Morgunblaðið - 15.10.1921, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.10.1921, Blaðsíða 2
MOIQtlNBLABI* Skóf)lifar karla og kvetma nýhomnar tií Hvannbergsbræðra. 9SOKGUNBLAÐIÐ Bitst jórar: Vilhj. FinBen og Þorst. Qisluon nýkomið til Jes Zimsen. stai'fskröftun} sérstaks manns í stöðuna. Það mun vera svo, að störf breska ræðismannsins hér eru meiri en allra binna ræðis- mannanna til samans. En það var ekki við það komandi. Bretastjórn vildi fela Ásgeiri starfann og sýn- ir með því það traust, sem hún ber til hans. Ásgeir Sigurðsson er fyrsti ís- lendingurinn, sem sæmdur hefir ver- ið bresku heiðursmerki. Það og hin konunglega útnefning hans sem aðalræðismaður Breta hér á, landi mun gleðja alla þá hér á landi,sem kunnugir eru hinum við- urkenda dugnaði hans og sam- viskusemi í embættinu. Hinn 25. f. m. var kaupstefna ein opnuð í Lemberg og var ríkis- stjóri Póllands, Pilsudski hers- höfðingi þar viðstaddur. En er hann ók þaðan, hljóp ungur maður að vagninum og skaut fjórum skammbyssuskotum á Pilsudski. Ekkert þeirra hitti og slapp ríkis- stjórinn ósærður, en Grabowski nokkur deildarstjóri, er hjá hon- um sat í vagninum særðist all- mikið. Tilræðismaðurinn hét Fedak og er sonur málafærslumanns í Lem- berg. Var hann þegar tekinn fast- ur og játaði á sig að hafa ætlað að drepa Pilsudski, og að éstæð- urnar væru stjórnmálalegs eðlis. Fedak er Rútheni, en þeir eru hatursmenn pólsku stjómarinnar. Skólasöngbókin Svo heitir sönglagasafn, sem Pjetur Lárusson gefur út, og kom 1. hefti út 1918, en 2. hefti er ný- útkomið. Bæði heftin eru búin undir prentun af Sigfúsi Einars- syni, Friðriki Bjamasyni og út- gefanda. Hann segir í formála fyr- ir 1. hefti, að söngbók þessi sé sérstaklega ætluð skólum, og þá helst kvennaskólum, bamaskólum og unglingaskólum, en auðvitað geti söngfélög einnig haft not af bókinni. Fyrra heftið er kunnugt orðið, en síðara heftið er jafnstórt því, 36 bls. og hefir inni að halda 30 sönglög. Flest era þau útlend, en alkunn íslensk kvæði sett við mörg þeirra. Nokkur eru þó ís- lensk: Eitt eftir Bjöm Kristjáns- son, við Vorvísu eftir Stgr. Th., tvö eftir Friðrik Bjamason, við Gönguvisu eftir Guðm. Quðm. og Kenn mér stolta stjama, þýðing eftir Jak. Jóh. Smára, og tvö eft- ir Helga Helgason, við Þingvalla- scng eftir Stgr. Th. og Eggert Ólafsson eftir Matth. Joch. ísl. þjóðlagið: Ólafur reið með björg- um fram, er þar einnig. Það er án efa þörf fyrir þessa skólasöngbók, og ekki er að efa það, að frágangur laganna sé í besta lagi. --------0-------- Kökur € DáGfiÚK. =■ Messað verður á morgun kl. 2 (síra Olafur Olafsson) og kl. 5 (próf. Har. Níelsson). Messur í dómkirkjunni á morgun kl. 11 síra Bjami Jónsson, kl. 5 síra Jóh. Þorkelsson. Botnvörpung kom Fálkinn með inn á Seyðisfjörð fyrir nokkmm dögum. Var hann sektaður um 12000 kr. fyr- ir ólöglegar veiðar. Annan botnvörp- ung kom hann og með nokkru síðar, og hafði hann tekið hann norður af Bakkafirði. En sá ljóður er á, i skipstjórinn neitar sakargiftum. Og fór Fálkinn norður með sýslumann til þess að fram færi vitnaleiðsla í málinu. Málverkasýningarnar allar hafa ver ið mjög vel 'sóttar. Margt fólk er líka í bænum um þessar mundir. — Ókunnugt er blaðinu um, hvort nokk- uð hefir selst af málverkunum. Slys það vildi nýlega til á Höfða í Höfðahverfi, að þriggja ára dreng- ur datt ofan í pott með sjóðandi vatni í og beið bana af þvi. Siðahvörfin á 16. öld. Settur pró- fessor, dr. Páil Eggert Ólason, flyt- ur erindi fyrir almenning í háskólan- um á laugardögum kl. 6—7 um siða- hvörf á íslandi á 16. öld. Byrjar laug- ardag 15. október. „Tóbakskaupmaðurinn' ‘ sem getið var um hér í blaðinu í gær var ekki settur í varðhald, eins og