Morgunblaðið - 18.11.1921, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 18.11.1921, Qupperneq 2
SfQfcOUNBLAÐIÐ Hustjórar: ViXlij F'insei. og Þorst QíslsaO' IVlunið eftir íataeiiiíj uiáo.uaui á hinuoi mö- ateiku uorskuuiiu tauum okkar. í fotai koaar Irá kr. 2(5,00 aít að kr. 5» 00 Hiö isl. Nýlenduvörufélag Klappaisu^ 1. Siaii (540. Allir velkomnir. Vernðið heilsu barnanna með þoí að gefa þeim GLAXO öaglega úr grein mirmi og alstaðar siitið úr sambandi það er saman á. Eg læt mér nægja með að endurtaka það, er eg sagði í fyrri grein minni, að gengið sem nú er manna á milli lýtur alveg sömu lögum og opinhera gengið og getur því ísl. króna fallið nú þrátt fyrir það þótt gengið sé ekki viðnrkent. Þeir, sem halda, að hægt sé að hefja ísl. krónuna með því einu að gengið, ákveði hver einstaklingur er erlenda mynt hefir til söiu, eru auðtrúa. Það er einmitt meiri hætta við það, að genginu sé haldið niðri á ísl. krónu með þessn móti, því enginn vill kaupa ísl. krónn hærra en menn hugsa að gengið yrði við skráningu krón- unnar. Menn mundu heldur vilja á gull“. Hér ber mér og hr. J. Laxdal aðeins eitt á milli, og það er: að hann talar um ástandið eins og það var, en eg tala um það eins og það er. Gulltryggingin í ís- h ndsbanka. hefir engin áhrif á gengi seðlanna, þegar þeir eru óínnlej'sanlegir með gul'li. -— ís- Lindsbankaseðlar eru nú sem stendur engar ávísanir á gull, þótt það sé prentað á seðlana, og hvorki eg eða hr. J. L. getur sagt hvenær seðlarnir verða innleystir ineð gulli.. Eftir kenningum hr. J. Laxdals ætti enginn gengis- munur að eiga sér stað, axmar en sá, er altaf hefir verið og flutn- ingskostnaðurinn á gnllinu tak- markaði, og ættu því allar þær myntir, er trygðar eru með gulli, að hafa gildi það, er þær. höfðu fyrir stríð. Nei, gullið er nú sem stendur úr sögunni sem „regu- lator“ á gi'eiðslnjöfnuðinn, og með gengi peninga er nú átt við seðlana óinnleysanlega með gulli. Þetta ætti hr. J. L. að vita, sem nú á sæti í nefnd þeirri, er um mál þetta fjallar. Eg ætla að leyfa mér að spyrja hr. Laxdal að einu: Hvers vegna er gengismunur á sænskri, norskri og danskri krónn, þegar allar þessar myntir eru tiygðar með gnlli og eftir sömu reglnm?. Á öðrum stað í „samtalinu" kemst hr. Laxdal í mótsögn við sjálfan sig. Þar segir hann, að fs- iandsbankaseðlar séu seljanlegir, ef niaður vilji láta þá fyrir nógu lítið, t. d. 50 aura krónuna (niið- að við danska?). Mér er óskiljan- legt að hr. Laxdal mundi vilja hafa vaðið fyrir neðan sig. Á öðrum stað segir ritstjóri Vísis, „að keppa verði að því að „baktjaldagengið“ og verðfallið á isl. krónunni hverfi úr sög- unni“. Þetta er göfugt markmið er Vísir setur þar, og náist það getum við snúið blaðinu við og boðið Dönum ca. 50 aura í þeirra kiónu, því „verðfallið“ á ísl. kr. hverfur ekki úr sögunni fyr en við höfum „normal1 ‘ -gengi við Bandaríkjadollar. Síðast endar ritstj. Vísis þessa grein sína með því, að mér sé nckkuð sama hvort ísl. króna standi lágt eða hátt ef hún aðeins verði skráð opinberlega. Hvar hefi eg sagt það? Eg hefi einmitt