Morgunblaðið - 23.10.1921, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.10.1921, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIB Fiskilínur 2Va, 3 og 3>/a lbs, Manilla og Mc Dougalls baðlyf hvergí eins ódýrt og hjá KveDÉattar mjög ódýrir. A. Guðmundsson, heildsöluvepslun Johs. Hansens Enke Allar nánari upplýsingar gefnar gegnum einhvern af þesaum 3 talsímum eftir atvikum : 895, 282 og 726. KVEN og BARNASOKKAR Bréfaútburöi fi á póststofunni verður, vegna myrkurs í bænum á kveldin, breytt þannig frá 25. okt. til febrúarloka, að síðari hluta dags verða bréfin borin út klukkan 3 og b réfakassarnir úti um bæinn tæmd- ir kl. 2, en á morgnano verða bréfin borin út á sama tíma sem áður. Þorleifur Jónsson. Ný þæginöi. Léreftasaumastofan Laugavegi 6, fyrsta og einasta í höf- úr ull og bómull. KVENBELTI svört og mislit. Johs. Hansens Enke. Byggingarefní í Ðankastræti 11. uöstaðnum. Saumar allan nærfatnað á fullorðna og [Oörn. Veljið sjálf efnið og fáið fallegt snið og vel saumað FærEysker pEysur aftur fyrirliggjandi Efnalaug Reykjavikur s F lage og F. C. möllEr. Kemisk faiahreinsun og litun Laugav. 82 B. Talsimi 633. Simnefni Efnalaug. Herbergi Saumur, nýkominn, ódýr. Galv. vatnspipur, lægsta dagsverð. Sement, ágæt tegund. Korkplötur, rakaverjandi. Ofnar, eldvélar og ofnrör. Miðstöðvar-eldavólar. Rúðugler, beata í bænum. Cheops kalk. lfatnssalerni, skolppípur, vaskar. Fullkomnasta hreinsun, sem fáanleg er hér á landi á als- konar fatnaði, dúkum o. m. fl. úr hvaða efni sem er. Alt datnpað, pressað og strauað eftir þvi sem við á Fötin sótt og send heim ef óskað er. með húsgögnum, í miðbænurr.er til leigu strax. A. v. á. Þakkarávarp. Nýkomið: I' 1 Karlmannsföt verð 25.50 pr. Mtr. i Kvenfatnað — 17.50—20.00 mtr. j Drengjaföt — 12.25—15.00 — Cheviotið er alt indigolitað og því egta að lit. Einnig fleiri litir af ullar Casemire I kjóla verð 8,50—9,50 mtr. ágæt- ar teg. og mislit Drengjafatatau. Verð á ofangreindum tauum er helmingi Ingra «n í fyrra og á sumu meira. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Hjartanis þakkir vil eg færa þeim heiðurshjónum hér- aðslækni Ólafi Finsen og frú hans, fyrir hina miklu hjálp, er þau hafa veitt mér í sumar. Bið eg góðan guð að laima þeim og öllum, sem á einhvem hátt hafa til mín litið í veikindum mínum. Austurvöllum á Akranesi á síðasta sumardag 1921. Gróa Sigurðardóttir. Hrelnjir léreftntiuönir áv&lt keypt&' baeata vnrQi i la&foldarprentamlCJn h.í og margt fleira. Galv. bórujárn, og slétt járn væntanlegt í vikunui. Jón Þorláksson Bankastræti 11. Sími 103. Nýkomnir Ullarsokkar, Kven, Karla og Barna. Einnig Karlmannsnærfatnaður með mjög lækkuðu verði. Hið margeftirspurða. Prjónaband kemur með Goðafosa eftir nokkra daga i Austurstræti I. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. GúmmisíÍQvél af öííum sfærðum, fásí í)já 'HvannberQsbræðrum. — 301 — Fyrir ári bað eg um 2 ára frest, og fyrra árið ■er enn ekki liðið. Og eg trúi því statt og stöðugt, að eg hafi náð takmarki mínu áður en lýkur. — Manstu hvað þú sagðir sjálf fyrir löngu síðan: að maður yrði að ljúka lærdómsáram sínum áður en maður yrði rithöfundur. Nú hefi eg lokið við lær- dómsár mín. Eg hefi þrýst þeim saman í sem styst- an tíma. Eg hefi aldrei gleymt því, að þú varst takmark mitt. Veistu það, að eg hefi gleymt því kvað það er að sofa sætt og rólega?