Morgunblaðið - 04.11.1921, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.11.1921, Blaðsíða 1
HBLABD 9. árg., 3 tbl. Föstudaginn 4. nóvember 1921. ÍMloldupr*at«mi8j« kX Gamla Bíó (eða Broken Blossoms) Sjónleikar í 6 þáttum, eftir sögu Tomas Burke. Báið hef ir til kvikmyndar D. W. Grif- fith kvikmyndameistarinn mikli Aðalhlutverkið leikur Lillian Gish. Mvnd þessi er talin meðal fremstu stórverka kvikmynda- gerðarinuar. Afburða bæfileikar Griffiths koma hér greini- lega i ljós jafnt á list sem hagleik, enda er hann fyrir lönga orðinn heimsfrægur maður fyrir yfirburði sína i gerð kvik- mynda Börn innan 10 ára fá ekki aðgang if milrlB Nykomið Hveiti Erí. símiregnir frá fréttaritara MorgunblaSsins. Khöfn 2. okt. Iiitla Bandalagið og Ungverjar. Símað er frá Belgrad að þjóð- irnar í Litla Bandalaginu, Tjekko slovakar, ltúmenar og Jugoslavar krefjist þess, að Ungverjar greiði kostnað þann er þær liafa haft af herinnkölluninni. Fresturinn til þess að svara úrslitatilboðunum er framlengdur um 14 daga. Símað er frá Brag, að þýskir menn í Tjekkoslovakíu hafi neitað að hlíða herkallinu, og hafi blóð- ug uppþot orðið víða í landinu út af því. i > Lloyd George vill frið. Biaðið „Daily News“ segir, að Lloyd George sé reiðubúinn til þes.s að láta Sinn Feinum eftir tvö haþólsku greifadæmin i Ulster eða að segja af sér fremur en að taka ^ s*g ábyrgðina, sem borgara- ^tyrjöid sé samfara. Fjarstæöan mikia. . Svo var hún kölluð hér í blað- iQu í gær kenning ýmsra ís- enskra blaða, að breyting á bann- ogunum í samræmi við kröfur panverja væri skerðing á sjálfs- akvorðunarrétti íslands. — Sama jarstæðan hefir komið fram í Nor ®gi og lienni verið hampað þar nú kosningabaráttuimi, sem er ný- forsáatsiST’ 1 e:‘,eill, sem £yrv' .Ovif.a- a”m‘ Ctr- MichelBen “ bl“ 1 a. um þetta og segir: „Kröfur Spánar og Portúgais | verslunarsamningunum hafa auð- yitað ekki á nokkurn hátt það takmark, að krenkja eða skerða þjóðlegan sjálfsákvörðunarrétt okkar. Að iialda slíku fram er að önimi ástæðum öfugt við. ð útlent veldi hefir í huga indra okkur í því, að farsæla and okkar með öllu því banni, Pvuigunarlögum og öllum þeim váleysum á svæði innanríkislög- bjafarinnar, sem við sjálfir gim- umst. Þetta er okkar eigin ánægja og útlend ríki skeyta ^kkert um það. En Spánverjar og Portúgall- ar segja, að úr því að við viljum ekki kaupa vín þeirra, þá vilji þeir ekki heldur kaupa saltfisk okkar, né gefa skipum okkar þau for- réttindi í höfnum sínum, sem þau hafa áður haft. — Þetta er ljóst mál og vel skiljanlegt. Hér er um hreint og beint viðskiftamál að ræða, og annað ekki. Vínlöndin hafa að sjálfsögðu fullan rétt til að lialda fast við þessa afstöðu sína. Þess vegna er alt þetta rök- lausa hjal um að útlent vald sé að traðka sjálfsákvörðunarrétti okkax*, tómt bull, ef það er þá ekki annað verra‘ ‘. —0- Vonbrigði Grikkja. Þess var fyrir skömmu getið í símfregnum, að Gunaris forsætis- ráðherra Grikkja væri að leggja upp í ferð til París og London, til þess að ráðgast við bandamenn um hvað gera skuli í deilunni við Tyrki. Svo sem kunnugt er fylgja Frkkar yfirleitt Tyrkjum að mál- um í þessari deilu og vilja láta endurskoða Sevressamningana og breyta þeim Tyrkjum í hag. En Bretar eru Grikkjum hliðhollir. Veniselos varð að hröklast fi*á völdum vegna þess, að Grikkir voru orðnir þreyttir á hinum sí- íelda hernaði sem leiddi af deil- unum við Tyrki. Þessi óánægja varð til þess að greiða Konstan- tín konungi leið upp í hásætið aftiu*. En eigi var hernaðarstefn- án óhikulli hjá honum en Veni- selos þegar til átti að taka. Hann fór sjálfur með her sínum austur í Litlu-Asíu og lofaði „hollum og trúum þegnum sínum“ að ganga á inilli bols og höfuðs á erki óvinunum, Tyrkjum. Um tíma í •sumar Voru allar horfur á að þetta mundi takast, og öll gríska þ.jxðin var í vígamóði og dáði kon- iinginn. En svo skifti um. í tvo mánuði hefir sífelt hallað á Grikki og þtii hafa orðið að sleppa miklu af unna landinu við Tyrkj- ann. Og her þeirra virðist ekki hafa bolmagn til að hefja nýja sókn. Draumurinn um gríska 5 ,í ðiultt s i ^t'UuuuUUU'*'* Æ '^ASHbuhn-CRDSBVCO- y/^Qip MeoalFiou^X H. BENEDIKTSSON & CO. Reykjavík Simnefni ,GeysÍP( Simi 8 (tvær línur) Angora er að engu orðinn. Og annað hljóð er komið í strokk- inn. Þegar