Morgunblaðið - 04.12.1921, Síða 3

Morgunblaðið - 04.12.1921, Síða 3
MORGUNBLAiIt "ac~u■" .. ■ ----- Álþýðnfræðsla Studentafélagsins. í dag kl. 3 flytur Bjami Jóns- sonar frá Vogi fyrirlestur í Nýja Bíó. Efni: Skýrt með skuggamyndum. Aðgangur 50 aura. Komið með mátulega peninga. Þótt yður finnist Bergmál vera nokkuð dýrt, þá get eg fullvissað .yður um, að kverið kemur til að etauda í sínu verði. Því hversu mikils virði verður það, þegar það ■ei' uppselt? — Bókavinir! Kaupið Bergmál í dag. Prentsmiðjunnar Aeta. Saga (þessi er mjóg skemtileg og vel skrifuð og mjiig vinsæl alstaðar erlendis. Ut- gáfa)i er vel vönduð að pappír og frá- gangi og hókin því hin eigulegasta ■en þó ódýr. Aðalútsala er á afgr. M orgunbl að sin s. Togaraaflinn. Sjö togarar hafa nú selt afla sinn í Englandi og liefir salan gengið hörmnlega hjá flestnm, svo að mikill skaði hefir orðið á út- gerðinni. Per hér á eftir afli togar- anna og söluverðið : Leifur hepni 1100 kassar, sala 906 sterliugspund, Apríl 1300 kassar á 850 sterlingspund, Gvlfi 1000 kassar á 711 pund, Jón forseti '950 kassar á 700 pund. Þau skip sem hér fnra á eftir liiifðu öll jafnan flfla, 900 kassa, og seldu þaunig: Skúli fógeti á 700 pund, Ari á 636 pund og Maí á 658 pund. Ýmsir botn- vörpungar eru nú á leið til Englands. Góða skemtun eiga menn vísa á Préntarafélags kvöldskemtuninni í •kvöld kl. 6. J>ar verða meðal ann- ars sungnar nýjar gamanvísur uffl síðustu viðburði, upplestur (góðkunn- ur upplesari) og hljóðfærasláttur, að •ógleymdri hlutaveltunni, sem prent- ■arar fullvrða að sé jafn-besta hluta- veltan seni hér liefir verið. M. a. verða þar 10 drættir 5 kr. x pening- um hver, ný saumavél í kassa (75 króna virði) o. m. fl. Áttatíu og sex ára verður Guðrún Steinsdóttir á Seljalandi hér í bæn- Um í dag. Hefir hxni dvalið hér í síðastliðin 60 ár. Fáein stæði að sýningu Hringsins í kvöld voru óseld í gærkvöldi. Farmgjaldaskrá Eimskipafólagsins hefir Mbl. borist, og gildir hún frá 1. jan. 1922. Eftir henni hafa farrn- gjöldin verið lækkuð að meðaltali um 35% frá 1. janúar þetta ár. — í arxngjald á kornvörnm og nauð- synjavörum hefir lækkað um 45%, sykri 35—40%, sementi, þakjárni og hessian 50%, steinolíu 40% og öll- um öðrum vörum um 30%. MlRPr<mtun, sem miklu skiftir, varð í hlaðinu í gíBr . frásögninxxi um fjár- veitinguna tii eftirlitsstarfsins við barnaskólann. Lar *tós að samþykt hefði verið „að neita fé tiI þessa eft. irlitsstarfs", en átti standa að saiwþ. hefði verið „að veita fé tp<< ° s. frv. Lausn frá embætti hefir Skúli Árnason læknir í skálholti fengið trá 1. jan. n. k. Reykhóla læknishérað er auglýst til Phisóknar. Frestur er til 15. febr. llasstkomandi. Sterling fór héðan kl. 4 í gæv áleið- ls Þ1 Leith. Parþegar voru mjög fáir. Lagarfoss var á Sauðárkróki í gær er væntanlegur hingað um miðja v’kiina. Stór útsala ^ stenöur yiir til 10. öes. uppi á loftinu hjá Egill Jacobsen. Þar verður alt selt með 33ií30o afslætti