Morgunblaðið - 04.12.1921, Side 1
9. árg., 29 fbi.
Sunnudaginn 4. desember 1921.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Gamla Bió
Gjaldþnotið
Sjónleikur í 5 þúttum
eftir Walter Woods.
Mynd þessari má líkja við
þær kvikmyndir, sem Mary
Walcamp leikur í, og heims-
frægar eru orðnar. Áhorf-
andinn má heita að standi
á öndinni frá upphafi mynd-
arinnar til enda hennar.
Sýning kl. 6 7l/a og 9.
Aðgöngumiðar seldir i G-l,
Bió í dag frá kl. 4. Ekki
tekið á móti pöntunum í
síma.
sextugur.
Hannes Hafstein á sextugsaf-
niæli í dag og liggur sjúkur, eins
; og jafnan hin síðustu áriu.
Mikill skaði var það, að þeim
inanni skyldi vera kipt svo snemma
frá störfum. Hann var ekki hálf-
sextugur, er heilsa hans bilaði ger
samlega, og virtist hann þó óvenju
lega sterkbygður maður. En hann
hlífði sér aldrei, gerði háar ki’öf-
ur til sjálfs sin. vann oft mikið,
svo að haim reyndi til fullnustu
krafta sína og þol, og sló heldxxr
ekki liendi á móti gleðskap þeim
og nautnum. sem lífið hefir að
hjóða. Hann mun hafa hugsað
eitthvað líkt og Magnús konung-
ur berbeinn, er hann sagði, að til
frægðar skyldi konung hafa, en
eigi til langlífis.
Þegtir á tuignm aldri varð
Hannes þjóðkunnur maður á sviði
hókmentanna. Svo gengitr liann
hnt á embættisbrautina og ber
ekkert sérlega á hontun um hríð
;,ð öðru leyti en því, að hann
ííegndi vel embætti sínu og var
talinn meðal nýtustu einbættis-
íxianna landsins á þeim árum. —
Rúmlega fertugur varð haixn þing-
xuaður, og litlu síðar hófst nýtt
tímabil í vstjórnmálasögu landsins,
með heimflutningi hinnax- æðstu
stjórnar þess frá Kaupmanna-
bófn, og varð hann ,þar fyrsti
foringinn. Hann var glæsilegasti
maðurinn. senx við áttum -þff VÖ1
á til þess að beita fyrir málum
okkar lít á við. Og það reyndist
svo, er liann hafði tekið við stjórn
artaumunum, að hann var bæði
áhugamikill og fvlginn sér. Pvrsta
'uálið, sem hann lét til sín t-aka,
var ritsíinamálið, og hefir engu
stórvirki verið fylgt, fram nxeð
oðxm eins kappi hér, enda var
terkinu lokið á skömmum tíina.
hiíðan varð sambandsmálið við
Þanmörku aðalmálið, og þótt sanx-
handslagafrumvarp það, sem H.
H. og samverkamenn hans á nefnd
arfundinum í KhÖfn veturinn 1908
Þngi ekki fvlgi landsmanna, þá
er starf þeirrar nefndar mjög
Bakaramarmelade
(Blandet Frugtmarmelade)
Plum, Strawberry & Raspberry-Jam
Orangemarmelade
fyrirliggjandi
H. BENEDIKTSSON & CO.
Reykjavik
Simnefni ,Geysir( Sími 8 (tvær línur)
Sjónleikar Hringsins
endurteknir
miðvikud. 7. og fimtud. 8. þ. m.
Tekið á móti pöntunum í síma 173 frá sx ánudagsmorgni.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó þriðjudag 6. frá kl. 10 f. h.
Fólk er beðid að koma með smápeninga.
t
Það tllkynnist hér með vinnm og vandamönnum, að konan
mín, ffrú Anna Þórarinsdóttir andaðist i gœr síðdegis.
Rvik, 3. des. 1821.
Fyrir eigin hönd, barna og tengdabarna
Kristján Jónsson.
