Morgunblaðið - 22.10.1921, Side 1

Morgunblaðið - 22.10.1921, Side 1
8. árg., 297 tbl, Laugardaginn 22. október 1921. fMifold&rprenUniiðja h.f. Gamla Bló mmmmmtmmmmmmmmi Isí. kvikmyndir frá Fljótshlið og Olfusi teknar af P. Petersen, Gl. Bíó. Greifynja d’ Arminiani Sjónleikur í 4 þáttura. Aðalhlutverkið leikur Pola Negri. Myndin“er áhrifamikil, spennandi og snildarvel leikin, eins og myndirnar sem undanfanð hafa verið sýndar af Pola Negri. Sýning kl. 9. Born fá ekki aðgang. ■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■iSaaiiniiiiwsawsiHiiB i m.ma. mma málverkasvning K j a r v a 1 s í húsi Péturs Halldórssoaar í Austurstræti, er opin frá kl 10 til 5. ErL símfregnir frá fréttaritara Morgmiblaðsins. Kliöfn 20. okt. Úlsterbúar vígbúast. Prá Loudon er símað, að Ulster- þingið hafi samþykt að vígbúa á ný s.jálfboðaliðsher sinn, sakir fjandskaparsniðs þess, sem Sinn- Feinar sífelt hafa á sér. Skifting Efri-Schlesíu. Reuter-fréttastofan tilkynnir að allir stjórnir bandamanna hafi samþytkt tillögur þjóðbandalagsins um skifting' Efri-Schlesiu án nokk- urs fyrirvara. Enn er óráðið til lykta ýmsum fjárhags- og fyrir- komulags-atriðum. Ludvig Bayernskonungur dauður. Prá Miinehen er símað, að Lud- vig fyrv. konungnr í Bayern, hafi látist í gær. Khöfn 21. okt. Pólverjar ráðast inn í Efri-Schlesíu Prá Berlín er símað að pólskar hersveitir hafi ráðist inn í Efri- Schlesiu, en veiúð hraktar þaðan aftur með handspreng.jum og vél- byssum. Pólsika stjórnin hefir fullvissað baudamenn nm, að hún vilji fús lega styðja að framkvæmd skift- ingarinnar Ákvörðun • þjóðbanda- lagsins um landamærin var birt í Berlín og Varsjá í dag, og á la ndam ær anef ndin þýsk-pólska þegar að taka til stíarfa við merkjasetninguna. Bylting í Portúgal. Frá Lissahon er símað, að her- mannabylting hafi orðið í Portú- gal og tekist að óskum, gamla ráðuneytið sagt af sér og upp- reisnarforinginn, Manuele Opelle,, mvndað nýtt ráðuneyti. | ------Q-----T fri DimHi i fyprakvöld. Reikningur mótekjunnar 1917. Lagður var fram lokareikning- ur mótekjunnar fyrir árið 1917. i Hiifðu þeir ba'jarfulltrúrjiir .Jón* 1 ' I Baldvmsson og 01. Friðrikssou vérið kosnir til þesis að endurskoða reikninginn. En vegna fjarveru O. Fr. hafði J. B. endurskoðað hann einn. Lét hann fylgja með honum ýmsar ítarlegar athugasemdir og skýringar. Voru athugasemdirnar einkum í því fólgnar, að honum þótti reikningsfærsla undarleg, upphæðir færðar á tekjuhlið reikn- ingsins, sem ekki ættu að vera þar, engin skrá yfir verkfæri fyr- ii tækisins o. fl. þótti honum að- finsluvert. Lagði hann þó til, að i'cikningurinn væri samþyktur. — Forseti mótmælti því, uð reiku- ijigurinu væri ekki í alla staði •réttur, eins og til fyrirtækisins hefði verið stofnað. Þórður Sveins- son spurðist fyrir um vélar og önnur áhöld mótekjunnar. Gaf borgarstjóri þær upplýsingar, að vélarnar væru í góðu ásigkomu- lagi og þær mundii verða seldar, þegar hægt væri. Ennfremur spurð ist Jón Baldvinsson fyrir um 2000 kv., sem hann sagði að