Drengjaföt, Drengjafrakkar, Manchettskyrtur, Kápuefni, Frakkaefni, Gardinutau, Flauel, Sokkar, Karlmannanærföt, Drengjanærföt, Cheviot. Prjónavörur, Flunel, Treflar, Svuntur, Fiðurhelt léreft, Vasafóður og fjölda margt fleira. Borg og Villemoes eru bæði á Aust- fjöi'ðum. Stúdentafræðslan. í dag kl. 3 talar Bjarni frá Vogi um „mestu menn- i".garþjóðina“, í Nýja Bíó, sbr. augl. á öðrum stað í blaðinu. Söngskemtxm Ben. Á. Elfar í fyrra- kvöld fór hið besta fram. Aðsókn var ágæt. Eitthvað mun það eí til vill liafa aukið aðsóknina, að undir- spil var tvenskonar. En þó virtist fiðlan ekki bæta eins mikið og menn höfðu búist við. Trúlofun. Ungfrú Sigriður Magn- úsdóttir og Ólafur Lárusson prófessor hafa opinberað trúlofun sína. Næturlæknir: Stefán Jónsson, Stýri nmnnastíg 6. Sími 54. Vörður í Reykjavíkur Apóteki. Sakir þess hve margir komn á Þjóðmenjasafnið á suxmudagixm var til þes.s að sjá sverð dr. Jóns Hjalta- líns verður jþað ásamt evei'ðum Bjaraa amtrn. Thórarensens, Bjarna amtm. Thorsteinssonar og Magnúsar landsh. Stephensens sýnt í safninu í dag kl. 1—3. Málverkasafnið í Alþingishúsinu er opið kl. 12—2 í dag. Jakob Möller ritstj. hefir verið veikur undanfarið en er nú kominn á fætiu- aftur. Nýjar vörur. Nýtt verð. Herradeildin. Hálshindi Skyrtur Húfur Hattar Hanskar Hálsklútar Göngustafir Regnhlífar Drengjaföt (Matrosa) 4 Karlmannsalfatnaður frá kr. 50 til kr. 225.00, eftir máli Frakkar frá kr. 75.00 til kr. 220.00 eftir máli. Rakvélar og blöð (Gillette) — Hnífar. Veski og buddur. Ullarvörudeildin. Kvenpeysur Gólftreyjur Ullartreflar, mikið úrval. Karlmannasokíkar frá 75 aurum parið. Kven- og Barnasokkar úr ull og bórnull. Hiiiar þektu jótsku uRarvörur eru nú komnar aftur, og seljast með sama verði og fyxúr stríðið. Mest úrval í bænuni af ullar- vetlingum, góðum og ódýrum. Best og óöyrast gert við slitiun skófatnað og einnig yfirdektir dans» skór. Dagnýr Kr. Bjamleifsson Skólavörðustíg 43. Skemtifundur þriðjudaginn 6. þ. m. í Iðnó uppi. Mjög fjölbreytt dagskrá. Félagsmenn fjölmennið. Skemtinefndin. Rest af ullarteppum og gólfteppum frá í fyrra, seljast fyrir gjafvirði. Körfuhúsgögn. mjög ódýr. Mikið úrval af ferðakistum og töskum. Rúmstæði, Madressur. Fiður og Dúnn. og margt margt fleira. Athugið verðið og gæðin. Ibúð 2—3 herbergi og eldhús, óskast til leigu nú etrax eða frá 1. janúar. ^ Upplýsingar i slma 498. Útboð Þeir er kynnu að vilja gera tilboð í þakbreytingu á húsi landssímans hér, vitji uppdrátta og lýsingar á teiknistofu húsa- meistara ríkisins, Skólavörðustíg 35, daglega opin kl. 10—12 og 1—ý Segn 10 króna gjaldi, er endurgreiðist þá uppdrætti og lýs- ingu er skilað aftur. Tilboð séu komin í hendur húsameistara kl. 1 e. h. þann 12. þ. m., og verða þá tilboðin opnuð á teikni- stofu hans, að bjóðendum nærstöddum. Reykjavík, 1. desember 1921. Guðjón Samúelsson. Kvenhattar seljast fyrir hálfvirði hjá Johs. Hansens Enke. Eldhúsáhöld afar ódýr hjá Johs. Hansens Enke.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.