Nýja bió Ba
Látúnskúlan
Ákaflega spennandi amerískur sjónleikur, tekin af Pathé Fréres
1, II Arfleiðslusknáin
Ufl Hinn dularfulli flugmaður
verða sýndir í kvöld.
Mynd þessi er meikileg að því leyti, að það hefir ekkert ver-
ið til hennar sparað, og við töku hennar hafa verið notuð öll
hin nýjuatu töfrabrögð films-vísindanna og hina nýjustu upp-
götvanir, sem gerðar bafa verið á því sviði. Aðalhlutverkin
leika framúrskarandi leikendur
Juanita Hansen og Jack Nlulhall
Tv»r sýningar i kvöld kl. 7 og 9.
Barnasýning kl. 6 þá sýnd hin alkunna gamanmynd
Riddarar frú Fiffis
leikínn af Oskar Stribolt, Fredrik Bucb, Lauritz Olsen og
Agnes Anderseu.
að hún varð að sjá á bak tveimur
elstxx soiiuni sxnuin.
Af systkinum frú Onnu er nxx
aðeins eftir á lífi Jón fræðslu-
málastjóri.
ijð til ffl
nverkilegt, svo að telja má, að þá
skifti um skoðun og leiðir í sjálf-
stjórnarbaráttu okkar. Þegar full-
veldisviðurkenniiigin fékst, var II.
H. lagstur á sjúkrabeð.
Á fimtugsafmæli H. H. sagði
Guðm. Björnson laudlæknir meðal
annars í ræðxx fyrir nxinni H. H.,
að ef þjóðin væri spurð, kvem
starfsmann sinna hún síst vildi
missa, þá mundu langflestir nefna
þar til Hannes Hafstein.
íslenska þjóðin mun jafnan telja
hann meðal sinna bestu sona.
f
Dómstjórafrú
Anna Jónsson.
3- Þ. m.. seint um kvöldið, and-
aðist á heimili sínu hér í bænum
friú Anna Jónsson, kona Kristjáns
domstjóra. og hafði lnxn legið
þungt lialdin síðustu 19 dagana,
en 3 til 4 síðnstu árin hafði heilsu
hennar farið mjög aftur.
Hún var fædd á Melstað 31.
júlí 1852 og var faðir kennar,
síra Þórarinn Böðvarsson, síðar
prófastur. þó aðstoðarprestur þar
hjá föður sínum, en fékk 1854
\ atnsfjarðai-prestakall. í Vatns-
firði bjó síi-a Þói-ariixn með mik-1
illi rausn fram til 1868, en þá!
fluttist hann að Görðum á Álfta-1
nesi og dvaldi þar síðan alla æfi.!
Frú Anna ólst upp hjá foreldrum'
sínum og var heimili þeirra orð-j
lagt fyrir rausn og höfðingsbrag.1
Haustið 1880 giftist hixn Kristjáni1
Jónssyui, er þá var sýslumaður í.
Gullbringu- og Kjósarsýslu, og(
bjuggu þau eftir það í Flenshorg
i Hafnarfirði, þar til þau fluttustj
ti) Reykjavíkur haustið 1886, en.
Kr. J. tók 'þ'á sæti í landsyfir-j
dómnum, og liafa þau búið hér I
síðan. Þau eignuðust 8 börn, 4 ^
syni og 4 dætur. Tveir eldri synir.
þeirra, Böðvar framkvæmdastjóri
og Jón prófessor, hafa andast hérj
í bænum á síðustu árum, Jón úrj
inflúensunni haustið 1918, en
Böðvar á síðastl. ári, og hefir sá
harmur að sjálfsögðu lagst þungt
á móður þeirra. Hin systkinin 6
eru á lífi, 3 hér í bænum og 3 í
Danmörku.