bent á það, að opinber skráning krónunnar sé fyrsta skilyrðið fyr- ir því, að krónan geti stigið, en hvort hún verður hærri eða lægri en dönsk króna varðar mig ekk- ert um. Við hana miðar ritstjóri Vísis en eg ekki. Hr. Jón Laxdal. Svo birtir Morgunblaðið „sam- tal“ við hr. Jón Laxdal, stór- kaupmann. Síðari hluti „samtalsins“ er svar við nokkrum atriðum greinar rrinnar um gengismálið. Hr. J. L. furðar mjög á þeim skrifum, sem ekki er óeðlilegt, samkvæmt skilningi hans á M. krónu. Sárast svíður hr. J. L. það, að eg skuli voga mér að segja, að verðmunur geti átt sér stað á íslenskri og danskri krónu. f grein sinni segir hr. Laxdal: „Mönnum finst ekik óeðlilegt að seðlar íslandsbanka og þjóðbank- ans séu í sama verði, vegna þess að hvorirtveggja þessara seðla eru tryggðir með sömu mynt. Hvorir tveggja þessara seðla eru ávísanir selja íslandsbankaseðla fyrir hálf- virði móts við danska krónu, ef hvorirtveggja hefðu í rann og veru sama gildi. Eg hefði haldið að hr. Laxdal væri meiri kaup- maður en svo. Niðurstaðan hjá hr. Laxdal hlýt ui- að verða skökk, þegar for- senda sú, er hann byggir á, nefni- lega að ísl. króna sé gullkróna, er skökk. Og vil eg því leyfa mér af beina ummælum hans sjálfs um mína skoðun á ísl. krónu aft- ur heim til föðurhúsa, að „öllum mönnum ineð nokkumvegin heil- brigðri skynsemi hlýtur að verða það ljóst, að kenning hans er villukenning“. Og þegar hr. Lax- dal aftur talar um það, að skild- leiki dönsku og ísl. krónnnnar liggi í því að við höfum sam- eiginlega mynt við Dani, gleymir hann því sama og áður, að nú er ekki rætt um gull eða silfurgengi heldur aðeins gengi á óinnleysan- legum bankaseðlum. fslensk og dönsk króna eru því ekki skyldari hver annari nú, heldnr en sterl- ingspundið eða dollarinn. Eins og eg hefi tekið fram, segir hr. Lax- dal að íslensk króna muni seljan- leg fyrir 50 nra. Hvers vegna ttkur hann 50 aura til dæmis? Það er grýlan er andstæðingar op- inbers gengis nota, og segja að krónan muni falla við opinbera skráningu. Þá hefi eg betri sam- bönd en Laxdal og get selt ísl. krónu mína á um 80 aura, miðað við danska. Síðast í „samtali“ sínu talar hr. Laxdal nm skráninguna og kemst að þeirri niðuratöðu, að bún yrði þýðingarlaus „eins og hér til hag- ar“. Eg sé ekki að hér hagi til öðrnvísi en annarstaðar, að því xrndanteknu að við höfun ekki kauphöll. Því gæti þá ekki skrán- MORGUNBLAÐIB ingin farið fram í þjóðbankanum af þar til kvöddum mönnum? Annars kemur óþægilega í ljós misskilningur hr. Laxdals á gildi skráningarinnar, er hann heldur að „yfirfærslur“ mundu ekkert lagast við skráninguna. Eg veit el<ki til þess að á „yfirfærslum“ standi í þeim ’löndum sem pening- ar eru skráðir, og það eru nú öll menningarlönd nema í.sland. Hver er ástæða hr. Laxdals fyrir því, að þetta yrði á annan hátt hér? Gengi peninganna við opinbera skráning kemur uaðvitað hér sem annarstaðar til að grundvallast á framboði og eftirspurn, sem aftur er komið nndir skuldastofnun og innleggi erlendis. Eg sé enga ástæðu til þess, að óltast það, að opinber skráning 'irtist