Morgunblaðið - 18.11.1921, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.11.1921, Blaðsíða 3
M ORGUNBLABIB H. Benediktsson & Co.l Rey kjavík Simj 8 (tvær llnur) Simnéfnl: Gey;»i? íiöfum fvrirliggjandi flestar erlendar vörur. Útvegum kaupmönnum og kaupfélögum allar vörur beint frá útlöndurrL ESÍE=SE5IEZ==t7-.JEH: =H=li^ljö][^^][g Gscar Clausen fieildsala ag umboðsuerzlun mjóstrsti B. P. D. Box 33. Sími 563 SELUR OG ÚTVEGAR allar útlenöar vðrur. Hefir ávalt fvrirliggjanöi birgöir af ymiskonar járnvörum, leirtaui og postulfni. KAUPIR og selur f umboössölu allar innlenöar ^ afuröir fvrir hæsta verö. H.f. CARL HOEPFNER, Reykjavík Símn.: Höepfner. HEILDVCRZLUn. Tals 21 & 821 Selur af Lager og útvegar beint frá útlönöum allskonar vörur, sérstaklega allskonar byggingarefni. Kaupir og selur í umboðssölu í'-lenzkar afurðir. I ö I O. J. HAVSTEEN HEILDVERZLUN REYKJAVÍK Slmar: A-stöö 268 S: 684 Stmnefni: >Havsteen« B-stöÖ 868 Pósthólf 397 Miklar heildsölubirgðir fyrirfiggjandi 1 Reykjavik. Biðjið ura verðakrá. Sendið pantanir yðar eins fljótt og hægt er. Islenzkar afuröir teknar til umboðseölu gegn lágum Bölulaunum. Tage og F. C. hafa ávalt fyrirliggjandi: bikift úrval af VEFNAÐARVORUM. — Ennfremur miklar birgðir af TÓBAK SV0RUM frá hinu þekta firma A.s. De Danske Cigar- & Tobaksfabriker. Slmnefni: Cigarillos og Textil. — Hafnarstræti 20. — Sími 350. Ww? * ^ t W vi wv v"r v’ vVT Q RnrlPr>Npn ^“ildsala — Báfnavshræti 15. — ■ I iLIUd Hessi»B af venjnlegnm breiddnm Avglt fyrirl. ®fi nmboð íyrir firmað Q-eo. Howe Bro., Dnndee. Tek á móti pöutnnnm á Hessian, poknm, preseningnm o. fl. — Fijdt afgreiðsla anjerq EnMWBXEEBðP FiEíLDSSÁLA MergsKonar vö ur ávalt íyuili^jandi. Getið hefir verið um það liér í blaðinu, að undirbúningxtr væri hafinn í Ameríku til þess að halda í New York stórkostlega sýningu, sem 32 þjóðflokkar er nú byggja Ameríku taka þátt í. Á sýningin að sýna hvað hefir skapað og mótað amerísku þjóðina, og hvað vænlegast sé til vegs og gengis hennar í framtíðinni. íslendingum vestan hafs var auð- vitað boðin þátttaka í sýningunni. En í fyrstu tóku þeir fremur dauf- lega, í málið. Þóttust ekki geta komið þar fram svo sómi væri að vegna óhægrar aðstöðu og dreif- iii£rar. Þó var áhugi nokkiu* með- td sumra Vestur-íslendinga. ()g er málinu svo komið nú að þeir hafa ákveðið að taka hoðinu og koma þar fram með öðrum þjóðahrotum. Hafa ýmsir íslandsvinir í Ame- ríku hvatt þá, þar á meðal pró- fe-ssor við Columbiaháskólann í New York, W. H. Carpenter. Það sem íslendingar hafa á- kveðið að sýna, er í fyrsta lagi: Sögulegir viðburðir, og í þeim fiokki fundur Ameríku árið 1000. Þar verður eftirlíking af víkinga- skipi og smámyndir af Leifi hepna og féléögum hans, líkneski Þor- finns karlsefnis og ef til vill Guð- ríðar konu hans, og sömuleiðis fyrsta barns hvítra manna í Ame- ríkii, Snorra sonar þeirra. í öðru ‘lagi: Bviskapur og jarð- rækt. Þar er gert ráð fyrir að sýna eftirmynd af íslensku sveita- heimili í Ameríku, þar sem akur- yrkja og kvikfjárrækt er stunduð jöfnum höndum. 1 þriðja. lagi: Starf Vilhjálms Stefánssonar, landaleit hans, vís- indalegar rannsóknir, ritstörf og annað. í fjórða lagi: Uppfundningar Hjartar Þórðarsonar í rafmagns- fræði. 1 fimta lagi: Bókagerð íslend- inga að fornu og nýju, einkum þó sú, er snertir Ameríku að ein- hverju leyti. f sjötta lagi: Listir, myndagerð, málverk, útskurður, vftsaumur, wefnaður og fleira. í sjöunda lagi: Kvenbúningar með silfur og gullskrauti og út- saumi. Norðmenn vestur þar taka þátt í þessari sýningu, svo sem gefur að skilja. Ætluðu þeir að helga sér fyrsta fund Ameríku og sýna tákn hans meðal annars, sem þeir sýna, eins og þeir gerðu t. d. á sýningunni í Chieago, og Matthías Jochumsson mótmælti mest. En nú hafa íslendingar lýst því yfir, að þeim beri að sýna þetta og öðrum ekki, og er svo að skilja á fregn- um að vestan, að Norðmönnum hafi þótt þetta miður. Er nú unnið kappsamlega að því meðal Vestur-íslendinga að undir- búa þessa sýningu. -----—o------- Sökum hinna miklu erfiðleika á öllum vöruflutningum til landsins viljum viö minna okkar heiðruðu vidskiftavini á aö senda okkur ávalt meÖ nægum fyrirvara pantanir i vörum peim et viÖ eigum aÖ annast útvegun á. Ó. JOHNSON a KAABER. flllskonar niöursDÖnar uörur □g áuaxtasafar □. fl. er langbezt frá okkar uiQurkEndu UErksmiðjum. n!s De danske Uin B Konserues-Fabnker Kaupmannahðfn. Senöiö pantanir og fyrirspurnir til umboösmanna okkar fyrir fslanö, Ó. ]OHNSON & KAABER, Reykjavík. [, Seljið viðskiftamönnum yðar okkar góðkunnu heifsubætandi öitegunðir: Krone Lageröl Sunðheösöl — Pilsner Ceniral Maltexírakt — Porfer Reform Maitextrakt Dobbellöl K. B. Maltextrakt. A s. De Foreneðe Bryggerier. u. I LJ Setlöiö panlanir og fyrirspurnir til umboösmannaokkar fyrir íslanö, Ó. ]OHNSON & KAABER, Reykjavík. Gleymið ekki að senöa í tæka tíð pantanir yðar á okkar ágætu önglum til umboðsmanna okkar fyrir íslanð Ó. ]OHN- y SOD & KAAÐE'^, Reykjavík. O. MUSTAD Gl son, Kristiania LryggiQ í dag allar eigur yöar gegn eldsuoQa hjá „magdeburgBr14 brunabótafélagi. Upplýsingar hjá, 13. 3ohnsDn 5 Kaaber. Hiö margþráöa buduig Dauid i Eicpart-kaffi er nú aftur komiö á mark- f. aöinn. Birgöir ávalt fyrirliggj anði hjá wn O. Jonnson St Kaaber Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.