mótekjan hefði orðið að borga Boga Þórð- arsyni á Lágafelli fyrir réttinn til móvinsluvélanna og samningsrof. Kvað borgarstjóri svo standa á þeim, að þegar dýrtíðarnefndin hefði akveðið að lata mótekjuna fara fram, hefði það jafnframt ver- ið ákveðið, að fá vélar til þess að vinna með bæði til þess að fá betri mó og meiri. En þá hefði verið svo ástatt, að ómögulegt hefði verið að fá þessar vélar nema með geisilöngum fýrirvara. En á þeim tíma liafði Bogi á Lága- felli verið búinn að panta mó- vinsluvélar fyrir löngu. Hafði þ'á nefndii) snúið sér til hansog feugið þessar vélar og notið til þess lið- sinnis landsstjómarinnar. Og sarnn Þakjárn nr. 24, 6—9 feta, litið eitt eftir óselt Járnið er 30 þuml. breitt og mjög vel galvaniserað. Talið við okkur i dag. Þórður Sveinsson & Co. Nýbrent og malað kaf f i ætíð best og fæst stöðugt hjá Ba Nýja bió Fjðgur blöB úr Satans bók Sjónleikur í 4 köflum. Tveir síðati k.ifiar. Franska stjórnarbyltingin Rauða uppreisnin i Finnlandi. Aðalhlutverkin leika: Tenna Frederiksen, Emil Helsengreen, líiggo Lindström, Helge Nissen, Carlo og Clara Wieth og fl. Jes Zimsen. G æ r u r keyptar. Tilboð óskast. Greiðsla i erlendri mynt ingar hefðu tekist á þeim grund- velli, að Bogi fengi einhverja þóknun fyrir að láta vélamar af hendi eða afsala sér þeim til bæj- arins, og það væru þessar 2000 kr. En um engin samfiingsrof væri að ræða. Einkasala á komvörum. Bæjarstjórninni hafði borist er- indi frá stjórnarráðinu, þar sem beðið er um áiit hennar og um- sögn um frumvarp það til laga um einkasölu á kornvöru, er lagt var fyrir síðasta þing. Var það af- greitt frá þinginu með þeim hætti, að landsstjórnin skyldi senda það öllum sýslu- og bæjarfélögum á landinú til umsagnar, áður en þingið tæki endanlegan úrskurð um það. Var samþykt í bæjar- stjórninni að vísa málinu til fjár- hagsnefndar. 1 Pastir tekjustofnar. Oðru erindi stjórnarráðsins nm fasta tekjustofna handa sveitar- sýsl'u- og bæjarsjóðum var og vís- að til fjárhagsnefndar. Lántakan. Borgarstjóri gaf skýrslu um til- raunir hans til lántöku erlendis fvrir bæjarsjóð. Kvaðst hann hafa leitað fyrir sér hjá þeim lánsstofn- unum erlendis, sem áður hafa lán- að fé til rafmag’nsveitumiar, en fengið í byrjun litla von. Þó héfði svo skipast, að á endanum hefði hann fengið loforð hjá tveimur bönkum um 400.000 kr. lán, ef íslensku bankarnir lánuðu 200.000 kr., og að stjórnin stæði í ábyrgð og stöðin væri að veði, eins og verið hefði um fyrri lántökurnar. Hefðu þeir veitt þetta lán aðeins vegjna þeiss að þeir voru áður bún- ir að lána fé til stöðvarhyggingar- iníiar og þættust því ekki geta skilist við málið, fyr en verkið væri fullgert. Loforð um lán væri enn ekki fengið -hjá íslensku bönk- unum, en ábyrgð stjónarinnar aft- iii' á móti. En þó vonaði borgar- sljóri, að hægt væri að útgera mál ið innan skamms og mundi Krabbe sendisveitarritari annast formshlið lántökimnar við bankana ytra. En úr því, sem komið væri, mætti fara að kaupa fyrir rafveituna það sem á vantaði