öðruvísi hjá oss en annars- staðar. Eitt kæmi samt til þess að va’lda dálitlum óþægindum, og það er, hversu lengi símskeyti eru á leiðinni milli íslands og útlanda, og að gengismunur sá, er iðulega kemur fram á milli skráningar- staðanna komi trauðla að notum. Það er svo að skilja, sem hr. Laxdal og fleiri álíti að með vald- boði einu sé hægt að halda gengi myntanna háu. Eg ætla ekki að svara því, en það er eg viss um, að Rússar mundu vilja borga þeim vel fyrir ef þeir gætu sýnt þeim fram fram á það. IJorten Ottesen. Hötum nýfengið mikið úrval af fataefnum ennfremur loðhúfurnar eftir- spurðu (ekta skinn) Andersen & Lauth Kirkjustræti 10, Karföflus* ódýrastar og bestar sel eg í heildsölu og smásölu Morten Ottesen. EDAGBÖK.E- Danssýning fllEnsa acadEmica. Stjórn Mötuneytis stúdenta bauð á miðvikudagskvöldið sem leið ráðherrunum, kennurum há- skólans og blaðamönnum að skoða húsakynni sín í Lækjargötu 2, þar sem áður voru afgreiðslustofur Morgunbl. — Nú eru þar orðnar miklar breytingar. í allstórum sal, sem prýddur er málverkum eftir sumíi af bestu málurum okkar, eru mörg smáborð, eins og gerist í kaffistofum, og er salurinn þaunig út búinn inilli máltíða, en meðan þær fara fram, eru þau sett sam- an og gerð úr þeim langborð. — Innar af þessuni sal er eldhúsið og þar í stór eldavél, sem bæði er notuð til eldunar og bitunar. Er hún pöntuð eftir sérstakri fyr- irsögn og einstök í sinni röð, keypt af Har. Jóhannesen, og þykir reynast vel. Hún hefir með hitun- artækjunum kostað 1400 kr. fyrir utan uppsetning, og eyðir nú kol- um fyrir 3 kr. á dag bæði til eld- unar og herbergjahitunar. En fyr- ir utan salinn og eldhúsið eru þarna tvö herbergi, skrifstofa og bókaherbergi. Oestunum var boðið til kaffi- drvkkju, bauð formaður stúdenta- fél. Vilhj. Þ. Oíslason þá vélkomna og þakkaði háskólaráði og lands- stjóm fyrir þann styrk, sem þan hefðu veitt fyrirtækinu. En þeir háskólarektor og, atvinnumálaráð- herra, svöruðn og óskuðu fyrir- tækinu góðra þrifa.Kom það fram, að það væri ekki einasta hngsun- in, að stúdentum sparaðist fé við þetta fyrirtæki, heldur og að þama ættu þeir ætíð opinn samkomu- stað. Eins og áður er sagt, verður þarna milli máltíða kaffistofa og hafa einnig eldri stúdentar að- gang að henni. Porsætisráðherra fer áleiðis til K- hafnar með Botníu í úag. Er að lík- indum væntanlegur heim aftur fyrir jól. Forkaupsréttur hefir bænum verið boðinn að hálfu erfðafestulandinu Meistaravelli ásamt húsum, fyrir 12 iþús. kr. Fasteignanefnd hefir lagt til, að forkaupsréttinum væri hafnað. Byggingarlóðir. Sótt hefir verið um leyfi til bæjarstjórnar til að breyta í byggingarlóð 522 ferm. bletti úr erfðafestulandinu Efraholtsbletti, gegn því að 20% af kaupverði þess, kr. 500 greiðist í bæjarsjóð. Easteigna- ntfnd hefir lagt til að þetta verði veitt. Skautasvellið og Ansturvöllur. — Nefnd sú í bæjarstjórninni, er fjall- aði um beiðni Skautafélagsius um skautasvellsgerð á Austurvelli, hefir svarað því erindi svo, að hún treysti sér ekki til að mæla méð því, að svellið verði gert á Austurvelli vegna