað frásögn
Fedu þýðir, verð e^ að taka fram
cokkur. aíriði i sambandi við kon-
una mina sáiugu*. Og nú sagði
próíessorinn mér, að skirnarnafn
konunnar sinnar hefði verið Bergljót
og að þann fimtán ára tima, sem
þau hefðu verið gift, hefði hún i sjö
ár verið mjög veik. Meðan hún
var veik, hafði hún verið um tima
á spítala i Lundúnum og siðustu
fimm árin áður en hún lést, var
hún' svo að segja máttvana. Eg
spurði hann þá hvað það væri
Times, sem benti til nafns hennar,
en Feda hafði sagt að það væri að
finna litlu utar en í miðjum öðrum
dálki á fremstu siðu blaðsins.
Það kom þá i !jós, að farið hafði
verið dálkavilt. A't, sem Fcda hafði
visað til, hafði prófessorinn fundið i
fyrsta dálki. Og tuttugasta og
fimta upphafsstafaletursnafnið (talið
ofan frá) í auglýsingunum yfir fæð-
ingar, var nafnið, sem Feda hafði
bent á sem »nafnið hennar*. Og
prófessor Haraldur skýrði mér nú
frá þvi, hvernig hann setti nafnið
Von Berg (þ. e. nafnið í Times)
samband við nafn konunnar sinnar,
lergljótar. Nafn þetta er islenskt
að uppruna og þýðir »1 jót frá kletti«
tú Niehson var oft kölluð Berga,
sem þýðir »konsn frá kletti*. Von
3erg þýðir á þýsku eða islensku
frá staðnum Berg«. En »h?rg«
rýðir »klettur«.
Vér þykjumst þess fullvissir, að
esandur vorir sjái til fulls i fyrsta
agi, hversu mjög tilvisunin »Von
3erg« nálgast nafn frú Nielsson, og
i öðru lagi það atriðið, að enginn
annar en prófessorinn sjálfur, sem
vissi sönnu merkinguna í hinu sjald-
gæfa nafni Bergljót, gat gefið slika
skýringu, að unt yrði að setja nafn-
ið í Times i samband við nafn konu
íans. Eins og hann tók sjálfur
réttilega fram, var þetta gáta, sem
lann einn var fær um að ráða.
Næsta tilvisun Fedu, eða nafnið i
miðjum fyrsta dálki, er nafnið Wil-
son, sem líkist mjög nafninu Niels-
son og þó eru nöfnin ekki stöfuð
eins, svo sem Feda sagði.
Þriðja tilvísun Fedu snerti prófes-
sorinn mjög náið. í annari linu
fyrstu auglýsingarinnar í auglýsinga-
dálkinum um fæðingar stendur stað-
arnafnið »Holland Park«. Það var
góð og gild ástæða til þess, að það
nafn væri próf. Haraldi Nielssyni
ríkt í huga, því fáeinum dögom áð-
ur l-hafði hann setið tilraunafund
með ungfrú Ada Bessinet1) sem
miðli, á Sálarrannsóknaháskólanum
breska (British College of Psychic
Science), Holland Park 59, þar sem
konan hans heitin hafði holdgast og
fært honum merkilegar sannanir,
J
en mikil auðæfi. Engin meiri auð
ur er til en heilbrigði likamans og
enginn fögnuður tekur fram hjartans
fögnuði. Betri er dauði en beiskt
líf og eilíf hvíld betri en varanleg-
ur sjúkleiki«.
Veslings frú Nieísson kom í hug
hið bjargþrota ástand sitt, er hún
las þetta, og hún fann svo sárt
hversu satt þetta var og hversu mikla
þýðingu »góður líkami« mundi hafa
haft fyrir hamingjn hennar sjálfrar.
Það var orðið gull, er Feda mintist
á, sem kom prófessornum til þess
að ranka við sér og rifjaði npp fyr-
ir honum þessa beisku stund, þegar
konan hans syrgði svo sárt hve
magcþrota likami hennar var orðinn
henni gagnslaus. Og sorg hans þá,
yfir því að horfa upp á sálarkvalir
hennar, braust nú fram á ný með
heljarafli. Og hann fann, að betri
ósk gat honum varla borist frá
henni en sú, að hann fengi að njóta
jarðlifsins í góðum likama.