sagt var frá. Hann hefir verslað með fleira en ósýnilegt tóbak í haust, því við prófin játaði hann á sig að hafa selt mönnum brennivín, þ. e. a. s. ekki venjulegt brennivín, heldur ómengað Gvendarbrunnavatn, sem hann kall- aði brennivín. Flaskan kostaði 10 kr. og þóttu bestu kaup þangað til tapp- inn var tekinn úr flöskunni. Ásgeir Sigurðsson konsúll og frú hans voru rneðal farþega með Botníu í fyrradag. Hestaþjófnaður. Maður nokkur héð- an úr bænum, Kristján Gíslason að nafni, var tekinn fastur að Hofs- stöðum í Fróðárhreppi nýlega og flutt ur sem fangi í Stykkishólm, sakaður um hestaþjófnað. ,Hafði hann stolið einum hesti í Kringlu í Grímsnesi, öðrum í kjósinni og selt þá eða haft hestakaup á þeim í Borgarfirði. Fundur í Stjörnufélaginu sunnud. 16. þm. kl. 3% s.d. — Engir gestir. og Kex Afvopnunin. Verkamannaf oringinn Samúel Gompers hefir símað til verka- mannafélaga í Englandi, Frakk- landi, ítalíu og Japan og beðið þau að gangast fyrir allsherjar „demonstration“, er krefjist af- vopnunar, á þriðja afmælisdegi vopnahlésins, 11. nóvember næst- komandi. i I Ivan Vazon, kunnasta skáld Búlgara, lést úr úr heilablóðfalli 23. f. m. 71 áns gamall. Fór jarðarför hans fram á kostnað ríkisins. nýkomið í Breiðablik Sími 168. 3-4 herbergi, eldhús og geymsla óskast nú þegar. A. v. á. EigenÖur húsa þeirra, sem standa við götu með jarðstrengjum í, eru vinsam- legast beðnir að gefa sig fram sem fyrst, á skrifstofu rafmagns- veitunnar ef þeir kynnu að óska heimtauga í haust. Rafmagnssijórinn. lilkynning frá Bakarameistarafélagi Reykjauíkur. Brauðverðið L a u k u p Va kg. 0,45 ódýrari í pokuro Versl. Breiðablik Sími 168. Kálmeti allskonar kom nú með »Botnia« til Jes Zimsen. Fundur í »Germania« laugardaginn 15. þ m. kl. 9 síðd í Iðnó uppi. Þýski stúdeutinn G. Webertal- ar um núverandi ástand í Þýska- landi. Hafið söngbækur með. i I ll i í-uetrM ódýrastir eftir gæðum í Aðalstræti 9. I 1 É 1 + Gratis + sendes vort illnstr. Hovedkatalog over alle Sanitets- og Gummivarer. B Firmaet ,Samariten(. Kbhv. KNr.60. I Notið Millennium hveiti til bökunar. a •mjí'gJ&is Edward Suenson heiðursforseti Stóra, Norræna Kit- símafélagsins og fyrrum forseti þessi, andaðist í Kaupmannahöfn seint í síðasta mánuði. Árið 187(' gekk hann fyrst í þjónustu félags- ins. Hann hafði í sínum tíma yfir- umsjón með símalagningutn fé- lágsins í Asíu. Sjá auglýsingu í brauðsölubúðunum. Stjármn. □E 3£=™1C DEEEE3Q □CESQ ® mataruEr5lun ® □E===1B QE 5uEÍns ÞurkElssunar 5 Cu. fi afnarfirQi BWWMi-Vi- =5t> 3 hefir aftur fengið P y 1 s u r: Kaivepölse Servelat-pölse Speje-pölse Salame-pölse R u 1 1 e s k e n k e og fl. Ennfrernur hefir verslunin nú og framvegis Hindberja- og SCirse- berja-sœtsaft bæði á fiöskum og smærri sölu. Sa'tin er fyllilega eins góð ogbestaútlend saft. SuEÍrm ÞDrkdssun S Cd. Sími 13. Greið viðskifti! Sanngjarnt verð! <{=} 1 r* mwv w Jörö íaus til ábúöar. Jötðin Neðri-Háls i ECjós, 29,6 hundr. að nýju mati fæst til ábúðar frá næstkomandi fardögum um 3—5 ára tímabil. Jörðinni fylgja 3 lcýrkúgildi og 2 ásauðakúgildí. Veiði- réttur fyrir landi jarðarinnar fylgir ekki í leigum'lanuro. Tilboð um eftirgjald og leigu sendist fyrir 30. okt. til hr. lögfræðings B P. Kalman, hús Nathans & Olsens, Reykjavík. G.s. Botnía fer til Siglufjarðar, Færeyja og Kaupmanna* hafnar, sunnudaginn 16. þ. m. kl. 8 árdegis. C. Zimsen. Bann. Oll umferð um Olsen lún er stranglega bönnuð, þeir sem ohiýðnast verða taíariaust kærðir. Fransiska Olsen. Saumastofan Laugaveg 49" Sími 447. verður opnuð mánudaginn 17. oktober. Nýjasta tíska frá útlönduiD- 2—3 stúlkur geta fengið tilsögn í kvennfatasaumi í vetur<

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.