til götulýsing- arinnar í bænum og annarar lúkn- H.f. Carl ingar á verkinu. Erlenda lánið er veitt með 7% vöxtuin og til árs- loka 1922. í sambandi við þetta mál skaut Guðm. Ásbjörnsson því til raf- magnsnefndar, hvort hún vildi ekki athuga það, hvað væri hæft í þeim orðrómi, er gengi um bæ- imi, að þeir ráfmagnsmælar, sem rafmagnsveitan léti, væri óbrúk- legir, svo fólk fengi margfalt meira rafmagn en mælirinn sýndí. Nefndi liann dæmi þessu til sönn- unar. Styrkbeiðni Skúla Thorarenen um 20 kr. styrk á dag úr bæjarsjóði til þess að flvtja mjólk til bæjarins var vísað til mjólkurnefndai'. * Málverkasýning ]óns Stefánssonar. Eigi hafa minna en fjórar mál- verkasýningar verið opnaðar al- mennitagi síðastliðna viku og þessa dagana hafa tvær nýjar bæst við. Og enn er von á nokkrum í viðbót. Aldrei hafa eins margir iðkend- ur málaralistarinnar komið opin- berlega fram á sjónarsviðið eins og á þessu hausti. Bendir það á viðgang listarinnar í landinu. Fyr- ir 20 árum hefði það þótt fyrir- sögn, að tugur íslenskra málara héldi sýning á sama haustinu. Þarf eigi að fara lengra til þess að sjá, að íslenSk málaralist er n n g, og- hefir á sér öll einkenni vanþroskans. Og um skilning þjóð arinnar á listinni er hið sama að segja. Meiri hluti íslenskra málara eru börn í listinni, hafa lítið lært eða þroskast. Þeir .eru byrjendur, sem eiga fyrir höndum langt og erfitt starf, og svo skarnt á veg komnir, að eigi er enn unt að segja hvort námið gerir þá að einherjum í ríki listarinnar. Sumir þeirra sein haldið hafa hér sýningar undan- farin ár og kalla sig málaray hafa aldrei lært neitt, o.g ætia sér ekki Höepfner Símar: 21 & 821 "TTTT"1-lli .... In morgun (sunuudagj fara bifreiðar til Bafnarfjaraav á hverjum klukku- tíma aiiau daginn.' Einnig til Uífilstaða írá bifreiðarstöð StEÍndárs Símar 581 og 838. Pantið far i tima. að læra neitt, þeir mála „sér til hugarhægðai'“ án þess að þeim skiljist. nokkurntíma hvað málara- list er, og' spilla fýrir sölu gljá- myndanna í búðunum. Þessir menn afneita þeirri æfagömlu stað reyud, að nám þurfi og langa baráttu, til þess að verða lista- maður. í hópi þeirra, sem sýnt hafa verk síu undanfarna daga er mað- ur, sem mikla kosti liefir til að bera, fullþroska listamaður, sem skilur hlutverk sitt. Á sýn- ingu haus eru 28 myndir og af þeim eru 20 málaðar í sumar, á Húsafelli og Gilsbakka allflestar. Bera þær þess merki, hve glöggau skiling þessi listamaður hefir á íslenskri náttúru, einkum því sér- keunilega og stórkostlega. Hann kaiin að gera gremarmun á aðal- atriðum og aukaatriðum, lætur sig litlu gilda um smámunina, það sem miðar að því að gera mynd- | inn ,,smáfríða“, eu hitt er honum j fyrir mestu, að heildin verði á- j hrjfaniikil og lifandi. Kann Jón | Stefánsson flestum betur tök á j þvi, að láta hið stórkostiega njóta sín til fulls, í myndum liaus er meiri víðátta en meun eiga að venjast, heil landflæmi blasa við I sjonum og htek-ka stig af stigi-eða

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.