Morgunblaðið - 23.10.1921, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.10.1921, Blaðsíða 3
MORGUNBLADIi ^okoukelabi r Ritst jómr: Villii. Finsec <>a í»or»t Gístaaou Munið eftir fataefna útsölunni á hinura níð- sterku norskunnu tauum okkar. í fötin koítar frá kr. 26,00 alt að kr. 58,00 Hiö ísl. Nýlenduvörufélag Klapparstíf? 1. Sími 049. Fataefni! Frakkaefni! Allar góðar tegundir, fást hjá V. Guðbrandssyni Aðalstræti1 Sími 470 Málverkasýning Ol. Túbals í Bárunni Opin daglega frá kl. 11—5. J,að ekki hyggilegt, að va.nrækja að hafa eftirlit raeð útbreiðslu rctturmar eftir eitranirnar; hún eykur fljótt kyn sitt á ný, ef ekki er eitrað á ný alstaðar þar sem hennar verður vart. Og skipunum þarf að veita sérstaka a.thygli. ------0------- IiÉrtrJJIonl Euerest. Landkönnuðir síðari ára hafa farið yfir Afríku þvera og endilanga, rann- sr.kað ókunn landflæmi Miðasíu og lagt bæði heixnskautin undir fót. Fa'kkar óðum þeim svæðum hnattar- ins, sem mennirnir hafa ekki kannað. Margar rannsóknarferðir hafa mikla vísindalega þýðingu. En það er eigi hún ein sem eggjar, vonin nm að vinna íþróttaafrek er eigi síður drif- ifjöður landkönnuðanna. Síðasta verk- •efnið, sem landkönnuðir hafa kosið sér er það, að komast upp á hsesta fjall í heimi, Mont Everest í Hima- laya-fjöllnm. Hæsti tindurinn er 8882 metrar. Hefir enginn hvítur maður komist nær fjallmu en svo, að 50 kílómetra leið liefir verið eftir að tindinum. Siðastliðinn vetur gengust tvö ensk félög, konunglega landfræðisfélagið og Alpa-félagið fyrir því, að gerður vrði út leiðangur í sumar sem leið til þess að ranusaka nágrenni fjalls- Ins og undirbúa leiðangur, sem kom- ist gæti alla leið á hæsta tindinn. í>egar forseti landfræðisfélagsins Ragði tillögur sínar fyrir félagið fór- ust honum orð á þessa leið: „Til hvers er þessi leiðangur gerður út? Hann er gersamlega gagnslaus. Alíka gagnsláus eins og það er að leika knattspyrnn, dansa, skrifa kvæði eða mála mynd. Jarðfræðingarnir segja, að ekkert, gull muni vera í fjlalstind- inum og þó svo væri, þá væri engin leið að notfæra sér það. Enginn græðir eyrisvirði á því að ganga upp á Mont Everest. Þvert á móti: Þáð kemur tilfinnanlega við budduna. Ef gengið verðnr á fjallið er það ekki vegna gagnsins heldur eingöngu af áhuga á íþróttinni — gleðinni, sem það veitir mönnum að berjast við örðugleikana' ‘. Undirbúningsleiðangurinn hélt af stað frá London ‘í marsmánuði í vor.' I boringi fararinnar var Howard-Bury, kunnur landkönnuður og fjallgöngu- maður, er víða liefir farið um ókunn lönd ! Asíu. En líklegt er talið, að foringi sjálfrar fjallgöngufararinnar verði Bruce herforingi, sem taJdnn er freinsti fjallkönnuður Breta. Ymsir frægir vísindamenn eru í undirbún- ingsförinni, en hurðarmenn og hestar voru fengnir í fjaHahéruðum Ind- lands. Eigi er viðlit að komast að f jallinu beint frá Indlandi að sunnanverðu. Yerður að fara stóran boga langt fyrir austan fjallið og beygja síðan til vesturs uns komið er langt vestur með