Frú Anna var mikilhæf kona,!
svo sem hún átti œtt til, fríð sýn-
vi m og liin prúðasta í allri'
framgöngu. Lengst um æfi sinnar
var hún sérlega heilsuhraust, en!
eftir sextugsaldurinn fór heilsan
smáþverrandi, og bar þó einkum
á því, svo sem áður segir, eftir
Eins og öllum er kunnugt hefir
Alþýðublaðið reynt á allar lundir
að koma því iun hjá fólki, að
rxxssneski drengurinn hafi verið
flæmdur af landi burt vegna
þess að hann hafi verið á vegunx
Ól. Fr. og af pólitiskum ástæðum.
En leiðtogar Alþýðuflokksins hafa
xnanna best fært sönnur fyrir því,
að ekki hafa þeir litið svo á að
um pólitiska ofsókn gegn Ól. Fr.
væri að ræða, og á eg þar við
yfirlýsingu („afstöðuna”) stjórn-
ar ALþýðusambandsins, um að
„mál rússneska drengsins“ sé
einkamál Ól. Fr. en ekki flokks-
mál og því flokksmönnum óvið-
komandi. Eða ef nxálið var póli-
tisk ofsókn gegn Ól. Fr. að ’áliti
flokksstjórnarinnar, sviku þeir þá
ekki mikiLsmegandi flokksbróður
sinn þar sem Ól. Fr. var? Það
býst eg ekki við að þeir vilji
við kannast. En «þá er það líka
augljóst að fleipur Alþýðublaðs-
ins er tómur uppspuni og undir-
ferli, gert í þeim tilgang'i einum
að reyna að vinna auðtrúa sálir
til fylgis við :sig í stjórnmálum,
sem mal í’ussneska di'engsins var
með öllu óviðkonxandi — það var
i byrjun lireint sóttvarnarmál og
síðar lögreglumál.
Einnig hefir Alþýðublaðið verið
að hneykslast á „liðsöfnuninn ‘ og
álitið að óþarflega mikið hafi
verið við haft. „Það hafi svo sem
sýnt sig“. En ef að liðið hefði
vex'ið fáment og eins hefði til
tekist og í fyrra skiftið, þegar
lögreglan ætlaði að framkvæma
sóttvai'iiarlögin gagnvart Ól. Fr.
þá efast eg ekki um að Alþýðu-
blaðiiiu hefði þótt það gott og
blessað og það gortað yfir því í
tilbót.
En meðal annara orða, hvers
vegna sendi hin „friðsama“ stjóm
Alþýðusambandsins ekki út hiaupa-
seðla eða auglýsti fundarsamþykt
sína frá því unx nóttina, strax
um morguninn, ef að henn«, eins
og hún lætur í veðri vaka í
greininni „Afstaðan“, hefir verið
svo ant um ffiðinn? Eða átti að
láta fai'a eins og fara vildi, en
geta svo sagt eftir á, að þeim
væru óspektirnar og jafnvel mann
drápin — ef orðið hefðu — óvið-
komaudi, af því að stjói'niu hafði
í „kyrþei“ samþýkt afstöðu sína
tii málsins fyrir flokksins hönd.
Var samþyktin einungis gerð til
að vernda hrygg flokksstjórnar-
innar, ef eitthvað óþægilegt hefði
borið að höndum ? En ef svo hefir
verið hefir hún sannarlega borið
kapuna a baðuin öxlunx — og svo
greinilega svikið flokksmenn sína.
Eða var það ekki heilög skylda
flokksstjói'narinnar að gera flokks ’
íuönnunx samþyktina kunna sem
allra fyrst — ef samþyktin á ann-
að borð var einlæg og fölskva-
laus? Því var það ekki gert fyr
en í Alþýðvxblaðinu um eftirmið-
dagiini — þegar alt var um garð
gengið ?
B.
------o-------
ffliiai oo sfinHl
Mox’gunblaðinu hefir borist eftir-
farndi grein, frá einum af stúdent-
um háskólans:
í Alþýðublaðinu nýlega er þess
getið, að formannaskifti hafi orðið
í stúdentaráðinu, og Skúli V. Guð-
jénson hafi vei'ið kosinn í stað Vil-
hjálms Þ. Gíslason. Er því bœtt við,
með miklum gleiðgosahætti, að yfir