Að siðustu minnist Feda á nafn
sitt og segir: »Mjög nálægt þessu,
svo sem með þumlungs millibili,
heldur hún, er nafn á kærum vini,
sem farinn er yfir um«. Vilji lesar-
inn gæta í dálkinn i Times, finnur
hann nafnið »Emilia« í auglýsingu
þeirri, sem byrjar á nafninu »Finny«,
nákvæmlega einum þumlungi fyrir
ofan nafnið »Goodbody«. En móðir
frú Bergljótar hét Emilia. Prófesscr
Haraldi Nielssyni hafði þótt mjög
vænt um þessa konu og hann benti
mér á, að ekkert nafn findist i öll-
um dálkunum, annað en þetta, sem
beint gæti heimfæst upp á kæran
ekki aðeins fyrir þvi, að hún væri vm sinn‘
Um þessi efDÍ tala eg af eigin
reynslu og veit vel um hvað eg er
að tala, bætir mr. Engholm við, því
eg hefi árum saman unnið í Fleet
Street (hinu mikla blaðahverfi Lun-
dúna) og er nákunnugur öllum þeim
krókaieiðum, sem auglýsingarnar í
Times verða að fara áður en þær
koma fyrir almenningssjónir. Og
það kemui ekki til nokkura mála,
að hér geti verið um ágizkun að
ræða. Hin e’raa hugsanlega er, —
vilji menn ekki fallast á, að dulræn
öfl hafi verið að verki, — að hér
sé um samantekin ráð fjölda manna
að ræða, því enginn einn maður er
fær um að segja rétt frá um það,
hvað birtast muni á tilteknum degi
i jafn breytilegu og fjölbreyttu safni
eins og auglýsingadálkamir eru í
stórblaðinu Times.
Sv. S.
■= DAGBÚK. =■
Hjálparstðð »Líknar* fyrir berkla-
veika er opin:
sjálf viðstödd, heldur líka fyrir þvi,
að hún hefði ekki gleymt loforði,
sem hjónin höfðu gefið hvort öðru
um að hvort þeirra sem fyr færi
yfirum, skyldi gefa hinu ákveðið
sanDÍndamerki um framhald lifsins,
ef unt yrði að hverfa til baka og
gera vart við sig. Tilvísun Fedu
til þessa nafns og ummæli hennar
um, að í sambandi við það séu sál-
ræn öfl, er þvi hvortveggja mjög
sannfærandi.
Vér komum þá þar að í skilaboð-
unum, sem ræða er um einkamál
prófessorsins og konu hans. Vilji
lesarinn gá i fyrsta dálkinn i Times
sést, að mannsnafnið »Goodbody«
(sem þýðir góður líkami) er níunda
nafnið i dálkinum, talið ofan frá.
Feda sagði, þegar hún kom með
skilaboðin: »Hún ætlast til, að þú
takir það sem árnaðarósk fiá sér«,
og bætti svo við: »Feda hyggur,
að orðið gull standi í saœbandi við
það«. Enginn annar i viðri veröld
en próf. H*raldur Nielson gæti með
nokkru móti skýrt það, hvernig
nafnið »Goodbody« varð notað sem
tengiliður milli hans og látinnar konu
hans. Eftir þvi sem prófessorinn
sagði mér, kom það stundum fyrir
meðau konan hans þjáðist veik og
máttvana heima á íslandi, að hún
hjálpaði manni sinum til þess að
lesa prófarkir að bók, sem hannvar
að gefa út. Það var barnabibiian.
Eitt sinn er þau voru að þessum
starfa, leit fiú Nielsson upp frá vinnu
sinni og á mann sinn. Um Ipið
setti að henni sávan grát, Hún
hafði þá verið að enda við að lesa
orðin i |esú-Siraksbók 30. kap., 15
—17 v.:
»Góð heilsa og heilbrigði er betra
en alt gull og kröftugur likami betri
1) Ungfiú Ada Bessinet er amer
ískur miðill, sem dvalið hefir i Lun
dúnnm i sumar og vakið þar mikla
eftirtekt.