fjallinu að norðanverðu. Hinn 18. maí lögðu fjallgöngumennirnir á stað frá Darjeeling, sem er bær nyrst í Indlandi og byrjaði þar hin eigin- lega fjallganga. Yar fyrst haldið upp Testa-dalinn svonefnda a8 þorpinu Kampa Dzong. Seinni hluti leiðar þessarar liggur yfir hálendi, sem er um og yfir 15 þúsund fet yfir sjávar- máli.. Þegar hér var komið dó einn Englendinganna, dr. Kellas, en ann- nr, Harold Reaburn frægur fjall- giingumaður, var sendur aftur vegna veikinda. 8. júní hélt leiðangurinn af stað frá Kampa Dzong. Lá leiðin nú yfir slétta, víðlenda eyðimörk og reynd- ist iirðug, sumpart vegna sandbylja og sumpart vegna aurbleitu. 19. júní var komið til Tingri Dzong, norðan- vert við Himalaya. Þar átti að hafa aðalaðsetur og þaðan að fara rann- sóknarferðir upp í fjallið til þess að leita að leiðnm. Fóru tveir fjall- göngumennirnir, Mallory og Bulloek þ.'ðiin 23. júní til þess að rannsaka fjallið að vestan- og norðvestan- verðu, og daginn eftir héldu þeir Wheeler ljósmyndari og dr. Heron jarðfræðingur á stað til þess að skoða tindana sem næstir voru. Þeir komust í 18 þúsund feta hæð og náðu ágætum myndum af sjálfum fjallstindinum og héraðinu umhverfis. Hinir leiðangursmennirnir gerðu landsuppdrætti. Landkönnuðirnir hafa komist að þeirri niðurstöðu að ókleift sé að ganga upp fjallið að norðan eða norðvestan og eigi heldur sunnanfrá. Eina hugsanlega leiðin sé að austan- verðu. Fluttu þeir því bækistöð sína um set frá Tingri Dzong að austan- verðu fjallinu. Slóðir þær, er fjallgöngumennirnir eru á, eru þó undarlegt megi virðast ekki obygðar. Hafa þeir víða rekist á þorp Tíbetinanna, og jafnvel í 15 þúsund feta hæð hitt fyrir frjósama bietti, þar sem íbúarnir hafa ræktað korn og blómskrúð hefir verið mikið. Munkaklaustur mörg hafa þeir hitt fvrir, Og voru ! einu þeirra 400 munkar. Norðanmegin fjallanna, Tíbet-meg- inn, er landið þó mjög eyðilegt. En að sunnanverðu er loftslagið alt annað, % þar er trjágróður víða mikill. Tíbet var áður lokað land, en nú e- útlendingum heimilaður aðgangur var. Hafa Tíbetbúar reynst leiðang- ursmönnum mjög vel og aðstoðað þá á alla lnnd. Steinoliulampap N.áttlampar, Borðlampar, ,,Ballance‘ ‘ -lampar, Anddyraluktir, Ganglanipar, Eldhnslampar, Allskonar lampahlutir. Johs. Hansens Enke. af mörgum tegundum Johs.Hansens Enke EuKnaefni prýðisfalleg selur U. Buðbvandsson Aðalstræti 81 Simi 470. er best að kaupa í UbfsIii d. PndasDiF Sími 149. Laugaveg 24. Fyrsta skilyrði til þess, að eldfæri séu i raun og veru góð og eldsneytisspör, er það, að þau séu utan og innan vel þétt og rétt inn- raúruð. Þess- um skilyrð- um full- nægja „Scandia" eldvélar og „Dan“ ofnar. Þess vegna eru allir hygnir kaup- endur, sem kaupa þessi eldfæri, því að þau verða líka ódýrust. . Þau fást aðeins hjá Johs. Hansens Enke máluerkasýning opnar Eyjölfur 3ónssnn Eyfells í dag I K. F. U. m. Opið kl. 12—5. ’Aðgangur 50 au* ■E DAGBÚE. r „Sanitas“ Ijúffengu Sftrón, fæst hjá m öllum betri kaupmönnum sem versla með