vatnsskorts, en mælir aftur á móti með að félagið fái að gera svell á Tjörninni sunnanverðri, og ennfremur leggur nefndin til, að gert verði al- menningsskautasvell á Tjörninni norð anverðri. Slökkviliðið. í hinu nýja frumvarpi til fjárhagsáætlunar fyrir Reykjavík 1922, eru laun slökkviliðsstjóra, vara- slökkviliðsistjóra og varaliðs áætluð 32,000 'kr., en laun aðalslökkviliðsins 7 þús. kr. Varðmennirnir og vatnið. Eramveg- is er ætlast til, að varðmennirnir á slökkvistöðinni, 6 að tölu taki að sér opnun og Iokun vatnshananna í bæn- um, og að vatnsveitan greiði 2,400 kr. upp í laun varðliðsins. Ennfremur er gert ráð fyrir Iþví að sjúkrabif- reiðin greiði 2,000 kr. upp í la/un þess. Vatnið. Vatrusmæla er ásetlað að kaupa á næsta ári fyrir vatnsveit- una og á að setja þá upp ú fisk- þvottastöðvum og annarstaðar þar sem mikið vatn er notað. 80 þús. kr. er áætlað að vatnsskatturinn nemi næsta ár. Rafmagn til Hafnarfjarðar. Raf- ljósanefnd Hafnarfjarðar hefir farið fram á það við bæjarstjórn og raf- magnsstjórn hér, hvort Hafnarfjarð- arkaupstaður geti fengið keypt sem svarar 50 hestöflum til ljósa. Raf- magnsstjóra hefir verið falið að gera tillögur um málið. Rafmagnsstjórn hefir samþykt að greiða ekkju Einars Stefánssonar, sem lést við vinnu 1 þarfir rafveit- unnar, slysatryggingarupphæð þá, er hann var trygður fyrir, 6000 kr. Til þurfamanna innansveitar, er á- ætlað á næstu fjárhagsáætlun kr. 243,800,00. Er það til eldri og yngri þnrfamanna, fátækralækna og greftr- unarkostnaðar. Vísitala dýrtíðaruppbótar á launum Sig. Guðmundssonar og Lillu Eiriksdóttur verður haldin í Iðnó sunnudaginn 20. nóv. kl. 8 síðd Verða þar sýndir allir nýtízku dansar. P r o g r a m : 1 One-step 2. Fox-trot 3. Hesitation-Vals 4. Missisippi-trot 5. Chong H 1 é 6. Serfenata 7. Jazz 8. Miami-Vais 9. Dardanella 10. Tango P 1 a 8 t i k: Sýnd af nokkrum smámeyjum. 11. Pussy-trot 12. Honululu-Vals 12 Salome 14. Le Bicot 15. Maxixe-bresilienne Hlé 16. Bumble Petrus 17. WiederzeheM 18. Brighton-Vals 19. Tulip time 20. SHIMMY TEMPTATION RAG. Húsið verður opnað kl. 7‘/s. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá-kl. 12 á h. sunnudag. Hefst stundvíslega kl. 8. G l u a dyr og tröppur seljum vér ódýrast á Norðurlöndum. Að- eins 1. flokks vörur úr gufu- þurkuðu efni. Skrifið eftir' verðiísta.|;|H O. Bjorheim & Sönner Stavanger Norge. fS fastra starfsmanna bæjarins er á- kveðin 241 og eru laun þeirra áætluð /, næsta ári með tilliti til jþess. Fjölgun lögregluþjóna. Lögreglu- stjóri hefir farið fram á það, að lög- regluþjónum verði fjölgað um 7. Ejárhagsnefnd bæjarstjórnar hefir þó ekki gert neinar tillögur um f jölgun þtirra á fjárhagsáætluninni. Gullfoss lá í Vestmannaeyjvm í gær og mun koma hingað í dag. Goðafoss var á Akúreyri í gær. Kolafarm hefir Dnus-verslun ný- lega fengið. Heitir skipið „Uno“ sem með hann kom. Blíðuveður var á Akureyri i gær. En nndanfarna daga hefir verið þar rcsatíð. Áttræð verður í dag ekkjan Marg- rét Illugadóttir á Bræðraborgarstíg 15

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.