“ „Eg læt vekjaraklukkuna halda mér vakandí á hverri nóttn. Þegar mig fer að syfja, fæ eg mér léttari bók að lesa í. Og ef eg ætla að sofna samt sem áður, þá ber eg mig í höfuðið til þess að reka svefninn á flótta. Eg hefi lesið sögu um mann einn, sem var hræddur um að sofna, það er í einni af sögum Kiplings. Þessi maður hafði komið spora fyr- ir á þann hátt, að hann þrýstist inn í nakið hold mannsins í hvert skifti sem hann var að sofna. Eg hefi gert það sama. Eg stilli klnkkuna þannig, að eg má ekki og get ekki sofnað fyr en klukkan 1 eða 2 eða jafnvel 3. Eg er orðinn þessu svo vannr, að mér finst 5 eða 6 klukkustunda svefn óþarfa eyðsla. Og þó himgrar mig eftir svefni, og stundum finst mér danðinn með hvíld sína og svefn hið eina eftirsóknarverða. Anðvitað er þetta vitleysa. Það er aðeins að kenna taugaveiklun og ofþreyttum heila. En aðal- atriðið er það: hversvegna hefi eg gert þetta? Þín — 302 — vegna. Til þess að stytta lærdómsár mín, og þrýsta viðurkenningunni til að koma fyr. Og nú hefi eg lokið lærdómi mínum. Eg veit hvemig eg er búinn í baráttuna. Eg sver það, að eg læri meira á einum mánuði en vanalegir námsmenn læra við háskóla á einn ári. Eg veit það, segi eg. Ef eg væri ekki svo óumræðilega hræddur nm að þú skildir það ekki, þá mundi eg ekki nefna það. Eg er ekki að gorta Eg met árangurinn eftir bóknnnm. Eins og nú stendur á, eru bræður þínir fávísir í samanburði við mig, með alla þá þekkingu, sem eg hefi sótt í bækumar meðan þeir sváfu. Fyrir löngu óskaði eg eftir frægð. Það sem eg þrái ert þú. Mig dreymir um að leggja höfuð mitt að hrjósti þínu og sofa heilan mannsaldur, og sá dranmnr rætist eftir eitt ár“. Máttur hans svall um hana eins og þungir boðar, og á því augnabliki sem hann setti sig upp á móti henni, drógst hún að honum með ómótstæði- legu afli. Sá máttur, sem altaf hafði streyrat um hana frá persónu hans, logaði í ástríðuþmmginni rödd hans, í leiftraadi angnnum, og kom fram í því lífi sem bærðist í honum. Á þessu augnabliki — en aðeins á þessu augnabliki — var hún sér þess meðvitandi, að glufa var á fullvissu hennar og öryggi, og í gegn um þá glufu sá hún hinn rétta Martin, ljómandi og ókúgandi. Og á sama hátt og dýratemjarar hljóta að finna til efa, eins efaðist — 303 — hún um, að henni tækist að temja þennan stór- brotna mannsanda. „Og enn, er eitt“, hélt hann áfram. „Þú eiskar mig — en hvers vegna elskarðu mig? Það sem þrýstir mér til að skrifa er einmitt það, sem kallar á ást þína. Þú ant mér af því, að eg er frábrugðinn þeim mönnum, sem þú hefir kynst. Eg er ekki skap- aðnr fyrir verslunarborðið eða reikningsfærslu eða lagarefjar. Ef þú þrýstir mér til að vinna að slíku, ef eg verð að vinna sömu verk og þeir, sem þú hefir kynst, anda að mér sama lofti, þroska þá stefnu, sem þeir fylgja, þá hefir þú eytt mismun- inum, eyðilagt mig, eyðilagt það sem þú elskar. Löngun mín til að skrifa er líftaug eðlis míns. Ef eg hefði verið jarðarhnaus, þá hefði eg ekki alið neina löngun til þess að skrifa og þá hefði þú heldur ekki unnað mér“. „En þú gleymir einu“, sagði hún, „það hafa verið til uppfyndingamenn, sem hafa látið fjöl- skyldu sína hungra, meðan þeir voru að fást við uppgötvun sína. Auðvitað elskuðu konur þeirra þá og liðu með þeim og fyrir þá, ekki í transti á .heldur af þráa við ðrlögin“. „Það er satt“, svaraði Martin. „En til hafa líka verið uppfyndingamenn, eem hungruðu meðan þeir voru að fást við merkilega uppgötvanir og ekki unnu árangurslaust. Það er í raun og veru ekki það ómögulega, sem eg ætla mér að má“. „Þú hefir sjálfur kallað það hið ómögulega“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.