slíka vöru. » I □ EDDA 592110257—1 A. B.f I. O. O. F. — H. 10310248 — n. Lúðrafélagið „Harpa“ spilar ! dag kl. 3—4, ef veður leyfir. Landhelgisbrot. íslands Falk kom inn til fsafjarðar í gær með þýskan botnvöýpung „Vorwárts“ og heitir skipstjórinn Baudeck. Botnvörpungur þessi fekk sekt fyrir landhelgisbrot í sumar, en eigi hefir enn frést af prófunum í máli hans nú. Sterling mun hafa verið á Húsavík í gær. Roma heitir skip sem bom hingað í gærmorgun með kolafarm til Th. | Thorsteinsson. | Málverkasýning enn. Eyjólfur Jóns- son opnar málverkasýningu í dag í K. F. i'. M. Er hún opin frá kl. 12—5. „Sextíu leikir, vísur og dansar“ heitir bók, sem Steingr. Arason kenn- ari hefir safnað efni í og samið og nýkomin er í bókaverslanir. Er hún einkum ætluð til afnota við skemtanir úti og inni. GuUfoss fer héðan ! dag. Meðal farþega eru: Thor Jensen stórkaupm., Funk verkfræðingur, Pétur Gunnars- son kaupm., Sigurður Mjvgenring, Bjarni Matthíasson, Magnús Krist- jánsson framkvstj., Óskar Lárusson kaupm. og frú hans, Eyjólfur Kol- beiná, Jon Þorleibsaon listmálari, Eggert V. Briem, Martin Bartels bankaritari, Einar Þorgilsson kaupm., Marquis de Grimaldi og frú, frú Ásta Hermannsson, ungfrú Yaldís Böðvars- dóttir, frú Margrét Grönvold, frú Soffía Sigurðsson, ungfrú Rigmor Hansen, ungfrú Inga Guðmundsdótt- ir, frú Ásta Kronika og barn, ung- frú G. Briem, ungfrú Hilda Bjarna- son, Halldór Alberts, ungfrú Elin- borg Bjarnason o. fl. % Málverkasafnið í Alþingishúsimi er vanalega sýnt kl. 1—3 á hverjum sunnudegi, en í dag er það opið kl. 12—2. Tín ára kennaraafmæli. Á nýliðnu Hlutaveltu heldur Hvítabandið, til ágóða fyrir fátæka og sjúklinga, sunnud. 23. þ. m. í Bárunni. Húsið opnað kl. 6. Inngangur 25 aurar, sem greiðist í smápeningum. Drátturinn 50 aura. Margir ágætir og nauðsynl. munír svo sem sykur, steinolia, kol, gólfdúkur og fleira. Komið og dragið. STJÓMUN. sumri hafði próf. theol. Sigurður P, Sivertsen gegnt kennaraembætti við guðfræðisdeild háskóla íslands í sam- fleytt 10 ár, eða alt frá stofnun háskólans. Hefir hann áunnið sér á þessum tíma almennar vinsældir nem- enda sinna, eldri og yngfi. Færðu þeir honum nýlega minjagrip, málverk fagurt eftir Ásgrim, til viðurkenn- ingar fyrir alúð hans og ósérplægni ! fræðarastarfinu þessi 10 ár. Hjónaband. í gærkvöldi voru gef- in saman í hjónaband hér í bæn- um af síra Bjarna Jónssyni mark- greifi du Grimaldi, sem hér hefir dvalið í sumar, og frk. Þuríður Þor- bjarnardóttir, áður kaupmanns hér í Rvík. Áður höfðn þau fengið borg- aralega vígslu hjá bæjarfógeta, en greifinn telur hjónabandið ekki full- komið án kirkjulegrar vígslu. Brúð- hjónin fara til útlanda með Gnllfossi í dag. Teygjubönd, margar tegundir, Hnappar og tölur, margar teg,, Flanel, Flauelsbönd, Vásaklútar. Johs. Hansens Enke. irenlalaiaelDl stærsta og ódýmsta úrval! U. GUDDFDBdSSOI Austurstræti 81 Simi 470. Ofnhlífar úr Messing og jámi. 3oh5. RansEns Enke.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.