Konstantín kom til Aþenu nýlega úr för sinni til Litlu-Asíu, hreyfði enginn hönd né fót til að fagna honum. Fólkið er nú orðið þreytt á ófriðnum aftui*, dýrtíðin er orðin tilfinn- anleg og vandræði almennings aukast. Frönsku blöðin láta mjög mikið yfir því, að Grikkir séu orðnir haróánægðir með kontmg- inn og iðri þess sáran að hafa „tekið hann að sér“ aftur. Og þau segja, að eigi sé ólíklegt að hann verði að segja af sér, eða að minsta kosti skifta um ráðuneyti. Hinsvegar hafði stjórn Gunaris fengið traustsyfirlýsingu í þing- iuu nýlega, og því mun Gunaris þykjast geta talað í nafni grísku þjóðarinnar, þegar hann fer að semja við bandamenn. En hvernig sem því er varið þá þykir víst, að hann muni eigi fá góðar undir- tektir í Frakklandi. Og hvort Eng lendingar verða liprir við hann er óvíst, því þeim er lítið um að hafa Konstantín við völd. Golfstraumurinn. Verkfræðingar vilja breyta stefnu hans. I nýjustu ei-lendum blöðum er sagt frá býsna stórkostlegri og ólíklegri ráðagerð, sem að vísu hefir komið íram á prenti áður. Tímaritið „The Popular Science Monthly" birtir langa grein eftir verkfræðing einn, um að hlaða stíflu í Belle Isle Sorrrrd, sundið milli Labrador og New Foundland til þess að vama Labradorstraumnum kalda, sem kem- ur norðan úr Baffinsflóa að fara suður með Norður-Ameríku. Ætlast verkfræðingurinn til þess, að ef hlað- ið verði fyrir strauminn á þessum stað, þá muni hann gerbreyta stefnu og ganga til norðausturs út í Atlants- lraf fyrir norðan New-Foundland. Muni þá loftslag stórum batna á austurströnd Canada. Stíflan þarf að vera 45 kílómetra löng og 50 feta þykk. Hafa ýms fé- lög þegar sótt um leyfi til að mega leggja járnbraut eftir stíflunni til St. John á New-Foundlandi, ef til þess komi að eitthvað verði úr ráða- gerðinni. Verður þá St. Johns sú höfn í Ameríku, er best liggur við siglingum til Englands. Ýmsir enskir verkfræðingar hafa rannsakað þessa ráðagerð og ber saman um að hún sé framkvæmanleg. — Ef Labradorstraumnum verður varnað að komast suður með Cauada- ströndum legst Qolfstraumurinn upp að þeim, svo að loftslagið verður mjög hlýtt. En hvað verður þá um kalda strauminn. Hann fer austur í höf, legst upp að suðurströnd ís- lands, að öllum líkindum og heldur áfram norðanvert við Bretlandseyjar og upp með Noregi vestanverðum. Verkfræðingarnir sem við ráðagerðina eru riðnir halda þvi auðvitað fram, að hann muni ekki verða neinum til aina, þó að Canadamenn úthýsi hon- um. En aðrir verkfræðingar og haf- fræðingar fullyrða að ef þessi fá- heyrða ráðagerð kornist í framkvæmd þá megi eins vel búast við, aö lofts- lag versni svo á íslandi, að landið verði nærri óbyggilegt, og loftslag á meginlandi Norðvestur-Evrópu og Bretlandseyjum muni einnig versna að mun. Um þetta má lengi deila og reynslan ein getur skorið úr. En um það, að hægt sé að hlaða garðinn, ber flestum saman. Hver veit nema bú komi tíðin, að íslendingar þurfi að hefja skaða- Nýja Bió Ameríkskur sjónleikur í 7 þáttum, er lýsir gullnema- lífinu í Suður-Dakota og baráttu hvítra manna við Sioux-Indíánana. Aðalhlutverkið leikur: Roy Stewart. Sýning kl. 81/. i kvöld. » -r Fyrirliggjandi: Hveiti, 3 teg. Rúgmjöl Finsigtimjöl Maís Bankabygg Haframjöl Hrísgrjón Kartöflur Kaffi RIO Exportkaffi „L. D.“ , Chocolade Cacao. Mjólk Ostar, fleiri teg. Smjörlíki „Oma“ „C.C.“ ,Tiger Plöntufeiti „Eldabnska' ‘. Sveskjur Sagógrjón. Maccaroni. Skraatóbak. Vindlar og Cigarettur. &■■■■■ ■«■ ■■■■•yii |Simar 21 og 821. bótamál gegn Canadamönnum fyrir veðráttuspilli 1 En væntanlega verður svo langt þangað til, að eigi þarf að kvrða neinu næstu áratugina. E Með auglýsingu á öðrum stað í blaðinu í dag er mönnum boðið að skrifa sig fyrir upphæðum í 500 þús. kr. láni sem bærinn vill taka, og er það í fyrsta siun, sem bærinn leitar láns á þennan hátt. Láninu a að verja til atvinnubót- anna, sem bæjarstjómin hefir saniþykt, og svo til afborgana eldri lána. Er það algengt annar- staðar, að stjórnir bæjarfélaganna leiti á þennan hátt til borgaranua. þegar þörf er á fjárframlögum, og væntanlega verða borgarar Reykjavíkur vel við, er bæjar- stjórn þeirra æskir láns hjá sjálf- um þeim í fyrsta sinn. Vextimir, sem boðnir era, era vel sæmi- legir, 6Y2%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.