Enda þótt farið sé dálkavilt í
Times hvað fyrstu þrjú atriðin snert
ir, þá eru nöfnin öll nákvæmlega á
þeim stað f dálki, sem Feda hafði
sagt. Þetta sést best með þvi að
athuga sjálfan dálkinn. Mr. Eng-
holm segir, að ekki sé nokkur leið
til þess að segja um það, milli kl.
10 og 12 daginn áður en Times
kemur út, hvar i röðinni þessi eða
hin auglýsingin verði í auglýsinga'
dálkunum. Um það geti enginn lif-
andi maður sagt, hvorki starfsfólkið
við Times né aðrir. Auglýsingarnar
séu að berast að allaa daginn, og
eftir að búið sé að setja þær með
setjaravéium, þetta þrjár og fjórar
saman, liggi þær hingað og þangað,
geymdar þar í tilgerðum ilátum. Það
er ekki fyr en seinni part dagsins,
að auglýsingunum er safnað saman
og þeim raðað, og það er ekki fyr
en all-langt er liðið á kvöldið, að
búið er að gera fremstu siðuna af
Times þannig úr garði, að hún sé
tilbúin að fara i pressuna. »Eg get
óhikað fullyrt*, segir mr. Engholm,
»að það er hverjum manni ofvaxið,
að komast að tilvisunum Fedu mörg-
um klukkutimum áður en fremsta
síðan er tilbúin til prentunar. Það
má vel vera, að auglýsingarnar, sem
Feda vísar á, hafi verið settar snemma
dags. En þær lægju eigi að síður
sitt i hverju lagi, og hvað mikið
sem í húfi væri. gæti enginn starfs-
mannanna sagt urn það kl. 11 að
morgni, hvar þar eru i röðinni, þó
Mánudaga
Þriðjudaga
Miðvikudaga
Föstudaga
Laugardaga
11—12 f. m.
5— 6 e. m.
3— 4 e. m.
5— 6 e. m.
3— 4 e. m.
kl
Messað i dómkirkjunni á morgun
11 árd. séra }óh. Þorkelsson.
Pájastóllinn l Róm hefir gefið herra
M. Meulenberg í Landakoti umboð
til að biskupa hér á landi, þ. e.
veita kaþólskum mönnum fermingar-
sakramentið, sem annars einungis
er framkvæmt af biskupinum í
kaþólsku kirkjunni.
Siljurbrúðkaup eiga á morgun þau
hjón Vilhelm Knudsen verslunar-
fulltrúi og frú hans Hólmfriður.
Fylla kvað fara héðan til Dan-
merkur að nokkrum dögum hðn-
um.
Sirius er væntanlegur hingað á
mánudaginn.
m
Járnbrautarslysið í Noreqi. Fregn-
in um það barst hingað til lands
fyrst með loftskeytum. Hafði loft-
skeytamaðurinn i Vestmannaeyjum
heyrt skeyti, sem sænsk stöð sendi
skipi í hafi um slysið. Þeir heyra.
margt, loftskeytamennirnir.
Kappleikur knattspyrnufél. »17.
júní« i Hafnarfirði, fórst fyrir á
sunnudaginn var vegna óveðurs; en
verður háður á morgun kl. 3 ef
veður leyfir.
»Haukur*
fjarðar.
Myrkrið á
er afskaplegt.
fór í gær til ísa-
götunum á kvöldin
Er beinlinis hættulegt
að vera á ferli, enda eru holur og
að ske kynni, að unt væri að segja \ gryfjur viða i götunni þar sem
um það, að þessar auglýsingar ættu
að koma daginn eftir i blaðinu, þ.
e. a. s. ef auglýsingadeild blaðsins
væri búin að fá þær. En ef gefa
ætti slikar upplýsingar og þær, sem
Feda flutti, með nokkurri nákvæmni,
hlyti það altaf að kosta langa leit i
fleiri en einni deild í Printing House
Square, og margvíslegar spurningar
yrði að leggja fyrir fjölda manna i
hinum ýmsu herbergjum.
verið er að grafa upp. Það þarf
endilega að kveikja á ljóskerunum.
Hveitiuppskera
ítaliu hefir orðið óvenju góð i ár.
Uppskeran var 5.120.000 smálestir
en var í fyrra 3.846.000 smálestir
og var þó sáðlandið eigi nema 5%
stærra en í)iis.